Þjóðviljinn - 17.12.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.12.1968, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVILJINTNT — t>riðjudagur 17. desemlber 1968. Útgefandi: Sameiningarflokkiur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb). Magnús Kjartansson, Sigurður Guðimundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritetjórn. afgreiðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Sími 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 150,00 á mán.uði. — Landfíótti |Jm þessar mundir eru kreppueinkennin mörg og uggvænleg. Stórfelldur vandi steðjar að þús- undum manna; fjölmargir eru að missa íbúðir sín- ar og pignir; ungt fólk sér fram á að verða að hætta námi í miðjum klíðum, aldrað fólk, öryrkjar og aðr- ir þeir sem erfitt eiga með að taka þátt í hinni al-j mennu samkeppnisbaráttu verða harðast úti. Ef til vill er sú staðreynd þó ískyggilegust að hundruð manna hyggja nú á að flýja land. Menn léita fyrir' sér víða um heim, en mest er spurt um Ástralíu- j ferðir, vegna þess að Ástralíuagentar hafa boðið fram ýmiskonar fríðindi, þar á meðal greiðslu á meginhluta ferðakostnaðar. Svo mikill er áhuginn að umsóknareyðublöð um Ástralíuvist mun hafa þrotið í brezka sendiráðinu fyrir nokkru; hins veg- ar hefur ekki tekizt að fá tölur um fjölda þeirra sem þegar hafa undirritað samninga en talið er að margir tugir ungra manna muni flytjast til Ástr- alíu þegar á næstu mánuðum. Þegar talað er við ungt fólk sem hyggur á landflótta segir það ástæð- urnar vera erfitt efnahagsástand og vantrú á fram- tíðina; atvinnuleysi einhvern hluta árs sé að verða föst regla; jafnvel þegar atvinna fáist hrökkvi kaupgjaldið ekki fyrir sæmilegri afkomu; geng- islækkanir séu að verða árviss atburður: ekkert j bendi til þess að rætast muni úr þessu ófremdar- j ástandi — það kunni öllu heldur að magnast. 1 r Jslendingar hafa áður lifað tímabil þegar agentar erlendra ríkja sópuðu héðan fólki með loforðum um gull og græna skóga, þegar þúsundir manna flýðu neyðarástandið sem þá var á íslandi. Flestir munu hafa gert sér vonir um að til slíkra viðhorfa kæmi ekki á nýjan leik, ,eftir að íslendingar höfðu fært sönnur á það hvers þeir voru megnugir og allra sízt eftir mesta velmegunartímabil í sögu þjóðarinnar. Það væri einnig algerlega rangt að halda því fram að forsendurnar nú séu hinar sömu og þegar vesturfarirnar hófust; þótt kreppan sé nærgöngul við menn er hún samt bamaleikur í sam- anburði við bjargarskortinn forðum. Hið sameig- inlega einkenni er hins vegar trúleysið. Það staf- ar ekki af efnahagsörðugleikum einum saman, heldur og af almennum áróðri sem viðreisnarflokk- amir hafa haldið að þjóðinni um langt skeið. Heil- brigður þjóðarmetnaður hefur ekki átt upp á pall- borðið hjá valdhöfunum að undanförnu; erlendu hernámi hefur verið sungið lof; erlendum auðfyr- irtækjum hafa verið veitt hverskyns forréttindi meðan atvinnuvegir landsmanna hafa verið af- ræktir; lagt hefur verið ofurkapp á nauðsyn þess að ísland tengist stærri heild._ Það er afleiðing þessa þráláta áróðurs að ungu fólki finnst það ekki tengt landi sínu og þjóð neinum órjúfandi örlaga- böndum. jyjaðurinn sjálfur er dýrmætasta auðlind hverrar þjóðar; það er eftirsjá að hverjum einstaklingi sem flýr land. Þess vegna er ástæða til að skora á ungt