Þjóðviljinn - 10.11.1968, Side 8

Þjóðviljinn - 10.11.1968, Side 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sumnoidasur 10. nóvemtber 1968. Aval/t í úrvali Drengjaskyrtur — terylene-gallar og mollskinns- buxur — peysur — regnfatnaður og úlpur. PÓSTSENDUM. O.L. Laugavegi 71 / Sími: 20-141. Landshappdrættið Landshappdrætti Alþýðubandalagsins er lokið. — Gerið skil á skrifstofu Alþýðu- bandalagsins að Laugavegi 11, sími 18081. «■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. — Pantið tíma. — Sími 16227. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggiandi Bretti — Hurðir — Vélarlok Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — Reynið viðskiptin. — BÍtiASPRAUTCN Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. Sími 19099 og 20988. Gerið við bíla ykkar sfólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga — Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi. — Sími 40145. Sprautun — Lökkun ■ Alsprautum og blettum allar gerðir af Inlum ■ Sprautum einnig heimilistseki. ísskápa, þvottavélar. frystikistur og fleira í hvaða lit sem er. VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA. STIRNIR S.F. — Dugguvogill. (Inngangur frá Kænuvogi). — Sími 33895. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. • Sunnudagur 10. nóv. 1968: 8.30 Robert Stalz stjómar hljómsveitarflntningi eáigin laga. 9,10 Morguinitómlledkar. a) Són- ata fyrir píanó og fiðlu (K378) eftir Mozart. dara Haskil og Arthur Grumiaux leika. b) Söngllög eftir Hugo Wolf við ijóð eftir Gœthe. Elisa- beth Schwarzkopf syngur. — Gerald Moore leiikur undir á píanó. c) Strengjakvartett í F-dúr eiCtir Rarvel. — Ung- verski kvartettirin leikur. 10.30 HáskólaspjaM. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræð'ir við Guðlaug Þorvaddsson próf. 11,00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Jón Thoraronsen. Org- anleiteari: Jón ísleifsson. 14,00 Miðdegistónieitear: Óperan „Ratearinn í SeviIIa“ eftir Rossini. Guðmundur Jónsson teynnir. Söngfólk: Luiffi Alva, Femando Corena, Florenza Cossotto, Sesto Bruscantini, Xvo Vinco, Renaito Borgato, Maja Sunara og Angelo Degl ’lnnocenti. Ruiggero Maghini og Nino Sanzogno stjóm-akór og hljómsveit ítailska útvarps- ins. 15.30 Á bóíkamarkaðinuim. Þátt- ur í umsjá Andrésar Bjöms- sonar útvarpsstjóra. — Dóra Ingvadóttir kynnir. 17,00 Bamatími: Ölafur Guð- mundsson stjómar. a) Fiski- róður. Böðvar Guðlaugsson flytuir frásöguiþátt. b) Islienzki hesturinn í sögu og ijóði. — Helga Harðardóttir og Ólafur Guðmundsson flytja. c) „Júi- íus sterki“. framha.ldsleiikrit eftir Stefáin Jónsson. Þriðji þáttur: Uppreisnamnaður. — Leiksitj.: Kiemenz Jónsson. — Persónur og leikendur: Júlí- us — Borgar Garðarsson. Sig- rún — Anna Kristín Am- grímsdóttir. Hilífar — Jón Gunniarsscn. Jósef—Þorsteinn ö. Stephiensen. Þóra — Inga Þórðardlóttir. Hansína — Bryo- dís Pétuirsdóittir. Bogi — Rúr- ik HaraHdsson. Þórdís — Þóra Friðriksdóttir. Aðrir leiikend- ur: Jón .Túlíusson, ÞórhaMur Sigurðsson, Lára Jónsdóttirog GísIIi Halldórsson, sem er söguimaður. 18,00 Stundaikorn með brezka fiðluleikaranum Erick Fried- man, sem leikur lög efltir Szymanowskí, Mozart Paigan- ini o.ffl. 19.30 Ljóð eftir Jón Jóhannes- son frá Skáleyjum. Baildvin Hailíldörsson leikari les. 19,45 Tólf etýður op. 25 eftir Fréderic Chopin. — Wemer Haas leifcur á píanó. 