Þjóðviljinn - 20.11.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.11.1968, Blaðsíða 2
2 SlÐA — í>JÓÐVIUINN — Miðvifeuxiaglur 20. iuólveimlber 1968. ASstoS viS íslenzka sjúklinga í London Aðalfundur Félags íslendinga í London vair haldinn 4. nóvem- ber s.l. Varr óvenju fjölmennt á fundinum. Formaður félagsins, Jóh-ann Sigurðsson, setti fundinn og skipaði Bjöm Björnsson fund- arstjóra. Var síðan gen-gið til dagskrár og urðu nokkrar um- ræður um skýrslur formanns og gjaldkera. Kom í ljós að hag- ur félagsins er því miður heldur bágborinn um þessar mundir og veldur því fyrst og fremst tap á hinni myndarlegu 25 ára afmælishátíð, er haldin var á síðastliðnu vori, en þá voru m.a. tilfengnir skemmtikraftar frá íslandi. Að umræðum loknum var gen-gið til stjómarkjörs, en tveir stjómarmenn, þeir dr. Ámi Krisitins'son og Ólafur Jónsson, er gegnt höfðu störf- um ritara og gjaldkera gáfu ekki kost á sér til endurkjörs, þar sem þeir eru á fömm til íslands, alfamir. í stjóm voru kjörin: For- maður Ólafur Guðmundsson, varaformaður dr. Valdimar Jónsson, ritari Páll Heiðar Jónsson, gj aldkeri Sigurður Kristjánsson og meðstjóm.andi frú Svandís Jónsdóttir Witch. Fráfiarandi formaður, Jóhann Sigurðsson, óskaði hinum ný- kjörna formanni gæfu og geng- is, en hann þakkaði Jóhanni frábærlega vel unnin störf í þágu félagsins fyrr og síðar. Eins og fram hefur komið í fréttatilkynningu, er félagið sendi frá sér síðastliðið sumar, þá mun það leitast við að að- stoða og stuðla að heimsóknum til ísl. sjúklinga, er liggja á sjúkrahúsum í London. Til þess að auðvelda stjórn félagsins að ná sambandi við þetta fólk, væri æskilegt að aðstandendur rituðu til formanns félagsins c/o Iceland Freezing Plant Corporation, 56/58 High Street, Ewell, Epsom Surrey, þær upp- lýsingar er máli skipta. Þá hefur stjóm félagsins á prjónunum að efna til happ- draettis til styrktar fjárhag fé- lagsins og nýtur í því skyni stuðnings ýmissa íslenzkra að- ila. Heitir stjómin á alla vini og velunnaíra félagsins að bregðast vel og drengilega við, þegar happdrættinu verður hleypt af stokkunum. Félagið hyggst minnast 50 ára afmælis fullveldisins með samkomu laugardagskvöldið 30. nóvember n.k. Bent á vitni Undanfama daga hefur Þjóð- viljinn birt viðtöl við marga launamenn. og mat þeirra á eínahaigsráðstöfunum ríkis- stjómarinmar hefur verið næsta einróma. Morgunblað- ið hefur fyrir sitt leyti birt viðtöl við ýmsa atvinnurek- endur, en nú hefur brugðið svo við að þeir hafa fæstir lýst ein.dregnum stuðninigi við stefnu ríkisstjómairinnar, við- horf þeirra hefur fremur mótazt af efasemdum og kvíða. Hafa þessir ágætu fylgismenn Sjálfstæðisflokks- ins naiumast fyrr látið í Ijós jafn mikla vantrú á dóm- gneind leiðtoga sinna. og er til samianburðar fróðlegt að minna á hiklausan fögn.uð þeiirra