Þjóðviljinn - 20.11.1968, Page 7
Miðwikiudagur 20. nóvember 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA ’J
Jarðfræðikort Snæfellsness
komið út hjá Menningarsjóði
Danteþýðingar og bók um Færeyjar koma út fyrir jól
Smíði 50 fiskiskipa innanlands
Komið er út hjá Menningar-
sjóði jarðfræðikort af Snæfclls-
nesi og öðrum hlutum Mið-vest-
urlands, sem Guðmundur Kjart-
ansson jarðfræðingur hefur séð
um. Er Jietta fjórða kortið af
níu fyrirhuguðum sem prentað
er.
Kortið var kynnt á fundi
mieninta.málaráðs með blaðaimönn-
um sl. mánudag, en kortaútgáfa
er nýr þáttur í útgáfustaxfsem-
inni, sagði Vilhjálmur Þ. Gísla-
son formaðtur menntamálaráðs.
Er hafin útgáfa á gróðurkiortum
af Islandi í mjög stórum mæli-
kvarða Og kortið af Mið-vastur-
landi er fjórða kortið af níu
jarðfræðikortum, en þau eru í
sömu stærð og Uppdrættir Is-
lainds eftir Geodætisk Institut og
byggð á þeim. Áður eru út
komin kort af Suðvesturlandi,
Mið-Islandi og Miðsuðurlandi.
Hefur Guðmundur Kjartansson
jarðfræðingur annazt vísindaleg-
an undirbúning kortanna, en
þau eru teiknuð af Landimæling-
um Islands undir umsjón Ágústs
Böðvarssonar. Kortin eru lit-
prentuð og vönduð að gerð,
prentuð hjá Lithoprent.
Dante þýðingar
Um aðra útgáfustarfsemi
sjóðsins sagði formaður mennta-
miálaráðs, að fyrir jól væri von
á Dante þýðingum Guðmundar
Böðvarssonar sskáldis, en af öðr-
Tékkóslóvakía
Framhald af 4. síðu.
uina auðvitað sikaðleg — hún
þamf þwert á móti á stöðugu eflt-
irttiti að halda, eftirliti hinna
róttækari í filoklknum — en
jafn háskalegt væri, ef róbtæk-
ari hluti flokksins einahgraöist
og missti aiLLa áhrifamöguieika.
Gagnrýninn stuðningur við
filokksfoiystuna, eða a.m.k. þann
hluta hennar, sem raunveru-
lega vill reyna að binda endi á
núvarandi ástaind, en ekkd laga
sig eftir því, er enn hið eina,
sem til greina kemur.
um þýðingum öndvegisrita, sem
út hafa körnið hjá Menningar-
sjóði má nefna Hómersþýðingar
Sveinbjörns Egilssonar.
Minntist Vilhjálmur Þ. Gísla-
son einnig á eldri útgiáfubækur
sjóðsins á ýmsum sérsviðum eins
og 20 hefba útgáfiu á íslenzk-
um tóniverkum, Musica Islandica,
20 bindi íslenzkra og erlendra
leikrita, 16 binda kvæðasafn ís-
lenzkra skálda og útgáfuflokk-
inn „Lönd og lýðir“ en í honum
kemur út' ný bók fyrir jól. Fær-
eyjar, sem Gils Guðmundsson
hefur skrifað.
Þá hefur sjóðurinn gefið út
talsvert af gömlum og nýjum
tfierðabókum, Islandssögu í sjö
bindum (ólokið), íslenzka orða-
bók og í undirbúningi er nú ís-
lenzk alfræðiorðabók. Auk bess
má nefna ýmis íslenzk fomrit
og möng rit vísindalegs eðils,
doktorsritgerðir og vísindaleg
tfmarit um málfræði og bók-
menimtir utgefið í samvinnu við
Háskóla íslands.
Söguleg málverk
Á sviði myndlistar er nú fyrir-
hugað að láta gera röð af sögu-
legum málverkum og hefur Hall-
dór Pétursson þegar verið feng-
inn til að mála myndir af Kópa-
vogseiðunum en áður hefur
sjóðurinn látið mála myndir af
ýmsum merkismonnum og af-
hent þær opinberum stafnunum
til varðveizlu.
