Þjóðviljinn - 06.11.1968, Side 7

Þjóðviljinn - 06.11.1968, Side 7
Midvitoudagur 6. nóverftber 1968 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA J Flokkur ísienzkra vinstrimanna Rætt við fulltrua á landsfundi Framhald af 5. síðu. vaÆalaust gjöiVDÍlák því, sem þeikfeisit í noklkru náiaagu landi. Hér er það fáimennið og ailmennt fjárfiagslegt getufeysi einstaM- inga, sem raunverulega kmýr fram sósialísk vmiruuibrögð, svo framá að laodsmenn ætli sér efeki að horfa á eftir mikilum hluita atvinnulífsins í hendum- ar á útlendum auðmönnum. Ég hefðd viljað tatoa hér til rækilegrar meðférðar örlagarík- usitu málin, sem nú eru á döf- itntni í ísilenzkum sitjámmiáilum. En tteinn Beyfir það ekfci. Ég hefði viljað ræða uim staarstu sjélfsitæðisimáil Isilend- inga, hermálmsmóiim og .önnur þjóðfrelsismál. Þau máil hafa valdíð meiri deilum -á íslandi seinasita aldarfjórðunginn en nokkur önnur mál, og munu vatfafausit verða í brennipúnikti þjóðmáJamna á neestu misser- um. Ég hefði eimmig viijað ræða um etfnaihagsástandið og við- horfin í kjarabaráttu ailmenm- inigs. Núveramdi stjómarvöld eru að búa sig undír að leggja gítfurfiegar áiögur á aHmenning með genigisfellinigu og öðrum ráðsitötfumum. Þannig á aðþjóð- mýta tap aitvinnuvegamma með stórfelJdri skaittlagmingu, en þeissar skuldir aitvinmuvegamma, sem almemnimgur á nú að greiða, jafnígilda í raun og veru öillum þeirn mikdia gróiðia, sem ýmis konair milliiWðir cg braskarar tengu tækifæri til að ratoa til sín á þeim árum þegar vel ár- aði og Islendimgar voru þriðia tekjuihassita þjóð í heimi miðað við mammfjöldia. Römig stjórnarstsEnia hefur orð- ið þjóðinni dýr. Og nú þagar ríldsstjónnin fcemur til stjórmiarandstöðumnar og laumiþegahreytfimigarininar og biður um hjálp til að lœkfca svo h'fskjör aámenmánigs í land- inu, að aámmnurekendur geti afltur farið að græða og aitvinnu- lifið komizt í fuWam gamig, þá hlýtur afstaða ofctoar að velta á tvenmu: Verður byrðumum sikipt etftir höfðatölu eða verða þeir látnir bera þyngri byrðar, sem mlestu sópuðu til stfn þegar allt Jék í lyndi? Verður haldið áfram óbreyttri stefnu í grundvallaratriðuim ? Tími oktoar er naumiur. Ég ■vil svara spumimgummi: Hvað þarf Island í dag? Það þarf — nýja stjómar- stefnu sem fyrst og fremst bygg- ist á þjóðJegum verðm.ætum og félaigsJtegium úrræðum. Félagshyggja 1 staðime fyrir stjómarstefnu aiuðhyggjumnar, sem fyrst og fremst miðar við þlind gróða- lögmáil, þurfum við ekipuJags- hy.ggju og félaigshyggju. — Ótal dæmi mætti netfna. Eitt er það, að uppbygginig atvinnulífsins, sem ödfl velferð þjóðarinnar byggist á, má ekki vera háð duttlumg- um gróðans eims og verið hetfur, heldur verðum við að byggja upp volduga útflutninigsfram- leiðslu samkvæmt fýrirfram gerðum áætíiunum. I staðinm fyrir þjóðmýtingu tapsins með fárra ára. milflibili, þurfum við að þjóðnýta helztu gróðauppsprettur ins. I staðinn fyrir erfemd auðfé- lög, verðum við að fá ný stór- iðjufyrirtaaki í eigu lamdsmenna sjálfra. Ríkisvaldið verður að ákilja forustuhlutverfc sdtt í at- vinmumállium cg byggja upp volduga útfflutndmigstframJeiðsflu með aðstoð innlendra og er- lendra sórfræðimga, svo að ís- lendingar geti sjálfir glímt við stærstu váðfiamigsefnin og þurfi ekki að aflhanda lífsafikomu sína í hendur útlendinga. f staðinn fyrir hemám 'og NATO-steflnu þurfum við óháða uitanríkisstefnu, lausa undan