Þjóðviljinn - 20.11.1968, Qupperneq 4
4 SÍÐA — ÞvJÓÐVII/JTNN — Miðvi'kiudagur 20. niávember 1968.
Dtgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson.
Sigurðuir Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastj.: ólafur Jónsson.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjóm, afgredðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19.
Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarveffð fcr. 130,00 á mánuði. —
Lausasöluverð krónur 8,00.
Verkalýðshreyfíngin svarar
‘y'erkalýðshreyfing íslands svarar þessa daga rík-
isstjóminni og kjaraskerðingarráðstöfunum
hennar. Það svar er einróma frá verkalýðsfélögum
hvar sem er á landinu. Ríkisstjórninni er sagt það
umbúðalaust, sem hún hefði raunar átt að vita, að
alþýða landsins ætlar ekki að taka á sínar herðar
afleiðingarnar af óstjómarheimsmeti Bjama Bene-
diktssonar og Gylfa Þ. Gíslasonar. Verkalýðs-
hreyfingin rís gegn hótunum ríkisstjórnar Sjálf-
stæðisflokksins og Alþýðuflokksins, neitar því að
alþýðuheimilin taki á sig 20% kjaraskerðingu jafn-
framt því að vinna dregst saman að miklum mun.
Eindreginn vilji til vamar alþýðuheimilunum
kemur ekki sízt fram í lok ályktunar f jöldafundar-
ins í Reykjavík, sem Alþýðusamband íslands boð-
aði til. Þar segir: „Fundurinn krefst þess að þegar í
stað verði horfið frá þessum kjaraskerðingaraðgerð-
uim sem engan vanda leysa en hlytu að leiða til
styrjaldar á vinnumarkaðnum og hvers konar efna-
hagsófarnaðar fyrir þjóðina alla. Verði þeim hins
vegar haldið til streitu af valdhöfum, lýsir fundur-
inn þeim fasta ásetningi reykvískrar alþýðu að
brjóta aðgerðirnar á bak áftur með afli samtaka
sinna og sameinast um framgang efnahagsstefnu
sem fær sé um að tryggja afkomu almennings og
efnahagslegt öryggi þjóðarinnar". í samþykkt
Verkamannafélagsins Dagsbrúnar á sunnudaginn
segir m.a.: „Fundurinn telur nauðsynlegt að verka-
lýðshreyfingin beiti samstilltu átaki til að hindra
þá stórfelldu kjaraskerðingu sem nú blasir við og
til að knýja fram stjórnarstefnu sem tryggi batn-
andi lífskjör, fulla atvinnu og fjárhagslegt öryggi
þjóðarinnar". í samþykkt Verkalýðsfélagsins Ein-
ingar á Akureyri segir m.a.: „Fundurinn telur það
skyldu alþýðusamtakanna að sameinast sem einn
maður um að brjóta aðgerðir þessar á bak aftur
og að tryggja mannsæmandi launakjör verkafólks
og fulla atvinnu".
|Jndanfarið hefur Morgunblaðið alið á því að
verkalýðshreyfingin muni sætta sig við og láta
yfir sig ganga hverjar þær ráðstafanir til kjara-
skerðingar sem ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og
Alþýðuflokksins og reiknimeisturum hennar þókn-
aðist að velja. íhaldsblöðin hafa óspart gefið í skyn
að ýmsir forystumenn verkalýðshreyfingarinnar
væru orðnir svo „sanngjamirí', eins og það heitir á
Morgunblaðsmáli, að þeir myndu semja við ríkis-
stjórnina með kjaraskerðingu sam grundvöll. Hér
er á ferðinni venjulegur Morgunblaðsrógur um
forystumenn verkalýðshreyfingarinnar. Auðbrask-
arar Sjálfstæðisflokksins hafa margreynt ýmsar
aðferðir, líka hótanir og skjall, ef verða mætti til
að veikja forystu hennar. Hugmynd Morgunblaðs-
ins um vald einstakra „foringja'' til að ráðska með
verkalýðshreyfinguna er röng. Verkalýðshreyfing-
in er ekki forystumennimir einir. Hún er skipu-
lagt þjóðfélagsafl þrjátíu þúsund íslenzkra al-
þýðumanna og vandamanna þeirra. Bregðist for-
ystumenn þess þjóðfélagsafls og gerist deigir í bar-
áttu, hlýtur verkalýðshreyfingin að eiga nóga ó-
þreytta unga liðsmenn til að leysa þá af hólmi.
— s.
Jóhann Páll Árnason:
Hvert stefnir Tékkóslóvakía?
