Þjóðviljinn - 14.12.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 14.12.1968, Blaðsíða 7
Laugardagur 14. deseimibar 1968 — ÞJÓÐVTLJrNN — SÍÐA bokmenntir Hugarflug og veruleiki Thor Vilhjálmsson: Fljótt, fljótt, sagði fucflinn. Helgafell 1968, 278 Ws. Nýrri bók Ttiors Vilhjálms- sonar verðiur hér líkit við skóg- arþykkni, og bar eru fyrir mörg tré og undarleg, sean vefja sig saiman á leið sinni upp a£ papp- ímum, satt að segja er ekki á- hlautpaverk að siagja í flljótu bragöi frá hví sem bar ber fyrir augu, hvað bá ad leggja greið- Ltmdkynn- ingnrmynd frn Snnb Sveinn Björnsson bauð ný- lega ýmsum aðilum að sjá nýja landkynningarkvikmynd um ls- land. Kvikmyndin er tekin af Centralfilm A/B á s.l. ári, kost- uð af SAAB, scm Sveinn Björns- son & Co. hcfur uttnboð fyrir hér á landi. Myndin er tekin á mijófijtmra, 16 mm og er ensfct tal! mieð myndinni. Sýnir hún erlend hjón sem kloma tál ísilands og ferðast utm landið á eigin SAAB. Myndin er raunsærri og um leið sfcemimitilegiri ein margar aðrar landkyoniinigarmyndir sem tekmar hafla verið á Is- landi. Má til nefna að sóilin sta'n ekjci alWain tímann, meira að segja rignir örlítið á hjóna- komdn. Pá er vagakerfi lands- ins sýn.t í allri sdnni „dýi-ð”. en hað kemur bó vart til af góðu einu; verdð er að sýna kosti Saab! Sem fyrr segir ferðast hjón- in um landið og koma margir etaðir við sö'gu í myndinni m.a. Reýkjavík, Hvalfjörður, Hvera- gerði, Mývatn og Guililfoss. — Kvikmyndin er aðeins tid í einu eintafci hjá Sveini Bjömssyni & Co. Ármann Kr. Einarsson Óli og Maggi eftir Ármann Kr, Bókaforlag Odds Bjömssonar hefur senit frá sér bókina „Óli og MaggÉL finna gullskipið" eÆtir Ármann Kr. Einar&son. Hefur Ármann áður skrifað mangar baekur um þá félaga og hafa þaer ekki aðeins hilotið vin- sealdir hérOctndis, heldiur lcoma bsekur Ármanns nú út árloga í Noregi, og hafa hlotið góða dómia þar í landi. Óli og Maggi finna guilfekip- ið skiptist í 13 kafla og er aills 165 sáður. Bókin er prentuð í Pnentvierká Odds Bjömssonar. ar skilninigsgötur um þetta stói'a orðaland. Það bargar sig til dœmis varla að gera girein fyrir sögu- sviði eða Jólki, þótt þetta s<é vissulega nútímaverk og evr- ópsikt. Fólkið til dœmds. Það er að tala um hitt og þetta sem er ofarlega á dagsikrá: sumir hafa sæilu eituirsins á vöTOnuim og í kroppnuim, aörir kasta skeytum úr vopnabúri róttæfcra, komm- únista, maóista, anarkista og fleiri góðra manna. En þettd eru ekki eiginlegar kappræður nema sitöku sinnuim, miMu ímmur yfirlýsinigair sem hiveir ber fram fyrir sig — kannski er þetta þáttur hins sterka þráðar um einsemd mannsins sem lyk'kjast um allt verkið? Og persónuim- ar hafa litfla tilhneiginigu til að taka á sig sérkénni eins og í ,,venijuilegiri“ sögu, þótt mjög sé nákvæmllega gengið frá ytra gervi þeirra, vonlítið að fylg.ia þeiim eftir. Ekki einu sinni þeirri gyðingaikonu sem kemur mest við sögu í yfinmiáta skáld- leguim ástairlýsinigum. Aðferð Thors, hdn-n hugiœgi og myndssekni sitffld hans, hvolf- ir sér yfir aldt þetta, fódlk og fénað og borgiir og tiima, og umbreytir að sfnum geðþótta, feldir inn í fdódíinn vefnað. Það viðhorf er mikdds ráðaindi hve adlt er hverfuilt, hdutirnir eiga sér'í sienn áþreiflaindeik og saim- henigi og eiga það elíki: „Var petta ’ úr öðrurn stáð? Kannsiki ” bara úr öðrum tímn og átti sér iiiika stað hérma þó það vaeri úr öðruní stáð‘r. '*Ög eiris óg landa- merki eru óigreinileg mildi tíma- skeiða