Þjóðviljinn - 12.11.1968, Síða 10

Þjóðviljinn - 12.11.1968, Síða 10
I / •t 10 SÍÐtA — ÞJÓÐVILJI.NN — Þtiðjiudiagur 12. raófvamibar 19GS. # MARIA LANG ÓKUNNUGUR MAÐUR 18 — Homim finnst ég syngja dá- samlega. — Það gerirðu líka. Gul'lhamrar mínir fóru hins veigar fyrir ofan garð og neðan hjá henni; á þassum tveim sól- arhringum hafði hún komizt á það stig að ekíkert skipti máli nema álit einnar persónu. — Og veiztu það, sagði hún með miklu trúnaðartrausti, — að hann er í rauninni afskaplega músfkalskur. Hann hefur lært tónfrasði alveg á eigin spýtur og hefur samið töluvert alf tónsmíð- um. Ballöður Qg sönglög og píanólög, hann er næstum búinm með sónötu og svo ætlar hann að semja Ijóð og tónsetja það handa mér. — Bf honum hefur tekizt að semja eitthvað alf viti á falska fomgripinn á Sólvangi, þá hlýt- ur hann að vera séní. En ’ af hverju í ósköpunum lærir hann ekki eitthvað í stað þess að slufcsa heima á þennan undarlega hátt? — Já, ég er svo sannarlega bú- in að talla um það við hann, en það gagnar hreint ekiki neitt. Hann hefur enga trú á sínum eigin hæfileikum. I>að er eins og hann sé hræddlur við fólk, hræddur við að fara að heim- am, hræddur við allt. Æ, Puck, ef þú vildir tala dálítið við hamm og reyna að fá hamn til að herða upp hugann og ... og... Ég heyrði ekkert anmað en regnhljóðið en heym Nínu var næmari. — Þetta er hjólið hans. Elsku, bezti þú, talaðu við hann sroá- stund og þá sikal ég leggja Jón- as í rúmið og segja honum sög- ur þangað til hann soifnar... — Hann verður fyrir skelfileg- um vohbrigðum, hrópaði éig á eftir hehni og ég var eKki að hugsa um Jónas. En Nína var búin að læsa dyr- umum inn í bamaherbergið bg HÁRGREIÐSLAN Hárgrreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 - Sími 42240 Hárgreiðsla — Snyrtingar Snyxtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18, III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyr+istofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968. við Bjöm Eiritour urðum nauðug viljuig að vera hvort öðru til skemmtumair frammi í eldhúsinu. Hann fór úr sitigvélunum frammi í anddyrinu og læddist inn á sokkaleistunum, settist feimnislega á stólbrík og strauk naestum örvílnaður yfir Ijósan lubbann. Augun. í langleitu and- litinu voru dökkblá eins og augu móðurinnar, og ég sá að. bau voru uimlkringd sérlega fallegum augnahárum, sem ég öfundaði hann næstum af. Hefði hamm ekki verið svo hávaxinm og sina- ber og helfði hendur og fætur ekki verið svo stórar og krafta- legar, hefði hann sýnzt veik- byggður. Ég sagði honum að Nína kæmi rétt strax, bar fram svala- drykk og kökur og fór að fást við hið erfiða verkefni mitt. — Það er skemmtilegt fyrir Nínu að þú skulir vefa hér í ná- grenninu. Annars er (óttalega es'ðilegt Dg ömurlegt héma uppi í skógunum, sérstaklega þegar veðrið er svona slæmt. Hann sagði já, rigningin væri andstyiggileg og eikki væri á betra von, því að lægð væri að nálgast úr vestri. — Langar þig elkiki sjálfan til að komast héðan? Sólvangur er líka dálítið afskekktur. — Nei... nei. Ég kann ágæt- lega við'mig. — Hefur þér aldrei dottið í hug að flytjast til Stokkhólms? — Nei, sagði hann skelkaður. Ég ... ég hóf amdúð á f jölmenni. Mér finnst bezt að vera einn. Úti í skógi og svoleiðis. Þá líð- ur mér bezt. En hann dró úr áhrifum af yfirlýsingu sinni með því að skotra augunum í áttina að her- bergisdyrunum. Ég hélit áfram ótrauð. — Nína segir. að þú hafir mik- inn tónliistaráhuga. Heldurðu að þér þætti ekíki gaman að komast þangað sem þú getur hlustað á tónlist, óperur og konserta? Það verður