Þjóðviljinn - 10.11.1968, Side 12

Þjóðviljinn - 10.11.1968, Side 12
I Blindraheimilið og grunnur nýbyggingarinnar sem verið er að byrja á. Merkjasala Blindra- félagsins er í dag í dag, 10. nóvember, eÆnir Bddndrafélagið til merkjasölu uim land aiit tifl efflingar bygg- ingarsjóði sínum. Þetta er í 29. sinn, sem félagið hefur miarkja- sölu og ávallt hafa undirtekt- ir fólks verið mjög góðar og verið félaginu hvatninig til aufcinnar starfsemi. Stærsta og jafnframt brýn- asta verkefni félaigsins biður nú úrlausnar, en það er bygg- irjg síðari hluta Blindrahedm- ilisins að Hamrahlíð 17. Smifði hússins hófst í lnaiust, af duigmiiklum byggingamönn- um, undir forustu Sveimbjörns Sigurðssonar byggingameistara. Áformað er að steypa húsið uipp á næstu sjö mánuðum. Reynt verður að halda fram- kvæmdum áfram, að upp- siteypu lokinni, efitir bví sem hsegt verður, en tilfinnanleg- ur sfcortur á viðtoótarhúsnæði háir nú mjög stárfsemi fé- lagsins. Þessi nýja bygginig verður um 6000 rúmmetrar að stærð og samtengist eldra húsi við : vesturgafl bess. Teikningar eru gerðar af húsameisitara ríkisins, sem einnig teiknaði eldra húsið, en verkfræðilega vinnu annast Verkfræðistofa Stefáns Olafssoniar. í nýbýgginigunni verða bæði einstaklings- og fjölskylduí- búðir, seim sérstaklega verða innréttaðar fyrir blint fólk. — Hluti af kjallara hússins verð- ur til afnota fyrir Blindra- , vinnustofuna, sem starfrækt er af BlindraiCéiaginu, en þar starfa nú að jaflnaði tíu manns við bursta- og plastpokagerð. Framleiðsla Blindravinnu- sitofunnar hefur aufcizt ár frá árd, enda hefiur veruiegu fjáir- maigni verið varið til kaupa á fiuilkomnum bursta gerðarvél - uim. Auðvelt hefur reynzt að fcenna blindum að sitjóma bessum vélum. Með þessu móti framleiðir sitarfsfólk; vinnustof- uninar nú fylldlega samkeppn- iáfæra burstavöm á borð við það sem bezt gerist annars staíðar. öllum er Ijóst, hve gífur- lega fjárfrekar byggingarfram- kvæmdir eru nú, og auigijóst er að verfcefni, eins og það sem Blindrafélagið nú gP.ímir við, er fjárhaigsllega með öllu ofviða litilu félagi blinds fólfcs, án dyggilegs stuðninigs utan frá. Því kann að vera að sum- um finnist, eins og efnahaigs- mélum er nú háttað, að hér hafi takmarkið verið sett of hátt og erfitt muni reynast að ná bví ölWu. Bn Blindrafélagið og það blinda fólk, sem í skjóli þess býr, hefur átt bví láni að fagna að eiga að baiki stóran hóp stuðninigsmanna, viða úm landið, sem auðveldað hafa því að niá settu marki hverju sinni. Vonandi verður svo enn, þegar yður verður boðið merki félagsinis í dag. (Frá Blindrafélaginu). Kaffísala og tízku- sýning kvenstúdenta Það eru nýstúdínur sem ganga um beina í Súlnasal Hótel Sögu í dag, og aðrar stúdínur sýna nýj- ustu fötin úr þrem ttízkuverzl- unum í borginni. Kaffisalan hefst kl. 15. ^ Kaffisala Kvenstúdentafólaigs- ins með tízkusýningu er orðin árviss skemmtun, en félagið byrjaði að afla fjár með þessu móti árið 1954. Er fénu varið tál að veita konum í sémámi nóms- styrki og sikiptir fé það sem siafnað hefiur verið og veitt á þassum árum orðíð hundruðum þúsunda, en alls hafa 27 konur fengið sityrk hjá Kvenstúdentafé- laginu, nú saðast sex á þessu ári. Alllit efni, sem lagit er fram til skemimituniarinnar er gefið og öM. vinna unnin af sjáilfboðailiðuim frá Kvenstúdentafélaginu ogþeim fyrirtækjuim sem vilja leggja þassu miálefni lið. Tízkufatnaður- inn sem sýndur