Þjóðviljinn - 12.11.1968, Síða 9

Þjóðviljinn - 12.11.1968, Síða 9
Þriðjudaigiui' 12. trnóvemjber 1968 — ÞJÓÐVTLJIiNIN — SlÐA 0 Stjórnin bætir ekki kjaraskerðinguna Framhald aí 1. síðu. Eins og sjá má hefur krónan orðið fyrir alvarlegum skakka- föllum i tíð núverandi ríkisstjórn- ar og hafa skurðaðgerðir Bjarna Benediktssonar og Jóhannesar Nordals fjórar talsins á átta ár- um skilið eftir sncið af krón- unni 7,4% af því sem hún var fyrir tuttugu árum. Gengisfellingin sjálf cr núsam- kvæmt skýrslu Scðlabánkans 35,2 prósent, en fyrir tæpu ári var gengisfellingin 24,6 af hundraði, en hækkunin á erlendum gjald- Laugavegi 38, Skólavörðustíg 13. M ARILU kvenpeysur. Póstsendum. HARÐVIÐAR OTIHURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SK0LASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi SÍmi 4 01 75 eyri 32,6% í íslenzkum krónlim. Þannig hefur gengið verið fellt um 51,2 af hiindraði á tæpu ári. 1961 var gengisfellingin 11,6% og árið áður 55%. 1 fréttatilikynnmigiu banfcastjóm- ar Seðflabankams segir svo ium þessair ráðstafanir: ,,Bankastjóm Seðlabankams hef- ur, að höfðu samráði við bamka- ráð og að fengnu samiþyíkild rík- isstjómar, ákiveðið nýtt sitofn- gengi íslenzkirar krónu, og tekur það gildi frá ' kl. 9 á morgun, hinn 12. nóvemiber 1968. Er í dag að vasnita staðfestingar stjóm- ar Aiþjióðagjaideyrissjóðsins á á- kvörðmn þessari. Hið niýja sitofngeingi er 88,09 ísflenzkar krónur hver bandarísk- ur dollar, en það er 35,2% lækik- un frá því gengi, sem í gildi hef- ur verið. Jafnframt hefur verið ókveðið, að kaupgengi hvers dolil- ars sikufli vera 87,90 kr. og sölu- gengi 88,10, en kauþ- og sölu- gengi annarra mynta 1 samræmi við það. Ráðgert er, að Seðla- banikinn birti fyrir opnun bank- anna á morgun, þriðjudaginn 12. nóvemiber. nýja gengissikrániinigu fyrir aflflar myntir, er skráðar hafa 'verið hér á landi að und- anförmu, en þangað til slfk geng- isskráning hefur verið birt, helzt sú sitöðvun gjáldeyrisiviðskip'ta, er tillkynmf var atf Seðlabankanum í gær.“ Seðlabankastjóri • gait þess, að undirbúninigur fyrir þessa geng- isfefliLmigu hefði hafizt atf háifu Seðlabamkans í lok ágústenómiað- ar. Aðspurður sagði Jóhannes Nor- dal á blaðamannafundinum, að Seðflaibarakastjómin teldi að í kjöltfar gengisbreytingarinnar æittu að korna- tolflábreytingar í áföng- um. Það kom einnig fnam á blaða- miannatfundimum að ’ neittógjafld- eyrisstaðan er aðeins neðan við núl.1, en engin eriend lán hetfðu verið teikin í samfoandi við þessa genigistellimgu nú, en tekið hefði verið jötfnunarlán í fyrra. Eklki kvað bankastjórinn ráð- gert að breyta neinu um inn- flutningsáikvæði í bili, en inn- fiiutndngur mundii að líkindum minnlksa um- 15 — 17 af hundraði á næsta ári vegna gengisfeliling- arinnar, en innfilutmnigur hefði á fyrra heflmingi þessa árs dregizt samain um 20 af hundraði mið- að við árið á undan. Bankastjórinn uppilýsti að eign- ir Seðlabarakans i guilli værunú ein máljón bandaríkjadollara. Greinargerð Inga R. Helgasonar <gníinenfal SNJÓ- HJÖLBARÐAR með eða án nagla undir bílinn Gúmmí- vinnusfofan hf. Skipholti 35, sími 31055 Framhaid atf 12. síðu. sé ekki að leita ■ í jatfnivægisiLeysi vegna innlendrar verðþenslu, heldur í læiklkun útfiluitningstekna sökium afltabrests í kjölfar mik- illla veltiára. Þessi nýja röksemd stenzt eikki, og er raumar ytfjrklór, eða á að hækika gengið .aftur, etf atflamagin bemst í meðallag 1969? Heilbrigð eflniahagsstetfna bygg- ir á því, ekki sízt í okkar harð- býla landi, að lagt sé fyrir í góð-. æri til að mæta slæmu árferði. Af hinum mikiu útflutninigs- tekjum hötfum við safnað gjalld- eyrisvarasjóði, sem nam í árslok 1966 1915 milj. kr. Allur þessi varasjóður hefur verið notaður til að viðhalda frjálsri verzlun, til að haida hinu örsmáa hagtorfi okkar opnu gagn- vart umheimdnum, og nú erekki eyrir til, þegar verulegur aiffla- brestur verður. Því hetfur jaflntframit verið lýsit yfir af hálfu bankastjómariranar á