bandarísfcu ofei, svo að við þurf- um efcki framar að blygðast okkar vegna þess að semdimað- u.r fslamds á fuilltrúaþimgi þjóð- anna styðji fasistastjómir og nýlemdutourgeisa. Þáttaskil Góðir samherjar! f dag verða mikil þáttaskil f hreyfingu okkar. f meira em áratug haifa óleyst skipulags- vam.damál valdið vaxamdi deil- um, sumdrungu og tortryggni. Það eru mikil tímiamöt, þegar við göngum að þvi verfti að skapa í sameiningu nýjan og öflugan sosa'alískan vinstrifJokk. Á þessari stundu mun ýms- um vera það ofarfega í huga,, að nú þegar teniwgunium er kastað og reiknipgamir eru gerðir upp, muni einhver aflföll koma í liós. og ekki verði allir með, sem - ur studdu Alþýðu- bamdategið. AB er fjöldaflokfeur fólks, sem hefur sömu grumdvailflar- afsitöðu til bjóðmála. AB stemd- ur auðvitað opið öllum þeim. sem eiga miálefnalega samstöðu með okkur, þó að beir séu hik- amdi eða neikvæðir í dag. Ég . er sannlfærður um, að heir fáu. memm, sem nú era að heltast úr • hópnum eð® halda út. á villi- götur, munu fyrr eða siðar skilja, að við hurfum einirusu um örfagaríkustu málefnin — ekki þiarfc um smáa+riði. Að öðru leyti skiptjr bað vatfalaust mestu rriáli um fram- tið þessa flofcks, að hann verði alltatf í lifandi tenigslum við fólkið í lamdinu. Til hess að svo geti orðið, verður flokkurinn að uppfýlla tvö sfeilvrði: annnrs vegar þarf hann að vera lýð- ræðisflega uppbyggður — hims vegar verða fiofefesfélaga"' og forystumenn að verá í stöðugu sambandi við alhýðusamtöfein í landinu. Tæki launamanna Sósíalísloir flokfeur má aíldrei sö'kkva sér um of í fræðilegar vanigaveltur um fiarlæg við- fangsefni. Hann verður að líta á sig eins og hluta af stærri heild: ekki utan og otfan við .hreyfingu launþeganna, heldur í henmá miðrf, svo a<5 starf hans sé hverju sinni við það miðað, hvar skórinm kreppr í íslenzfeu hlóðlífi. AB er einmitt ætlað að vera hinm pólitíski armur verfelýðs- hreyfingarinnar, málsvari henn- ar og baráttutæki. Það hefur vérið AB ómetanlegur styrfeur, að meðal framiámámna þess hafa jafnan verið noklkrfr heflztu forystumenm í laumþegasamtök- unum. Það er okkur sérstakt ánægjuefni, að í flokki okkar eru nú ýmsir ungir félagar, sem hiklaust má telia meðal þeirra sem mestar vonir eru bundnar við. Einn af þeim úrvalsimiönn- um, Guðión Jónsson, höfum við kjörið i dag ritara Alþýðu- bandalagsins. færið og lýsa sérstakri ánægju minni með, að þið hatfið kjörið sem varaformann floktosins öddu Báru Sigfúsdóttur, fyrstu konuna, sem gegnt hefur þvtf starfi á íslandi, konu, sem lang- þjálfuð er í margs fconar félags- málastarfi, og raumar dóttir þess manns, sem senmilega átti meiri þátt í því en nokfcur annar að sameina íslenzka sósíalista fyrir þremur áratuigum. Hvað snertir skipuflag AB, þá hika ég ekki við að seg.ia, að flotokur ototoar er lýðræðis- legri að uppbyggingu em aðrir íslenzkir stjórnmálaflokkar. Við höfum gert tilraum til að veita minmihlutahópum lögáfcveðim. lágmarksréttindi við mikilvæg- ustu kosmánigar inman flokksims, og við höfum sett ákvæði, sem munu tryggja stöðug umskipti og endumýjum í öllum stjómar- stofnunum AB, en hvort tveggja er algert nýmaali í islenzkum stjómmálaflokkum og bótt víðar væri leitað. Það er von okkar, að þessi endurmýjumarregla geti ekki sízt orðið til að veita umigu fólk meiri hlutdeild í mótun flokksstarfsins en áður heifur tíðkazt. , \ Hefjum nu sókn Á þessum