verður í þetta sinn er firá Parísartízfcunni í Hafnarstræti: siloppar, dag- og kvöldkjóOar, firá Verzílun Bem- harðs Laxdals, Kjörgarði: dnagtir og képur, cigfirá TízkuskóiLa Andr- eu, Miðstræti: kjólar. Skiartgrip- ir og hárskiraut er frá Parísar- tízJfcunni, bJóm ~firá verzluninni Blóm og ávextir, en háirgreiðslu annast Hárgreiðslustofian Bdda, Sólheimum. Sýndngarstúlkur em aBlar úr hópi kivenstúdlenita og ný- stúdiniur ganiga um bedna. Félag til útgeriar verksmiðjutogara Sunnudaigur 10. núvemlber 1968 — 244. töluibHaið. Farmanna- og fiskimannasam- band Islands hefur ákveðið að gangast fyrir stofnun félags til að byggja fullkominn verk- smiðjutogara, Hefur nefnd á veg- um FFSl undanfarinn mánuð at- hu.gað mögulcikana á byggingu og rekstri slíks vorksmiðjuskips og komizt að eftirfarandi niður- stöðu: 1. Að rakstur á ea. 2.500 smá- lesta (brúttó) verksmiðju-slkuttog- ara, búnuim hagkvæmum nýtízku vininsiuvélum, sé sýnilega haig- kvæm-ur og fjárhagsleiga ömiggur miðað við núgiildandi verðliag og aflla, sem telja verður atgjört lág- mark á sMku sfcipi, reikiniað með 300 úthaldsdöigum. Br þá reiknað með öillum þekktum og veniju- legum útgjaldaliðum, þar með afborgunum afi, stofinkostnaði á- samt vöxtum og eðlileigum fym- inigium. Einnig er reifcnað með nægilegu orlofi og fluigfari fyrir áhöfnina fram og afltur till hinna fjariægustu veiðisvæða í öilum heimsálfuim. 2. Að slík útgerð sé þjóðlhags- legt hagsmunamál, þar sem er- lendur kostnaður, vegna kaup- verðis á skipi, eldsneytiseyðsilu og veiðarfæra, sé hverfandi miðað við gjaldeyrisöfilun sikipsins, eða mest fyrsta árið 20-25 prósent. Því sé það höfiuðnauðsyn að hefija framkvæmdir sietm aíHra fyrst og téljum við að bezta og flljótvirk- asta ráð'ið í því sambandi verði að sjómannasamitökin í landinu beiti sér sjálf fyrir málinu með almennri hlutafjársöfnun í þessu skyni, og þá reifcraað með að hlutaðeigandi fái' að njóta sömu kjara um ríkisábyrgð á allt að 90 prósent bygginigarkostnaðar. sem aðrir útgerðarmenn hafa notið. 3. Að þagar vterði Iieiibað tffl- boða um smiði á sfcipi, 'þar sem vel verði séð fyrir hinum fiull- komnasta útbúnaði og tækjum eins og hann hefiur bezturreynzt í íslanrfcum og erfenduui skipum og verfcsmiðjuim. Samkvæmt fyr-' irfram gerðri skrá og lýsingu. -<S Vilhelm Norðfjörð, eigandi Jóh. Norðfjörð hf. og T. Brandstrup full- trúi Silfursmiðju Georg Jensens (til vinstri) við opnun sýningarinn- ar að Laugavegi 5. Sýning silfurnwna frá Georg Jensen í verzlun Norifjöris Sérstök sýning silfurmuna, skartgripa og borðbúnaðar frá hinu þekkta danska fyrirtækl Gé- org Jonsen í Kaupmannahöfn hefur verið sett upp í tilefni opn- unar nýrrar verzlunar Jóh. Norð- fjörð hf. á Laugavegi 5, en Norð- Sinfóníutónleikar i Mosfellssveit í dag Fyrstu tónleikar Tónlistairfélags Mosfellssveitar á þessu starfsári verða í Hlégarði miðvikudaginn 13. nóvember kl. 21,00. Flytjendur verða Sinfóníu- hljómsveit íslands undir stjórn Sverre Bruland. Á efnisskránni verða verk eftir Joh. Halvorsen, Banaslys r - • r • r uti a s/o Það hörmulega silys varð um boið í m/b Ársæli Sigurðssyni GK 320, á föstudagsmorgun, að 18 ára piltur, Frfmann Sigurjóns- son, firá Hafnarfirði, lenti í spil- inu og beið bana. Var béturinnað veiðum úti fyrir suðausturlandi er þetta gerðist, en kom til'hafin- air í fyixinótt. Jos. Haydn, Rossdni, J. Strausis t>g G. Bizet. Tónlistarfélagið var stofniað