Þjóðviljinn - 20.11.1968, Síða 3

Þjóðviljinn - 20.11.1968, Síða 3
Miðrvitoudaglur 20. nón/ember 1968 — ÞJóÐVIÍLJINlSÍ — SlÐA J Óvissan í gjaideyrismálum V-Evrópu fer enn vaxandi Frankinn og pundið riðuðu enn til falls í gær, en boðað í Bonn að gengi marksins verði ekki hækkað PARÍS og FRANKFURT 19/11 — Ekkert hefur dregið úr óvissuinni í gjaldeyrismálum vesturlanda, nema síður sé. Spákaupmennska og brask með gjaldmiðla hélt enn áfram í dag og var enn gerð hörð hríð að franka og sterlings- pundi, en vesturþýz'ka markið gekk kaupum og sölum yfir gengi, Síðdegis tilkynnti vesturþýzka stjórnin að gengi marksins myndi ekki verða hækkað. en aðrar ráðstafanir gerðar til að koma á jafnvægi í gjaldeynsmálum. f kvöld átti Couve de Murville forsætisráðherra að skýra franska þjóðþinginu frá ráðstöfunum sem stjórn hans hvggst gera til þess að koma í veg fyrir gengisfellingu frankans. ' Miklair annir voru h.iá frömstou stjórninni í dag. De Gaiuille for- seti kom úr fraimlengdu helgar- leyfi sínu til Parísair og boðadi þegar í stað þá Couve de Mur- ville og Ortoli f.iáirniálaráðherra á sinn fund. Munu þar hafa verið teknar átovarðanir um „bja,rgráð“ frönsku stjómarinnar, en tattið er að þau séu falin í enn einni endurskoðun á fjár- lögunum eða þeirri fjórðu sem gerð hefur verið eftir verkföllin miklu í vor. Talið var að þessi endurskoðun myndi fólgin í því að dregið yrði verulega eða sem svarar 1200 miljónum franka úr gjöldum á fjárlögium og mun það eiga að þitna fyrst og fremst á ríkisfyrirtækjum, svo sem frönisku rafveitunum og jám- brautunum. Ekki var búizt við neinum nýjum sikatthækikunum. Frönsk blöð létu í dag í Ijós mikla óánægju með frásögn Couve de Murville í sjónvarpinu í gær. „Le Monde“ sagði þannig að það hefði verið furðulegt að hann sikyldi ekkert hafa lýst því í hverju sú aðstoð væri fólgin sem Frakkar gætu fengið hjá seðlabönkum annarra vestur- landa, né hvort nokku.r skilyrði væm sett fyrir slíkri aðstoð. Couve de Murville hafði held- ur ekki tekizt að auka traust manna á frankanum, því að enn í dag var hann seldur á lægsta leyfilega gengi og Fnaikklands- banki hljóp undir baigga til að halda uppi genginu. Gullveiið hækkaði einnig í dag. Frá Vastur-Þýzkalandi var sömu sögu að segja og í gær og síðustu dasa fyrir helgi.' Svo mikil ásókn var í vesturþýzka j markið að við lá að dóllarinn I hrapaði í Frankfurt niður fyrir Verkföll um alla Ítalíu og stjórnarkreppa i kjölfarið Heimsjting kommúnistafiokka haidið í Moskvu næsta vor? BUDAPEST 19/11 — Fróttastofur seigjast 'hafa fyrir því góðar heimildir að samikomuiag hafi orðið um það á ráðsteifnu 66 komimúnistafiloikka í Búdapest að fyrirhugað heimsþdng fflo'kkianna verðd haldið í Moskvu í vor, ein- hvem tírna á tímiabilinu frá marz til maí. Samkvæmit þessum heimildum hafa þrír koimmúnistaflokkar á vesturlöndum sem. attlir hafa gagnrýnt harðlega innrás Var- sjárbandalaigsríkjanna í Tékkó- slóyakíu fengið sæti í nefnd sem skipuð er fulltrúum átta flokka og .fjailla á um þau mál siem tekin verða fyrir á heimsþingdnu. Flokkarnir í Frakkliandi, á ítal- íu, .Bretlaindi, Spáni, í BeJgíu, Austurrfki, Finnlandi, Danmörku og Noregi hafa allir verið ófúsir til að ákveða þinghaldið fyrr en fyllilega væri ljóst hvaða mál yrðu tekin fyrir á þinginu. Rúm- enski flokkurinn er sagður hafa viljað fresta alilri ákvörðun um þinighaldið þar til vandamál Tékkóslóvakíu væri leyst. Margir kommúnistafllokkar hafa ÁfrýjunarbGiðni hafnað í Moskvu MOSKVU 19/11 — Hæstiréttur rússneska sovétlýðveldisi'ns vísaði í daig frá áfrýjunairbedðni verj- an,da fimmmenninganna siem dæmdir vo,ru fyrir skemmstu fyr- ir að ganigiast fyrir miótmælum