Þjóðviljinn - 06.11.1968, Side 8

Þjóðviljinn - 06.11.1968, Side 8
0 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvifcudagur 6. nowmber 1968. MARIA LANG ÓKUNNUGUR MAÐUR 13 — 6g útvegaði noklkira náunga og aígreiddi bílinn þama niðri á sJcógarveginum og svo ók ég hon- uan upp að brúnni. Reyndar var það eikki þefcta sem honum lá á hjarta, það kom Sram þeífár ég var búin að út- hella þakiklæti mínu og við vor- um búin að raeða til þrtautar um bíla og bílslys. Hann ðk sér vandræðalega og þegar hann leit upp til mín, uppgötvaði ég að þrátt fyrir litarháttinn otg rauða hárið var hann í rauninni með glaer, brún augu eins og faðir- inm, en hjá Napóleoni minntu þau á hvikan og eirðarlausan íkoma, en Lage minnti nú mest á sorg- mæddan St. Beunhardshund. — Prú Bune verður að fyrir- gefa hvað ég hagaði mér dóna- laga í gær. Ég er ekiki vanur að missa stjóm á mér, það leyfi ég mér að segja, og Agnes heldur því stuindum fram, að ég sé al- veg skaplaus. Hún segir aö ég væri duglegri kaupsýslumaður ef ég héfði meira skap, þótt hún verði að viðurkenna að litla út- varps- og sjónvarpsverzlunin okkar gengur allsæmilega. En i gær , ... já, ég missti aJveg stjóm á m£r þegar þessi fjand- ans Erland Hök stóð hér ... hér á hlaðinu okkar í Onmagörðum, rétt eins og ekkert hefði komið fyrir. Og þó ... frú Bure veit kannski ekki nein deili á hon- um eða hvað við höfúm á móti honum? Það er svo lainigt um líðið síðan það gerðist. — Jú, ég veit, að hann hefur tefkið út fangélsisrefsingu fyrir mannvíg á mági vðar. — Mannvíg! Hann hnussaði fyrírlitlega. — Það var morð — það er eins satt og ég — — Einmitt það? Lágvær, kunn- ugleg röddin kom okkur báðum til að taka viðbragð. — Þetta er þá þitt álit og það sem þú breið- ir út éftir fimmtán ár? Lage reis klunnallega á fætur HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 - Sími 42240 Hárgreiðsla — Snyrtingar Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16- Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968. Pg gaut augunum til Erlands, sem var snyrtilegur og bök'ka- lagur, næstum fínn í sams kon- ar skyrtö og hann sjálfúr. — Já, svaraði hann reiðtlega. — Þetta hefur alltaf verið mitit álit. Hvers vegna hefðirðu ann- ars átt að dröslast með. hlaðna byssu, begar bú varst á leið á stefnumót ... við — við — — Láttu ekki standa f bér, það er ástæðulaust. Á stefnumót við núvarandi eiginkonu, æiflaðirðu ekki að segja það? En í þá daga hafðir þú þar engra haasmuna að gæta, rómantíkin sú hlýtur að hafa skotið upp kollinum séinna Sem snöggvast óttaðist ég að Lage ætlaði aö fljúaa á hann, en allt í einu var Napófleon kom- inn á vettvang, iðandi og eirðar- laus. — Svona, nú, svona, varla far- ið þið að sflást, ri'gfullorðnir mennirnir. Það leiðir ekki. til annars en eymdar og volæðis, það ættuð þið svo sannariega að vita án þess að aðrir þurfi að hamra því inn í ykkur. Köflótta derhúfan náði varia upp að hálsi á syni hans, en hann hörfaði samt hlýðinn og tautaði: — Mér ... mér þykir þetta íeitt. Ég ætla niður að Sdlvangi. Kemurðu með, paþbi? Napoleon virtist tala út í hött og bað var ekki gott að vita hv0”jum hann ætlaði áminning- amar. * — Ég hefði aldrei átt að leigja húsin, nei, reyndar ekki, en bvemig átti maðúr að vita að allir karlmennimir þrír mynidu vfirgefa hana í einu. En mér er ekki um baö. og ég er búinn að segja að hvonki bú né neinn ann- nr græðir á því að farið sé að róta í því sem er grafið og aleymt. Ég? Nei. fiandakomið sem ég .