Frankfurt, 4 nóv. 1968.
Hálfum þffiðja mánuði eftir
innrás herja Varsjárbandalags-
ins í Tékkósilóvakíu hafa inn-
rásarríkin að vísu nálgazt tak-
mark sitt veruilega, en fullnað-
arsigur hafa þau eklki xminið
enn. Ekikert bemdir þó til, að
þau hyggist láta hér staðar
numið frekar en við Moskvu-
samkomulagið. Það er löngu
orðið augljóst, að enda þótt sov-
étstjómin krefjist þess aftur og
aftur, að Tókkar standi við það,
telur hún sig sjálf engan veginn
bundnia af því, héldur lítur að-
eins á það sem fyrsta áfaniga.
Samnin.gurinn uim dvöl her-
námsliðsins í Tékkóisflóvakíu,
sem lögfestur var seint í októ-
ber, gengur á ýmsan hátt lengra
en Mosikvusiaimkomulagið og
hefur bví mœtt enn meiri and-
stöðu almenminigs í landinu.
Sovétstjómin lét sér ekki nægja
að fá hernámið lögfest, heldur
varð það að gerast með eins
niðurlægjandi skilmáHum fyrir
Tékka og hugsazt gat:
hemámið er ekki bundið við
Cernik
Cisar
neitt tíimatakanarík og sovézkir
boorgarar, sem ,,gegna störfum í
þá,gu hersveita sitaðsebbra í
Tékkóslóvakíu", eins og það er
orðað, geta ferðazt til og frá
Tékkóslóvakíu án nokkurrar
vegab réfaskoðunar. Þeitta síð-
asta ákvæði er hægt að mdsnota
takmarkailaust. — Athyglisvert
er enn fremuir, að hemámsiiðið
verður alls ekki staðsett á vest-
urlandamærunuim, eins og upp-
runalega var um talað, heldur
inni í rniðju laimdi; hér sannast
enm einu sinni, að hlutverk þess
er alls ekki að verja landið fyr-
ir erlendri árás, heJdur hafa
hemil á stjórnmállaiþiróuninni
innanlands.
Nauðungarsamndngar eins og
þessi eru þó aðeins ednn þátibur-
inn í baráttuáætlun sovétstjóm-
arinnar; þess utan halda blöð
og önnur fjölmiðlunartæki inn-
rásarríkjanna uppi látlausumá-
rásum, beinum og óbeinum, á
tékknesk stjómarvöld, rithöf-
unda og blaðamenn. Reyni
Tékkar að svara fyrir
sig og hrekja a.m.k. grafustu
ósannindin, eru þeir sakaðir
um brot á Moskvusaimninignum.
Síðast en ekki sízt heldur
sovétstjómiin áfram tilraunum
sínuim til að koma sér upp
fimmtu herdeild í Tékkóslóvak-
fu. Um miðjan október komu
saman í einu úthverfi Prag um
300 mienn, sem sjálfir ködluðu
sig gamla kommúndsta . og vini
Sovétrfkjanna; á fundinum
mætti sovézki sendiherrann og
nokikrir sovézikir herforingjar.
Aðalræðuna flutti A. Rapek,
sem var ritari filokksdeildairinn-
ar 1 Prag á vattdadögum Nov-
otnýs og féll með honum. Síð-
an samiþykkti fundurinn ítar-
lega ályktun, þar semSovétríkj-
unum var þakkað fyrir að frelsa
landi'' frá gaignbyltingu, núver-
anidi flioikksforysita gagnrýnd
fyrir hrapalleg mdstök og kraf-
izt var rækillegrar hreinsunar í
fllokknum til að binda endi á
áhrif gagnbyltingaraiflanna. —
Eftir það mun hópurinn hafa
glert tilraun til að skipuleggja
sig á landsmælikvarða, en orðið
lítt ágenigt. Fundur þessd er að
sjáHífsögðu brot bæði á gildandi
flokiksttögum og Moskvusam-
komuttaginu, en það virðist sov-
étstjómin ekki taika nærri sér.
Krafan um hreinsun í flokkn-
um hefiur síðan verið tekin upp
af sovézkum blöðum, sem halda
því fram, að fttokkurinn sé allt
of fjöttmennur ag það torveldi
honum að gegna forystuihlut-
verki síniu. Það er að vísumála
sannast, að á vaildatímum Gott-
walds og Novotnýs stækkaði
flokkurinn úr hófi fram og
mieira en dæmi séu til um nokk-
um anmian kommúnistaflokk (ár-
ið 1962 tattdi hann um 10% þjóð-
arinnar); meiri hluti þessara
nýju meðlimia var pólitísikt ó-
virkur og auðveldaði þannig ail-
ræði lítils hóps í filokksforyst-
unni. En eins og bezt kom í
ljós dagana eftir 21. ágúst, hafði
hin nýja steflna flokksins breytt
þessum veikleika í styrk hans,
gert honum stómm auðveldara
að vinna stuðning almenninigs.