gegn innrásinni í Tékkóslóvaikíu á Rauða torginu í Moskvu. Vanidamemn og vinir hinna dæmdu söfnuðust saman fyrir ut- an dómshúsið, en nú vantaði í hópinn Grigorenko,, fyrrv. hers- höfðinigja, sem jafnan hefur haft sig mikið í framimi við silík tæki- færi í Mosikvu á síðustu árum. Vinir hams sögðu að leit hefði verið gerð á heimili hans og; leik- u,r grunur á að hann hafi verið handtekinn. Verið algerlega andvígir huig- myndinnd um heimsþingið, enda tafca þeir ekki þátt í ráðstefnunni í Búdapest, pg má nefina fllokk- ana í Kína, Albamíu, Júgóslavíu, Norður-Kóreu, Norður-Vietnam, Japan og á Kúbu. Samikvæmt málamiðlunartil- lögu sem samikvæmt áður greind- um heimiildum var lögð fram af ungversku fuilltrúunum mun þing- ið líklega verða haldið á tíma- bilinu marz-maí næsta ár. Þó að 66 fflokkar eigi fuiltrúa á ráðstefnunni í Búdapest hafa aðeins 56 þeiirra verið tilgreindir. Tíu fflckkar eru óneflndir af því að þeir eru biannaðir í heima- döndum sínum. lægsta leyfilegt opinbert gengi, en vesturþýzki samíbandsbankinn keypti þá 24,5 miljónir dollara honum til stuðninigs. Doilarinn mun þó hafa gengið kaupum og sölum milli gjaldeyriskaupmanna á enn lægra gengi. Á morgun, miðvikudag, er helgidagur, almennur frídagur í Ve.stur-Þýzkalandi, og var búizt við að tsekifaerið kynni nú að verðia notað til að boða þá hækk- un á gengi marksins sem margir haifa talið að stæði fyrir dyr- um og hefur verið ein af orsök- um glundroðans á gjaldeyris- mörkuðum síðustu daga. í stað þess barst foivnleg tilkynning frá vesturþýzku stjóminni þess efinis að gengi marksins yrði ekki hækkað, heldu'r myndu gerðar sérstafcar ráðstafanir varðandi innflutning og útflutning til þess að koma aftur á jafinvægi í gjald- eyriismálum. Þær ráðstafanir munu í því fólgnar að dra,ga úr útlflutningi og auka innfflutning. Ein helzta ástæða þess að nú virðist sem endanlega hafi ver- ið ákveðið að gengi manksins verði -ekki hæklkað er sú að iran- an árs munu þingkosningiar fara fram í Vestur-Þýzkalandi og hvoruiuur stjómarfflokkurinn mun hafa treyst sér til að standa að jafn umdeilanlegri ráðstöfun og hækkun genigisins myndi hafa verið. Vesturþýzka stjómin mun hafa talið eðlilegra að gengi frankans yrði fiellt og hefiur reyndar Sohiller elfnalhagsmála- ráðherra látið orð fialla á þá leið. Sterlinigspundið stóð eionig illa að vígi í dag og lækkaði aftur þegar á daginn leið, en það hafði rétt nokkuð við um tíma. Wilson forsætisráðherra boðaði i daig á fund sinn alla þá ráðherra í stjórn han,s sem um efnahags- og fjármál fjaila. Tilkynning vesturþýzku stjórn- arinnar var gefin út eftir fund sem boðaður hafði verið í skynd- in,gu og voru þar allir helztu ráð- heriramir og formenn þin,gflokka s t j órniar f lokk anna. T ilgangurinn með hinum boðuð-u ráðstöfunum sem sennilega verða lagðar fyr- ir vesturþýzka þingið á þriðju- daginn er sá að draga úr hinum gífurleiga hagnaði sem verða mun á vöruskiptareikninigi Vestur- Þýzkalands í ár en hann er tal- inn muniu nerna sem svarar 360 miljörðum ísi. króna. Modibo Keita og kona hans Modibo Keita steypt af stéli ABIDAN 19/11 — Foringjar í hernum í Malí í Vestur-Afriku gerðu uppmeisn í dag, steyptu af stóii Modibo Keita forseta og handtóku hanm og ýmsa ráðihema hans. Þeir náðu sitrax höfuðborg- inni - sitt vald, rufu ailt síma- samband við útlönd og lokuðu ffluigvöllum. Keita hefur verið forseti Mall- lýðveldisins síðan það var stofnað fyrir u.