20,15 „Hjairtað í borði”. Jóhann Hjálmarsson rœðir við höf- und fyrrgreindrar skáldsögu, Agnar Þórðarson, og Guðrún Ásmundsdóttir les kaffla úr sögunni. 21,00 Tónlist effldr Haligm'm Hedgason, tónsikálld mánaðar- ins. a) „Hin hljóðu tár“ og „Stúlikan í dalnum“. Alþýðu- kórinn synigur undir stjóm höfundar. b) Rapsódía fyrir Mjómsveit. SinfóníuMjómsv. ísllands ieikur; Igor Buketoff stjómar. 21.30 „Betra er bieirtFaatitum en þókarlausum að vera“. Hjört- ur PáBsson talar við þrjá imienn um bækur og bófcasöfn, dr. Bjöm Sigfússon háskóla- bókavörð, Ásmund Brekkan læikni og Sigurð A. Magnús- son rithöfund. 23.25 Fréttir í stuttu miáli. — Dagskrárlok. • Mánudagur 11. nóvombor ’68: 9.15 Morgunstund barnanna: — Hugrún skáldlkona les sögu sína af Doppu og Díla (1). 9.35 Tónileikar. 11.15 Á mátum æskunnar (end- urtekinn þáttur). 13.15 Búnaðarþáttur. Páll Agn- ar Pálsson, yfi rdý raiækmir tallar um sauðfjárböðun. 13.35 Við vinnuna. — Tónieikar. 14.40 Við, sam hcima sitjum. Sigfríður Nieljohníusdóttir les söguna „Efnalitlu stúlk- urniar“ eftir Muriei Spark (7). 15,00 Miðdogisútvarp- Frank Neison, kór og hljómsveit fflytja lög frá liðnum árum. Max Greger og hiljómsv. hans fflytja lög frá Vínarborg. Eyd- ie Corme syngur. Hljómsveit Pauls Westons ieikur lög eftir Sigmund Romberg. 16.15 Veðurfregnir. 16,20 Klassfsk tóniist. Ríkis- hljómsveitin í Dresden leikur Sinfóníu í d-molil eftir César Franok, Kurt Sanderlinig stj. 17,00 Fréttir. Endurtekið eifni. a) Kart Strand yfirlacknir fflytur erindi: „Hvað gerist á geðdeild bama? (Áður útv. 25. fyrra mánaðar). b) Dagrún Kristjánsd. hús- mæðrakennari segir ndkkur orð um efriafræði. (Áður útv. í húsmiæðraþætti 25. f.m.). 17.40 Bömin skrifa. Guðmundur M. Þoriáksson les bréf frá börtnum. 18,00 Tónleikar. 19,30 Um daiginn og vegiinn. — Guðmundur Óskar Óiafsson stud. theol. talar. 19,50 Mánudagslögin. 20.15 Tækni og vísindi. Vísinda- og tækniuppfininingar og hag- nýting þeirra. Sigurður Halis- son efnaverkfræði ngur talar um uppfinninigu nælons. 20.40 Frá norska útvarpinu: — Kamimermúsík eftir Francois Couperin. Jon Brodail, Bjarne Fiskum, Ame Novang og Magne Etvestrand leika á semibail, tvær fiðlur og selló. a) L’Espagnole. b) La Superbe. 21,00 „Hrygninigartíimi“ eiftirÁsa í Bæ. Höfúnduirinn iies smá- sögu vikunnar. 21.25 „Bamaherbergið“, svíta eftir Claude Debussy. — Jose Iturbi leifcur á píanó. 21.40 ísienzkt mál. Jón Aðai- stoinn Jómsson cand. mag. fflytur þáttinn. 22.15 Veðurfregnir. Hcyrt en ekki séð. Ferðaiminningar frá Kaupmannahöfn eftir Skúia Guðjónsson bónda á Ljótunn- arstöðum. — Pétur Sumar- liðason keinniairi les (7). 22.35 Hljlólmplötusaifriið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir í stuttu máli. — Dagskráriksk. siónvorpið Sunnudagur 10. nóvember 18.00 Helgistund. Séra Jakob Jónsson, dr. theol. 18.15 Stundin okkar. 1. Fram- haldssagan Suður heiðar eft- ir Gunnar M. Miaignúss. Höf- undur les. 2. Lúðirasveit bama úr Lækjairsfcóla í Hafnarfirði ieikur. 