aldrei eins að hlusta á útvarp. Hann roðnaði alllit i einu. — Jú.... kannski. Stundum myndi ég vilja það. Þegar éig var lítill — Hann þagnaði snögglega og ég spurði varfæmislega: — Já. Þegar þú varsit lítill? Dreymdi þig þá um að fara burt? Fást við tónlist... • — Það voru ekiki annað en draumórar. — Augnaráð hans varð fjarrænt og angurvært. — Ég gerði mér i hugarlund að ég gæti orðið píanóHeikari eðahljóm- sveitarstjóri. En til þess þarf meiri hæfileika en ég hef til að bera. __ Og meiri framtaksemi. Þessi ónotalega athugasemd mín varð til þess að hann tók viðbragð. Hann leit á mig, ráð- villtur en ekki særður. — Já, sagðd hann blátt áfram. — En hafi ég nokkum tíma átt hana til, þá er hún horfin. Ég hikaði ekki nema andartak. — Síðan þetta kvöld fyrir fimmitán árum þegiar Róbert bróðir þinn dó? Ég iðraðist orða minna um leið og é"g var búin að segja þau. Hann var allsendis óviðlbúinn þessu áfalli og áhrifin létu ekki á sér standa. Hann fór að titra frá hvirfli til ilja, litarhátturinn gerbreyttist, hann varð náfölur, næstum guffibuænn í framan og ég hélt að það ætlaði að líða ytfir hann. Hann sagði ekki nedtt, sat bara þarma og slkalf eins og af kiiilda, og loks lagðd ég höndina á hönd hans og tautaði: — Bjö-m Eirilkur, fyrirgefðu mér. Ég ætlaði ekki að vena svona andstyggileg. En heldurðu ekki að það væri gott fyrir þig að tala við einhvem um það sem hvílir á þér eins og maina í sam- bandi við dauða Róberts. Eklki endilega við mig, en kannski við Christer Wijk eða Nínu... Nú einblíndi hann á mig eins og ég væri ókki með réttu ráði. Hann spratt uppúr sæti sínu og hörfaði í skelífimgu burt frá mér og í áttina að útidyrunum. Þar mkst hann á Briand Hök með svo miklum dynk, að Nína gægð- ist undrandi útúr herberginu. Hún gaf honum merki um að koma inn til sín og Jónasar, og hanm skauzt inn eins og hræddur héri. Erland hafði stanzað fyrir inn- an þröskuddinn og vatnið lak af svörtu gúmmíkápunni og mynd- aði poll á gólfinu. — Hvað gengur hér fyrir si''? spurði hann. Ég benti í áttina að baimaher- berginu. — Einn enn, sagði ég rólega. — Einn enn sem veit eitthvað. — Bjöm Eiríkur? En hainin var efcki annað en krakki þá. Hvað ætti bann svo sem að vita? — Hræddur er hann að minnsta kosti. Lydia er kvíða- full og Manfreð er reiður og Lange er tauigaósityrfkur — Bjöm Eiríkur og Agnes, þau eru dauðskelkuð. — Já. — Hann virtist hugsi. — Já, þau eru hrædd. Og ég verð bráðum að fá að vita hverisvegna þau eru það. Ég endurtók orð Lydiu: — Og svo? Hvað gerðist svo? — Svo fer ég héðam. .. Dg reyni endanlega að glcyma þessu öllu. — Og ef það kemur á d-aginn að það er einhver annar sem er sekur um það sem. þú hefur setið í' fangelsi fyrir, hvemig á- hrif heldurðu að það hafi á þig? Heldurðu að það verði gleði og léttir — eðá komi fram sem hefndairþorsti gaignva-rt þeim, sem olli þessu óláni þínu? — Þessu get ég ekki svarað, Puck. Það er undir ýmsu komið. — Undir hverju komið? Hver í híliut á? — Já... meðal annairs. Og ef út í það er farið... gleði? Það er tilfinning sem rúmast ekki leng- ur í tilveru minni—En það væri gott að geta h*ætt að þrjóta heil- ann, losna við óvisisuna, sleppa við allar óþægilegar sýnir og grurisemdir. — Ætlarðu ekki að korna inn? — Nei, þakk fyrir, ég er hold- votur. Ég ætlaði bara að segja nokkur orð við Wijk lögreiglu- fulltrúa. Ég saigði að Ohrister hefði far- ið að heiman og lofaði að segja honum að Eriand hefði spurt um hainn. En dagurinn leið og Ohrister lét ekki sjá sig. Það rigndi stanzlaust til klukkan níu um kvöldið. Þá var Jónas soCniaður, Björn Eiríkiur (farinn leiðar sinn- ar á vélhjólinu, Nína búin að þvo sér hárið úr rigningarvatni og ég komin með skelfilegan hölf- uðverk. Nína var að þurrka hvít- gult hárið við eldinn og stakk upp á því að ég léti hressandi útiloftið lækna f mér höfuðverk- in, ög ég fór að ráðum hennar og íklæddist stígvélimi og regn- kápu. Það var svo lágskýjað að það var eins og loftið hvíldi á 1rjá- krónunum. Það var alaert logn og þótt gras, blöð Dg brenninetlur væm rennvot og úti væri ilrnur af mold og sýringum og srrtára, var ekki ferskt loft og hressaindi eins og oft eftir siumarregn, held- ur mollulegt og bjakandi. Ég ráfaði fram og aiftur um þorpið, forðaðist eins og vanalega , hrörlegu húsin en leitaði í átt að : ættarsetri Olssonaninia. Eriand var þó ekki að sjá, hvorki innanhúss né undir kræklóttum aldintrján- um. Á hlaðinu fyrir utan fjósið lágu ryðgaðar lpifar aif þreskivél, herfi Dg öðrum landbúnaðartækj- um; höggstokkur stóð við gaflinn eins og hann biði eftir bví að verða brátt notaður. Þetta slkapaði eyðilegt andrúmsloft, ailveg eins draugalegt og innanstokksmiun- innir í húsinu. Ég vai'ð haria fegin begar ég kom auga á kringlóttu dalabrúð- umar bakvið auða fjósið. Ef til villil sikinu þær ekki ailveg eins glatt og fagurt og þennan sól- skinsdag fyrir sikemimstu, en þær voru litríkar og beinvaxnár og yndi fyrir augað þetta ónotalega kvöld. Og þær voru ævintýnalega margar. Ég átti í dálitlu pexi við samvizku mína, sem er undir sterkum áhrifum frá pabba í slíkum miálum og bví næstum ósveigjanleg, áöur en ég ákvað af eimskærri brjózku að bessi breiða mymdi llfla góðu lífi án friðunar. Ég hugsaði um það hvað ég þyrfti að bomga fyrir frænkur beirra í blómabúðinni minni í Stókkhólmi, og tíndi með lotn- ingu öriítið brot af hinum hátign- ariegu blómum. Á meðan bokaðist ég niður brekkuna. F.yrir neðan sá ég kringlótta pyttinn og yfir vatns- fletinum dörnsuðu bokusiæður. Ég varð svo heilluð af því sem ég sá að ég tók naumast eftir því að ég steig á eitthvað hart og slétt í grasiniu. Svo laut ég niðuir, tók viðbragð þegar mér sýndist svartur stafur- inn vera snákur, sá að mér hafði missýnzt og lyfti umdrandi upp niámumannsexi Manfreðs Olssons eða öllu heldur Eriands Hök. Lurkurinn var digur og þung- ur og var í sjálfu sér hættu- leigt vamar- og árásarvopn. Enn MAIVSIOIV-rósabón gefnr þægilegan ilm í stofnna SKOTTA — Sg hef tekið eftir því aö þegar maður fer fram á hærri laum fyrir bamapössun minnkar fólk ið bara góðgætið, sem það er vant að skilja eftir handa manni í íisskópnum. Terylenebuxur á drengi frá kr. 480.00. Teryleme-flauelsbuxur drengja — Telpuúlpur — Gallabuxur — Peysur. Siggabúð Skólavörðustíg 20. VÉLALilGA Símonar Símonarsonar. — Sími 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. •— Einnig skurðgröft. Athugið Geri gamlar hurðir sem nýjar. Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætiun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Sími 3-68-57. LEIKFANGALAND VELTUSUNDI 1 kynnir nýja verzlun — LEIKFANGAKJÖRBÚÐ. Gjörið svo vel að reyna viðskiptin. LEIKFANGALAND Veltusundi 1 — Sími 18722. Odýrast í FIFU Úlpur * Peysur * Terylenebuxur * Molskinns- buxur * Stretchbuxur. Regnkápur og regngallar. — Póstsendum hvert á land sem er Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut). Skolphreinsun og viðgerðir Losum stíflur úr niðurfallsrörum, vöskum og böð- um með loft- og vatnsskotum. — Niðursetning á brunnum og fleira. SÓTTHREINSUM að verki ioknp með lyktarlausu hreinsunarefni Vanír menn. — SÍMl: 83946.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.