Þjóðviljinn - 14.12.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.12.1968, Blaðsíða 2
"1 2 SfÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Ijauigardajguir 14. desefmlber 1968. Nýtt...Nýtt Chesterfield Loksins kom fíiter síffaretta með sönnu tóbaksbragði Reynið góða bragðið Reynið Chesterfíeid fíiter \ TAKIÐ EFTIR! □ Úrval jólakorta verð frá kr. 2,50. Q Allar nýjustu baekumar. Q Opið til kl. 10 í kvöld. Bókabúðin H L í Ð A R —- á homi Miklubrautar og Lönguhlíðar. Sjö útgáfubækur Menningarsjó&s Otgáfiuibaelkiur Bófcaútsáfu mennimgarsjóðs og Þjó&vinafé- lagsins 1968 eru koomnar út og eru þessar: Faereyjar, eifitir Giils Guð- miundsson atþingismiann. Rit þebta er í bókafildkkmum Lönd og liýðir, 216 blaðsíður og storeytt fjolimörgum mryndum. Skiptist bað í efitirfiarandi kaflla: Landið, Saga, Þjóðlíf, Menning, Atvinnuivegir, Stjómun, Sam- skipti Færeyiniga og ísiendinga, Binstaikir landsihiluitar og Efítir- máli. Tólf kviður úr Gleðileiknum guðdómlega, efltir Dante Alig- hieri, þýddar af Guðmundi Böðvarssyni skáldi og prýddar iistaverkum eftir Sandro Botti- oelli. Er hér um að raíða fjórar kviður úr Vítisijóðum, aðrar fjórar úr Hreinsunareldinum og loks enn fjórar úr Paradísar-; ljóðum. Guðmundur Böðvars- son ritar ýtarilegt forspjailil um kviðumar og höflund þeirra, þýðinguna og útgáfluna. Tólf kviður eru 150 blaðsíður í stóru broti. Saga Forsytanna, Stóreigna- maðurinn, efltir John Gals- worthy, f þýðingu Magn.úsar Magnússonar fyrrverandi rit- stjóra. Er þetta upphafsbindi sagnaflokksins, sem sjón.varps- kvikmymdin vinsæla er gerð eftir. John Golsworthy (1867— 1933) var í röð kunnustu og á- gætustu rithöfumda Breta og eimkum fyrir sagnaifflokik þenn- an, er gérði hann heimsfrægan og færði honum nóbelsiverð- lauinin árið fyrir andllát hans. Bréf til bróður, eftir Jóhanm skáld Siguirjónsson. Rit þetta er 25. bindið af Smébókum Menn- imgarsjóðs, en.ritstjóri þeirra er Hannes skálld Pétursson. Bréf til bróður fllytur þrjátíu og þrjú bréf flrá Jóhanni skáldi til bróð- ur hams, Jóhanmiesiar Sigurjóns- sonar bónda á Laxamýri. Krisí- inn Jóhannesson stud. mag. bjó bréfin til útgáflu og ritar inn- gang að bófcinmi. Andvari 1968, tílmiarit Bólka- útgáflu Menni ngarsjóðs og Hins íslenzka Þjóðvinaflélaigs. Efni tímairitsins er æviminning Kristins heitins Ármannssomar refctors, eftir dr. Jón Gísilason skólastjóra, kvæði eftir Guð- mund Böóvarsson, Matthías Jo- hannessen og Jón úr Vör og greinair og ritgerðir eftir Har- alld Ólafsson daigsfcirársitjóra, Þorgeir Þorgeirsson laekni, Sverri Kristjánsson sagnfiræð- ing, Arnór Siguirjónsson rít- höfund, Siguirð Hoeil og Ólaf M. Ólafsson menntaslkólakennara. Ritstjórar Andvaxa eru Finn- bogi Guðmundsson landsbófca- vörður og Helligi Sæmundsson. Aimanak Hins ísflenzfca Þjóð- vinafélags fyrir 1969. Hafa Trausti Einiarsson prófessor og dr. þorsteinn Sæmundsson reiknað almanakið og búið t.il prentunar. Annað eflni Alman- aksins er eftir Ólaf Hansson prófessor, Hjálmar Sveinsson. Mark Twain, Tnausta Einarsson prófessor, Þorgerði Siguirgeirs- dótkir og dr. Þorstein Sæ- mumdsson stjamfræðing. Rit- stjióri Almanaksins er dr. Þor- steinn Sæmumdsson. Calcndarium, ísllenzkt rím 1597. Er þetta elzta almanak. sem út hefur verið gefið á fs- landi og varðveitzt hefur, afar fágætt rit, upphafflega premtað á Hólum í Hjailtadall. Er Calend- arium nú Ijósprentað að fnum- kvæði Þjóðvinafélagsins og fylgir því formáli eftir dr. Þor- stein Sæmundsson. Landsliðið á sunnudaginn Annar æfingaleikur lands- liðsins í knattspyrnu verður háður gegn Fram á sunnudag- inn kemur og á Framvellinum. Hefst leikurinn kl. 2. „Emvaldurinn" Hafsteinn Guðmundsson hefur valið eftir- taldia leikmenn í landsliðið á sunnudaginn: Sigurð