ætla að evðileggja Jðns- messuna fvrir siálfum mér með bvi að nudda mér utaní Manfred Olsson, uppkjöftugan og hávæm an. Það hefurðu leitt yfir sjálfan biig með syndúm þínum, en það er víst við bæfi og tilgangsll'aust að kvarta yfir bví. Og ef tveir karimenn eða fleiri lenda í sflaigs- málum og gera upp sakimair á svo fráleitan og heimsfculegan hátt sem leiðir til vandræða á allan handa máta, bá þeir um það, en kvenfóTk á ekki að vera aleitt og óvemdað ófaní öMu saman. Lage sagði dálítið gramur: — Um hvað ertu eiginlesga að tala? Rödd Erlands varð vingjam- legri: — Hvað ertu að gefa í skyn? Er það Puck Bure sem þanf vemdar við, eða er það ...? Rödd sjálfrar mín var næstum yfirlætisleg. — Þökk fyrir, ég bjarga mér án nokkurrar vemdar. Rétt á eftir kom ég auga á h'á- vaxinn mann hjá útihúsunum og bætti við eins og til að ónýta mín eigin orð: — Christer! Guði sé lof. Við hliðina á mér tautaði Er- land: — Christer JVijk — loksins. Það var eins og hrifnimg Laige Lindvalls væri ékki eins innileg. Hann gaut augunum tortryggi- lega frá Christer og á Erfamd Hök og hann gleypti í sig hvert ei’nasta orð sem saigt var. — Feginn er ág, saigði Erfand og tók í fraimrétta höndina eins og til að fá þaðan styrk. — Ég var, að gefa upp alla von, ég var viss um að fuliltrúinn liti á beiðni mína sem fráieita og ó- svífna og þér hefðuð hvorki tíma né lömgun til að sinna henni. — Og svo hafið þér ákveðið að fara hingað og upphefja rann- sókn á eigin spýtur? — Augun Christer vonu mjöig bflá og hugsi. — Ég veit ekki hvarsu viturieigt það var. — Ododo, sagði Napoleon og snerist um fætúma á okkujr. — Vituriegt er það ekki. En nú kemur það á þig að kippa í lag því sem kippa þarf f lag. Og það getur svo sem verið eitt og annað, því að stundum fer vatns- krukkan að leka þegar (minnst vonum varir og þá umsnýst allt. Og fyrir suma kemur þetta kannski óvænt, en ekki fyrir þá sem gamilir eru, nei, ónei, ekiki fyrir þá sem gamlir eru og hafa séð sitt af hverju, heyrt tvg séð eitt og anmað. Stattu þama eikki gónandi eins og glópur, strákur, taiktu þig saman í andlitinu og fylgdu honum föður bínum til fi'na fólksins á Sóflvan’gi. Og þeg- ar Christer' er búinn að hugsa nsa°'iu sína. þá geturðu reitt þig á að hann kemur á eftir. — Sá gamli vejt eitthvað, sagði Christer þegar Lage og Napoleon vom á bak og burt. — Var hann nokkurn tíma kallaöur sem vitni? Erland hló dátt. — Nei. Hann sem er með lausa skrúfu. Eða svo er talið. Ög auk þess svarar hann ósköp sjaldan því, sem um er spurt, og bað fellur ekki júristunum í geð. En vífít veit hann eittíhvað. Kannski einmitt það sem við viljum fá að vita. o Oo — Camilla er farin, sagði ég tveim kluikkustundum síðar, þeg- ar Christer var kominn til baka úr göngu með Erland Hök og hafði átt samtafl við hann. — Aha, sagði hanm rólega. — Ég er alveg gloriiumgraður, hvað er að bórða hjá hér? Nei, hæ, Nína. Hvemig kianntu við þig í sveitinni? Meðan Nína lýsti því hve dá- samilegt það var, horfði ég á hann yfir barðið. — Þú vissir það. Og þú vissir líka um Nínu. Hvemig — — Kæra Puck, megnið af mán- aðariaunum mínum lendir hjá landsímanum. í samanburði við New Yoric ag San Francisco er bókstatflega ódýrt að hringja til Glyndeboume. Hún bað mig að skila kveðju til ykkar allra, einkum og sér í lagi Jónasar. Hún hafði hitt svo dæmalaust geðslegan mann sem lofaði að vera barnfóstra um stundarsakir. Þegar ég sagði að þessi dæma- laust. geðslegi