og einstakiinga, eins er óhikuim listgreinum att samis-n í þessu venki. Mynddist og tón- list eru hvarvetna náiaeg, oft er vísað beint tii fiuddtrúa þeirra, manns eða verdra, og einatt er som reynt sé að þýða médfar mynddistar beint yfir á tungu- máiið. En þó er emgin listgrein eins fyrirferðarinikii og kviik- myndin. margir kafdar eru eins oig bein 1 ýsing á því, sem aoga kvikimyndavélar gseiti séð, og mætti fara bóiístafdega eftir þoim fyrirmaalum. Og þó væri það addtaf viss g©rð kvikmynda sem stefnt vseri að, koma þá helzt fram í huigann bæði Antonioni og þessi fræga ti.l- raun, sem gerð var með það sem gerðist í fyrra í Marien- bad: þetta miikda inventar meö þöigiu fólkí og mdikiddi óvissu: „Var ég eíkki staddur á sivöd- uinum, og hvað gerðist sdðan? Mér þótti ég hafa verið sitadd- ur á svölum mikiddar haddar með svo margt að baki, ein- hverja vá, mér þótti sem 4g hefði staðið á þessium. svödum og horft út í miikda nótt og tvær litlar manneskjur í damisdegu spidi umiliverflis giuddýstan gos- bruinn með hvern hrimgfallandi fosBiinn eftir annan a£ stein- sikálum sem voru hver umdir annarri og . . . þetta þótti mér ég hafa séð. En hvernig hélt sú saiga áfraim? Myndlist, kvikmynd. Já. Fleist sem athugað verður í þessari þófc tengist mynd. Myndskyn, sjónfyndni, mynddieimur, þetta em orðin semi ber á góma. Uggur, ástarvfma. ótti, aidt þetta kdiæðist sýnddegu efni. Ekdri er að ástæðudausu komizt svo að orði um þann naflndausa mann sem er „aðadpersóna“ verksims og höfumdur heflur déð sýn sína: „Hann sauig að sór myndirnar sern riðluðuist á sjlónhimnunni og brengduðust á s jóum sem siteyptust stórir um tidfinninígarmiar“. Og í þessum anda starfar mikið hugartfdug sem her menn viða og eru þau ævintýri oft furðudeg: „Höfiuð hams lemitd upp fyrir þesfji iðandi tré, og hamm fanm um eyru sér þjóta fiuigdahópa þétta og hrað- fieyga sem bylgjuðu loftið, og f hitamum sófctarinnar sáu þeir sér færi og fdugu inn og gegn- um hötfuð hans . . . og höfuð hans eins og ker og sumir fugl- arnir fannir að verpa því þeir voru ringdaðir vdð þennan fyrir- burð og glieymdu því að það var baust; þeir héldu að vor- ið væri komið aftur því svo margt hofði borið við síðan þeir fóru að hópa sig; hanin fiann eggin í kerinu sem stóð opið og hann íiann hvemig eitt strá, hvert erfct strá bættist við, í höfði sér fiarnn hann fléttað hreiðrið, og eggið, og egigin, og honum famnst hann yrði að leggjá til hitann handa hinu viðkvæma lífi. sem var í eggi- unum.“ f þesisum myndiheimi verður oft kynlegt samvaf dífs og listar. Framarlega í bék (bls 28) er mynd á vegg: korna, sdag- harpa, gluggi, ljós á fjórum iöngum kertum. Þetta listaiverk gengur síðan aftur og aftur síð- ar í bókinini þar sem spilað er á þessa þætti, bomar fram hugs- anlleigar lýsdniaar, túdkanir og , u.m leið hefiur líf hins nafndausa manms brotizt inn í þessa myndilist í orðuim. Og aftur er- u-m við minintir á ýmisdeg tíð- indi úr kvikmyndagierð og reyndar nýju s'káddsögunni lílka, þar sem sjónarhornið og afistað- an breytist í síiBeldu þar til á- horfandinm, lesandi'nm, • biður guð að hjádpa sér, kammsikd. En hvað ó þetta adit að þýða? Puddigild svör verða seint borin fraim við svo beiinni spumingu, vísast yrðu þau hdægideg líika. Menm gæfcu vel hugsað sér, að fyrir höfundi vekti fyrst og fremst einskonar könmun á þvi. hve la.ngt — og sikamimt -- maðurinm gietur komizt í því að tengja sig við heiminn, listina. Fimma