Þjóðviljinn - 12.11.1968, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 12.11.1968, Qupperneq 4
▼ w 4 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Þriðiudagur 12. nóveanlber 1968. Ctgeíandi: Sameiningarflokkiur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson. Sigurðuar Guðotnundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Ölafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 linur). — Áskriftarveírð kr. 130,00 á mánuði. — Líausasöluverð krónur 8,00. ÞjóBarnauisyn p'jórða viðreisnairgerLgislcekkunin er dunin yfir. Á þessum áratug, þegar tekjur íslendinga hafa orðið meiri en nokkru sinni fyrr í sögu þjóðarinn- ar, heldur verðgildi krónunnar áfram að hrapa. Áð- ur en viðreisnarstjórnin tók við greiddu íslending- ar rúmar 16 krónur fyrir hvern dollara — nú kostar dollarinn 88 krónur; eftir er aðeins tæpur fimmti hluti af því verðgildi sem viðreisnarstjómin tók við. Hver einstök gengislækkun hefur verið rök- studd með dægurröksemdum, sem menn hafa lagt mismikinn trúnað á, en sé litið á allt þetta tíma- bil, getur engurn dulizt að gengislækkanaskriðan er óvefengjanleg sönnun þess að stefna ríkisstjóm- arinnar hefur ekki aðeins verið röng, heldur er hún þjóðhættuleg. Engin þjóð í Evrópu hefur bú- ið við þvílíkt stjómarfar; hliðstæður verða aðeins fundnar hjá ríkjúm sem ekki geta talizt fullveðja. r J sjálfsréttlætingarskyni tala stjórnarvöldin mik- ið um minnkandi afla og lækkandi verð á er- lendum mörkuðum. En sé litið á viðreisnartíma- bilið í heild fær sú röksemd sannarlega ekki stað- izt. Á þessu tímabili hafa íslendingar dregið meiri áfla úr sjó en nokkru sinni fyrr og fengið fyrir hann betra verð en dæmi eru um. Samt hefur verð- gildi krónunnar lækkað ofan í tæpan fimmta hluta af því sem það var áður en núverandi ríkisstjóm tók við. Því verður sú niðurstaða engan veginn umflúin að gengislækkanirnar eru afleiðing af stjórnarstefnunni, sönnun þess að ráðherrunuim og sérfræðingum þeirra hefur mistekizt allt það sem þeir þóttust ætla að gera. Ef þessir valdamenn ættu til snefil af sjálfsvirðingu myndu þeir biðja landsmenn afsökunar á mistökum sínum og mis- gerðum og sækjast eftir verkefnum þar sem ekki væri hætta á að þeir gætu orðið heilli þjóð til ó- gagns og niðurlægingar. En gengi sjálfsvirðingar- innar hefur greinilega hrapað enn örar en verð- gildi krónunnar. þær efnahagsráðstafanir sem nú dynja yfir munu hafa fjölþættar og alvarlegar afleiðingar. Þær munu valda nýrri verðhækkanaskriðu sem ekki er ætlunin að bæta með vísitölugreiðslum á kaup, en talið er að af því muni hljótast um 16% raun- vemleg kauplækkun. Það kauprán mun valda stórfelldum örðugleikum hjá þúsundum fjöl- skyldna, menn munu missa íbúðir sínar og aðrar eignir, ekki sízt ef aknenn kreppa og atvinnuleysi bætast við hrapandi verðgildi krónunnar. Sarnt er það alvarlegast af öllu að ráðstafanirnar nú em sönnun þess að ríkisstjórnin ætlar að halda gjald- þrotastefnu sinni áfram; hún ætlar í engu að hrófla við þeim starfsaðferðum sem breytt hafa velgengni í hrun á þessum áratug. Menn eru ekki beðnir að spenna á sig sultaról í von um betri tíma, heldur í fullvissu um áframhaldandi ófarnað. Þess vegna mega landsmenn ekki eira