tímamótum vil ég fyrir hönd hinnar yngri kyn- slóðar þakka hinum eldri og reyndari forystumönmum fyrir störf þeirra fyrr og síðar, hvort sem þeir em nú að draga siig í hlé eða verða áfram í for- vstuliði AB-manna. Ýmsum bykir kannski lítil ástæða til að þakka eldri kynslóðimni fyrir eitt eða, neitt, eftir að hún heif- ur um árabil ’átt í látlausum innanfflokksóeirðum, sem oft hafa gert óbreytibum fflokks- mönnum grarnt í geði. Em þá skulum við mimnast bess, að í Vestur Évrópu eru ekki nema þrír stiórnmálaflokkar með jafnróttæka stefnu og AB, vimstra megin við sósíaldemór kirata, sem hafa hlotið hlut- fallslega meira fylgi en AB hefur nú. Þrátt fyrir allt hefur talsvert áunnizt, og AB hefur að ýmsu leyti sterka stöðu. En við erum ekki ánægð. AB hefur mikið verk að vinma, og stvrkur þess á eftir að marg- faldast. Skipulaeið er grundvöllurinn, óg nú höfum við loksins gert hneint fyrir okfcar dyrum. Marikmið okkar er ljóst. Þess vegna veltur nú alllt á því, að við látum hemdur standa fram úr enrnum. Hef jum • nú sókn, störfum og störfum, þvtf að við hötfum byr. --------------------------------- Aflasölur Framhald af 4. síðu. 31. oikt. seldi Brimir, Kefla- vik, 24.4 tonn fyrir 2298 pumd eða á kr. 12.90. 1. nóvemiber seidi Freyfaxi, Kefflavík, 21.1 tonn fyrir '2574 pumd eða á kr. 16.70 kllódð. Þá gerði einm báfcur xnjög góða sölu aðfaranófct mánudags. Vair það Lárus Sveinsson frá Ólafsvik er sefldi 36.2 tcmn fyr- ir 5361 steriingspund eða á 20.28 kr. ktflóið. Þrir aðrir bát- ar áttu að selja í þessari viku. Togarasölur Þrír togarar seldu í Þýzka- lamdi í síðusfcu vibu. Röðull seldi í Cuxhaven 28. október 104 tomm fyrir 83.982 mörk. Bg- ifll Skalilagrimssoirí seldi í Brem- en 29. ototóbeir 93 tomm fyrir 74.900 mörk og 31. okt. seldd Karlsefni á sama stað 116 tomn fyrir 90 þúsumd mörk. Ekki er vitað um neána tog- arasolu í þessari viku. • Leiðrétting • I kvæði eftir- D. Á. Daníels- som Kveld við ósinn, sem birt- ist hér f blaðinu fyrir nokkrum dögum skauzt inn ein leiðinleg prentvilla. I sjöfcta erindi stóð: „En hljóð sem lind, þín hugsium, fellst á Drottin" en á að vera „fest á Drottin". Em lesendur og höffumdur beðnir veJvirðimgar á þessum mistökum. Framhald atf 2. síðu. Starri sem það var. Góðam heyfeng, væna dilka af fjaiUi og metveiði í Mývatni seiinmi part sumars- ins. Aftur á móti settist vetur að völdum hjá okkur nú í haust í endaðam september. Það er harðbýlt hjá oktour, em við því er ekkert að segja. Um búskap- inn’ er enmfremiur það að segja, að búim eru yfirleitt svo smá, að þegar Gylf agimming Alþýðu- flokksims í lamdbúmaðiarmálum • kemuir til framkvæmda til að bjarga þjóðimmd, verða þau lögð niður ásamt eigendum sínum! Svo þú sérð að það er hver síðastur að leita firétta hjá okk- ur. En við höfum Kísiliðjuma — segir þú. Mikið rétt. Fyrst af byggðarlö'gum iamdsins að meðtafca erlenda stóriðju. Mý- vaitnssveitar verður þó alltaff getið í sögu framtíðarinnar, þó ekki væri nema vegna þess, hvort sem sú siaga verður aðeins gefim út á enskri tumigu. En það er nú bara spádómur, enda verðum við þá báðir dauðir fyr- ir lömgu sem betur fer. Öll skepnam hefur sinarrfæð- ingarhríðir, stemdiur eimhvers- staðar, og má heimfærast upp á Kísiliðjuma. Það gekk nefnilega ansi erfiðlega lengi vel að fá gott teg á framleiðsluma. em nú er þetta komið í lag Nú frþmleiðir verksmiðjam af fullum krafti