Eins og nú er komið, gæti því
illt eitt hllotizt a£ því að fæikka
flokksfélögum.
Þeir meðHdmdr . filoklksforyst-
unnar, sem vildu -ganga- til sam-
vinnu við innrásarliðið, kiom-
ast varf hér eftir til mdkiltta
metorða. Kolder var útnefndur
verzl.unarfulltrúi við sendiráðið
í Sofdu; Bilak á að vísu sæti í
miðstjóm flokksins, en er al-
gjöriega valdattaus eftir aðhann
missti ítök sín í fttokknum í
Sttóvakíu. Svestka varð að víkja
úr stöðu ritstjóra Rudé Právo
og var í staðinn gerður að rit-
stjóra ómerkilags og lítið lesins
vikurits. Alois Indra,, sem óvin-
sællastur er þeirra allra, vildi sov-
étstjórnin gera að inmanrfkis-
ráðherra (!), þegar hann sneri
aftur frá Moskvu; því var að
sjáttfsögðu þvemeitað og var þá
sætzt á að hann fenigd eitt af
þeim ráðuneytum, sem fiara
með iðnaðarmál.
Hvað snertir viðbrögð við að-
gerðum sovétstjómarinnar og
hugmynidir um það, hvemig
haga beri baráttunni fram-
vegis, em greinilega noklkuð
skiptar skoðanir innan flokks-
ins og líklegt að sá mun-
ur fari vaxandi, þótt opin-
berra umræðna um málið sé
tæpast að vænta. Annars veigar
em þeir, sem teilja að meðund-
anlátssomi og með því að standa
fullkomilega við allla gerða
saimninga rnuni að lokium tak-
ast að róa sovétstjómina og
sannfæra hana um, að ekkd sé
nein hætta á ferðum — þannig
geti filokikurinn a.m.k. bjargað
eiwhverju af stefnuslkrá sinni
og sdðan beðið átekta, unz á-
standið batni á alþjóðaveittvangi.
Þessi stefna er að sjálfsögðu í
mieira samræmd við skoðanir
hins íhaldssamari hluta fttokks-
ins og er Gustav Husák almennt
tailinn helzti talsmaður henmar,
en ræður Cemíks forsætisráð-
herra undanfarið hafa einnig
verið í svipuðum dúr. — Hins
vegar em þeir, sem telja von-
laust að koma vitiniu fyrir nú-
verandi valdihafa í Sovétríkjun-
um og því verði að heyja lát-
laust tauigastríð, sæta hvers
færis til að fraimfyligja hinni
nýju stefnu flokksins og hagnýta
sér hverja veittu andstæðingsins
(og þá eikki sízt hugsamilega ó-
eiminigu innam sovézku floryst-
unnar). Þessi armur á sínafulil-
trúa í miðstjóm. filokiksins; 14.
Clokksþingið, sem haldið var
nokkmm dögurn efbir innrásina,
var að vísu ekiki viðurkenint op-
inberlega, en fjöligað var í mið-
stjóminmd og nokkmm hluta
hinna nýkjömu fullitrúa hætt
við þá, seim þar áttu sæti áður,
og er því skipun mdðstjómar
nú í meira samræmi við and-
rúmsloftið í fllokiknum en fyrr
á árinu. Utan miðstjórnar em
það menntamemn og stúdentar.
sem eindregnast fylgja þessari
stefnu (shr. mótmœlin geign her-
námssaimnimgiunuim, sem sam-
þykkt vom á ráðstefnu háskóla-
kiennaira og stúdenta 28. októh-
er), en allt bendir til, að yfir-
gnœfandi medrihluti þeirra, sem
á anmað borð em póttitfskt virk-
ir, séu á sömu skoðum.
