Þjóðviljinn - 14.12.1968, Blaðsíða 1
Maður handtekinn grunaður
Laugardagur 14. desember 1968 — 33. árgangur — 273. tölublað.
• 1 gærmorgun var handtekinn
madur, sem rannsókna'rlögreglan 1
| hafði grun um að væri viðriöinn
úraþ.iófnaðinn í Úra- og skart-
gripaverzlun Sigurðar Jónsson
að Laug’avegi 10 aðfaranótt sl.
fimmtudags. FUndust við leit
heima hjá manni bessum um 20
kvenúr, sem emginin vaifi er tal-
inn leika á að séu úr verzlun
Sigurðar.
• Rannsókn stóð yfir í máli
manns þessa í gær t>g var henni
hvergi naerri lokið, er Þióðvilj-
inn átti tai við raMnsóknarlög-
regluna í gser. Hinn handtekni
sem er maður á fimmtugsaldri
hefur ekki játað á sig innbrotið
og þjófnaðinn ur verzlun Sigurð-
ar, en auk þess liggur hamn und-
ir grun um að vera viðriðinn
i fleiri innbrot og skártgripaþjófn-
aði, en eins og frá var sagt hér
í blaðinu i gær hafa verið framd-
ir nokkirir skartgripaþjófnaðir að
undanfömu sem ekki hafa verið
upplýstir.
Atvinnuleys-
ingjar í Rvík á
fimmta hundrað
í gærdag
í gær voru 423 menn
skráðir atvinnulausir hér í
Reykjavik — þar ,af 309
* karlmenn og 114 konur.
Þannig eru 208 vorka-
menn atvinnulausir og 77
yerkakóhur, 37 s.iómenn, 14
verzlunarmenn, 17 verzlun-
arkotiur. 8 iðnverkamenn og
18 iðnverkakonur. Þá ber
nokkuð á atvinnuleysi hjá
iðnaðarmönnum: 7 trésmið-
ir., 6 málarar, 8 múrarar.
2 húsgagnasmiðir, rafvirki,
flugvirki. vélvirki, enn-
fremur .6 bíistjórar hjá öðr-
um, 2 þjónar og að lokum
stýrimaður matreiðslukona
og 5 matsveinar.
Rœtt viS stiórnina þrátt fyrir lögþvinganir
Hannibal Björn og stjórnarlið-
gegn samþykktum ASI-þings
■ Þrátt fyrir einróma yfirlýsingar Alþýðusambandsþings uim að algjört
skilyrði fyrir viðræðum við ríkisstjórnina væri að ekki yrði beitt lögþving-
unum gagnvart verkalýðshreyfingunni samþykkti'tnappur meirihluti mið-
stjórnar Alþýðusambandsins í gær að efna til viðræðna við ríkisstjórnina, en
frumvarpið um árás á hlutasfgpti sjómanna liggur nú fyrir alþingi og virð-
ist ætlun stjórnarinnar að afgreiða frumvarpið.
■ Þeir Hannibal Valdimarsson og B jörn Jónsson stóðu fyrir samþykkt
þessari í miðstjórninni með stjórnarliðinu eftir að tillaga Eðvarðs Sigurðs-
sonar, sem gekk í gagnstæða átt, haf ði verið felld með 7 atkvæðum gegn 7.
Á fyrsta fu’ndi miðstjórnar Al-
þýdusambandsins hinn 5. þessa
mánaðai lá fyrir fundinum bréf
frá forsætisnáðhierria, þair sem
hann fór fram á það við mið-
stjórninia að hún tilnefndi full-
trúa til viðræðna við ríkisstjóm-
ina, ásam-t Vininuveiitendasam-
bandinu um a-tvinnumál. Þetta
mál hla-ut ekki afgreiðslu á fund-
inum enda var þá einnig' til um-
ræðu frumvarp það sem liggur
fyrir á alþingi um skerðingu á
hlutum sjómanna og var sam-
Sameiginleg breytingartillaga Alþýðu bandalagsins og Framsóknar við fjárlagafrumvarpið
350 MILJÓNIR KR TIL AÐ TRYGGJA
FULLA ATVINNU
■ Þdngmenn Alþýðubanda-
lagsins cvg Framsóknarflokks-
iœ í fjárveitinganefnd Al-
þingis skila sameiginlegu
nefndaráliti - um fjárlaga-
fkumvarpið fyrir 1969, og er
þar rakirm óhappaferill rík-
isstjómarinnar og sýnt fram
á gjaldþrot „viðreisnar-
stefnu“ S j álf stæði sf lokksii ns
og Alþýðufloikksins. Fluttu
Geír Gunnarsson og Halldór
E. Sigurðsson ýtarlegar ræð-
ur um. málin og efnahags-
ástandið á fundi sameinaðs-
þings í gær, við 2. umræðu
fjárlaganna.
