Þjóðviljinn - 01.12.1968, Page 1

Þjóðviljinn - 01.12.1968, Page 1
Samþykkt 31. þings ASÍ: Hvetur tíl aðstoðar við fátækar þjóðir □ 31. þing Alþýðusambands íslands ítrekar fyrri samþykkt sína um að stofnað verði með lögum til reglubundinnar og samfelldrar aðstoðar af hálfu íslands við þróunarlöndin. O Telur þingið að heppilegast sé að stofnaður verði sérstakur opinber sjóður í þessu skyni og væntir þess, að það geti orðið hið fyrsta. □ Þingið skorar á Alþingi og ríkisstjóm að hrinda þessu máli í framkvæmd serri fyrst. Það minn- ir á, að hér er um að ræða áhuga- og baráttu- mál hinnar alþjóðlegu verkalýðshreyfingar og felur því miðstjóm og skorar á verkalýðsfélög- in að vinna sem ötulast að framgangi þess. Mikiii útfíutningur á hrossum á þessu ári ■ Þjóðviljinn fékk þær upplýsingar hjá atvinnumála- ráðuneytinu núna fyrir helgina, að á þessu ári myndu alls verða flutt út héðan til útlanda yfir 700 hiross og er það meiri hrossaútflutningur, en verið hefur um mörg ár. Verð á hrossunum mum vera mjög misjafnt, einkum á eldishross- um, mun einstaka kjörgripur fara allt upp í 60 búsund krön- ur en meðalverð vera um 14 til 16 þúsund. Ótamin hross munu hins vegar seld á um 12 þúsund krónur. Þjóðminjasafn fær sjóð og góða gripi Klukka frá 18. öld, smíðuð í Lynn. Þetta er einn af mörprum gróðum gripum sem Ása Guðmundsdóttir Wrig-ht í Trinidad hefur sent Þjóð- minjasafninu að gjöf. Nýlega stofnaði hún sjóð til minningar um mann sinn, sem var plantekrueigandi í Trinidad. Er sjóðurinn að upphæð um 1,7 milj. ísl. kr. og verður vöxtunum varið til að styrkja einn erlendan fræðimann á ári til íslandsferðar. Er ætlunin að hann haldi fyrirlestra á vegum Þjóðminjasafnsins og verði þeir síð- ar gefnir út í bæklingi. — Myndin er af klukkunni. En hjá hennl standa talið frá vinstri: Dr. Sturla Friðriksson, Þór Magnússon þjóðminjavörðiu: og dr. Halldór Halldórsson prófessor. — Ljósm. Þjóðv. A.K. Seðlabankinn úthlutar fé ti/ útgáfustarfs og friðlýsingar Til lesenda ÞJóSvilians Þjóðviljinn minmist í dag, 1. desember, háifnar aldar fúll- veldis Islands með þvi að birta ýmislegt efni í þessu 16 síðan blaði, m.a. greinar eftir Einar Olgeirsson fyrrverandi alþingismanm og Gunnar Bene- diktsson, rithöfund, dönsk-is- lenzku sambandslögin frá 1918, frásögn af aðdraganda samningsgerðarinnar, kvæði, forys-tugrein og sitt hvað fleira. Ætlunin var sú að gefa út mymdarlegt aukablað Þjóð- viljans helgað fullveldisaf- mælinu, enda haJfa aukáblöð verið gefin út af minna til- efni áður, en þau áform reyndust óframkvæmanleg þar sem pappírssending til blaðs- ins barst ekki á réttum tima og grípa varð til örþrifaráða til að tryggja útkomiu þlaðsins — í minma bröti. Bru lesend- ur beðnir að hafa þetta í huga þegar þeir fletta blaðinu í dag. 1 framhaldi af þessu er þess og að geta, að jólablað Þjóð- viljans 1968 er nú að notokru komið í prentun, en eimhver töf verður óhjákvæmilega á útkomu þess vegna paippírs- málsins. Þó er þess að vænta að blaðið komi út í næstu viku og nú stærra en notokru sinni áður: 120 síður. Téku sæti í stjérn ASÍ sem fulltrúar minnihlutans „Tillögur okkar um menn I sambandsstjórn eru óháðar þeim meirihluta, er myndazt hefur hér á þinginu og án nokkurra samn- inga né samráðs við hann og Iýsum við okkur því óbundna áf öllum þeim samningum, sem forustumenn meirihlutans kunna að hafa gert“. Á þessa leið mælti Snorri Jónsson, er hann lýsti tillögu sinni um fjóra fuiHltrúa Alþýðu- bandalagsins í miðstjórm Al- þýðusambands Islands á þingi þess aðfaranótt sl. föstudags. Túlkar þessi yfirlýsing, að full- trúar Alþýðubandalagsins taka sæti í miðstjóm ASl sem sjálf- stæður minnihluti algerlega ó- bundinn af öllum samningum