og hrifninigu þegar gengið var lækkað 1960 og svokölluð viðreisn hafin. Vafalaust hafa þessar dauf- legu undirtektir atvinnurek- enda valdið vonbrigðum á Morgunblaðinu, og er því sjálfsagt að benda blaðinu á önnur vitni sem gætu tíundað gleði sína á ákaflega hiklaus- an hiátt. Tveir stærstu at- vinnurekendur á íslandi geta fært sönnur á það að gengis- lækkunin færi þeim mjög ó- tvíræðar og tafarlausar hags- bætur, dragi úr reksiturs- kostnaði þeirra og geri þeim auðveldara fyrir að auka um- svif sin. Annar stóratvinnu- rekandinn er bandaríska her- námsliðið. Á aðeins einu áxi hefur verðmæti dollarans ver- ið tvöfaldað í siamanburði við krópu hinna innbomu. Sú dol laragrei ðsl a sem stórveld- ið varð í fyrra að láta í té fyrir vinnu eins manns hrekk- ur nú fyrir vinnu tveggja. Laiunagreiðslur hemámsliðs- ins til fslendinga bafa þann- ig lækkað um helmimg á einu ári, og getur nú stórveldið ákveðið hvort það vill spara þessa fjármuni eða tvöfalda umsvif sín á íslandi með sama tilkostnaði. Ef Morgun- blaðið snieri sér til hemáms- stjórans mundi hann vafa- laust reiðubúinn til þess að dýsa eindregnu fylgi sínu'‘við stefnu ríkisstjómarinnar,, og hann gæti getið þess í fram- hjáhlaupi til enn frekara sannindamerkis að síðan Bandaríkin hófu hemám sitt á íslandi hefur verðmæti doll- arans gagmvart íslenzkum gjáldmiðli hvorki meira né minna en fimmtánfaldazt. Hinn stórafvinnurekandinn sem vafalaust væri fús til að lýsa ótviræðri gleði sinni og hiklausum stuðningi við rik- isstjórnin.a er auðfélagið Swiss Alumin.ium. Svissneski frank- inn hefur einnig tvöfaldazt í verði á einu ári; á þeim stutta tíma sem auðhringurinn hef- ur staðið fyrir framkvæmd- um í Straumi hefur kaupgjald innborinna lækkað um helm- ing, reiknað í frönkum. Þótt alúmínisamningaimir væru haigstæðir á sinum tím-a eru þeir orðnir miklu gróðavæn- legri nú, og alúmínmenmimir geta hugsað til þess með eft- irvæntingu hvemig komið verði eftiir örfá ár 1 viðbót með sama stjómarfairi. Það stæði vafalaust ekki á fulltrú- um auðhringsins að lýsa gleði sinni í Morgunblaðinu og votta að stjómarfiarið á fs- landi sé hið bezta í heimi. Vitnisburður þesara aðila gæti orðið þeim mun dýrmæt- ari sem auðvelt ætti að vera að koma honum á framfæri erlendis. Stjómarvöldim hafa ekki farið neitt dult með það að þeim sé kappsmál að laða hingað sem ílesta erlenda at- vinnurekendur, og þess vegna var það ein hliðanráðstöfunin með gengislækkuninni að sækja um aðild að EFTA með aðstoð ífannibals Valdimars- sonar og anmarra góðra manna. Vafalaust mun ýms- um erlendum atvinnurekend- um þykja fýsilegt að koma upp fyrirtækjum í landi þar sem kaupgjald innborinna fylgir því óvenjulega hag- fræðdlögmáli að lækka með hverju ári sem líður. — Austri. Fá Keflvíkingar þýzkan þjálfara? í nýútkomnu hefti blaðsins