Dagssom Val, Jóhannes Atlason Fram, Þorstein Friðþjófsson Val, Hall- dór Björnsson KR, Sigurð Al- berteson ÍBK, Ársæl Kjartans- son KR, Reymi Jónsson Val, Þórólf Beck KR, Hermann 'Gunniarsson Val, Eyleif Haf- steinsson KR og Ásgeir Elías- son Fram. Varamarkvörður -jverður Guðmundur Pétursson KR. / Ræit um gróður- vernd í Reykja- nesumdæmi Fulltrúafundur Samb. sveitar- félaga í Reykj aneskjördæmi var haldinn i félaigsheimili Kópavogs laugardaiginn 7. des. kl. 14.00. Til fumdar voru mættir um 40 fuiiltrúar og aðrir sveitarstjóm- anmenn. Á fundinum hafði Inigvi Þor- steinsson magister framsöigu um gróður og gróðurvemd í Reykja- nosumdæmi. Margir íundarmenn tófcu til máls og lýstu áhuga sín- um á gróðurvemd og var eftir- flarinidi tillaga stjórniar samtak- anna samþykkt samWjóða: Magnús Kjartansson: VÍETNAM „Á síðustu áratugum hefur þessi fátætea og gleymda smáþjóð hafizt til forustu í heimsmálum; sjálfstæðis barátta hennar gegn voldugasta her- veldi veraldar hefur haft djúptæk áhrif síðustu árin og mótað mjög umræður í flestum löndum. Enginn sá sem vill gera sér grein fyrir al- þjóðlegum stjómmálum kemst hjá því að vita nokkur deili á styrjöld- inni í Víetnam“. Jafnframt því sem höfundur segir fiá því sem fyr- ir augu hans bar í ferð bans til Víetnams í sumar rekur hann í bókinni meginþvetti víetnamskrar sögu og sjá lfstæðisbaráttu. 218 bls. — 32 myndasíður. — Verð kr. 430,00. HEIMSKRINGL „FulltrúaCundur Samtafca sveit- arfélaga í Reykj anesumdæmi haldinn 7. des. 1968, beinir þeim tilmæltim til sveitarstj óm-a í um- dæminiu að tilneljna hver um sig fuRtrúa til viðræðna við gróður- vemdiamefndir og landigræðslu- fulltirú-a um niðuxstöður á athug- unum á beitarþoM í Reykjanes- umdæmi.“ Síðari framsögum'aður flundar- ins Bergur /Tómasson, löiggiltur endurskoðandi, ræddi sarnræm- ingu reiknimga sveitarfélaga, en að því máli hafa starfað undan- fartð löglgiltir endurskoðendur stærstu sveitarfélaga umdæmis- ins. — Miktar umræður urðu um miálið, og voru flundanmenn satmimála um nauðsyn samræim.- ingar hið flynsita. Hjálmar Ólafsson, bæjairstjóri Kópavogs, íormaður samtak- anna ræddi í fund-arlok nokkuð um sitörf samvinnunefndiar ríkis og sveitarfélaga, um skólamál og gat þess að út væri kamin reglu- gerð um kennslukostnað. Formaður þakkaði frummæl- endum góðan málflutihin-g og I fundarmönnurn góða funda-rsókn. E l ÓKAÚTG A F A N p. 1ILDUR H í SUMARSÓL Fjorð.a bók MARGIT RAVN í nýrri útgáfu — GEISLANDI AF SÓL O G Æ SKUFJÖRI É ÞRETTÁNDI K0SSINN .... en einnig fyrsti kossinn, sem verður örlagavaldur í lífi ungrar sfúlku, sem berst fyrir ást sinni. ELDVB 0F»R SKTJV: Frahski flugkappinn PIERRE CLOSTER- MANN segir frá mestu loftorustum stríðsins — orustunni um Möltu, sjálfsmorðsárásum, Japana o. f|. ~ELDUB ovm * M' n JÓHANNA L Saga ungrar stúlku, sem bersf við láfækf og fordóma og rétti sínutp fi! að njófa ástar í lífinu. & & Leyndardómur hallarinnar var Mörti knýjandi úríausnarefni, en í leil sinni dróst hún sífellt nær hætfunni sem ógnaði saklaust lífi hennar fi RDDD i ÁSTftR INNflR . 'j£ f/.Gu&Mj" RðDD ÁSTARiNNAR \ BækurýCAVLINGS eru í sérflokki - h CAVLINGS-bók er alltaf aufúsugestur — CAVLINGS-bók veldur aldrei _ vonbrigðum. m 1 ÓKÁÚTGÁFAN ™ ÍIL.DUR E Einstakt tækifæri — Tölusett fyrstadíagsumslög Rauði kross íslands hefur í dag sölu á tak- mörkuðu upplagi af fyrstadagsumslögum með frímerki Leifs heppna. Upplag er aðeins 2700 tö/usett eintök Uimslögin verða seld í blaðsölutuminum við bökaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, og á skrifstofu R.K.Í., Öldugötu 4. Agóða varið til kaupa á íslenzkum af- urðum fyrir bágstadda í Biafra. Gerið skil sem fyrst Happdrætti Þjóðviljans i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.