meirihlutaflokkanna í Alþýðu- sambandsistjóminni. Þjóðviljinn hafði fregnað, að til stæði að flytja út með Skóga- fossi í þessari viku 60 hross í lest og sneri sér til ráðuneytis- ins af því tdlefni, og spurðist fyrir um, hvort heimilt væri lög- um samkvæmt að flytja út hross í lest á þessum tíma árs, en Dýra- vemdun-arfélagið mun lita þesisa flutninga notokru homauga. Blaðið fékk þ®u svör hjá ráðu- neytinu, að löigum samikvæmt . Væri það á valdi ráðuneytisins áð veita hoimild til slíks fluitn- inigs á eldishestum, hvenær á ár- iniu sem væri, en öðru máli gegn- ir um útflutninig á ótömdum hrossum. Þó þarf samþykki Bún- aðarfélags íslands og yfirdýra- læknis til flutninga elþishesta að vetrarlagi. Veitti ráðuneytið Sig- urðd Hannessyni leyfi pl út- flutninigs 60 eldisihesta í síðasta mánuði en vegma tafa á skipa- ferðum drógn.ist þeir flutningar fram yfir 1. desember en leyfið mun endumýjað, enda heimild BÍ og yfirdýralæknis til þess. Hross þessi fara til Þýzkalands en þangað hafa flest hrossin ver- ið flutt í sumar, nokkur hafia þó farið til annarra landa, t.d. til Danmerkur og Noregs og víðar. Fóru flest hrossin, þau ótömdu, með sérstökuorrf' gripaflutninga- skipum í sumar og haust. Tvö innbrot Tvö innbrot voru framin í fyiu-aikvöld. Stolið var ellefu pör- um af karlmannaskóm í Skósöl- unni við Snorrabraut 38 og níu hjólbörðum í Detokjaverkstæðdnu Múla við Suðurlandsbraut. FUnd- ust þau í gærmorgun i skurði þar rétt hjá. Innbrotin eru í rannsókn. í gær barst Þjóðviljanum eft- i-rfiairandi fréttatilkynndmg frá Seðlabantoa íslands: í tilefni 50 ára afmælis full- veldisins hefur bankastjóm Seðlabainkans, að höfðu samráði við bankaráð og bankiamiálaráð- herra, ákveðið eftiirfarandi út- hlutanir úr inniheimtusjóði ávís- ana. 1) Til víisindafélags fslendinga, 500 þúsund krónur, veitt í tii- efni 50 ára afmælis félagsdns 1. desember, en fénu veæði einkum varið til eflingar á útgáfustarfsemi félagsins. 2) Til Hins íslenzka bókmennta- félags, 50o þúsund krónur, veitt í tilefnd af 150 ára af- mæli félagsins fyrir nokkru, fénu verði varið til eiflingar á útgáfustarfsemi félagsins. 3) Til ráðstöfunar Náittúru- vemdarráðs, eim miljón krón- ur, en Náttúiruvemdarráð ráðstafi fénu til friðlýsimgar á tilteknum stað. Ók á kindahép Um kluktoan ellefu í gærmorg- un óto fólksbíll úr Reytojavik á kindahóp á Reykjanesbrautinni skaimmt fyrir sunnan Þúfubarð. Bóndinn í Þorlákstúni var að retoa kindahóp sinn yfir braut- ina, þegar bíllinn ók á mikilii fe»-ð inn í hópinn miðjan og drápust þagar þrjár kindiur. Bill- inn var Opel Capitan og skemmd- ist mikið. Bílstjórinn slapp ó» meiddur með jarmið yfir sér í bílflakimu. að sem flestir sjái sér fært að láta eitthvað af hendi rakna til útgáfu málgagns verkalýðsins, Þjóðviljans. Og til að Iétta starfið við happ- drættið er áríðandi, að menn geri skil sem allra fyrst, helzt fljótt upp úr mánaðamótun- um, ef menn mögulega geta. • Eftir röskar þrjár vikur verður dregið I Happdrætti Þjóðviljans 1968 um Skoda- bifreið af gcrðinni MB 1000 og fimm aukavinninga, hvcrn að verðmæti 20-25 þúsund kr. Þennan síðasta tíma er áríð- andi að velunnarar Þjóðvilj- ans vinni vel í happdrættinu, þvi sjaldan hefur verið mciri nauðsyn en nú að styrkja blaðið og tryggja útgáfu þess. Munið happdrœtti Þ;ó3vilgans. - Gerið skil • Tekið er á móti skilum á afgreiðslu Þjóðviljans að Skólavörðustíg 19, sími 17500, opið til klukkan sex virka daga, og í skrifstofunni í Tjarnargötu 20, sími 17512, — opið til klukkan sjö e.h. — • Okkur er það ljóst, að al- þýða manna hcfur ekki lengi haft jafn IStiI fjárráð og nií. Þrátt fyrir það vonum við,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.