þessum nýju ráðsíöfun- um eða þeirri ríkisstjóm sem framkvæmir þær. Það er persónulegt hagsmunamál hvers launa- manns, það er sameiginleg þjóðarnauðsyn, að þess- ari stefnu verði hnekkt. — m. Islenzkur sjávarútvegur og flóttí frú ruunveruleikunum Blómlasur sjávarútvegur, sem gerir strangar kröíur til sjálfs sín, ásamt landbúniaði sem get- ur á öllum tímum fullnægt þjóðairþörfum með mjólk, kjöt, ullarvörur og skinn. j>að eru þeir homsteinar sem við verð- um að treysta á í búsetu okkar á þessu landi. í þriðja sæti á eftir margskonar iðnaði sem er beint og óbeint tengdur sjáv- arútvegi eða landbúniaði á svo að koma iðnaðuir allsikonar, og í það sseti set ég líka svokall- aða stóriðju. Iðnaðaruppbygg- ing á íslandi þarf jafnian að hafa framanigrein.t markmið í huga. ef vel á til að takast með okkar uppbyggingu. í>að ætti að liggja ljóst fyrir öllum, að vel uppbyggður sjávarútvcigur og vel rekinn, er á öllum tímum bezta lyftistöng iðnaðarins. Við sjáum það bezt nú, þegar sjáv- arútveguirinn býr við óhaig- stæðan rekstrargruhdvöll og hefur auk þess orðið fyrir á- föllum vegna lækkaðs mark- aðsverðs á sumum frafnleiðslu- vörum sínum, þá kemur strax atvinnukreppa fram á sjónar- sviðið og atvinnuleysið heldur innreið sína. Það er flótti frá veruleikan- um, ef menn halda að stóriðja só fær um það að leysa sjávar- útveginn af hólmi sem undir- stöðuatvinnugrein á næstu ára- tugum. Hún getur ekki í ná- inni framtíð orðið meira en at- vinnuvegur til uppíyllingar. Þegar við gerum okkur þetta ljóst, þá vitum við um leið á hvað ber að leggja h'Vuðá- herzluna nú, þegar nauðsyn ber til, að afstýra atvinnuleysi og koma á heilbrigðari atvin.nu- háttum. Sjávarútvegurinn einn er fær um að leysa þann mikla vanda, sem nú steðjar óneitanlega að þjóðinni. En til þess að hann verði fær úm það, þá þarf að bregða skjótt við og efla þær greinar hans, sem hafa orðið útundan á síðustu árum. ís- lenzk sjósókp er hörð og verð- ur að vera það, svo hún skili miklum og góðum árangri. Úr- valsmenn þurfa á öllum tímum að fylla skiprúm okkpr. það er ófrávíkjanlegt skilyrði fyrir góðum árangri. Af þessum á- stæðum eiga og þurfa sjó- mannsstörfin að vera bezt borguð í okkar þjóðfélagi af öllum störfum, þangað þarf straumurinn að liggja, sterkur og þróttmikill. Gegfnumlýsing á ástandinu En straumur un.gr a manna hefur ekki legið til sjávairút- vegsins á undanfömum árum, heldux hefur hann í stærstum '“> mæli legið til margskoniar þjónustustarfa á vogum ríkis, bæja og einstaklinga. Þar bafa vinnuskilyrðin verið betri og kaupið hærra. í stað þess að séð væri um, að sjávarútvegur- inn skipaði fyrsta sætið sem þýðingarmesti undirstöíðuait- vinnuvegurinn og launakjör við hann höfð samkvæmt því, þá hefur hann í reyndinni orð- ið einskonar hornreka á veg- um rrkisins, þar sem ráðherrar, alþingismen.n. bankastjórar og matrgsikonar aðrir fyrirmenn hafa alltaf sagzt vera að bjarga honum frá bráðu hruni. Og þetta gekk svo langt, að á meðan verðlag var allra hæst á heimsmarkaði á fiskafurðum, sem það hofur nokkru sinni orðið, þá voru björgunairstörf- in á hinu háa Alþingi í fullum gangi gagnvart sjávarútvegin- um. Hvemig má þetta vera? Þeitba er otfur einfalt. Ríkið tekur í