Þjóðviljinn - 20.11.1968, Qupperneq 1
Miðvikudagur 20. nóvember 1968 — 33. árgangur — 252. tölublað.
FurSuleg yfirlýsing:
i<*>
Hannibal á móti uppsögn
NATO-sáttmálans árið 69!
Notuðu verkfallsvopnið með árangri
lnnflyf]endur grœða á gengisfelHngunní
Neytendur hafa átt erfitt
með að átta sig á hinum tíðu
verðhækkunum á allskonar
vörutegundum sömu dagana
og gengisfollingin reið yfir og
þessa daga síðan hún varð
staðreynd i lífi fólks.
Neytendur hafa átt þivi að
venjast, að nctkikur tími liði
áður en vörur hækkuðu í
verði vegna gengisfellingar.
Það tekur sinn tíma að skipa
vörum út í skipin í erleindum
höfnum og þau eru nokkra
daga að sigia tiil landsins og
svo tekur tírna að skipa vör-
unum upp oig dreifa þeim út í
búðimar.
Nú hefur 'það skeð, að sum-
ar vörutegundir hæ-kkuðu
samdaagurs og hafa verið að
haekka í búðunum aMt fram á
þennan daig — auðsjáainllega
vörur afigreiddar af gömlum
vörubirgðum frá heildsölum til
smásala.
Við bárum þessar tliðu
verðhækkanir undanfarna
daga undir verðlagsstjóra
og tjáði hann okkur, að
hér væri nýmæli á ferðinni
borið saman við fyrri gengis-
fellingar og væri þctta gert
samkvæmt samkomulagi milli
innflytjenda og ríkisstjórnar-
innar.
Ef innflytjcndur geta fært
sönnur á það og komið með
vottorð frá viðskiptabanka
sínum, að vörubirgðir þeirra
séu keyptar á erlendum vöru-
víxlum, þá er þcim hcimilt að
hækka vöruverðið samkvæmt
hinni nýju gengisfellingu og
væru þessar verðhækkanir lög-
lcgar í allan máta.
Skömmu fyrir gen-gisfelilingu
vakti það athyigli, þeigair einn
elzti og virðuilegasti innflytj-
andi landsins fór í söluverkfáll
á kaffi cg tók viðskiptamála-
ráðuneytið þegar upp samn-
inga við þennan innflytjanda
og sikýrðu fjöiimiðilunartækin
frá því, að saimmingair hefðu
tekizt daginn eftir milii ríkis-
stjómarinnar og innflytjanda.
Nú er komið í ljós, hvcr
þessi ávinningur var, sem O.
Johnson & Kaahcr náði fram
með verkfallsaðgerðum — ekki
aðcins fyrir sína hönd heldur
annarra innflytjenda í land-
inu. Gamlar vörubirgðir á er-
lcndum víxlum mega hækka
í samræmi við gcngisfelling-
una.
Síðustu vikur fyrir gengis-
fellingu var það á almanna
orði, að mikil gengisfeliling
væri fnamiundan og hefði rfkt
almenn sölustöðvum hjá inn-
flytjendum til smásala þennan
tímia meira og minna og var
almennt farið að bera á vöru-
skorti í búðunum.
Öhaett er að fullyrða, að
drjúgur hluti vörubirgða í
landinu í vöruihúsum heildsaia
hafa banmig hsekkað sama
daginn og gengisfeliinigin skall
yfir og finna þannig neytend-
uir fyrr hinar ófoærilegu hækk-
anir af völdium gengisfeiiingar-
inmar. Vöruvíxlar nema
hund.ruðum miljóna króna er-
lendis. Þá hefur állagningin
hæklcað verulega hjá heild-
sölum.
Hér hefur O. Johnson &
Kaáber gefið verklýðsihreyf-
ingunni göfugt fordæmi,
hvemig tala eigi við viðreisn-
arstjómina nú á tímum.
Þar dugar verkfallsvopnið
bezt. Þannig bera innflytjend-
ur ekki skarðan hlut frá borði,
þó að fjölmiðlunartækin séu
að bera út aliskonar sögur um
mikið tap hjá hcildsölum af
völdum gengisfellingar og þcir
séu að fóma eins og allir aðr-
ir í landinu.
Q Hannibal Valdimarsson gaf þær yfirlýs-
ingar á fundi í Stúdentafélagi Háskólans í fyrra-
kvöld, að hann myndi ekki greiða atkvæði með
uppsögn Atlanzhafssáttmálans á árinu 1969 og
að hann væri nú utan flokka maður og talaði sem
slíkur, en hann hefur ekki sagt sig formlega úr
Alþýðubandalaginu enn.