3. Sagan alf Hlina kóngssyni. Teifcn- ingar eftir Ólöfu Knútsen. Jón Gunnarsson les. 4. Leiðsöguhundurinn Vask- ur. Þýðandi og þulur: Krist- mann Eiðsson. — Kynnir: Rannveig Jóhannsdóttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Myndsjá. Erlent og inn- lent efni, m.a. myndir um San Francisco, Le Mans- kappaksturinn og æskulýðs- starfsemi í Kópavogi. 20.50 Ritstjórinn og skáldið. Kvikmynd bygigð á sögu eft- ir D. H. Lawrence. AðalMut- verk: Henry McGee, Judy Parfitt Og Jolhn Collin. Is- lenzkur texti: Ingibj. Jóns- dóttir. 21.35 Tónleikar unga fólksins. Leonard Bernstein stjómar Sinfónfuhljómsveit New Yonk borgar og kynnir bandaríisika tónskáldið Aaron Copland. 22.25 Dagskrárlok. Mánudagur 11. nóvember. 20.00 Fréttir. 20.35 Indíánabáturinn. Vorleys- ingamar fleyttu bát Indíána- höfðingjans niður fjaltaMíð- amar á leið tii sjávar. En Indíánahölfðinginn, sem litill dremgur hafði skorið út, lenti í ótal ævintýrum áður en hann komst alla leið á haf * út. Þýðandi og þuilur: Ottó Jóns- son. 21.00 Saga Forsyteættarinnar. Framhaldskvikmynd byigigð á sögu öftir Jöhn Galsworthy. 6. þáttur. Aðaihlutverk: Kenneth More, Eric Porter og Nyree Dawn Porter. Is- lenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21.50 Jazz. Hljóðfæralleikarar Ámi Egilsson, Ámi Schev- ing, Kristján Magnússon og Guðmundur Steingrímsson. 22.00 Ég stama. Mynd þessi er um erfiðleika málhaltra. Hún er gerð í samvinnu við sérmenintaða talkennara. (Nordvision — Danska sjón- vairpið). Islenzkur texti: Dóra Haf steinsdótti r. 22.30 Dagskrárlok. • Höfðingleg gjöf • Hjónin Sigríður Staflánisdóttir og sr. Gunnar Árnasrin sóknar- prestur í Kópavogi hafa ofhent Vellferðamefnd aldnaðs fólks í Kópavogi fimmtfu þúsuind krón- ur sem stoftafé til bygginigiair vistheimilis fyrir aldrað fóUfc í Kópavogi. Fyrir nökkru aflhenti saifnað- arnefnd Kópavógs og allmamgir vinir þoirra hjóna þeim á- kvoðna fjárhasð í því skyni, að þaiu notuðu hana til Jórsala- ferðar eða annars, sem þeim væri hugleikið. Nú hafa þara ákiveðið að ráð- stafa igjöfinni á framangreindan hátt og er það von þeirna, að þessi vinargjöf geti á þennan hátt orðið fleirum til ánægju og gleöi en þeim. Eru þeim hjónum færöar sér- stakair þakkiir fyrir þann hug, sem þau sýna öidruðu fólki f Kópavogi með þessari ráðstöf- un. Velferðamefnd aldraðs fólks í Kópavogi hefur nú starfað í nokfcur ár. Hún hyggst nú beita sér tfýr- ir fjársöfnun til byggingar heimilis fyrir gamla fólkið hér í bænum og mun á næstunni leita til Kópaivogsbúa í þessu skyni. @ Brúðkaup • Þann 19. október voru gefin saman 1 hjónáband í Hvalsnes- kiiikju af séra Guðmundi Guð- mundssyni ungfrú Ragníheiður Jónsdóttir og Inigimundiur Ingi- mundarson. Heimili þeirra er að .Aðalgötu 23, Sauðárkiróki. • Þann 19. október voru gefin samon í hjónband í Laugames- kirikju af séma Garðari Svavars- syni ungfrú Sigríður Jónsdóttir og Pétur Sigurðsson. Heimili þeirra er að Hörðalandi 2. — (Stúdíó Guðmundar). Skrifstofustarf íslenzk tónverkamiðstöð Hverfisgötu 39, óskar eftir að ráða starfsstúlku. Þairf að vera vön inn- og erlendum bréfaskriftum. Laun eftir samkomulagi. Skrifleg umsókn, með upplýsingum og meðmælum, sendist fyrir 15. nóv- ember n.k. ALAFOSS GÓLFTEPPI 16 mynztur 20 Htasamsetningar Ljósekta frá Bayer ÁLAF0SS WILJON -VEFNAÐUR ÚR ÍSLENZKRI ULL

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.