Þjóðviljinn - 10.11.1968, Page 5

Þjóðviljinn - 10.11.1968, Page 5
I Sunnudasur 10. mávBaníbier 1968 — ÞJÖÐVTL.JINN — SÍÐA J Einar Hannesson: Málefni. sem alla varðar Hinn árlegi bindindisdagur er í dag, og af tm' tileÆni veröur nú rætt nokkuö um bindindis- og áfengismál, í beirri von, að það geti vakið lesendur til um- huigsunar um þessd máiefni og verið þeim hvatning til að leggja þeim öíilum lið, sem vinna að ankmu binddndi meðail þjóð- axúmnar og gegn áfengisbölinu. 550 milj. kr. Árið 1967 var seit ófengi hér á landi fyrir tseplega 550 mil- jónir króna, en það svarar til þess að eytt hafi verið til jafn- aðar 1,5 miljón kr. á dag í á- femgi. Er þessi fjárhæð útsöilu- verð á áfenigi hjá Áfengisverzl- úninnd. Er þá ótalið allt smygl- ið og hið „löglega“ áfenigi úr skipum og flugvélum ásamt á- fenga bjórriuim, sem víða er neytt, eins og kunnugt ér. Þessi tíðindi um neyzluna og alla eyðsluna, hefðu þótt ótrúleg, ef menn hefðu ékkd þegar vanizt þessum ömurlegu sannindum. Saklausir gjalda Aflleiðinigar ófengisneyzlunnar láta ekki á sér standa og þeirra gætir víða í þjóðfélaginu. Marg- ir eiga um sárt að þinda í þess- um efnum, ekki eingöngu þeir, sem orðið hafa drykkjuskapn- um að bráð, heldur einnig þeirra nánustu, en saMausir gjalda oft grimmidega fyrir umigengni þeirra fyrmefndu við Bindindissamtökin eru alþjóðleg. íslenzkir ungtemplarar eru aðilar að Norræna ungtemplarasam- bandinu, en 50 ára afmælismót þess var haldið hér á Iandi sumarið 1966. Sýnir myndin er norrænir ungtemplarar héldn útifund á Austurvelli. áfenigið. Og þjóðfélagið í heild verður fyrir mikflum skakkaföll- um, gffurlegu tjóni árlega. Mörg mannslíf týnast um sinn eða aflveg og mikflum fjárfúlg- um er í lóg komið, veigna aflleið- iniga áfengisneyzlunnar. Þar er um að róeða glaitaðar vinnu- stundir, kostoað vegna lög- gæzlu, sjúkrahjálpar og fram- færslu, auk margs annars. Vissulega er fyrir löngu korninn tíimi til þess að eitur- byrlinu ljúki, skrúfað sé fyrir kranann, ef svo má að orði kornast. Bn kraninm er vel var- inn og að honum verður ekki komizt fyrst um sinn. Ýmsum hefur giengið erfið- lega að skilja að áfengisvanda- miálið snertir alila þegna íland- inu. Sumir virðast vera sinnu- lausir í þessum eflnum. vegna þess að þeir hugleiða ekki þessi mál sem skyldi, meðan aðrir telja þetta vera einskonar sér- mál bindindishreyfingarinnar og heilbrigðisstjómar lamdsims. — Vissulega eiga nefnddr aðilar þama hlluit áð máli. Um þétt hins opinbem má segja það, að hlutur þess, t.d. í björgunar- starfinu, sé langt frá því að vera nægjanlégur. Áfengisverzl- unin, sem orsaikar slíkar hörm- ungar og tjón, sóm raun ber vitni, leiðiir af sér dóm á hend- ur ríkissjóði, er verður að veita mikila aðstoð með rífllegum fjárframilögum, m.a. til sjúkra- þjónustu og drykkjumannahæla. Hæstvirt ríkisstjórn verður að sjá svo um, að úr þessu verði bætt, svo um munar. Bindindishreyfingin Bindindislhreyfingim hefur lát- ið þessi máll imrjög mikið til sín taka bæði beint með félagslegu starfi, og óbeint, með áhrifum sínum á löggjaflann, er setthef- ur lög og regllur um áfengis- * mál í þeim tiligangi að draga úr áfenigisibölinu og vemda umgt fóflk gaginvart áflangis- neyzlu. Athyglisverður lagabá^k- ■ ur er til um betta eflni. Hann er að ýmsu leyti góður. Á hinn bóginn er framkvæmd laiganna mjög átfátt í ýmsu til- liti og suim ákvæði þeirra væg- ast sagt illa haldin og önnur þverbrotin. Á þessu þarf að verða bót, en það gjerist með auknum fjárftiámllögum, m.a. til þesis að áfengisvarniameflndimar geiti sinnt blutveinki sínu, sem bezt, og etftirlit með því að lög- in séu virt, verði hert og það geirt virkara en nú er. Isáemzkir ungtemplarar, stofnuð 1958. Innan IOGT hafa alila tíð starfað saman annarsvegar menn, sem aldrei hafa bragðað áfengi, og hinsvegar menn, sem rifið hafa sig lausa úr viðjum áfengisneyzHunnar. Á síðustu IOGT Elztu bindindissamtökin eru, eins og kumnugit er, góðtempl- arahreyfingin, stafnuð 1884. Og elzta unglingafélaig hérlendis, ÆSKAN, í Reykjavfk, sem enn starfar, er afsprengi þessarar hreyfingar, sömiulleiðis samtökin Frá Trésmiðafélagi Reykjavíkur Vegna yfirvofandi atvinnuleysis vill stjóm Tré- smiðafélags Reykjavíkur minna atvinnurekendur á samningsbundna skyldu þeirra um forgangsrétt félagsmanna Trésmiðafélagsins ti'l trésmíðavinnu á þeirra vegum. Jafnframt eru utanfélagsmenn varaðir við að leita atvinnu á félagssvæði Trésmiðaféiagsins án sam- ráðs við sikrifstofu þess. Stjórn Trésmiðafélags Reykjavíkur. áraituguim hafa bætzt við ýms félög, sem haía unnið að bimd- indd og hjálparstarfi í þágu drykkjumamna. 