Þjóðviljinn - 12.11.1968, Page 2

Þjóðviljinn - 12.11.1968, Page 2
2 SlÐA —• -ÞJÖÐVBtJINÍN — Þriðjudagiur 12. nóvömber 1908. Launafólk í íandi og sjómennimir munu ekki una þessari árás á kjörin Þeir fórust með Þráni Launafólk í landi og sjómennirnir munu ekki una þessari árás á lífskjörin, sagði Lúðvík Jósepsson á Alþingi í gær. ......... Afleiðingarnar af því þegar verð á erlendum gjaldeyri hækkar um 54% verða þær, að á til- tölulega skömmum tíma hækkar allt verð í landinu ekki minna en 17—20%, Það jafngildir því að kaupmáttur launa lækkar á tiltölulega skömmum tíma um 15 til 20%. Þetta er óframkvæmanlegt með öllu. Þetta þola íslenzk launþegasamtök ekki. Þessi útreikningslist reiknimeistaranna stenzt ekki í framkvæmd. Launakjör Dagsbrúnarverkamanna sem vinna við fiskvinnu eru rétt tíu þúsuncl á mán- uði. Það fær ekki staðizt að ætla sér að minnka kaupmátt þeirra verkamannalauna um 1 5 til 20%. Það er alveg fráleitt, miðað við verðlag- ið sem nú er í landinu og miðað við þær greiðsluskuldbindingar sem menn hafa tekið á sig. Þetta fær því ekki staðizt. Ríkisstiórnin ætlast til að þeir lægst launuðu beri byrðar, en milliljðirnir, verzlunarstéttin, á samkvæmt þessu frumvarpi beinlínis að hagnast á gerigis- lækk’uninni, kaupmenn mega hækka vöru sína strax ef þer geta sýnt áð beir skuldi er- lendis, eins og flestir eru farnir að gera, og verzluninni er gefið leyfi til hækkunar á álagn- ingu svo verulegu nemur. Alþingi f.jallar um fram- kvæmdina! Alþingi hefiur sam tounnugt er eikíki lengur vald til að ákveða gengi íslenzku krónunnar. Nú- verandi stjómarSokkar gerðu sér haegt um vik og áfcváðu með bráðabirgðaiöguim (stjómarskrár- bnot) að það vald skyldi formlega Æengið í hendur SeðHabankastjórn, enda þótt ákvörðunim sé að sjálf- sögðu tekin af ríkisstjóminni. Alþingi fjallaði því ekki í gærum sjálfa ákvörðunina um hinastór- felldu gengislækkun, heldur frum- varp, sem ríkisstjómin lagði fyr- ir þinigið um einstök atriði í framlkvæmd henmar. Bjami Benediktsson fllutti stutta framsögurseðu og skýrði fráþess- ari ákvörðum, og virtist enn ekki hafa uppgötvað að neitt værí í ólagi með stj ómarstefnuna eða ríkissitjómina, því einu ástæðum- ar sem hamn tfflfærði voru afla- brestur á síldveiðum og verðfail á útfButjningsafurðunum! Hann fór hins vegar ekkert út í jsögu þriggja fyrri gengislækkana sömu stjómarflokka á níu árum né á- hrif þeirra, en taildi sjálfsagt að nú yrði að binda kaupgjald allt í heilt ár, eftir að uppbæturnar 1 desamber væru fram komnar. Þé boðaði hamn sérsitakdega að settar yrðu með lögum nýjar reglur um hlutasikipti sjómanna, sem eiga að miða við að hiutar- jsjómienn haignist ekki á gengis- lækkuminni, heldur hafi „sam- bærileg laun við verkamienn í' landd“. Loks bað hann þimgheim að afgreiða fnumvarpið um framkvæmd gengislækkunar sem lög á einum degi, láta það fara gegnum þrjár umrœður í hvorri deiiid! Þegar fHeiri fmmivörp kæmu' næstu daga gæfist tóm til. almenmra umræðna og þá senmi- lega útvarpsumræðna fyrri Muta næstu vifcu. Eysteinn Jónsson lýsti yfiraind- stöðu Fkamsóknarílokksins við genigisiækkunina og deildi fast á ríkissitjórmina fyrir ósitjóm, sem kæmi ekki sízt fram í himum fjórum gengislaakikunum á vallda- ferli hennar. Gylfi Þ. Gíslason lýsti yfir þeirri ákvörðun Alþýðuflokksins að styðja gengislækkunina og kjaraskerðingarráðstafanimar; það væri rétiilatasta leiðin út úr vand- ræðumum, ainnars yæri hann og Alþýðufl'ofckurinn aífflur af vilja gerður til að hHymrna að þeim sern byggju við bágust' kjör í þjóðféiaginu. O'g þessar ráðstaf- anir ættu að .bægja frá atvinnu- leysisvofumni, því gengislækkun myndi hleypa nýju lífi í iðnað og sjávarútveg og kanmski leiddi það tii kjarabóta á nýjan leik. Kjaraskerðingin aðalatriðið Lúðvík Jósefsson lýsti fyrst viðræðuim stjómmiálaifllckkanna, sem talið var að staðið hefðu í' tvo, mi^nuði, en vegna þess að rfkisstjórnin hafði ekiki tilbúin gögn uim ástand atvimnuveganma fóru ekki eiginlegar efnisllegar umiræður fram nemia siðusitu