Eins og fram kom í frétt í
Þjóðviljanum í gær hefur níu
listamönnum verið veittur 30
þúsund króna utanfararstyrkur
á þessu ári, en auk þess skýrði
formaður menntamálaráðs svo
frá að veittir yrðu eins og áð-
ur samkvæmt ákvæðum fjárttaga
nœr 70 styrkir aörir til fræðd-
manna víðsvegar um land og
nema þeir aills 380 þús. kr.
Síðan Vísindasjóður var stofn-
aður hefur orðið verkaskipting
milli hans og Menningarsjóðs,
þannig að Vísindasjóður veitir
stærri rannsóknarstyrki og skipt-
ir þeim milli rnanna, en fær
hinsvegar úr Menninigarsjóði
visst framlag, 800 þúsund krón-
ur. Listasafn ríkisins fær á sama
hátt 700 þúsund króna framlag
til listaverkakaupa.
*-elfur
Laugavegi 38.
Skólavörðustíg 13.
Jólafatnaðurinn
á bömin
er að koma í
búðimar.
Kappkostum að hafa
einungis a boðstólum
úrvals vörur.
Leitin eð stúlk-
unni árangurslans
Mjög víðtæk og fjölmenn leit
var gerð í gær að ungu stúlk-
unni frá Hafnarfirði, Sigríði
Jónsdóttur, sem hvarf að heiman
frá Eyrarhrauni við Hafinar-
fjörð á miðvikudagsmorguninn í
fyrri viku og hefur ekki sézt
síðan.
Tóku hjálparsveitir frá Hafn-
arfiirði, Kópavogi, Njarðvíikum,
Keflaivík og Heykjavfk þátt í
leitinni og var leitað sunnan frá
Straumsvík inn í Kópavog, upp
að Elliðavatni, um Vatnsenda og
útum Álftanesið, en án árangurs.
Lestrar venjur
Framhald af 10. síðu.
dreifiingarhraða bóka, um það
hvemig kaupandi eða eigandi
fékk vitnieskju um bókina, hvort
bók er keypt til eigin nota fyrst
og fremst eða till gjafa, uim lestr-
arvenjur lesandans cg swo um
það hvort dreifing þlókarinnar
kemur heim við þær hugmynd-
ir sem útgefandinin hafði gert
sér um hamia.
Fyrir uitan skriflliegar spuming-
ar er áformað að velja tvö þétt-
býlissvæðd á fsllanidi þar sem rætt
verður persónulega við hvern
einasta kaupanda umræddra
þriggja bóka til að fá með því
móti ýtarttegri svör en hægt er
að búast við af spumimgalista.
Sitjómandi þessarair rannsókn-
ar er Harald Swedner dósient við
féttaigsfiræðideifld háskólains 1
Lumdi. Þorbjöm Broddason sem
er við framhattdsnám á saimia stað,
sér um framkvæmd á Isilandi.
ísllenzk ritlhöfundasamtök og út-
gefendur hafa sýnt málinu vel-
vild og aðstoð svo og ýrnsir ein-
stakilingar. Fjársibuðningur kemur
frá Menndngarsjóði Norðurlanda.
Sundmót skólanna
Framhald at 2 síðu.
óhraustir eða hafa ekkd æft.
Leikreglur:
Ákvæðuim leikreglna í sundi
verður stranglega fylgt. 1 fyrra
voru 9 lið dæmd úr leik (Ógild)
Ath.
Aðeins er umnt að taka þær
sveitir til keppninnar, sem til-
kynint hefur verið um fiyrir ki.
16.
1) fyrir yngri filokka mónudag-
inn 2. desemiber.
2) fyrir eldri — miðvikudaginn
4. diesemlber.
Tilkynningar uim þátttöku
sendist suindkennumm skólans
í SundihöH IReykjavítour.
Hið síðara suindmót skóttanna
1968—1869 fer að öttlum líkind-
um firam í Sumdhöill Reykja-
vikur í fyrstu vifcu marz n.k.