þ.b. átta árurn og hefur jafnan sfcipað því í hóp þeirra Afríkuríkja sem eindregnast hafa staðið gegn hinum gömiu og nýju nýlenduveldum. RÓM 19/11 — I dag þegar kjara- barátta ítösilku verkiýðshreyfing- arinnar er að ná hámarki og mótmælaalda s,túdienta hefur risið hvað hæst baðst ríkisstjóm sú sem Giovanni Leone myndaði til bráðabirgða í júní í sumar iausn- ar og er því bafin stjórmai'ikreppa sem allir húast við að verði lang- vinn og muni jafnivel ekki leysast fyiT en einhvern tíma eftir ára- mótin. Lausnarbeiðini ríkisstjóroarinm- ar barst samtímis því sem at- hafnálíf i landinu er i lamasessi vegna annars stórverkfallsins sem nær um alit landið á einnd viku. Á miðnætti í giær lagði um milj- ón starfsmanina ríkisfyrii’tækja niður vinnu og átti verkfallið að stanida í sólarhring. Voru það einkum starfsimenn jámbrauta, pósts og síma siem voru í verk- fallli í dag. Fyrir helgina gerðu um átta miljónir verkamanna í ýmsuim greinum sólarhrings verk- fali og fleiri verkföll eru væntan- leg á næstunni. Þessi miklu verir- föll em háð til að kmýja fram kjara- og réttarbætur, ekki hvað sízt betra eftiriaunakerfi. , Að verkföillunum standa í sairr^in- ingu öll þrjú almennu verklýð&- samfoöndin, GGIL sem kommún- istar og vinstrisósíalistar ráðá og er lamgöfflugiast þedrra, CISL siem kaþóflskir ráða og UIL sem lotið hefur stjóm sósíaldemóikráta. Þetta er í fyrsta simn um ára- tuigia skeið sem samböndin hafa haft algera samvinnu sín á mdlli í kjaraibaráttunni. Saragat forseti bað Leone óg ráðherra hans uim að gegna stör£- um áfram meðan reynd yrði mynduin nýrrar stjómar oig mun Saraigat hefja viðræður við leið- toga stjórnmáiaflokikanma áföstu- daginm. Þá verður lokið lands- fundi Kristileigra demókrata sem hefist á morgiun, en á fiundinum verður væntanleiga tekin afstaða tifl þess hvort fflokkurinn á að bedta sér fyrir myndun sam- steypustjómar. Búast má við að það verði of- an á, en samt er alls óvíst að Fraimihald á 7. síðu. Mótmæli víða líflótsdómnum RÓM 19/11 — Dauðadómur sem herréttur í Aþenu- kvað upp á sunnudag yfir Alexandros Pana- gúlis, sem sakaður vair um að hafa ætlað að ráða Papadopúlos forsætisráðherra af dögum, hefi- ur vakið mikla mótmælaöldu víða í Evrópu. Verjandi Panaigúlis fór þess í daig á leit við hæstarétt Grikk- lands að hann fyrirskipaði frest- un á aftöku Panagúlis og kvaðst verjandmn hafa í höndum ný gögn í málinu. Verjandinn sagði að Pan,agúlis hefði ekki sjálfur undirritað vitniaskýrslu þá sem honum er kennd og sé skýrslam því fölsuð. Hæstiréttur mun væntamlega koma saman innan þriggja daga til að taka afstöðu til þessarar beiðni. Við réttarhöldin neitaði Pana- gúlis að biðja um vægð og kvaðst hann heldur kjósa að verða tek- inn af lífi. í ljós kom við rétt- arhöldin að hann hafði verið pyndaður og mun hann fremur kjósa skjótan dauða en laniga fangelsisvist í höndum fanga- varða grísku horforingj anna. / Evrópu gegn í Crikkiandi Ýms’ar ríkisstjómir haía beðið Pamagúlis griða, t.d. stjómir Austurríkis, Veslu r-Þýzk alands, ítaiíu pg Sovétríkj ann,a og í dag barst Pipinelis, utanrikisráð- herira Grikklands, skeyti frá Vatikanmu með beið,nd írá Páli páfa um að Panagúlis verði néð- aður. Fólk safnaðist teamam við sendi- ráð Grikklands í London í dag til að mótmæla dauðadóminum og í Stokkhólmi fóru um 30.000 byggingaverkiamenu fylktu liði til gríska sendiráðsins og afhemtu þar mótmæli gegn þeim pynding- um sem Panagúlis bafi orðið að þola. pyndingum sem séu eim- kenni fasistísks stjórnarfars. Emn hafa ný réttarhöld verið boðuð í Aþenu. Á morgun munu 16 stúdentar verða leiddir fyrir herdómstól í Aþenu, sakaðir um að hafia stofnað til samsæris um að steypa hierforinigjaistjórninni og koma á kommúnistískri stjóm í landinu. Níu félagar þeirra komust undan handtöku og verð- ur fjallað um mál þeirra að þeim fjarstöddum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.