fundinum, að meginbugsun þessara efnahagsráðstafana sé að viðhalda enn frjálsri verzflun og etfna ekki til félagsiegrar forustu í fjárfestiniga'nmólum. Er því auðsætt, að þessi geng- isflækkun er aðeins nýr þáttur rangrar etfnahagsstfefnu, sem eyk- ur erfiðneika fslenzks atvinniulífs. Hún leysir engin efnahagsvanda- mál til framibúðar, heldur magn- ar þau. Það fier ekkd framhjá neinum, hversu mdkla fjá rmagnsskerði ngu þessd genigislækkiun hefiur í för með sér hjá þeim fyrirtækjum ís- lenzkum, sem hafla feragið erlend stofnlán. Samanlögð lán opin- berra aðila' og einkaaðifla nerna um 9000 milj. kr., en við þá skufldabyrði verður ísilenzka þjóð- in nú að bæta 4800 milj. króna. Með þessari genigislsekkun er enn á ný rmjög freklega genigið á hlut innlendra sparifjáreigenda og gjaldmdðill okllcar rænduröllu trausti og tiltrú, eða hver vill spara islenzka brónu við þessa efniahagsþróun ? Það sem er þó gedgvænlegast er, að þessi gengisflækkun sem er hin fjórða í röðinnd miðar að því að þrýsta Islendin.gum niður á nýflendustig í efnahagsmálum, gratfa undan eflnahagslegu sjálf- stæðd okkar og gera ísllenzkt hag- klerfi gimilegt fyrir erient auð- magn. i Árið 1947 var tímakaup hafln- arverkamanns í Reykjavfik 1 doill- ar og 40 sent, og var hið sama og hatfnarvenkamanns í New York. Með þessari gengisflæklkun er tímiakaup hatfnarverkamanins í Reykjavík komdð otfan í 67 sent, en starfsbróðir bans í NewYork fær rúma 3 dofllara, og lögibundid lágimarkskaup 1 Bandarfkjunum er 1 dofllar og 25 senit Samkvœmt þedm gögnum, sem liglgja fyrir fiundinium um hlliðar- • ráðstaflanir sé ég ekki betur en nú eigi að stórskerða lítfskjör al- menndngs í landinu og etfna til stórátaka á innlendum viranu- markaði. Með vísun til framanritaðs get ég elkki greitt atkvæði með þess- ari gengdsilæktoun og segi því ned“. Ingi R. Helgason hrl. Mótmælin Framhald atf 12. sáðu. stofnsamningi EFTA hafa borg- arar EFTA-ríkja rétt til að reka framleiðslufyrirtæki og verzlun í þessum löndum. Með þvf að búa sig undir að halda kauplagi á Islandi fyrir neðan mannsaem- andi kjör, er ríkisstjómin aö rejma að laða erlenda auðmenn til stóraukins atvinnurekstrar á íslandi, sem þýðir að agóðinn af vinnu íslenzkra launþega mun að mestu verða fluttur út úr landinu. Ríkisstjórnin mun ekki hlusta á nein rök í þessu máli. Aðeins sameinaður styrtour launastétt- anna • getur brotið kjaraskerð- inganstefnu hennar á bak aftur.“ Mótmælin fóru friðsamlega fram að öðru leyti en því að noktorir pilturagar reyndu að spilla mótipælastöðunni með því að aka bíluim harkalega uppað fólkinu sem stóð fyrir framan þinghúsið, en nokkru síðar lokaði lögreglan götunni. Hópurinn dreifðist um kl. hálf- sjö. Kvenfélag sósíalisfa Fundur í Kvenfélagi sósíalista miðvikudaginn 13. nóvember. Fundarefnd auglýst siðar. — Stjórnin. Einangrun Framhald al 5. siðu. haigsþróun og ekki að ástæðu- lausu. Sú þróun hetfir fiarið ýrn- ist lóðrétt upp eða lóðrétt nið- ur. ,,Stabilitet“ er eins langt frá landanum og sólin. Vissulega hefir margt verið gert hér, sem telja verður til þróumar í þjóð- lega áftt, þróumar, sem færir oíkkur nær þvf að lifa sjáltf- stæðu menningarlífi stamdandiá eigin fótum. En því miður eru þau öffl mjög s/terk og færast sífieMt í aukana, sem vilja fihlut- un eríendra atfla í þróunarsög- uraa, íhlutun sem virðdst í ffljótu bragði líkjast leiðsögn eða handleiðsiu, en er í raun réttri ísmeygilleg íhlutun um stjóm landsins etfnahagslega og stjlóm- arfarslega. Auðd fylgja völd, þetta er gömul og sannreynd speki. Auðtfélög sækjaist' nú efltir að hreiðra um sig á ísflandi. Negr- arnir hatfa rekið þau atf hönd- um sér í Afríiku, þar er hvert ríkið á fætur öðru að öðflast sjáí&tæðd og reka votfumar heim. Fjármagnið þarf sinn flarveg alveg eins og ámar þurfa sinn farveg. Nú v hetfir farvegi auðsins verið að örlitilu leyti beint tifl ok'kar, \v ekki af því að við séum bormir fyrir brjósti og okfcur sé ætlað að njóta góðs atf auðraum.