sínar hendur allan hinn mikla gjaldeyrj sem er afrakst- ur af vinnu sjómannastéttar- innar og útgerðar, fiskiðnaðar og verkafólks og ráðstafar hon- um á þann hátt, að hann veitir öllum öðrum starfsstéttum meira, heldur en þeim sem hafa laigt fram mesta starfið til að afla hans. Um leið og verzl- uniarstóttin er notuð aí ríkis- valdinu til að afla sívaxandi tolltekna í botniausan ríkissjóð, þá reynir hún að sjálfsögðu að skaira sem mest eld að eigin köku og tryggja tilveru sína. Það er staðreynd að á und- anfömum árum hefur sjávar- útvegur átt í vök að verjast gagnvart ríkisvaldinu, líka á metaflaiárum, þegar verðlag FISKiMAL effir Jíóiiann KÚIri fiskafurða steig sem hæst. En ríkiisbáknið, ]>að hetfur vaxið og þandzt út, Iikt og illkynjað mein. Fjárlög fara sífellt hækk- andi sem rökrétt afleiðing þess- arar stefnu. Skrifstofuhúsnæð- ið stækikar, vélakostur vex og starfslið margfaldast. En á sama tima og þetta gerist á sviði óteljandi þjónustustarfa i þjóðfélaginu, þá hnignar und- irstöðunni sem verður að bera ríkisbáknið uppi og greiða kostnað þess. Hér höfum við vitandi vits stofnoð til algjörs jafnvæigisleysis í þjóðfélaginu. Undirstaðan er alltof veik til þess að geta með góðu móti staðið undir _ yfirbyggingunni. Ef þetta er á íslandi nefnt haig- speki, þá forði okkur guð frá hennj og það som nllra. all.ra fyrst. En nútima þjóðfélag verður að steín.a að því, að veita marg- vislega þjónustu sem áður var ekki til, segja menn. Þetta get- ur verið rétt, svo langt sem það nær. Hitt er aftur á móti rangt, ef byrjað er á því, að margfalda þjónustustörfin áð- ur en tfengin er fjáirh/agsleg geta til að halda þeim uppi með arðbærri framleiðslu. Sá sem tæki upp á því að byggja margra hæða steinhús og léti standa á ótraustum tréstoðum hann væri ekki talinn með öíll- um mjalla. En þó væri þetta í fullu samræmi við íslenzka þjóðfélagsþróun síðustu ára. Ástandið hér nú Frá því siðari hluta sumars, ]>á bafa opinber stjórniarvöld boðað svo að segja daglega að fyrir dyrum stæðu miklar að- gerðir í • efniaha'gsmálum, til bjargar sjávarútveginum. Það er búið að bjarga þessum at- vinnuve'gi þrisvar með stór- felldum gengislækkunum á s.l. tíu árum. Og þó er það líklega óvefenigjanleg staðreynd, að þessj atvinnuvegur heíur sjald- an staðið verr heldur en hann gerir nú. Hvað er þá að? Ég vil nú bregða upp mynd sem skýrir þetta. Vandamál bæði útgerðar og fiskvinnslu eru tviþætt. Ef við tökum íyrst útgerðina þá er tilkostnaður hennar í meðailári oí hár í siam- anburði við aflam.agn og fisk- verð. Þam.a þarf að minnka til- kostnaðinn og hækka fiskverð- ið. Ýmsar leiðir eni til sem geta lækkað útgerðarkositnað, svo sem lækkun vaxta af rekstrarlánum og fleira. í gegnum hukin fiskgæði á lí'ka að vera hægt að hækka hráetfn- isverðið. Það er staðreynd að bæði sjómenn og útgerðarmenn hafa vorið of hirðulitlir á þessu svið; og þannig beinlinis skað- að sjálfa sig. En nú gildir það eitt að geta boðið fram góða vöru á mörkuðunum, on hana er ekki hægt að framleiða nema úr góðu hráefni. Hér er ieið sem verðu.r að fara. Nákvæmlega það saima er uppi á teninignum hjá frysti- húsunum. Þar er tilkosffcnaður- in.n of hár, miðað við fram- leiðslúmhgn og