Þjóðviljinn - 12.11.1968, Side 12

Þjóðviljinn - 12.11.1968, Side 12
Hvað segja forystumenn alþýðu- samtakanna um gengislækkunina? ■ Þjóðviljinn sneri sér í gser til nokkurra for- ystumanna alþýðusamtaka landsins og bað þá að svara í stuttu máli hvert væri áli þeirra s gengislækkun viðréisnarstjórnarinnar. og þiarf ég líka að kynna mér þetta nánar.“ Ófyrirleitin árás á lífskjör almennings Guðjón Jónsson, formaðoir Félags jámiðnaðanmanna svarar sp'urningunni svo: „Gengislækkun íslenzku króniunnair um 55% gagrwart erlendum gjaldeyri er ófyrir- leitin árás á lífskjör almenn- ings. Ekki er liðið ár frá sið- ustu gengisfeJiinigu og launa- fólk heifur ekki enn fengið þá kjaraskerðingu, sem af henni leiddi bætta nema að hluta. Atvinna heifur dregizt mjög saman og atvinnuleysi hefur verið viðvarandi síðastliðið ár og atvinnuhorfur eru nú mjög slaamar. Gunnar Guðbjartsson Komin fram af hengiflugi^u „títlitíð er» kolsvart og geigvænlegt,“ svaraðd Gunnar Guðbjartsson formaður Stétt- arsambands bænda, spumingu blaðsins. „Þessar ráðstafanir koma mjög’’illa við landbún- aðinn, þvi bændur burfa að kaupa mikið af erlendri rekstrarvöru, bæðd aMt til véla, kjamfóður og mikið af áburð- inum. Að vísu fer betta eft- ir því hvaða hliðarráðs'tafanir verða gerðar, en aðistaðan heldur alltaf áifram að versna. Fyrir tíu ámm, þegar doll- arinn var skráður á 16 krónur, var sagt að við værum komin fram á hengiiflugið. Nú er dollarinn orðinn á 88 krónrjr og hljótum við þá að vera komin fram af hengifluginu og á leið niður í djúpið." Jón Sigurðsson Sambandsstjórn ASÍ kölluð saman Jón Sigurðsson, formaður Sjómannasambands Islands svaraði á eftirfarandi hátt. „Ég reikna með því, að sambandsstjórn A.S.I. verðd kölluð saman út af þessu til- efni á næstunni og þá miun ég láta álit mitt í ljós. Núna get ég ekki opnað mig Guðjón Jónsson Atvinnutekjur launafólks nú eru því aðeins nauðlþurfta- tekjur. Kjaraskerðingin sem leiðir af 55% gengisfellitnigu gagnvart erlendum gjaldeyri nú Mýt- ur að orsaka háskalega rösk- un á þeim lífsháttum, sem allur almenningur hefur van- izt og talið sjálfsaigða. Getur launafólk eftir þá kjaraskerð- ingu, sem stjórnarvöld nú framkvæma, staðið undir af- borgunum af heimilisbúnaði og ibúðum ■ eftir sem áður? Áreiðanlega ekki. Alvarleg eignatilfærsla frá almenningi til fjárplógsafla hlýtur að verða afleiðingin. Þá þróun verður að stöðva. Það verður aðeins gert með pólitísku átaki. Stjómarstefnu liðinna ára verður að breyta í grundvall- aratriðum. Aðeins tjaldað til einnar nætur „Ég tel þetta mjög mikið Kristjón Thorlacíus áfall fyrir alla laiunþega í landinu," sagði Krlstján Torla- cius, forseti Bandalags starfs- manna rfkis og bæja. „Þetta mun vera 18—20% kjaraskerð- ing fyrir allan almenning og ég tel að velflestir launamenn í landinu hafi ekki gjaldþol til að bana þessa lcjaraskerð- ingu, ekki sízt þar sem hún kemur ofan á stórfellda kiara- skerðingu á síðasta ári. Á síðasta þingi BSKB var lögð sérsitök áherzla á að fundin yrðu ráð til að haifia hemjl á verðbólgu og tryggja kaupmátt launa og í samlþykfct þingsins var það talið grund- vallaratriði að lauin yrðu verð- tryggð og fundin varanleg ráð. Hinsvegar teJ ég að nú, með þessari gangislæfckun, só að- einis tjaldað til einnar nætur.