■ Mjnnihluti fjárveit-
ingarnefndar, sem þeir
Kona og 11 ára telpa meidd-
ast # umferðarslysum ígær
Siðdegis í gær urðu tvö um-
ferðarslys hér í Reykjavík' meft
skönunu millibili og meiddust í
þeim tvær manneskjur, eldri
kórta og XI ára telpa. HÍutu þær
báðav meiðsli í andliti.
Pyrra slysið vairö um kt. 3.30
é. mótum Mi'kliuibiiiaiuitar og
Krimglumýrai'brautar. Rátoust þar
aillihiarikalega siaman fóltosbíil er
Kveikt á jólatré
' í Hafnarfirðl
Á morgutn, sumniudag, kl. 16
vesður kveitot á jólabré því er
Friðriksberg, vinabær Hafnar-
fjarðar í Danmörku, hefúr gefið
baenium en tréð hefur vei-ið sett
niðor á Tlhórsplaini við Sbrand-
göfeo. Lúðrasveit HaiBnarfjarðair
leitour undir stjóirn Háms Ploder.
Aðalræðisimaðtwr Dana, Lúðvík
Storr, afhendrr tréð og döinisk
ko»a sem er búsett í Hafnai’firði,
Gerta Maria Jónsson, tendinar
Ifóe á tréreu. Krisfinin Ó. ©uð-
miwndssöm bæfarstjóri veittr trénu
viðtötow og flytur ávarp. Að lok-
nm synigbr Kariatoóriinn Þresirir
Mndlr sifj'óra Henberts H. Ág'úisitis-
sonar.
ó!k austur Mikliubii-aut og beygöi
tii vinstri inn á Kringlumýrar-
biaut og Fiat-fóilksbifreið er var
á leið vestur Mik'luibrauit á hægri
ak'rein.
EJldri kona setm var íarþegi í
Fíatbifireiðinin'i meiddisit talsvert
í andliti og var bún flutt á s'lysa-
varðs'tolfuna.
Rétt í þanin mund sem rann-
sóknarlögréglumenin voru að
Ijúfca rannsókn á þessu slysi
barst þeiin tilikyinning um að
aminað slys hefði onðið á næstu
gatnaimótum, þ. e." á mótum
Krin'giumýrairbraniar og Háa-
leitisbnauitar eo þar er» slys all-
tíð.
Þar rákusit saimain Któll vönufoíll
(s'kúiifuibíliþ og líti'll sendiferða-
bfH. Vörubíllinn var á leið suður
K r in 'gl um ýrarbraut og sá bíl-
stjéri hans kyrrstæðan bíl á
giatnamótunum en atHt í einu
kom litli sen d iferöabí 1 linn fram
með kyrrstæða bílnum og í veg
fyrir vövuibítinirL SkuHu þeir sam-
an með þeim ofleiðingum, að 11
á<ra telpa er var farþegi í sendi-
ferðabílnum meiddlst aMmitoið,
stoarsit bún í andliti oig meiddist
auk þess á fæti, en raensóknair-
lögneiglunní var éWld BuMIíunnuigt
um mei'ðsli hennar, er blaöið átti
tail við hana síðdegiis í gær.
höfðu orð fyrir, flytur
eina txllögxi um breyt-
ingu: Um 350 miljóna kr.
framlag sem varið yrði í
því skyni að tryggja fulla
atvinnu í landinu. Taldi
Geir Gunnarsson aug-
ljóst af afgreiðslu stjórn-
arliðsins á fjárlögunum
að stjórnin reikni með
atvinnuleysi á árinu; og
minnti á að nú væru á
fimmta hundrað manns
skráðir atvinnulausir í
Reykjavík og 160 á Akur-
eyri. Fjárlagafrumvarp-
ið mætti ekki afgreiða
án þess að þar væri gert
ráð fyrir stórfelldum ráð-
stöfunum gegn atvinnu-
leysinu.