Hannihal Valdimarsson var
beðinn að svara fyrirspumum um
afstöðu hans til Háskólans. Var
sú spuming orðuð á þann veg,
hver væri afstaða hans og hans
flokks til skólans og málefna
stúdenta. Sagðist Hannihal hafa
sagt skilið við sinn gamla flokk.
hann talaði því sem utan flokka
maður, en ekki er kunnugt um
að Hannibal hafi sagt sig form-
lega úr Alþýðúbandaiaginu.
ITm Atlanzhafsbandalagið sagði
Hannibal, að meðal annarra
hefðu hann og Gylfi Þ. Gísla-
son verið á móti aðild að banda-
laginu 1949, en bandalagið hefði
ekki reynzt eins háskasamlegt og
hann og aðrir liefðu ætlað þá.
Spumingin var því ítrekuð: Hver
væri afstaða Hannibals til At-
lanzhafsbandalagsins nú? Minnt-
ist hann þá á innrásina í Tékkó-
slóvakíu og sagði að kæmi fram
tillaga um unpsöen aðildar að At-
Framhald á 7. síðu.
Lúðvík, Geir og Steingrímur flytja frumvarp á Alþingi
Smíði 50 fiskiskipa í innlendum
□ Þrír þingmenn Alþýðubandalagsins, Lúðvík
Jósepsson, Geir Gunnarsson og Steingrímur Páls-
son flytja á Alþingi frumvarp um smíði fiskiskipa
innanlands.
□ Leggja þeir til að atvinnumálaráðuneytið
skuli hlutast til um að smíðuð verði 50 fiskiskip í
innlendum skipasmíðastöðvum á árunum 1969-’72.
| | Við 1. umræðu málsins í gær lagði Lúðvík áherzlu
á að forgöngu ríkisvaldsins þyrfti til þess að tryggð væri
enduirnýjun bátaflotans og verkefni skipasmíðastöðva eins
og frumvarpið fer fram á. Jóhann Hafstein taldi þess hins
vegar enga þörf, þar myndi einkaframtakið nægja.
Aðalgrein.ar frumvarpsins eru
þanmig:
• 1. gr. — Atvinnumálaráðu-
neytið skal hlutast til um, að
smíðuð verði 50 fiskiskip í inn-
lendum skipasmíðastöðvum á
árunum 1969 - 1972.
• 2. gr. — Gerð og útbúnað-
ur skipanna skal ákveðinn af 5
manna nefnd, sem ráðuneytið
skipar, og skal hún jafnframt
hafa á hendi allan undirbúning
að byggingarframkvæmdum sam-
kvæmt þessum lögum. Skipa-
skoðunarstjóri skal vera for-
maður nefndarinnar, en tveir
nefndarmenn skipaðir samkv.
Þing Alþýðusambands Is-
lands hefst á mánudaginn
□ Næsta mánudag hefst þing A.S.Í. að Hótel
Sögu og stendur yfir í fjóra daga, sagði Snorri
Jónsson, framkvæmdastjóri A.S.Í. í viðtali við
Þjóðviljann í gær.
Þimgið hefst kl. 2 og stendur
yfir mánudag, þriðjudag, mið-
vikudag og fimmtudag og eiga
370 fulltrúar rétt til setu á þing-
inu.
Tvö mél skipa efsta sæti á
þessu þingi að þessu sinni. Það
eru atvinnu- og kjaraimálin og
skipulagsmálin, sagði Snorri.
Sambandsfélögin eru nú óðum
að segia upp kj a rasaimniinguim og
hafa frest til 1. desember að
segja upp kjárasaímninigum sín-
um miðað við að þeir séu lausir
núna um áramótin. Lögð hefur
verið áherzla á, að félögin hafi
sagt upp samningum á almenn-
um félagsfundum áður en þau
senda fúlltrúa sína á þetta þing.
Þrjátíu og fimm þúsund _ laun-
þegar eru samanlagt í A.S.I.
I janúariLok var haldið auka-
þinig A.S.Í. ti'l þess að fjailHa um
skipulagsmál saimtakanna og var
þá kjörin milliþinganefnd er
hefiur starfað í allt sumar að gerð
frumvarps að nýjum lögurn.
Verður þetta frumvarp að nýj-
um lögum um skipuilag samtak-
anna lagt fyrir þetta þing til af-
greidslu. Höfuðlbireytingin frá
fyrra skipuiagi er að bygigja
heildarsamtökiin á landssambönd-
um í staðinn fyrir beina aðild
saimibandsfélaganna. Ef þetta
frumvarp að nýjum löguim verð-
ur afigneitt á þessu þingii, þá
verða hér sögufeg tímamót. Þetta
A.S.I. þing verður þá síðasta
þingið, þar sem einsitök sam-
bandsfélög kjósa fúilíltrúa beint á
þing heildarsamtakanna.
tilnefningu Landssambands is- I
lenzkra útvegsmanna, einn sam-
kvæmt tilnefningu Alþýðusam-
bands íslands og einn samkvæmt
tilncfningu Sjómannasambands
íslands.