FAXA birtist eftirfarandi frétt: í stuttu viðtali, sem ég nú á dögunum átti við Hafstein Guð- mundsson, formann íþrótta- bandalags Keflavíkur, sagði hann, að enn væri ekki búið að ráða kniattspymuþjálfara fyrir næsta keppnistima.bil, en áhugi mannia hefði einkum beinzt að því, að fá erlendan þjálfara og mætti reyndar skýra frá þvi, að samningar stæðu nú yfir við þekktan vesrtur-þýzkan mann. Horzt Witzler, sem verið hefur og er nú þjálfari hins kunna þýzka atvinnumannaliðs, Schwarzweiss. sem kom hing- að nú í sumar á vegum Kefl- víkinga. Hefur Witzler sýnt mikinn áhuga á að koma hing- að og þjálfa Keflvíkinga næsta sumar. Verði af samnintgum er i ráði að hann komi um mán- aðamótin apríl-maí og dvelj- ist hér í 4 - 5 mánuði. Ekki hefur verið gengið frá samningum endanlega, en allar líkur eru á, að samningar tak- ist. Keflvikin.gar væru heppn- ir, ef þeir fengju þenman er- lenda þjálfara, sem hefur náð mjög góðum árangri með þau þýzku lið, sem hann hefur þjálf- að. Erlendir þjálfarar, sem þjálfað hafa íslenzk lið, hafa yfirleitt náð góðum árangri og er starf W althers Peiffher þjálfara KR, s.l. keppnistímabil gott dæmi um það. Þess má geta, að tveir af leikmönnum Keflavíkurliðsins dvelja um þessar mundir er- lendis við æfingar. Eru það Guðni Kjartansson og Ársæll Gunnarsson, en þeir æfa báð- ir með Arsenal í London. Hafa margir íslenzkir knattspym.u- mienn æft með Arsenal. Má nefna Albert Guðmundsson, sem reyndar keppti með lið- inu, Ríkharð Jónsson, Hafstein Guðmundsson og Þorberg Atla- pon og fleiri. Hið fyrra sundmót skólanna háð dagana 3. og 5. des n.k. Hinu fyrra sundmóti sikól- anna 1968-1969 verður að tví- sikipta sem. áður, vegma þiess hve þátttaikendafjöldi er orðinn miikilll ( í fyrra 15 lið í yngri flioikki eða 220 þátbtakendur og 10 lið í eldra fflokki eöa 150 þátttaikendur, eni SundhöRRvík- ur tekur til fatasikipta rúimlega 100) og fer því frarnrf Sundböll Reykjavíkur þriðjudáginn 3. des- ember, fyrir yngri fflokka og fimmtudaginn 5. des, fyrir elldri , fflokka skólanina í„ Reykjavík og nágrenni og hefst báða dagana kil. 20,00. Forstaða miótsins er í höndum íþróttabaindalags flram- haldssköla í Reykjavílc og ná- grennis (ÍFRN) og fþróttakenn- ara sama svæðis. Frá því 1958 hefur sé háttur verið hafðiur á þessu móti, að nemendur í unigHingabekkjuim (1. o@ 2. bekík ungilinga-, óg mið- og gaignfræðaskótta) kepptu sér í unglingafiokki og ettdri nemendur, þ.e. þeir, sem lokið hafa unglllnigaprófi eða tilsvar- aindl prófi, kepptu sér í eldra flolíiká. Sami háttur verður hafð- ur á þessu móti og teikið er fram, að neanendium úr ung- lingabetokjumi verður ekki ‘leyft að keppa í eildra flokiki, þótt slkóttinn sendi elklki unigllinigia- fflotok. — Er þetta gert til þess að fcrðast úrvál hinna stlðru skóla og hvetja tiíl þess, að