Mörgum þeim umbótum, sem
byrjað var á eða fyrir dyrum
stóðu í náinni fraimitíð, hefur
nú verið frestað um óákveðinn
tíma. Lögin um verkamannaráð
taka ekki gildi fyrst um sinn
(þaiu vom greimilega mdkllu
meiri þymir í auga sovét-
stjómarinnar en auikið svigrúm
markaðsilögmália) og áætlunair-
kerfið mun því greindttegaþró-
ast í tokmckratíska átt. Ritsikoð-
umin, sem uppranalega átti að
takmarkast við ákveðin málefni,
hefur skv. kröfum sovétstjóm-
arinnar þanið sig út yfir æ
stærra svið og eftirldtið orð'ið að
sama skiapd stranigaira. Mót-
spyman gegn henmi er þó
hvergi nærri úr sögunni. T.d.
hafa blöði. útvarp og sjónvarp
uindanfarið hrakið lið fyrir ttið
„hvítbók" sovétstjómiarinnar um
athurðina í Tékkóslóvakíu. Á
næsitunnd mun aftur hefjast út-
gáfia á vikuriti rithöfiundasam-
bahdsins, sem nú heflur stytt
nafin sdtt og mun aðeins kalla
sig „Listy“. Opinlberlega hefur
'því verið lýst yfiirj að'það muni
einskorða sig við menningarmél,
en það er að sjálfisögðu mjög
teygjanlegt huigtak.
Þingi flokksins hefiur verið
frestað um óáikveðinn tíma og
þar með einnig framkvæmd
hinma nýju fflokkslaiga. Lögin
um stofnun samibandslýðveldis
tóku hins vegar gildi, eins og
ráðgert hafði verið, 28. október.
I þessu máli hefur sovétstjóm-
in verið óráðin og tvístígandi;
annars veigar hefiur hún óttazt,
að þessi nýbreytnl mundi ýta
undir kröfur um svipaðar ráð-
stafanir í Sovétríkjumum sjálf-
um (sér í laigi í Ukraiínu), hins
vegar hefur hún gert sér ljóst,
að eigi hún að geta stuðzt við
einihvem hluta flokksins í Slóv-
afkiíu, getur hún ekki ieyft sér
að leggjast gegn kröiflum, sem
eiga óskiptan stuðning sióvösku
þjóðarinnar. Hins vegar hefur
sovétstjómin lagzt gegn því, að
gerðar yrðu samsvarandi ráð-
stafanir innan fttokksins. Á sama
hátt og sérstakur fflokkur er
starfandi í Slóvakíu, var fyrir-
hugað að hailda á næstunni
stofnþdng sérstaks fttokks fyrir
Bæiheim og Masri; í nýju flokks-
Ilusak
lögumum vom ákvæði um starfs-
svið og ákvörðumarvattd þessana
tveggja ffljokkia amnars vegar og
hinna sameiginlegiu fflbkkssitofn-
ana hinis vegar. Nú hefur áður-
nefndu stofnþingi verlð firestað
um óákveðinn tima; ástæðan er
■<trBca. sú, að sovétstjómi»>; taldi
sig sjá fram á, að í þessum
ffloteki yrðu mestir áhrifamenn
þeir Císar og Spacek, sem em
sérstakOega iltta séðir í Moskvu.
Því hetflur verið haldið firam
af miaóistum enmars veigar og
ýmsum trotskistum hins vagar,
að eftir Moskvusamndmgana
væri ekki hægt að gera nednn
greinarmun á tékknesku for-
ystummi og hinni sovézku (fyrir
maóista er samniefnarinn end-
urskoðunarstefina, sferifstofluvald
fyrir hdna) og hlutverk róttæks
andstöðuarms í fflokknum gæti
því aðedns verið að hvetja
verkamenm tifl baráttu gegn
báðum í senn, með öllum til-
tækilegum ráðuim. Fyrir slíka
stefnu er að sjálfsögðu emginn
jarðvegur og í reynd mundi hún
jafingilda pólitíslku sjálfsmprði.
Það er að vísu rétt, að endur-
reisn skrifstofuivaldsins virðist
eðttileg afflieiðdng niúveramdi á-
stands, en hún er hvergi nærri
fiullkominuð og ólíklegt er, að
núverandi flokksfomsta samflag-
ist henni öll í samia mæli. Á
þessu stigi málsins er gagnrýn-
islaus hollusta við fflokksforyst-
Frambald á 7. síðu.
félagsfundur verður haldinn í kvöld mið-
vikudaginn 20. nóv. kl. 8.30. í Þinghól.
DAGSKRÁ :
Inntaka nýrra félaga.
Gengislækkun. Viðbrögð Æ.F, Fram-
tíðargrundvöllur Æ.F. — Frummæl-
andi: Ragnar Stefánsson.
Ónnur mál.
1.
2.
Félagar, fjölmennið!
Stjómin.