vikurnar. Kom fljótt í Ijós að ríkisstjórnin vildi í engu hveirfa frá fyrri stefnu. Fuliltrúar ríkis- stjómarinnar álitu að það sem fyrst og fremst væri um að ræða væri að samþykkja þyrfti mjög verulega gengislækkun með til- heyrandi ráðstöfunnm til að binda kaupgjald; þær ráðstaíanir hlybu að verða þannig að aUir laun- þegar í landinu yrðu að færa míkllar fómir. Viidu enga stefnnbreytingu Þegar fuffllitrúar sitjórmiarand- stöðufilokkalnna töldu að koma þyrfti giajgnigier stefnuibreyting, m. a. í fjárfesitingammélum og gjald- eyrisimólum, kom í ljós að fuJl- trúar stjómarflokkanna tölduþað ekki æskilegt. Sama kom á dag- inn þegar fulltrúar stjómarand- Framlhald á 3. siðu. í gær barst Þjóðviijan-um eft- I irfarandi fréttatittkytnnimig frásak- sókmara ríkisins: Á fyrra ári hpfst í Hafnarfjrði opinber rannstólkin, sem í upphafi beindist að hvamfi færeyskrar viststúlku flrá skóiahedmilinu Bjargi á Seitjamamesá, en síðar að ýmsum atriðuim í sambandi við rekstur skólaheimdilisims og starfsemi þess, sivo og að vistun ungra stúlkna á upptökuheimili ríkisins í Kópavogi. Varð ramn- sókm málsins, er á leið, allvíð- tæk og umíangsmikdll. Var í þessu efni lögð áherzla á að uppiýsa, hvað hæft væri í fnaimfcammum ásökunum um refsiverð brot og aðrar ávirðingar hlutaðeigönda frá bamavermdariegu sjónarmiði. Fylgzt var meö rannsókn máis- ins af hálfu hamavemdarráðs og rniemntamáiaráðuneytisins — yf- irstjómamida bamavemdairmála — gert kunmugt um niðurstöður ranmsóknarinnar. Af háilÆu saksófcmara hafa eigi þótt sannazt sJikar sakargifitir í miáli þessu, að efni þættu vera til opinberrar mólsihöfðunar a£ því tilefini. Kemur því ekki til frekairi aðgerða í miáli þessu af ákæruvaMsins hálfu. A tvÍMwmálafundur á Selfossi Fulltrúaráð verklýðsfélaganna í Árnessýslu boðaði til fundar á Selfossi á laugardag með sveitar- stjómum kauptúnahreppanna í Árnessýsiu, sem em 5 að tölu, til að ræða viðhorfin til at- vinnumála í héraði, en horfur cru nú mjög ískyggilegar varð- andi atvinnu í þessum kauptún- um og víðair. Oddvitar allra hreppsnefnda og margt sveitarstjómarmanna vomu þama mæfctir, svo og formemn allra verkJýðsfélaga í Ámessýslu. Björgvin Sigurðsson, fonmaður fu'lltrúaráðs verklýðsféJaganna setti fundinn og stjómaði honum. Óskar Jónsson, fyrrverandi al- þingismaðúr og fonmaðtir at- vinnumálanefndar fulltrúaráðsins fluitti ýtarlega flnamsöguræðu um viðhorfin í atvinnumálunum. Að ræðu hans lokinni urðu miklar umrasður og tóku margir fuJl- trúar til máls. Að umræðum Ákæruvaldið lætur Bjargs- málið niður falla án ákæru Forsætisráðherra talar fyrir kjaraskerðingu á aiþingi í gær. Hvað vildi Alþýðubandalagið að gert yrði? Lesið Þjóðvil jann á morgun, miðvikudagsblaðið. ■ ■ Grétair Skaftason Gunnlaugur Björnsson Hclgi Kristinsson Guðmnndur Gíslason Einar Þorfinnur Magnússon Einar Marvin Ölafsson Tryggvi Gunnarsson i Vélbáturinn Þráinn er nú talinn af og fórust með hon- um níu menn og mun prestur- inn í Vestmannaeyjum hafa talað við fjölskyldur viðkom- andi í gærdag, en sjö af skip- verjunum voru þaðan. Aðeins tveir af skipverj- ■ um eru fæddir fyrir 1940. Sjö börn eru föðurlaus eftir þetta hörmulega sjóslys. Á bátnum voru þessir menn: Grétar Skaftason, skip- Gunnar Björgvinsson stjóri, Vallargötu 4, Vest- mannaeyjum, lætur eftir sig konu og þrjú börn, Helgi Kristinsson, stýrimaður, Hvít- ingavegi 2, Vestmannaeyjum, lætur eftir sig 1 barn, Guð- mundur Gíslason, 1. vélstjóri, Hásteinsvegi 36, Vestmanna- eyjum, Gunnlaugur Björns- son, 2. vélstjóri, Lyngholti, Vestmannaeyjum, iætur eftir sig konu og þrjú börn, Einar Þorfinnur Magnússon, , mat- Hannes Andrésson sveinn, Auðbrekku 27, Kópa- vogi, Eiáar Marvin Ólafsson, háseti,. Drekastíg 6, Vest- mannaeyjum, Tryggvi Gunn- arsson, háseti, Miðbæ, Vest- mannaeyjum, Gunnar Björg- vinsson, háseti, Herjólfsgötu 6, Vestmannaeyjum og Hann- es Andrésson, háseti, Hjarð- arhaga 11, Reykjavík. Leitað mun á f jörum f dag og næstu daga.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.