Þjóðviljinn - 20.11.1968, Síða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Midvikudagur 20. növemtoer 1968.
Avallt í úrvatt
Drengjaskyrtur — terylene-gallar og mollskinns-
buxur — peysur — regnfatnaður og úlpur.
PÓSTSENDÚM
O.L. Laugavegi 71
Sími: 20-141.
Landshappdrættið
Landshappdrætti Alþýðubandalagsins er
lokið. — Gerið skil á skrifstofu Alþýðu-
bandalagsins að Laugavegi 11, sími 18081.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■
Smurstöðin Sætúni 4
Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er
smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á
föstudögum. — Pantið tíma — Sími 16227.
Látið stilla bílinn
Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. —
Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur.
— Örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötu S2. — Sími 13100
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok —-
Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á
einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynið
viðskiptin. —
BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25 Sími 19099 og 20988
ið við bíla ykkar sjálf
Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga —
Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar.
BÍLAÞJÓNUSTAN
Auðbrekkn S2 Kópavogi — Sími 40145.
Sprautun — Lökkun
• Alsprautum og blettum allar gerðir af bflum.
■ Sprautum einnig heimilistæki ísskápa,
þvottavélar frystikistur og fleira í hvaða
lit sem er
VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA
STIRNIR S.F. -
(Inngangur frá Kænuvogl)
Dugguvogi 1 1 .
- Sími 33895
Hemlaviðgerðir
• Rennum bremsuskálar.
• Slípum bremsudælur.
• Límum á bremsuborða.
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14. — Sími 30135.
Tvær sýningar eftir
• Leikrlt Guðmuhdar Kambans „Vér morðingjar“ hefur nú verið
sýnt 55 sinnurn hjá Þjóðleikhúsinu við ágæta aðsókn. Leikurinn
var frumsýndur 30. apríl s.l. á 18 ára afmæli leikliússins, og
hlaut frábæra dóma leikgagnrýnenda. Aðalhlutverkin eru lcikin
af Kristbjörgu Kjeld og Gunnari Eyjólfssyni, en leikstjóri er
Benedíkt Árnason. Næst síðasta sýning leiksins vcrður n.k. fiistu-
dag, 22. nóvember. Myndin er af Gunnari og Kristbjörgu.
Tuckwell og strengjaihljóim-
sveit flytja Serenötu fyrir
tenór, horn og strengi op.
31 eftir Britten.
16.40 Framburöarkennsla í es-
peranto og býzku.
17.00 Fréttii'. Viö græna borðiö.
I-Iallur Símonárson flytur
bridgeþátt.
17.40 Litli barnatíminn. Unnur
Halldórsdóttir og Katrín
Smári tala við börnin og fá
þau til að taika lagið.
18.00 Tónleikar.
19.30 Símarabb. Stefán Jónsison
talar við fólk hér t>g hva.r.
20.00 „Fuglakantata“ eftir Sig-
ursvein D. Kristtnsson. Höf-
undurinn stjómar kór og
kammerhljómsveit, sem flytja
verkið.
20.20 Kvöldvaka. a. Lestur
fornrita. Halldór Blöndal
byrjar lestur á Víga-Glúms
sögu (11. b. Tvö lög oPtir Ölaif
Þorgrímsson. Lúðraisveit Rvk-
ur leikur; Páll P. Pálsson
stj. c. Hrauníbúfuklaustur í
Skagafjarðardölum. Frásögu-
þáttur eftir Þormóð Sveins-
son. Hjörtuir Pálsson les. d.
Kvæðalög. Jóhann Garðar
Jóihannsson kveður Ramma-
silag eftir Stephain G. Steph-
ansson og Mansönig eftir Guð-
mund Böðvarsson. e. í hend-
ingum. Sigurður Jónsson frá
Haukagili flytur vísnaþátt. f.
Fimm lög, íslenzk og útlend.
Karlakór Patreksfjarðair syng-
ur. Sö-nigstj. Guðm. H. Guð-
jónsson.