- Nei, onei, „menin- gen“ er ekki sú. Vdð eigum að eins að ljá lamd undir mustarið og sjá því fyrir þeim öflum, siem drífa edga véllar þess, en afraksturinm verður aildrei otkk- ar, við munum aðeins finna lykitiraa af réttunum. Millistétta-lslendingur. Samábyrgð Framhald af 7. síðu. Hjá bátaábyrgðarfélögunum eru nú í vátryggingu 527 skip og nam vátryggingarfjárhæð þeirra í ársbyrjum 1968. 1.485 miljón- um króna. Á árunum 1964 til 1966 greiddu bátaábyrgðarfélöigin samtals kr. 176.461.000,00 í tjóraa- bætur, og er þá Bátaábyrgðarfé- lag Véstmanraaeyja frátalið. Frá árinu 1958 hefur. Sam- ábyrgðin haft með höndum vá- tryggin.gu tréfiskiskipa gegn bráðabúa og voru í ársbyrjun 1967 383 skip í bráðatfúatrygg- iragu. Frá því að bráðafúadeildin tók til starfa 1958 til ársfloka 1967 hefur deildin fjallað um 236 bráðafúatilfelli og greitt í tjóna- bætur samtals 196 miljónir króna. f stjóm Samábyrgðaxinnar eru þessir menn: Matthias Bjama- son, alþinigismaður, ísafirði. stjómarformaður, Birgir Finns- son, alþimigismaður, Isafirði, Jón Ámiason, alþingismaður, Akra- nesi, Jón Sigurðsson. skipstjóri, Reykj avík.' Andrés Finnbogason, útgerðarmaður. Reykjavík. Fram- kvæmdastjóri Samábyrgðarinnar er Páll Sigurðsson. Fiskimál Framhald atf 4. saðu. ef allt hefði verið í lagi hjá okkur. Norðmenn búa við óbreytt genp, fá ekki hærri uppbætur á fiskverð úr ríkissjóði heldur en við fslendingar, en greiða sem næst þriðjungi hærra hrá- efnisverð. En þó geta þeir keppt við okkur á mörkuðun- um. Allt þetta segir sína sögu, sem ýmislegt mætti af læra. SENDIÐ The Year Thot Wes 1967-1968 sem jólagjöí til viraa, ættingja og viðskipfavina eriendis. Þar sem sala og áskriferadafjöldi hafa aukizt með hverju hefti eru aðeins fá eiintök eftir af síðasta hefltinu (Summer 1968). Við viljum tryggja yður öll hetfti fyrsta útgáfuárs þessa umrædda tímarits. Guðmurtdur Haigalín sagði um 65° „árganigurinn sé ekki mirana lesefni en 20 arka bók“ og að lesendur „lika mundu ótví-rætt hafa ánægju af lestrinum — og j afnvel flestir einhvem ha-gnýtan fróðleik“. H. K. Laxness segir — „Þetta tímarit innihéld'ur nokkrar fram- urskarandi greinar . um íslenzk viðhorf sem ég hetf aldrei séð neitt ritað um áður“. - Hinn heili árgangur The Year That Was fæst hjá Bókaverzlun- um Snæbjam-ar Jónssoniar og Sig- fúsar Eymuridssonar. Aðeánis 100 eimtök etftir. Notið tækifærið fytír yður og vini yðar. The Reader’s Quarterly on Contemporary Icelandic Life and Thought. Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 3. ársfjórðung 1968 svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síð- asta lagi 15. þ.m. Dráttarvextimir eru Wi% fyrir hvem byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. okt. s.l. Eru því lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með 16. þ.m. Hinn 16 . þ.m. hefst án frekari fyrirvara stöðvun atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa þá sikilað skattinum. Reykjavík, 11. nóv. 1968. Tollstjóraskrifstofan, Amarhvoli. Lögtak Eftdr kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð rik- issjóðs að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti 3 • ársf jórðungs og nýálögðum viðbótum við söluskatt eldri tímabila, áföllnum og ógreidd- um skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöldum af innlendum tollvórutegundum, matvælaeftirlits- g'jaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulags- gjaldi af nýbyggingum, almennum og sérstökum útflutningsgjöldium, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum 4. árs- fjórðungs 1968 ásamt skráningargjöldum. 11. nóvember 1968. Borgarfógretaembættið í Reykjjavík, Sósíalistafélag Reykjavíkur Félagsfundur verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 12. nóvember kl. 20,30 í Tjarn- argötu 20. FUNDAREFNI: 1. Fréttir af 16. flokksþingi Sósíalista- flokksins. 2. Atvinnu- og verklýðsmál. 3. Önnurmál. Félagar, fjölmennið stundvíslega. — Stjórnin. /

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.