tengsd huigmynda og 'tíd- finminiga, sem gera hamn sigur- sædan yfir heimimuim, gera lífið að list. Ej.tthvað í þeim dúr. Um leið er nélægur ákveðiinn uggur. óttii við saimbandsleysi. við „hið svartröndótta lándiausa dýr einsiemdairiimmar“ eins og segir á einum stað. „Því mdg vantar raddirnar og ég verð að taka í tndg aldt mammkyniö því það er í mér sem það heimtir sinn sársauíkia aftur úr dofanum sem blindar hvem og svdptir mádi og heyrn og sjón á sjádf- arn siig en þenr koma of ótt svo ég ‘get ekki gefið hverjum, sitt, hverjum get ég geflið nofekuð þegar þeir koma svoma þétt og andlitin eru of ólík og mörg til að geta átt svar mdtt saimexgin- lega, og hverju get ég svarað þegar önd mín er þamin af svo stríðri ásélfen . . . “ Þessi uiglg- ur um samibandið við heimdnn og aðra og um það hvað satt er og ósatt í 3ífS og list, hann magnast mjög þegar á líður bókina, fær yfir , sig listrænt sfexmit og biblíumSnni, einsfeom- ar krossfestingu hims nafndausa nútfmamanms. Þessi vandi, sambamd og sambandsleysi, er mikið xim- ræðuefni í nútímaiheámi exns og rnenn vita, Thor er hér í stór- um fólagsskap. Um ledð er sem ödil hans aðferð tengist við þenmam vanda. Hin hvikuda, huglæga myndsækni Thors ber ipam margt það sem einfaid- iega má fealda faddegt eöa ljóð- rænt eða vel aithugað eða óm- strítt í oflsa sanum. Em xxm leið er oft sem þessar litmikdu eid- gdærinigar. ídóiknar slkotbrautir huigsdteytamma, feomist ekiki adla ieið. Verði upptokmar af sjálf- um sér, eigin sjálístæði, stamdi og faldi sem isiíkar, en slkilji eft- ir forvitni um einhvem þann kjama málsins sem ekki hefur verið sómd sýndur. Og Ixið myndræna hugarfluig reynir liká mjög mikið. á lesamdamm tíl góðs og ild§, það fer t.d. varia hjó því að hið, „innra axxga“ iesandams þreytist, eins milkið og skírskotað er tid þess. Það saikmar rnedri festu í fjölbreyti- lei-k manmilifs, hduitilægni þess í viðibrögduim og aitlhiöfnumi, sem gæti gert hin persónxxllegri æv- intýri hugans ádeitnari og mark- vxssari. Og þó eru vemleifea- tengsli sterkairi midclu í þessu verki en í fiestum fýrri þáttum og sögum Thors. Adlt um það: Thor Vifhjálms- som er menmin'garrýnir og ferðalamgur með ved opin, augu og skáld, addxr þessir þaetitir blandast með einhverjum hætti siaman f bóifeum hans — em í þessari hér kernur skáldtfflvera hans skýrast fram, með öldum sínxiim hliðxim. Hér er steifnt samam listræmnx reynslu liams af þáttum fyiri ára og um leið ýmsu nýjxx, hér er sérstaða hams ótvíræð meðad höfiunda, kostir og gaddar listrænna við- horfa hams bomir hreinttiagia a borð. Arni Bergmann Landið í stafrófí og mynd Steindór Steindórsson: Lamdið þitt, annað bindi Bókaútgáfan Öm og örlygxir h.f. Rcyk.iavík, 1968. Þetta seinna bindi af braut- ryðjomdaveiiki Þorsteins feeit- ias Jósepssomar er að foi-mi efit- irmymd hins fyirra. Það inni- hettdur „sögu og sérkenmi nær 700 svaeða og staða í ólbyggð- uim Isdainds ásaimit nafnaskrá yf- ir bæði binddn" eins og segir á hlifðarkópu. Ætti þá verk- ið í heild að vera upp á ein 2700 uppsláittarorð. Nú get óg hvoiiki laigt, né vil leggja nokkurn dóm á verkið sem silíkt. Til þess skortír mig of mdkið í staðfræðidegri þekfe- inigu. Em óg hedd að sjádifur til- gamgur verksiins og mögulegt notagiddi þieiss fyrir ólíkusiu hópa fólks sé hvorutveggja géxðra gjadda vert, sivo ekki sé sterkara að örði kveðið. Mér er saigit að ftxmdið hafi verið að sjádfu formii verksins; að stöðum er