22.15 Veðurfregnir. Heyrt en
ckki séð. Pétu-r Sumarliðason
flytur ferðominíningar, Skúla
Guðjónss'onair á Ljótunnar-
stöðum (11).
22.40 Rómansa fyrir fiðlu og
hljóm.sveit eftir Willhelm
Peterson-Berger. Nilla Pier-
rou og útvairpsfhljárnsvcitin
sænska leika: Stig West©r-
berg stjómar.
22.50 Á hvítum reitum og svört-
um. Guðmundair Arnlauigsison
flytur skákþátt.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
• Miðvikudagur 20. nóv. 1968:
18,00 Lassí. — íslenzkur texti:
Elllert Siguirbjömsson.
18,25 Hrói höttur. — Hlé.
20,00 Fréttir.
20,30 Skyndihjálp. Leiðbcinend-
ur eru Sveinbjörn Bjamason
og Jónas Bjarnason.
20,40 Millistríðisárin (8. þáttur).
Lýst er erfiðleikum kommún-
ista í Rússlatndi og uppgangi
fasismans á. Italíu á árunum
1920 og 1921. Þýðandi: Berg-
steinn Jónsson. Þulur: Bald-
ur Jónsson.
21,05 Tartuffe. — Leikrit eiftir
Moliére. — Leikstjóri: Jean
Meyer. — Leikendur frá Com-
édie Framcaáse. — íslenzkur
texti: Dóra Hafstei n sdótti r.
7.00 Morgunútvarp.
9.50 Þingfréttir.
10.25 Islenzkur sálmasönigur og
önnu r kirkjutónlist.
11.00 Hljómplötusafnið (endur-
tokinn þáttur).
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Vlð, sem heima sitjuim, Sig-
fríður Nielohníusdóttir les
söguna „Efnalitlu stúlkumar"
eftir Muriel Spark (5).
15.00 Miðdegisútvárp. Erika
Köth, Rud'olf Schock og kór
syngja lög éftir Winkler.
Andre Kostelametz og hljóm-
sveit hans leika lög eftir
Rodgers. Cliff Richard syng-
ur og Shet Atkans leikur á
gítar.
10.15 Veðurfregnir. Klasisísk
tómlist. Peter Pears, Barry
• Gengisfelling
• Gamall hrimgdi þessa vísu
til Þjóðviljams í gær:
Að þeirra dómi er þykjast skilja
þrjótar beita gömlum sið.
Blekking þeirra Bjarna og Gylfa
bætir fráleitt ástandið.
Tökum heim
í dag
margar tegundir af frystiskápum og frystikistum.
Munið hina hagkvæmu gireiðsluskilmála. Höfum
enn til á gamla verðinu mikið úrval af Bing og
Grönddhl postulínsvörum, styttum og borðbúnaði.
Véla- og raftækjaverzlunin h.f.
Lækjargötu 2 — Borgartúni 33.
Sími 24440.
ÚTBOÐ
Fyrir Rafmiagnsveitu Reykjavikuir er hér með óskað eftir
tilboðum í jarðstreng af ýmsum stærðum og gerðum,
alls 85.200 mtr.
Útboðsgögn cru afhemt í skrifstofu vorri.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800
(gntineníal
SNJÓHJÓLBARÐAR
MEÐ NÖGLUM
sem settir eru í, með okkar íull-
komnu sjálívirku neglingarvél.
veita íyllsta öryggi í snjó ög
hálku.
Nú er allra veðra von. — Bíðið
ekki eítir óhöppum, en setjið
CONTINENTAL' hjólbarðá, með
eða án nágla, undir bílinn nú
þegar.
Vinnustofa vor er opin alla daga
frá kl. 7,30 til kl. 22.
Kappkostum að veita góða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
sem völ er á.
GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f.
Skipholíi 35 — Sími 3-10-55.
Gerið skil sem fyrst
Happdrætti Þjóðviljans
i
í
i