“ Kolvitlausri og þjóð- hættulegri stefnu að kenna Jón Snorri Þorleifsson, fbr- maður Trésmiðafélags dReyfcja- víkur sagði: „Bg hef ekki séð það plagg, er ríkisstjómin lagði íýrir AJ- þingi í dag, og veit ekfci hvaða aðrar ráðstafanir hún . hyggst gera jafnhJiða þessari stór- Jón Snorri Þorleifsosn kositlegu gengislækkun og get því ekki á þessu sstígi tjáð mig ýtarlega hér um. En a£ boð- skap raðherranoa og blaða þeirra undangengnar vifcur er ljóst, að ráðizt er harkalega á lífskjör félaga vertoalýðs- hreyfingarinnar og alJs al- mennings og var þó ærið fyr- ir. Enginn neitair þyí, að verð á útflutningsafurðum okfcar hefuir lækikað Qg sjávarafli minnkað nokkuð og það skap- að erfiðleika, en jaifnlfiráleitt er að halda þv£ fram sem aö- alástæðu erfiðleika okkar nú. Hér er fyrst og fremst um að kenna kolvitlausri og þjóð- hættulegri stefnu, rfkisstjóim- , arinnar í efnahags- og at- vinnumálum þjóðarinnar allt viðreisnartímabiiið. 1 því samibandi er rétt að minma á, að mestu veltiár þjóðarinnar, þeigar bæði sjáv- arafli var mestur og maukaðs- verð hæst, hætti hvert iðn- fyrirtækið af öðm sitörfum, togarar vom seldir úr landi fyr:- varð eins fullfermis af afla og tímabundið atvinnu- leysi var á ýmsum stöðum á landinu.“ Eðvarö Sigurðsson Vonlaust að verka- lýðurinn taki þetta á sig ójjætt Eðvarð Sigurðsson, formaður Dagsbrúnar, svaraði spumingu blaðsins: „Það er vissulega aiveg von- laust að verkaJýðurinn geti tekið þessa hluti á sig óbætta og munu verfcailýðisfélögin nú nota uppsagnarrétt sinn. Það er staðreynd að með löngum aðdraganda er búið að gefa allsfconar brasfcaralýð tækifæri til að koma sínum málum fyrir á sama tíma og æ meira er þrengt að laun- þegum og ætJazt til qð þeir beri hverja kjaraskerðiniguna eftir aðra bótalaust. Sé ástandið svo, að enn þurfi að þrengja kosti hinna verst launuðu í þjóðtfélaginu, má sannarlega gera meira og er full ástæða til að fram fari eignakönnun.“ Þriðjudagiur 12. nóvemlber 1968 — 33. árgangur — 245. töJiuibJað. Ríkisstjórnin ræðst á aílahlut sjómanna ■ Þegar staðið er að gengislækkun eins og hér er gert er það í rauninni aðalatriðið sem í henni felst að koma fram almennri lækkun á launum launafólks í landinu og skerðingu á aflahlut sjó- manna, þegar þetta er megintilgangurinn fá ráðstafanimar ekki staðizt í framkvæmd. Og þá verður gengislækkun sem þessi ekki lengi að renna út í sandinn, sagði Lúðvik Jósepsson á Alþingi í gær. ■ Eitt af ákvæðunum sem fylgja mun þessum gengislækkunar- reglum er það að breyta á í grundvallaratriðum hlutaskiptakjörum íslenzkra sjómanna. Þeir eiga ekki að fá hækkaðan aflahlut með hækkandi fiskverði. Nei, fyrst á að taka af hinu hækkaða fisk- verði verulcga stóra upphæð og borga í sérstakan sjóð, sem á að standa undir afborgunum og vöxtum af stofnlánum útgerðarinn- ar. Síðan á einnig að taka tillit til þess við ákvörðun á nýju fisk- verði að fyrst á að draga að verulegu leyti þar frá áhrifin af hækk- un á ýmiskonar rekstrarkostnaði útgerðarinnar; þá fyrst á að beita hlutaskiptareglunum sem samið hefur verið um milli sjómarna og útvegsmanna. ■ Auðvitað sjá sjómenn að hér er verið kollvarpa hlutaskipta- fyrirkomulaginu, sagði Lúðvik. Hér er ætlunin að skerða stórlega launahlut þeirra frá því sem um hafði verið samið. Þessu taka rjðmenn áreiðanlega ekki þegjandi. Það má þvi búast við að þarna komi fljótlega til ein reikningsskekkja reikningsmeistara rilris- stjórnarinnar. Það fær ekki staðizt að hægt sé að koma á þessum breytingum á hlutaskiptunum þegar til á að taka. Sjómenn munu neita þessu og knýja fram aðra lausn. Mótmælastaða vegna kjaraskerðingarinnar Gengislækkun mét- flfm. S mælt við þinghúsið Meðan alþingjsmenn ræddu um gengislæikikunina