þáltt- taka verði meiri. Keppt vcrður í þcssum boð- sundum: I. UmgttinigafttDiktouir: Ynigri flokkar þriðjudaginn 3. des. ktt. 20.00 (8 e.h.) A. Stúlkur: Bringiusund lOx 33Va m. Bezta tíma á G. Keffliavtík 4,51,1: meðaflitími einsitaikttdnga 29.5 sek. Kiappt um bikar I.F. R.N. frá 1961, sem Gaignfræðasik. Hafnarfjarðar vann þá á tím- aniurn 5.13,1, en G. Kefflavíkur 1962 á 4.55,1 og 1963 á 5.03,0 og Gagnfræðask. Ausiburbæjar 1964 á 4.55,7, G. Hafinarfjarðar — Flensborg — 1965 á 4.58,5, G. Kefflaivíikur 1966, 4.58,9 og G. Kefflarvíkiur 1967 á 4.59,4. B. Piltar: Bringusund 20x 33Vs m. Keppt um bifcar, sem unninn var í fyrsta sinn af gaignfræða- deild Laugattækj arskóla 1967 (t. 9.37,6) B'eztum tíma í þessu sundi heflur lið frá Gaignfrœða- sklólla Ausiturbæjar náð 1966 á 9.14.1. Meðaltí'mii var 27.5 sek. II. Eldri ffloklkur: Fimmtudag- inn 5. desember kl. 20.00 (8 e.h.) A. Stúlkur: Bringusund 10x33Va m. Gaignfræðasköli Hafnarfjarð- ar vanin 1961 (5.12,9). Árið 1962 vann Kvenniaistoóflinn i Reykja- vík (5.20,5). Árið 1963 vann G. Kefflavitour á tiímanum 5.00,1. Árið 1964 vann G. Keflavftour á 4.47,2, 1965 vann G. Kefflavík- ur á 5.03,5 mín. 1966 Kvenna- skóttinn í Reykjavík á 5,07,3 og 1967 Kennairaskóli Islands á 5.07,6. Bezita tíma á þessu sundi á G. Kefflavíkur, 4.47,2 eða með- altíma einstakflings 28.8 sek. Verðlaun fyrir þetta sund er bikar, sem nú er keppt uim í þriðja sinn. B. Piltar: Bringusund 20x33'/3 m. Menntaskólinn í Reykjavík vann 1961 (tfmi 8.28,7 eða með- altími 25.4 sek.). Árið 1962 vann Kennarasfcótti íslainds (8.03,5) en 1963 vann sveit Menn/baskóflans í Reyikjavík á 8.39,5 og sami sitoóili vann 1964 á 8.25,8. Meðaltbími 25.2 Sek. 1965 viann Mennta- skóllinn í Reykjavfk á 8.21,1 miín. 1966 sami skóli á 8.25,7 og 1967 sami skófli á 8.22,9. Verð- laum fýrir þetta sund er bikair, sem nú er keppt um í 2. sinn. Varúð: Kenmiarar og nemendur varist að setja tid kieppni þá, sem eru Enska knattspyrnan Framihalld á 7. síðu. 1. umferð ensku bikarkeppn- innar för fram á laugiardaig. Lítið var um óvænt úrslit, einna helzt tap Aldershot, sem er efst í 4. deild, fyrir Dartford, en þeir eru etoki í deildar- keppninni. 8 af 10 liðum áhuga- leikmanna féllu úr í 1. um- ferð, en eins og vænta má eiga þau lítið erindi í keppni við atvinnumennina. Swindon mátti kallast heppið að sigra hið ó- þekkta lið Canterburg. Markið skoraði Don Rogers úr víta- spyrnu á síðustu mínútu leiks- ins. Jimmy Greaves, hinn maiiksækni leikmaður Totten- ham, skoraði fjögur mörk á laugardaginn, en Mike England, sem lék miðherja í þessum leik, skoraði hið fimmta. Greav- es hefur nú stoorað atttts 23 mörk í vetur og er erfitt að trúa, að Alf Ramsey gangi framhjá honum or Eniglending- ar leika gegn Búlgörum eftir hálfan mánuð. Nottingham For- est léku sinn fyrista