Nefndin
Fraimhald af 1. sáðu.
smiðar iinnanlands átt erfitt upp-
dráttar undanfarin ár og flestar
skipasmdðastöðvar haft lítil verk-
efni. Samkeppni við erlendar
skipasmíðastöðvar hefur verið
erfið, bæði vegna mikiilar dýr-
tíðar liérlendis og eins vegna
þess, að hér hefur ekki verið
hægt að fá nauðsynlegt fjár-
magn svo að hægt væri að
standa að framkvæmdunum á
svipuðum grundvelli og víðast
erlendis.
Það er skoðun flutningsmanna,
að stefna eigi að því að smíða
svo til öll fiskiskip landsmanna
í innlendum skipasmíðastöðvum.
Fiskiskip okkar þarf að byggja
miðað við íslenzkar aðstæður og
eftir þeim sérstöku kröfum. sem
hér eru á hverjum tíma. Allar
slíkar aðstæður er bezt að heima-
menn sjálfir meti og reyni að
uppfylla, eftir því sem hægt er.
Rétt er því að vinna að því eft-
ir föngum að koma upp hér á
landi góðum og vel útbúnum
skipasmíðastöðvum, sem sérstak-
lega leggi fyrir sig fiskiskipa-
smíðar.
Nokkrum skipasmiðastöðvum
hefur þegar verið komið upp á
ýmsum stöðum hér á landi. Þær
eru að vísu misjafnlega búnar að
tækjum og mannafla. en reynsl-
an hefur þó sannað, að þær
geta smíðað góð og traust fisttri-
skip, sem eru fyllilega jpþW'ð
og þau, sem keypt eru erlendis
frá. Síðustu árin hafa innlendu
stöðvaroar haft litil verkefni
þrátt fyrir miklar skinasmíðar
á vegum landsmanna. Að nokkru
leyti hefur þetta stafað af því
að fiskibátasmíðin hefur vetrið
að breytast úr eikarbátum í stál-
báta, en . státtskipasmíðin var
hins vegar ekki eins langt komin
hér á landi og smíði trébáta. Þó
hefur hitt efalaust ráðið meiru
urn verkefn'askont innlendu
skipasmíðinnar, að skipasmíða-
stöðvairoar hér hafa ekki getað
fengið það fjáinmainan, sem til
hefur þurft, og sérstaklega ekki
til þess að geta veitt þau láns-
kjör, sem erlendar skipasmíða-
stöðvar hafa veitt.
Það er- álit flutningsmanna
þessa frumvarps, að hægt sé að
leysa fjárhagsvandamál skipa-
smíðanna á þann hátt, að ríkið
hafi forgöngu um smíði nokkurs
fjölda fiskiskipa, sem síðan verði
seld væntanlegum útgerðaraðil-
um.
Ríkissjóður getur tekið erlen.t
lán og reyndar einnig innlent lán
til firamkvæmdanna og tengt þau
lán siíðan við stofnlám Fiskveiða-
sjóðs á svipaðan hátt og nú á
sér stað um erlendu lándn, sem
skipunum fylgja frá erfendu
skipasmíðastöðvunum. Standi
ríkið þannig fyrir smíði nokk-
urra fiskiskipa af þeirri gerð,
sem vitað er að hentar íslenzk-
um aðstæðum, ætti að vera hægt
að koma við hagkvæmum vinnu-
brögðum, og íslenzku stöðvamar
fengju þá föst og örugg verkefni
til langs tíma. Takist vel til um
framkvæmdir, ætti að mega bú-
ast við hagkvæmara verði
á fiskiskipunum með sttíkum
vinnubrögðum en nú á sér stað.
Skipasmíðaiðnaðurinn er ís-
lenzkum sjávarútvegi nauðsyn-
legur. Viðhald , fiskiskipaflotans
verður að fara fram í landinu,
og þá einnig að vera hægt að gera
hér á landi meiri háttar breyt-
ingar á skipum, og hér á að fara
fram hið reglulega eftirlit, sem
alltaf kallar á mikla skipasmíða-
vinnu. Samhliða þessum störfum
þarf að vera góð aðstaða til ný-
byggingar á fiskiskipum.