1 síðarnefnda höpnum eru AA-samtökdn, sem hafa látið mikiið til sín taka á þessum vettvanigi. Oft heyrist þvi ffleygit, þegar áfenígismállin ber á góma, að templarar séu of harðir í af- stöðu sinmi. Þeir ættu að vera „frjálslyndari“ í þessuim etfnum. Ég tel, að ef bindimdisihreyfingin geri til.slaka.nir á vissuim aitrdð- urn, tií þess eins og það er orð- að, að „ná betri árangri eða koma til móts við þá, sem vilja vinna gegn áflengistjóninu“, sé verið að kippa stoðunum und- an hreyfingunni. Það miuni verða til þess, er. tíimar líða. að eyðiileggja hana innam frá. Ljóst er, að áfenigissýki or- sakast af neyzilu áfemgis. Gildir einu, hvort um sterka drykki, vín eða áfengt öl er að ræða. Vitað f er að það, sem máli skiptir í þessu eflni, er magn hreins vín- anda, sem druikikið er. Áfenigis- sýki þekkist því akiki síður með- al bjórdrykkju- eða vínd.rykkju- þjóðja, svonefndra. Annað mál eir hvernig druikldð er. Stað- reyndin er sú, að Norðurlanda- menn eru háværari og fyrir- ferðarmieiri með vínd, eri ýmsar aðrar þjóöir. Þó eru Norður- löndin með mun lægri neyzlu á hvem fbúa af hreinum vínanda heldur en hinar þjóðirnar. Þvi má ekki Meyimia að hið raun- verulega vandamál er drykkju- sýkin, en ekki hvemig lótæði mianna er við dirykkjuníi. Meiri drykkja — mcira böl. Þegar á aiilt er litið, eir auig- Ijósit, að því meira, sem drukk- ið er, því meira áfengisböl hjá vlðkomandi þjóð. Takmaritanir á sölu áféngis draga úr neyzl- unni og þær em því nauðsyn- legar. Augl ýsingabann á áfemgi er mikilvægt atriðd. Bindindisá- róður er lífsnauðsyn, Sama gilld- ir um fræðslu um áflenigismál. Það. sem hér hefur verið sagt, byggist á vitneskju um hvað neyzlan leiðir af sér, m.a. á- fengissjúka þegna. Bczta leiðin til að koma í vcg fyrir áfengis- tjón er Ieið algers bindindis. Sú leið yrði torfær, eða ófær, ef viðurkenna ætti neyzluna. I>á yrði bindiindisáróður innantóm orð, maridau^. Þetta ættu menn að skilja, og það gera þeir, sem á annað borð ganga hieilir til baráttunnar geffn áfengisböl- inu. Samfélagismál Það er skylda hvers einasita bjóðféllagsþegns að huglleiða bessi mól, sem sitanda cfar alilri ílokkapónitik, og láta sinn hlut ekki efltir liggja í því að stuðla að bindinddssemi landsmanna og að því að vinna gegn áfengis- böfliinu. Áranigur þessa er undir bví korninn, hve mareir taka sér stöðu í hónnum, sem viður- kennir, að áfen gi svan d a mál ið snertir aMa lamdsmenn, heirra, sem álita að haiga beri aðgerð- um f samiræmj við haigsmuni unga fólksins um gæflurfka framflíð, og beirra, sem eiga um sárt að binda f bessum efnum. Einar Hannesson. Tilkyaaiag Vegna væntanlegs niðurrifs á geymsluhúsnæði Reykjiavíkurborgar að Grensásvegi 1 (Litla Grund) eru þeir, seim telja sig eiga húsmuni o.fl. geymt á þessum. stað, beðnir"að liafa samband við húsnæðis- fulltrúa í Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Pósthússtaeti 9, sími 18800, — fyrir 20. þ.m. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Söluíbúðir í borg- arbyggingum Samkvæmt á'kvörðun borgarráðs varðandi sölu íbúða í bogarbyggingum, er hér með auglýst eftir umsóknum þeirra er koma vilja til greina þegar endurseldar eru íbúðir sem borgarsjóður kaupir samkvæmt forkaupsrétti srínum. Að þessu sinni er um að ræða nokkrar 2ja og 3ja herbergja íbúðir í Gnoðarvogi, — ‘ og e.t.v. í öðrum byggingarflokkum. Nánari upplýsingar veitir húsnæðisfulltníi í Félags- málastofnun Reykjavíkurborgar,1 Pósthússtræti 9, 4. hæð, viðtöl kl. 10 — 12. Borgarstjórinn í Reykjavík. Plaslmo ÞAKRENNUR OG NIÐURFALLSPÍPUR RYÐGAR EKKI Þ0LIR SELTU OG SÓT, ÞARF ALDREI AÐ MÁLA MarsTrading Company hf m IAUGAVEG 103 — SlMI 17373 m 0PID HÚS í GLAUMBÆ sunnudag 10. nóvember kl. 2-6. HYllTIIR EH EKKI KVADDUR MOTHERS OF INVENTION CHARLIE MINGCS BOB DYLAN LEROY JONES ELECTRIC PRUNES JOHN COLTRARE TOM LEHRER ARCHIE SHEPP CREAM ÆSKULÝÐSFYLKINGIN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.