leik á heimavelli sfnum eftir brunann er varð þar í haust. Ekki gekk þeim vel. Arsenal léku sér nán- ast að þeim og skoruðu úbherj- arnir Armstrong og Radford mörkin. Dear og Sissons, leik- menn West Ham, er lengi haifa verið á sjúkrahúsi léku aiftur með á laugardag og voru miikill styrkur fyrir lið sitt. Dear skor- aði tvö mörk en Peters eitt, en eitt mark gerðu varnarmenn Leicester sjáttfir. Úrslit á laugardag: 1. dcild: Bumley—Wolves 1:1 < Ohelsea—Souith arnton 2:3 Coventry—Leeds 01 Everton—QPR 4:0 Mandh.Utd.—Ipswich 0:0 Neweastle—Manch. City 1:0 Nottimeham—Arsenal 0:2 Sheff. Wed.—Liverpool 1:2 Tottenham—Sunderland 5:1 WBA—Stofce 2:1 West Ham—Leicester 4:0 2. deild: Birminghaim—Blackpool 1:0 Bury—Shoff. Utd. 0:2 Cardiff—Derby 1:1 Carlisle—Fulham 2:0 aharlton—Hull 1:1 Crystal Palace—Blackbum 1:0 Huddersfield—Millwaltt 0:2 Middlesbro—Bolton 0:0 Norwich—Oxford 1:1 Portsmoubh—Aston Villa 2:0 Prcston—Bristol City 1:0 Úrslit f Skotlandi m.a.: Cetttic—Raith 2:0 Dundee—Utd—Hearts 4:2 Dumfermline—Clyde 2:1 Patrick—Kiknamock 0:2. St. Mirren—Rangers 1:0 Staðan í 1. deild efstu og neðstu lið: Liverpool 19 12 4 3 37:13 28 Everton 19 11 6 2 40:16 28 Leeds 18 11 5 2 26:15 27 Arsenal 18 9 7 2 22:11 25 West Ham 19 8 7 4 38:21 23 Tottenham 19 8 7 4 37:27 23 Burnley 19 10 3 6 29:32 23 Ipswich 19 5 4 10 24:31 14 Stoke 19 5 4 10 18:29 14 Coventry 19 3 6 10 19:31 12 Nottinigh. 17 1 9 7 23:30 11 Leicester 19 3 5 11 16:34 11 QPR 19 i 2 5 12 22:46 9 2. deild Mittlwáll Derby Crystál P. Middlesb. Blackbum Hull Huddersf. (efstu og neðstu lið) 19 18 19 18 19 19 19 11 9 10 10 9 7 9 4 4 6 3 4 5 3 5 5 5 8 4 4 6 36:18 26 19:13 24 34:25 24 26:21 23 26:19 23 27:20 22 27:22 22 Bury Bristott City Oxford Fulham Aston Villa 18 4 6 8 25:35 14 18 2 10 6 13:19 14 19 4 6 9 14:24 14 18 2 7 9 15:27 11 19 2 7 10 13:30 11 Skotland (efstu lið): Cetttic 11 8 2 1 24:9 18 St. Mirren 11 6 5 0 17:8 17 Dundee Utd. 11 8 1 2 22:12 17 Kilmamock 11 6 3 2 22:12 15 Dumfenml. 11 7 1 3 19:15 15 Ranigars 11 6 2 3 28:15 14 Unga fótkid veit ÁLAFOSS GÓLFTEPP/ er rétta undirstaðan ALAF0SS ÞINGHOLTSSTRÆTI 2 M DAGFINNUR DÝRALÆKNIR ÍLANGFERÐUM. DAGFINNUR DÝRALÆKNIR iLANGFERDUM eftir Newberyverðlaunahöfundínn HUGH LOFTING Bókin hlaut eftírsótfustu barnabókaverðlaun Bandaríkjanna NÝ BÓK — NÝ ÆVINTÝRI. Islenzk börn þekkja nú Dagfinn dýralækni. í fyrra kom út bók er sagSi frá för Dagfinns til Afríku. Nú er komin út önnur er segir frá langferSum Dagfinns og félaga hans til fljótandí eyjar viS Suður-Ameriku. Bókin er prýdd fjölda feikninga eftir höfundinn. DAGFINNUR DÝRALÆKNIR í LANGFERÐUM er önnur bókin af 12 f þessum flokki. BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OG ÖRLYGUR H.F. Borgartúni 21, sími 18660. (hús Sendibíiastöðvarinnar)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.