maður hefði setið í fangelsi fyrir mannvíg, sagði hún að þar hefði ég tekið skafck- an pól í hæðina, því að hún þyrði að veðja að hann hefði hefði aldrei skotið á nokkum mann, ekki einu sinni í reiði. Kanmski orðið honum að bana á annan hátt, en alls ekki skotið harnn. Það tók átta viðtaflsbil að gera grein fyrir því að hann hefði verið dæmdur af sænsfcum héraðsdómi eftir návkæma rann- sókn og í miðju níunöa viðtals- bili lýsti hún því yfir að rann- sókmariögreglumenn og héraðs- dómarar upp til hópa væm glóp- ar og afglapar og vísaði málinu til sinmar eigin eðlisávísunar. — Eðlisávísun Nínu beinist í sömu átt, sagði ég. — Og þín? Hvað segir þú? — Hún hvífcar, rétt eins og nálin á loftvoginni í þessu skrýtna sumarveðri. En mér firnnst skipta meira máli hvemig þín eigin eðlisávísun hagar sér. — Ef ég á að vera hreinskil- inn, svaraði hann með hægð, þá beinist hún naumast í sömu átt og þeirra. En bað getur stafað af bví, að ég ber meira traust til dómistólanna okfcair en bær. Ég held að dómurinn hafi verið bæði réttuir og réttlátur, með hliðsjón af þeim sönnunargögn- um sem fyrir lágu og hans eigin játningu. — Og samt tfékkstu svo mikinn áhuga á máli hans þegar hann skrifaði þér, að þú s/kipulagðir allt þetta eyðiþorpssumarflrf til að fá tækitfæri til að raransaka það nánar. Qg' Einsi var auð- vitað með f leiknum. Bn við vesalings kvenpersónumair átt- um að standa fyrir utan allt saman.. — Það var óttalega heimsku- legt af okkur. Hann brosti sak- leysislega. — Og' svo reyndist það vera þú sem lentir í miðri atburðarásinni, og það hetfði ég svo sem átt að geta gert mér í hugariund. En í rauninni var það ekki bréfið frá Hök í vetur sem vakti áhuga minn; ég velti fyrir mér máli hans meðan það stóð yfir. Annars var ég þá stairfandi í Stokklhólmi og vann aldrei beinlínis að því. Jæja, svo skrifaði hann mér í janúar. Hann fór ekki fram á að miálið yrði tekið upp áfltur heldur spurðist fyrir um það, hvort ég vegna kunnugíeika míns á umhverfinu og ýmsum sem við málið voru (gnlinéníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM I '• -i -y- : 't sem settir eru í, með okkar fuH- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó ög háíku. Nú er allra veSra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir hílinn nú þegar. \ Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. (JG-RAUÐKÁL - (JNDRA GOTT SKOTTA — Annaðhvort hendirðu þessum bílsjrjóð eða ég hætti að vera með þér! Terylenebuxur á drengi frá kr. 480.00. Terylene-flauelsbuxur drengja —• Telpuúlpur — Gallabuxur — Peysur, Siggabúð Skólavörðustíg 20. VÉLALBGA Símonar Símonarsonar. — Sími 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. — Einnig skurðgröft. , e Athugið Geri gamiar hurðir sem nýjar. Kem á síaðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Sími 3-68-57. LEIKFANGALAND VELTUSUNDI 1 kynnir nýja verzlun — LEIKFANGAK J ÖRBÚÐ. Gjörið svo vel að reyna viðskiptin. LEIKFANGALAND Veltusundi 1 — Sími 18722. Ódýrust í FÍFU Úlpur * Peysur * Terylenebuxur * Molskinns- buxur * Stretchbuxur. Regnkápur og regngallar. — Póstsendum hvert á land sem er, Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut). Skolphreinsun og viðgerðir Losum stíflur úr niðurfallsrörum, vöskum og böð- um með loft- og vatnsskotum. — Niðursetning á brunnum og fleira. SÓTTHREINSUM að verki loknu tneð lyktarlausu hreinsunarefni. Vanir menn. — SÍMI: 83946.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.