heimsims bezta gúr. Það hefur jafnvel heyrzt að Johm Mamville hinm enski sveitungi minm, hopum þyki nóg um,. hvað gúrinm /okkar er góð vaira. Kaupemdur í Evrópu muni nefnilega ekki vilja sjá gúr- inm sem hann framleiðir fyrir vesfcam, ef þeir kæmust eftir því, hvað gúrimm okkar er góð- ur. Ekki veit ég, hvort það er safct, en heyrt hef ég að ekki sé um annað að gera fyfir Man- villin'g blessaðam em setja agn af skít samam við mývetmska . gúrinn, ef vel á að faira. Anmars er einn galli á að sögn forstjóra Kísiliðjunnar. en það eru nú tæpast tíðindi á lamdi hér. Til þess að svo megi verða barf viðbótarbyggingu, sem auðvitað kositar ótaldar miljónir. Nú það er svo sem etoki atvinnuleysi hiá okkur, nema hvað illt er að fá vinnu fyrir unigltaiga, sérstaklega stúlkuxnar. Annað mál, hvað kaup bændanma reynist. Bygginigarframkvæmdir bafa verið þó nokkrar, hjá bændum, eitf íbúðarhús og nokkuð um byggimgu pemingshúsa. Þá má ekkí gleyma Guðmumdi nokkrum Gíslasyni, sem við köllum þar norður frá hinm ríka. Hamm keypti á síðasta ári um 40 hektara lamds af bæmdunum á Grímsstöðum. Það er við Sandvafcn, norðan Mývatns. Þar er mjög fagurt umhverfi, enda skial þar rísa á vegum þessa miamms sumariiús og það ekki af smærri sortimmi — yfir 400 fer- metra hef ég h-eyrt. Hvaðam hef- ur _ manns'krattinn peninga? spyrj-a m'emm nú á þessum tím- um, þegar allt er á hvímandi hausmum, þvi þessi húskofi, sem nú er búið að byggja grummimn að, kemur til með að kosta nokkrar miljónir. .fú, maðurimm hefur ummið við það baki brofcnu umdamfarim ár að selja lamds- mömmum bifreiðar frá Rússum. Bifredðar og lamdbúnaðarvélar kvað fyrirtæki hams heita, og er mörgum að góðu kumnugt. Það skyldí þó aldred vera bölv- aður Rússimm, s«m er að byggja við Samdvafcn? Hamingjam hjálpi okkur! Sveinn skótetíminm of stuttur fyrir unig- liniga og böm í skólamum — fyr- ir hvem hóp, sem dvelst þar yfir veturihm. Um 140 til 150 böim og umg- lingar sækja þennon skóla og eru þar með tekin vor og haust- námskeið fyrir ynigstu árgang- ana. Þyrfti skólahúsmæðið að vera helmimgi stærra til þess að sinma þeám þörfum, sem nú liggja fyrdr í Dalasýslu, saigði Sveimm. Anmiars gefst heldur illa að hafa samam í skóla böm og unglinga — er það reynslam í öðrum heimavistarskólum og fömm við ekki varthlufca/af því, þó að ástamdið i þeim efnum sé stfður em svo verra em' ammairs- staðar. Erfitt er um útvegun á fé til byggingarframkvæmda, en þaima voru samt kenmarabú- staðir í smíðum í sumar. Þá er gert ráð fyrir smíði á nýju skóla- húsi og mun það dragast óeðli- lega mikið vegna fjárskorts. En það er orðið mikið efnia- hagslegt atriði fyrir alþýðufjöl- skyldur að þurfa ekkj að semda unglimga til niáms á fjarlægum stöðum og stamda heimili 'Wrt undir því að greiða 20 til 30 þúsumd krórnur með umglimgum — þó að þeir vimmi búumum á sumrum. Erlingur tilbúin. Skipaviðgerðir hafa ver- ið þó nokkrar í gömlu dráttar- bpauítimni. Þá eru í smíðum hjá Skipavík 2 bátar — 45 tomm að stærð. Það nýmæli er við þessa smíði, að bátamir eru smíðaðir ef'tir nýsömdum smíðareglum og eru þeir smíðaðir inmamhúss. Skipavík hefur samvinmu við Vélsmiðju Kristjáms Rögmvalds- somar um smíðima á þessum bátum og sér um alla jámsmíði. Þama hiaía vimrnu 25 til 30 memm. Hinsvegar er lítið um vtfnmu fyrir kvenfólk, unglinga og eldra fólk og ekki fyrirsj áamlegt að úr rætist í mámmi framtíð. . Hvert