fyrir tyeimur árum, og er hugs- að sem máttarstoð að rekstri Tón- listaskóla Mosfellssveitar. Ann- ast stjóm félagsins rekstur skól- ans ásamt skólastjóranum Ólafi V. Albertssyni. Stairfsgrundvölliur Tónlistarfé- lagsins er því tvíþættur, að reka tónlistarskóla og koma til móts við unnendur tónlistar með því að halda tónleika. Styrktarfélagar eru 140 og greiða þeir kr. 150,00 árlega og fá í staðinn tónleifca vor og haust. Sé hágnaður af tónleikum renn- ur hann í rekstur skólans. Það er því mikið í húfi að auka tölu styrktanfélaiga og hefur verið góður skilndngur og velvilji fólks til þessara mála, enda eru flestir styrktairfél'agar úr hópi að- standenda nemenda skólans. Tónlistarskólinn er rekdnn eins og aðrir tónlistanskólar með fram- Lagi ríkis, sveitarfélags og nem- endagjalda. t vetur eru 80 nemendur í skó’ anum. Kennt er á píanó, fiðlu og blásturshljóðfæri, þ.á.m. fá nem'- endur lúðrasveitar Bamiaskólains að Varmá kennsiu í skólanum. Kenmarar í vetur eru auk sikóla- stjórans Ólafs V. Albertssonar, Birgir D. Sveinsson, Gunnar Reynir Sveinsson og Jakob Hall- grímsson, Nemendum Gagnfræðaskólans að Brúarlandi verður boðið á tónleikana n.k. miðvikudags- j kvöld. Stjóm Tónlistarfélagsins hvet- ur íbúa Mosfefflssveit.ar til að fjöl- mennia á tónléifcan.a og sýn-a með því að þeir fcunna að meta, ekki síður en aðrir íbúar utan Reykja- víkur, viðleitni Sinfóníuhljóm- sveitarinnar til góðrar tónlistar- kynnimgar með því að haida* tón- leika úti á landsbyggðinni. Markmiðið er, húsfyllir í Hlé- garði n.k. miðvikudagskvöld. Sósíalistar, Reykiavík • Sósíalistafélag Reykjavíkur heldur félagsfund n.k. þriðju- dagskvöld 12. nóvember kl. 20,30 í Tjarnargötu 20. • Fundarefni: 1. Rætt um ný- afstaðið flokksþing Sósíalista- flokksins. 2. Atvinnu- og verk- lýðsmál. 3. önnur mál. — STJÓRNIN. fjörð hefur úm áraraðir seJtvör- ur frá Georg Jensen. Silfursmiðja George Jonsens í Kaupmannahöfin er sitærsta silf- urfnaimileiðsilufyrirtæki í Evrópti og eru silfiurmunir þaðan heims- firægir og safingripir víða, enda hafa starfað við fyrirtaskið frá upphafi márgir þekktir lisita- menn. Giefa tmumirnir sem nú eru til sýnis í verzlun Jóh. Norðfijörð nokkra huigmynd uim gflæsileik framleiðsiluninair, en þar má líta margan kjörgripinn. Munimir á sýningunni eru ekki til sölu, en verzlun Jóh. Norð- fjörðs hefur á boðstólum borð- búnað og aðra muni frá fyrir- tækinu, auk þess selur verzl- uniin postuilínsvörur firá Kongelig Porcelæn Faibrik, Allpina úr og Muikkur, íslenzkar gull- og silf- urvöruir, kristal og fllieira. Við opnpn hinnar nýju verzl- ! unar vakti sérstaka athygli nýi- un;g í lýsángiui, sem Siguröur R. Guðjónsson rafvirkjameástari hef- ur aniraazt, en verziLunarhúsnæðið affflt er mijög stmekkiaga unnið eft- ir teikmingu og undir umsijóm Gunnars Theódórssonar húsgagm- arkitekts. ~T"------------------------ árekstur og slys Árekstur varð mdlli tveggja fólksbila á mótum Miklubrautar og Greosásvegar rétt fyxir mið- nætti í fyrrafcvöld. Meiddist öfcu- maður annars bílsins og var filuitt- ur á slysavarðstofuna. Tvö innbrot Brotizt var inn á tvedm stöðum i fyrrinótt, í Sendibilastöðinni í Borgartúni 21 og benzínsötonni K'löpp við Sfcúlaiglötu. KULDASKÓFATNAÐUR fyrir karlmenn, kvenfólk og börn NÝJAIjl SENDINGAR Skóbúð Austurhœjar Laugavegi 100. SKÓYAL Austurstræti 18, Eymundssonarkjallara

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.