raðað þar í staf- rófsröð. Ég fyrir mitt leyti hei addrei haft baga af fommimu, enda verður ekki í fdjótu bragði réð að annað forrn hentugra sé nærtækt Sjádf skipting verksins i byggðir og óbyggðir þykir mér himsvegar ó reiki. I filjótu braigði sýnist mamnd, að byggð sé talin þax-, sem ailfaradeið liggur, en óbyggð amrnars. Sú skipting fær etoki staðizt, þegar Dynjandi í Arnarfirði er tal- inn í býgigð, em Ramigalón á Jökuddadsheiði í óbygigð, þegár báðir staðimir eru eyðibýfll og ligigja við götuna, Mörg dæmi þessu life mætti neflna. Mér virðist því auðsætt, að í annarri útgáfu verksins beri að sameina það í eina bók og gera emig- am greimarmum á byggðum og óbygðum, eins og skidin þar á middi geta verið ógdögg og vill- andi. Ljósnnyndir skipa vegdegan sess í verki þessu. Báðum bind- um, og langar mig að fara um þær nokkiruim orðum. Þær eru sagðar vera 26 í seinna bindi, en ég tvítaldi þær og fékk 27 -«> íslenzkar jólavísur (MBÐ SÍNU LAGl) Nú skal segja, nú skal segja hvemig fyrirtackin gera brenna í eldi, fara á hausinn og svo snúa þau sér 1 hring. Nú skal segja, nú skal segja hvernig forstjóramir gera lauma undan, hlaupa úr landi og svo snúa þeir sér í hring. Nú skal segja, nú skal segja hvemig skattalöggur gera skera hrúta, draga ýsur og svo smía þeir sér í hring. Nú skal segja, nú skal segja hvemig ráðherrarnir gera yppta öxlum, klóra skallann og svo snúa þeir sér í hring. Nú skal segja, nú skal segja hvemig íslendingar gera bölva í skeggið, hrugga landa og láta snúa sér í hring. Skaði. í bæði skipitín, 9 eim effcir Þor- steixx Jósepsson og 18 eftír Pál Jónssom. Hafi mönnum eikíki verið það ljóst áður, að vondítið er að keppa vxð litmyndir með svart- hvítum miyndum af landslagi, ætti sú staðreynd ekki að dylj-. ast neinum eftir að hafa sfeoðað myndinxar í seinna bindi verks- ins. Sé gerður samanburður á myndum þeirra Þorsteins og Páds, hefur Þorstednm ótvíræðan vinmimg. Honum hefxxr greini- lega verið Ijóst, að svart7hvít- ar lamdsdagsmyndir krefjast attlt annarra vinnuþraigða en ef um litmyndir er að ræða. Hamn horfir mi'klu nasr sér en Pádl — reyndr fremur að lýsa sér- feemmxxm staða, en að gefa yfir- lit um þá. Hamm nýtir lika til- tæfe áhrifabrögð í svart’ðxvítri lamdsdagisdjósmynduin, eins og að tafea á móti birburmi og nær oft fraim ákvoðinmii spemnu, sem verður í doftinu við afbrigðileg bii'tusikidyrðí. Með örfáum undamtékminigum verika myndir Páds hxmsveigar á mig eims og ópersónutag feorta- gerð og stundum era þær tneira í ætt við sikyndimyndir en bófe- arsfereyfcimgar. Þá sýnist mér lifea að myndiir Þorsteins í síð- ara bimdinu beri með sér að hann hefur eklki verið sjádfur til róðumeytis uim val þeirra. Að mínu vdti hiefðu myndir seinna bindis átt’ að vera lit- myndir eingöngu. Að því frá- gengnxx, hefði átt að vamda meira tid vadsims og heyja vfð- ar. Svo er myndunuim ilda til sfeila haldið í prentum cg á sxi xxmsöign við bœði bindin. £g hef gorzt svö fjödorður um ljósmyndirmar í bótounxim, vegna þess að í verfci eins og þossju mega myndiraar eOriki vera til uppfyllimgar, héldur era þær órjúfanílegur hduti efn- isins og jafnrétthéar lesmálinu. Þetta verk á áreiðandega eft- ir að vinna sér ffltter vitnsæ'ld- ir og vaxa að fyrirferð og á- reiðandeik. En næst vfldi é@ miega vænta mér þess, að fá bæði birtdin f útgááu, hentuigri til að hafa imieð sér á farðialKjgb urn. — G.O. ' t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.