er álit þifct á hinum nýja flokki? Ég fagma því mjög, að okkur hetfur tekizt að stofna nýj am flokk, sem byggir á sósíalisma og samvinnu. Þetta hefði rnátt gerast fyrr, sagði Erlimgur — þessi áfangi er að baki. Nokkr- ir hafa fallið í þesfeari baráttu, en við, sem að þessari flokks- stofnun sfcömdum, horfum þjart- ari auigum til framitíðiarinnar, sagði Erlingur að lofcum. Hreinn að falla í gjalddaga núrna í nóv- 'ember og er ekki fyrirsjáamlegt an-nað en fólk geti enigan veg- inn staðið í skilum með þess- ar afborganir. Frystihúsið brann á Raufar- höfin í fyrravetur og er nú loks farið að endurbyggja það eftir brunanm — hefur lokun frysti- hússtas hatft lamiandi áhritf á alla sjósókn og enigin slátuirtíð var í þorpinu af þeim sökum og er það einsdæmi á lamdinu. En endurbygging frystihúss- ims gengur hægt og þjáir vitam- lega þessar framkvæmdir al- mennur fjánskorfcur, þó er al- manmaheill þorpsbúa í veði eims og nú er í pottinm búið með at- vinnuástamd á Raufarhöfn. Spáð er miklu og algeru atvinmuleysi á Rauflarhöfn í vetur og verður því viða þrömgt í búi — ekktf myndi hafísinn bæfca þar um, og ég hef nú ekki kynnt mér, hvort nokkur birgðasöfmum hefur áfct sér stað hjá kaupfélaginu fyrir veturimm. Það hefur að umdam- fömu verið á gj ald þrotsbarmi og hefur átt erfitt með að toaupa imm vörur til dæmis í Siumar. Ábyrgðarhluti er að skella skollaeyrum við slíku ásfcamdd etas og hafísimn lék Norð-aust- urlamd á liðnum vetri. Á Þórshöfn er hefcra atvinmiu- ásfcamd en á Raufarhöfn og þar æfcla menn að fireisfca línuveiða í vetur. Þamigað em að koma tveir nýjir bátar. Annar af bátunum kemur um næstu mániaðamót — 27 tomn að stærð og hinm með vorinu — 50 tonm að stærð. Þá ætlar Fisk- iðjusamlagið á v sitaðnum að freista þess að fá sér báta. Núna sem stenduir er engin at- vinna á Þórshöfn og er slátur- tíð lokið — lauk um 20. októ- ber. Fmgim söltum var á Þórs- höfin í surnar og ekkert brætt í nýju síldarverksmiðjummi. At- vimmuleysi er fyrirsjáamlegt í vetur á Þórshöfn. Mikil heykaup hafa verið hjá bændum_ í Þistiifirði og á Lamiganesi — og ég héld líka á Melrakkasléttu. Hefux verið nokkuð mikið að gera hjá vöru- bílstjómm og raumar eima vimm- am að annast heyfflufcnimga í suirn- ar — tún reyndust það illa kal- im á síðastliðnu vori. Mér skilst, að ríkið hafi ábyrgzt þriðjung af flutmimgskostnaði, hrepps- sjóður þriðjumg atf þessum kosfcnaði. Ammiars voru emigj'ar illa nýttar og sömuieiðis eyði- Um leið vil ég mota tæki- /sienzk og erlend gólfteppi GREIÐSLUKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI imurisiii ISUÐURLANDSBRAUT ia Sími 83570. jairðir til sláttar. HARDVIDAR UTIHURÐIR TRÉSMIÐjA Þ. SK0LASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 FERÐAFELAG ISLANDS heldur kvöldvöku í Sigtúni í kvöld, miðvikudagtam 6. nóv- ember. Húsið opnað kl. 20.00. FUNDAREFNI: 1. Landkynningarkvikmyndin „íslamd, lamd í sköpun“, hin umtalaða og fagra litkvik- mynd sem William Keith tók fyrir Ferðaskrifsfcofu ríkisins. 2. Myndagetraum — verðteum veitt. 3. Dams til M. 24.00. Aðgömgumiðar seldir í bóka- verzlunum Sigf. Eymundsson- ar og ísafoldar. — Verð tor. 100,00. Kaupið Minningarkort Slysavamafélags íslands BUNAÐARBANKINN <■■• Ituuki Tólksius ORUGG TRYGGING VERÐS OG GÆÐA GEFJUN efinta'haigslífs- manna í verfdýðshreyfinjgjunni, v

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.