• 3. gr. — Skip, sem smíð-
uð eru saimkvæmt lögum þess-
um, skulu eigi vera af fleiri
gerðum en þremur, svo að unnt
sé að koma við hagkvæimum
vinnubrö'gðum við smíðina.
• 4. gr. — Tollar af öllu efnd
og tækjum til skipanna skulu
niður falla eða endurgreiðast, og
eimnig er f j ármálaráðherra heim-
ilt að feila niður tolla af nauð-
synlegum vinnuvélum vegna
þessarar smíði.
• 5. gr — Atvinnumálaráðu-
neytið skal semja við Fiskveiða-
sjóð íslands um lánveitingar út á
skip þau, sem smíðuð verða
samkv. þessum lögum, en heim-
ilt er ríkisstjórninni að taka allt
að 200 miljón króna lán vegna
þessara framkvæmda, eða veita
ríkisábyrgð vcgna lána, sem
tekin kunna að vcrða.
• 6. gr. —Skip. sem smiðuð
eru samkvæmt þessum lögum,
skulu seld útgerðarmönnum eða
útgerðarfélögum, samvinnufélög-
um eða bæjarfélögum, og skulu
lán, sem skipunum fylgja, vera
85 % af kostnaðarverði.
í greinargerð segir flU'tndngs-
maður meðal annars:
Eins og kunnugt er, hafa skipa-
Framhald á 7. síðu.
Langmestar
verð-
hœkkanir
á íslandi
í danska blaðinu „Infor-
rnation" er birtur listi ný-
verið um verðhækkanir í
21 landi firá ágúst 1967 til
jafnlengdar á þessu ári.
Þar kemur fram að ísiand
á enn verðhækkanametið
og er þó ekki meðreiknuð
sú alda verðhækkana, sem
skollið hefur yfir að und-
anfömu.
Meðalverðhækkanir á
þessum viðmiðunartíma er
rúm 3%%. — Skráin um
1 1 1 svofelld:
ísland 16 %
Finnland 10 %
Tyrkland 7 %
Japan 5 3Á%
Bretland 5%%
Spánn 5V2%
Danmörk 5M%
Portúgal 5 %
Frakkland m%
írland m%
Bandaríkin 4M%
Kanada 3M%
Austurríki 3 %
Belgría 2 Vs%
Holland 214%
Noregrur 214 %J
Svíþjóð m%
Grikkland, Sviss Og
V-Þýzkaland 114%
Ítalía 3Á%
Mynd eftir Þor-
geir Þorgeirsson
á kvikmynda-
hátíð vestanhafs
Kvikmynd Þorgeixs Þor-
geirssoniar, Maður og verk-
smiðja, sem sýnd var á al-
þjóðlegri kvikmyndahátíð í
Edinborg í á'gúst í sumar,
hefur verið valin til sýn-
ingar á kvikmyndahátíð í
Los Angeles og í San
Francisoo, en þar verður
sýnt úrval kvikmynda sem
voru á Edinhorgarhátíð-
inni;
Þessi kvikmynd Þorgeirs
er um tíu mínúfcna filma,
tekin ■ á Raufarhöfn.
Kaupmannasamtökin
hvetja tíl uppsagna
□ Þjóðviljinn komst í gær yfir bréf, sem Kaupmanná-
samtök íslands bafa ritað og sent félagsmönnum sínum og
er það merkilegt fyrir þær sakir að þar eru kaupmenn
beinlínis hvattir til þess að segja upp starfsfólki sdnu! —
Fer bréfið í heild hér á eftir:
„Reykjavík 15/11 —
Heiðraði félagi.
1968.
S.M./k.k.
Hjálagt sendum við yður ný verðlagsákvæði eins
og þau eru með áorðnum breytingum eftir síðustu
gengisfellingu.
Það skal tekið fram. að samtökin hafa bæði í ræðu
og riti mótmælt því harðlega. hvernig verðlagsmál-
in eru meðhöndluð í sambandi við gengisbreytingar
og sýnt fram á óraunsæi beTrra vinnubragða. sem
eru viðhöfð í þeim efnum.
Stjóm Kapmannasamtakanna þykir jafnframt á-
stæða til, vegna þeirra óvissu, sem framundan er í
þróun verðlags- og viðskiptamála, að minna félags-
menn á, að almennur uppsagnarfrestur hjá verzlun-
arfólki er 3 mánuðir.
V irðingarf yllst,
Kaupmannasamtök íslands
Pétur Sigurðsson.
Sig. JVtagnússon“.
t v
(