í þing- sal í gær safnaðist hópur fólks saman fyrir utan alþing- ishúsið til að mótmæla kjaraskerðingunni, sem af gengis- fallinu leiðir og láta í ljós andúð sína á stefnu viðreisnar- stjómarinnar. Mótmælastaðan fyirir framan aJiþinigishúsið hófst um hálfsex- leytið í gærkvöld og varð hóp- urjnn um 300 manns þegar mest var. Báru sumir mótmæJaspjöld, þar sem m.a. gat að lesa slag- orð eins og Valdið til verkalýðs- ins, Launþegar stjórni landinu, Östjórnin til helvítis, Bjarni — óvinur þjóðarinnar og ffleiri. I bráfi með fyrirsygninni „Árásinni verður að svara“, sem dreift var meðal manna stend- ur m.a.: „Baráttan stendur nú um það, hvort Viðreisnarstjóimin á að fá að bjarga hinu hrörlega arðráns- kerfi sínu með því að framkvæma stærsitu blóðltötouna á íslenzkri launastétt, hvt>rt hún fær að halda áfram með hima harðsvir- uðu kjairaskerðingarsiteifnu sina, sem aukinn söluskaittur og hæikk- un erlends gjaldeyris _um 55 pró- senit er upphaf að. En baráttan, sem nú fer í hönd, mun hafa dýpri áhrilf á framitáð íslenzks þjóðlfélags, en þau, að launþegar þurfi að lifa við sult- arkjör í nokfcur ár. Það er eng- in tiiviljun, að gengislækfcun er framkvæmd á sama tíma og rfk- isstjómin æflar að reyna að berja í gegln aðild að Fríverzlunar- bandalagi Evrópu. Samfcvæmt Framhald á 9. síðu. IngiT*. Helgason*. Gengisfelling leys- ir engin vandamál Eins og fram kemur, í frétt annars staðar hér í blaðinu sam- þykkti stjórn Seðlabanka Is- lands á fundi sínum 10. þ.m. að leggja til, að gengi íslenzku krónunnar yrði lækkað um 34,2%. TiIIaga þessi var samþykkt í bankastjórninni með 3 atkvæð- um gegn tveimur og voru það Ingi R. Helgason, fulltrúi Alþýðu- bandalagsins, og Sigurjón Guð- mundison, fulltrúi Framsóknar- fiokksins, er greiddu atkvæði gegn tillöguimi. Fer greinargerð Inga fyrir afstöðu sinni hér á eftir: , „Barukasitjómin teggur hér til að lækfca gengi íslenzkrar knónu um 34,2% frá því sem það er nú, en það er gengisbreyting, sem fekir í sér hæJdkun bandarffcja- dollars um 54,4% gagravairt ís- lenzkri krónu. Með þessari tiliögu eir lagt til að fella gengi ístenzkrar krónu í fjórða sJciptið á níu áira tíma- bili svokalJaðirair viðreisnar á Is- landi og hefiur mieð þeirri eflna- hagsstefnu bandarikjaidioJllar verið hæfckaður í verði úr fcr. 16,32 ár- ið 1959 í kr. 88,00 árið 1968, eða um 450 prósent á tílmaibilinu. Árieg verðhætokun' á eriendum gjaldleyri um 50% að meðailitali er augljóst daami um sjúfctefna- hagsih'f og ramga stjómarstefnu saimfeiit í níu ár, efcki sízt, þeg- ar átta af þessum ndu árum eru mestu góðiæristímjatail til lamds og sjávar í sögu íslenzfcu þjóðar- inmar. Á þessurn átta árum, 1960-1967 urðu útflmtningstetojur IsJend- inga um 12 miljörðum fcróna hærri en .þær hefðu orðið, ef út- fiutninigstekjur ársdns 1959 hefðu haldizt sem meðaltal. Þessum fjármunum ölllum hef- ur jaflnóðum verið brenmí á báli injnllienidrar verðbólgu og á altari frjálsrar verzlunar og skipulags- leysis í fjárfestingarimálum. AUar hinar þrjár fýrri gengis- Frá blaðamannafundi í Seðlabankanum í gær. lækkanir hafa verið röksituddar með misíþróun inniends og er- lends verðiags og átt að leysa vandamáll útflutnimigsatvimnuveg- anna, sem af þeirri mismunaiþró- un stafaði. Nú er þessi röksemd eklki höfð uppi a£ hálflu banikastjómarinnar. Hér á fundimum hefur verið sagt, að orsafcanna að þeim vanda, sem giemjgislækikumin á að leysai, Framhald á 9. síðu. 1 /

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.