áöluvérð. áreiðanlega hægt að lækka ýmsa liði svo sem vexti, raf- magn og olíu, sem myndi þá jafnhliða koma útgerðinni að notum. En kostnaða.rhliðin hjá hraðfrystihúsunum hún er á föstu liðunum sú sama, hvort frystihúsið er starfrækt allt ár- ið eða nokkum hluta þess. Af þessari ástæðu er það mjög á- ríðandi að hægt sé að deila fastakostnaði.num niður á mik- ið vinnslumagn, aíkamian get- ur beinlínis oltið á því að þau skilyrði séu fyrir hendi. Enda er það hreinasti barnaskapur að ætlast til þess að fyrir- tæki eins og dýrt, vélvætt írystihús geti borið sig með því, að það sé aðeins starfrækt fáa mánuði á ári. Atvinnulega séð hefur slíkt fyrirtæki líkia takmark.að gildi. Nei, frystibús- in eiga að starfrækjast allt ár- ið. Það er grundvaillarsikilyrði fyrir hagkvæmum rekstri þeirra. í sambandi við lagfæringu á starfsgrundvélli sjávarútvegs- in.s þá heyrir miaður sjaldan nefnda nema aðr.a hlið þess vandamáls, það er hina beinu kostnaðarhlið málsms. En. á hitt er ekki minnzt, sam.er þó ekki veigaimiinna og getur í mörgum tilfellum skorið úr um hvort reksturinn ber sig eða ekki, og það er, að fisikhrá- efni frystihúsanna og annarra fiskvinnslustöðva sé með opin- berum ráðsitötfunum og eiginat- orku stórbætt frá því sem það er nú. Á sama tíma og blokka- verðið á fiskinum er 21 sent pundið, þá er verð á gæða- íiski í sérpakkningum í kring- um 40 sen.t pundið á fiskmark- aði Bandaríkja Norður-Ame- ríku. Á þessu geta menn séð, að það er dýrt að framleiða of mikið atf fiskhráefni sem ekki ér hægt að vinna í dýrustu pakikningar, þegar markaður íyrir slíka vöru er nógur, þó hann sé tregari og óhaigstæð- ari fyrir fiskblokkir. Hér er eloki um neátit sm.ámál að ræða, hvort við gefcum notað okkur bezta fiskmarkað heims- ins og setið vdð þá eldana sem bezt brenna á hverjum tíma, en því minndsf ég á þetta, að á þenman markað hefur vantað fisk nú á þessu hausti, einmitt gæðafisk í sérpakkninigum. Grundvaillairs'kilyrði þess að hægt verði að refca sjávarútvag okkar í framtíðinni þannig að rekstri ha-ns verði betur borg- ið en nú, er að frá opinberri háltfu verði sómasamlega að honum búið. Og að frá beggj-a hálfu, sa'ávarútvegsdns sjálfs og hins opinbera valds, verði steínt markvisst að vöruvönd- ,,tun sem byrjar um borð í vedði- floitanum á miðumuani og heldur áfram þar til varam er fulhminin. Frionar eykur sölu á Bandaríkjamarkaði Samkvæmt fregnum frá Nor- egi sem mér hatfa borizt, þá hefur norska útflutningsfyrir- tækið Friomair aukið mikið sölu sín,a á frosn-um fiskflökum nú á þessu ári, og mun sölu- aukniimgin vera sem næst 12% miðað við heildarsölu. Lang- mesta aukningm er á freðfisk- markaði Bandaríkjanna. í októibormánuði s.l. siendi Friona-r 2.500 tonn af frosnum fiskflökum á Bandaríkjamark- að, og í þeim farmi er sagt að verið h-afi mikið af gæðafiski í sérpakkningum, einmitt þéim fiski sem vantað hefur þar á markað að undanfömu og er í hæstu verðflökkum. Þetta hefðum við líka átt að geta gert Framhald á 9. síðu. ÞETTA ERMERKI Meisturfélugs útvurpsvirkju Þeir meistarar sem sýna þetta merki í fyrirtækj- um sínum vilja Iryggja yður góðar vörur og góða þjónustu. ÚTVARPSVIRKJA MEISTARI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.