Ræðu sinni lauk Getr G«nn-
ars'son á þesisa leið:
Ferill viðsreisnarsí jóriiarinnair
er ferill sóunar og stjórnleysis á
mesta góðæristínia^ili í sögfu
þjóftarinnar, og tafarlausrar stöftn
unar, samdráttar og hruns í
venjulegu árferði. Sannkallaður
ólagaferil'.
í því sambandi á við vísa Páis
Iögmanns Vidalíns: Forlög koma
ofan að, örlög kringum sveima,
álögin úr ýmsum stað, en ÓLÖG
fæðast heima.
Þetta er nú að verða þjóðínni
fullkomleg'a ljóst, að þessi óiög,
það dæmaXausa öngþveiti í efna-
hagsmáium sem nú ríkir í kjöl-
far mestu góðæra í sögu þ.jóðar-
innar. >au óiög sem nú ríða yfir
almenning í landinu hafa fæðzt
lieima, þau eiga rætur sinar í
Geir Gunnarsson
þeirri stjórnarstefnu sem ríkt
hefur á undanförnum árum.
Stórfelld áföll dynja nú yfir
almenning í iandinu strax og við-
reisnarstjórnin þarf aft beita
stefnu sinnl í venjulegu árferði.
40—50% verðhækkanir á algeng-
ustu nauðsynjavöirmn fyigja í
kjölfar almenns samdráttar i at-
vinnnlífinu ©g vofa atvinnuleys-
isins þrengir sér æ víðar inn ihh
gættbia.
Augn þeirra sem nú taka á sig
þungbærustu afleiðingar við-
reisnarstefnunnar eru nú að opn-
ast betur fyrir því að stefna
stjórnarflokkanna í góðærunum
hefur reynzt þjóðinni hættuleg
og dýr og strax og svo er komið
að þjóðin býr við venjuleg-t ár-
ferði vegur stjómarstefnan bein-
linis að lífshagsmunum hvcrs ai-
þýðuheimiKs.
★ HÆTTULEG STEFNA
í þessum aukna almenna skiln-
ingi á eðli og áhrifum viðreisn-
arstefnnnnar felst von þjóðarinn-
ar um bætta stjórnarhætti sem
leysi stefnu núverandi stjórnar-
flokka af hólmi.
★ ATKVÆÐAGREIÐSLA
í DAG
Allmargar þingimajniniaitiIlQgua-
höí’ðu verið flúttar við fjárlögin
og verðuc hdrm.a helztu getið í
sambaaidi við afgreiðslu þeirra
sem fana mún fram á fundi sam-
einaðs þings í dag. Sjálfra firum-
vairpiniu varð að breyta í ótal-
mörgum atriðum vegma gemgis-
lækktmarinn:air, auk þess sem
fjárveitinganefnd öH stóndur að
mörgum breytin'gartillö'gnm að
vanda.
Fyrir meiriMuta fjárveitingar-
nefndar talaði Jón Árnason; fjár-
málaráðherra Maguús Jónsson
svaraði ræðum stjóm.arandstæð-
imga lítillega og þimgimenn mæltu
fyrtr breytimigartillöguim sínum.
Forsyie
tll Sovéf
LONDON — BBC heífur nú seít
sjónvai-psieikritið Forsyte söguna
til sýninga í sovézba sjónvarp-
inrj. Er betta í fyrsta simm sem
sovézkst sjóhvaiT>ið toaupir • fram-
haídséfni af vestrænrvi sjón-
va-rpsstöð, em framhaldsleikritið
eftir SögM Forsyte-æittarinnar hef
w þegar verið selt tit 20 lamda.