Verkefnaleysi í járniðnaði eins
og það, sem nú hefur verið um
skeið, má ekki endurtaka sig.
Augljóst er, að í veg fyrir það
má koma með hagnýtingn skipa-
smíðastöðvanna og smíði þeirra
fiskibáta innanlands, sem lands-
menn þurfa að kaupa.
Hannibal
úr og skartgripir
KORNELÍUS
JÚNSSON
skúlavördustig 8
Framhald af 1. síðu.
lanzhafsbandalaginu 1969 myndi
hann ekki greiða þeirri tillögu at-
kvæði.
Hann kvaðst hins vegar attltaf
hafa verið á móti hemámi lands-
ins og var hann þá minntur á það
er hann greiddi atkvæði með her-
námssamningnum 1951. en því
svaraði hann engu. Hann var
minntur á fyrri afstöðu til hlut-
leysis, en þá ábendingu lét hann
einnig sem vind um eyru þjóta.
Hanmibal var spurður um mál-
efnaágreining innan Alþýðu-
bandalagsins og sagði hann á-
greininginn liggja í því að hann
væri sósíaldemókrat, hinir komm-
únistar og gerði þannig hálfrar-
aldar gamlar röksemdir að sín-
um, sem hann sjálfur héfur ví§-
að frá á opinberum vettvangi oft
áður.
Með yfiirlýsingum sínum um
Atlanzhafsbamdalagið er Hanni-
bal þannig að hverfa aftur til
fyrri afstöðu er hann stóð með
hemámssamningnum 1951, og
greinilega að opna sér leið inn í
herrámsflokkana eða til sam-
starfs við þá.
SKIPAUTGCRB RÍKISINS
MS. HERÐUBREIÐ
fer austur um land í hrimgferð
23. þ.m. Vörumóttaka miðváku-
dag og fimmtudag.
M.S. ESJA
fer vestur um land til ísafjarð-
ar 26. þ.m. Vörumóttaka mið-
vikudag, fimmtudiag og föstudag.
Auglýsingasíminn
er 17 500
ÞJÓÐVILJINN
BAZAR
I.O. G. T.
Bazar verður haldinn laugar-
daginm 30. nóv. 1968 í Templ-
aráhöllinni, Eiríksgötu 5.
Þar verða á boðstólum alls
kcnar prjóraavörur, jfóttavaim-
ingur, kökur o.fl.
Félagsfólk og aðrir velunnar-
ar eru beðnir að koma mun-
um £ Templarahöllina kl. 2
til 5 fimmtudagana 21. og 28.
eða gera aðvart á sairaa tíma
í síma: 20010.
Bazarnefndin.
Stjórnarkreppa
Framhald af 3. síðu.
sliík stjórniairmyndun taikist. Sam-
steypustjóm mið-vinsitrifllokkainna
fór frá völduim snemma í sum-
ar þegar hinn sameinaði Sósíál-
istaflloikkur hætti saimstarfi eftir
hinn miktta ósigur sötn hann beið
f þingkosningunum í vor. Á þingi
flokksins fyrir skölmmu tókst
ekkerf samkomulag um afstöíV
uma titt nýrrar mdd-vinstristjómar
og gæti vel farið svo að flokkur-
inn klofnaði aftur um það mál.
Siílmiasamband rofanði við ítallíu
í dag vegnia verkfallsins. Mittjón-
ir skólanemenda höfðu frí vegna
verkfalllis kennara sinna.
Átök urðu í dag í miðbiiki Tor-
ino miilli u.þ.b. 8.000 stúdemta og
ttögreigluimanna, en stúdentar
höfðu farið ki'öfiugöngu tii að
ksrefjast ujmbóta á skólakerfinu.
Nútirha lysingakerfi frk
ROTAFLEX
EINKAUMBOOi
Raftækjavinnustofa
Sig. R.GUÐJÖNSSONAR
AUÐBREKKU 49,
KOPAVOGI SiMI 4S1SO.
4