þykkt á fundinum að kjósa fimm
manna nefnd Mil þess að fara á
fund ríkisstjómarinmar og kymna
hennd að algjört skályrði af mið-
stjórnarinnar hálfu fyrir viðræð-
um væri að nefnt frumvarp um
ráðstafanir í sjávarútvegj yrði
stöðv-að. Nefndin var kjörin og
d-aginn eftir gekk hún á ftmd
ríkisstjóm-arinmar roeð þessa
yfirlýsingu miðstjómarinmar og
fékk neíndin þá strax þau svör
að frumvarpið yrði ekki stöðv-
að.
Á næsta miðstjómarfumdi sem
haldinm var í fymadag var er-
indi ríkisstjóraarinnar svo aftuar
tekið til umræðu og skiptust
stooðamir miðstjómammamm^ þá
mjö'g í afstöðumni til þeas hvort
ræða ætti við ríkisstjómima fyrr
en frumvarpið hefði verið
stöðvað — eims og samþykkt
hafði verið á fyrsita fumdmum.
Hluti miðstjórnarimm'ar viidi etoki
ræða við ríkisstjómima, þar sem
húm hafði hafnað þvi að fáiQáSt
á áett skilyrði fyrir viðræðum
við stjórnima, eirns og þau höfðu
verið samþykkt og bótouð á hámr
um fumdimum, — aðrir miðsfjórm-
armemm voru þeirrar skoðum-ar að
kjósa ætti nefnd strax fál við-
ræðnamma — og voru Björm Jóms-
son og Hammibai þar í brodidi
fylkingar ásamt stjómamsinmuim.
Fumdinum var frestað eftir all-
lamgar umræður og hófst hanm að
nýju um hálffiimmieytið í gasr.
f upphafi þes'S fundar lagði
Eftvarft Sigurðsson fram svo-
fellda tillögu:
„Þar sem rikisstjómin sgnti&ði
þeim skilyrðum sem samþykfet
voru og bókuð á fumdi miðstjóm-
ar þ. 5. þ.m. um viðræður við rik-
isstjórnina þá samþykkir ■ fund-
urinn að halda fast við fyrri sam-
þykkt sina og fresta frekari á-
kvörðun um bréf ríkisstjómar-
innar dags. 5. þ.m. þar tfl fyrir
liggur hver afgreiðsla alþingls
verður á kjaramálum hlutasjó-
manna“.
Þessi tiilaga var félld með 7
atkvæðum gegn 7, einn sat hjá,
Jón Sigurðsson, form. Sjómanna-.
s'ambandsin-s.
Síðan var borin upp tiliaga
um að hefja við:ræður við ríkis-
stjórmina og flutti Hanmibal
Valdimarsscui þá tiilögu. HLaut
tillagtam átta atkvæði með þeim
fyrirvara frá Jóni Sigurðssyni að
hamn greiddi henmi attovæði, þar
sem bann teldi að viðræður aettu
ekki að hefjast við ríkisstjórmám
fyrr en hl-U'taskipþafrumvarpið
hefði verið stöðvað. Edmm mið-
FrEanh-aild á 9. síou.
Dregio eftir 9 daga — opið til kl 7
★ í d®g, lautgardag, verður
tekið á móti skilum í Happ-
drætti fejóðvilj'ams á afgreiðslu
Þjóðviljiams að Skólavörðustíg
19 (gemigið inm frá Skól'a-
vörðustig) tfl kl. T í kvöld.
Shnjatr eftir hádegi 17'502 og
17504.
★ Notið þetta tækffæri tód
að gera sMl, þvi wó eru aðeims
9 dagar efitir þar tal dregdð
verður í happdrættiirau, etn það
verður að venju gent á Þor-
1 á ksmessutovöld.
★ Vinmingar í happdrætí-
in« eru Stooda MB 1000 bif-
reið að verðmæti K8S þúsumd
krómur (fyrdr
og fámm
gögm eftár eégm
verk, fyrir oamtais
umd krómur.
hús-
og má-
10S þés-
★ Listi yfiir Mnriboífemepn
happdrættrsins wfei á lam<* * er
á M. sAtt.
i