fólk að láta ekki erlenda agenta tæla sig, heldur beyja hér og nú þá baráttu sem nauðsyn- leg er til þess að tryggja lífvænlegt stjómarfar á íslandi. — m. ióla- og nýársgjöfin veldur stormi af hafi Ríkisstjóm Isilands og mála- lið hennar á Allþingi, er nú þessa dagana, að giainga endan- lega frá jóla- og. nýjársgjöf sinni til sjómannasitéttarininiar, jafnt yfirmanna sem undir- manna, á hafi og í höfin. Þessi gjöf er svo sérstök og einsteeð, að til hernnor mun iengi verða vitnað aif þeirri stétt siean henn- ar er ætlað að njóta, þó ár renni í aldainna sæ. En lítil- si'gldari er íslenísk sjó'manna- stétt, heldur að ég ætla hana vera, ef hún tekur svo við'þess- ari gjöf, að hún gjaldi hana ekki að veröleikum, þvf að svo segir í fomu spaikmæli, að „gjöf skaíl gjalda“. Já, það er ekki ofsögluim sagt að kjaraskerðinrgartrumvarp ríkisstjómarinnair á hendur ís- lenzkri sjómannastétt, er sér- stæð og einstæð jóla- og ný- ársgjöf til heirrar starfsstéttar sem óumdeilanlega hefur borið hita og þunga dagsiins í ísilenzk- uan þjóðarbúsikap um langt skeið. Það er óumdeilanlega sjómannastéttin, seim fyrst og fremst hicifur staðið undir ó- hófseyðsliu ríkisvalldsins að svo miklu leyti sem undir því hef- ur verið haígt að standa. með fslenzkri hjóðorfraimleiðslu. Það eru ráðherrar Alþýðu- flokks og S.iálfs'tæðisflok'ks, sem ásamt starfsfól'ki ráðuneytanna kostuðu ríkisisjóð 68 miljón- ir 402 þúsund krónur á s. 1. ári sem era upphafsmann bcssarar jóla- og nýársgiafa# til sjómannastéttarinnar á því herrans ári 1968. Þetta eru sjó- menm beðnir að leeigja sér á minni. Það hefur mikið vatn rann- ið til sjávar og miikil hugar- farsbreyfing orðið hjá forystu- liði Alþýðuiflrkksins frá þeim tCma þegar Jón heitinn Baild- vinsson og Si.gurjón heitinn Ól- afsson lctu draga ráðlherra AI- hýðuflokksins út úr ríkisstjórn- inni til að mótmæla gerðar- dóimii í kau.pdeilu togarasjó- manna við útgerðarmenn. Og þó fólu tillö.gur gerða.rdómsins á þeim tímia í sér aðöins lít.ið brot af þeirri kiaraskerðincu sem ráðherra AlþýðU'flokksirh í, sitöðu sjávarútvegsmáHaráðlherra, er látinn sitanda fyrir rnú og ber að sjáHtfsögðu höfuðábyrgð á, væri uim nokkra ábyrgð að ræða hjá íslenzkuim ráðlhorram. - Þegar sjávarútvegurinn er komiinn í þrot vegna þesis fyrst og fremst, að efraaihagsigrand- völlur hatns heiflur verið rangur frá opinþerri hálfu og hann af þeim sökum ekki giatað staðið af sér verðsveifilur á mörkuð- um, ásamit því að aflamaign <j>. lækkaði frá motári til meðali- árs, þá er ekki gripið tll þess ráðs að minnka álögumar og lækka rekstrarútgj öld'in, og bíasia þó þau úrræði við aug- um. Það má ekki sfcerða gmóða bankanna af útgerðinni, sem hafa blóðmjól'kað hana á und- antfömum áram og notað gnóð- ann til útþensdiu. Vextina má ekfci læikfca. Spa.ritfjáreigendum er saigt að það sé gert vegna þeirra hagsmuna. A sama tfmá sem meginhiluta af spairi- fé þeirra er rænt með geng- i.snæikfcunum krónuGnar. OQíu- verð má ek.ki lasfcfca, þó það sé hægt með því að taka Uipp eitt dreiíin'garkerfi í stað þriggja nú. Að fana þessa leið, bað stríðir gogn haigsmunum þeirra sem ej,ga Mutabréfin í oliufélö'gunum. Hatfn angj ödd, að- stöðuigjölld og hvieirstoonar opin- berar álögur sem. nú hvfla þungt á sjávarútveginum, ekk- ert af þessu má læfcka, því að kerfið þólir það ekki, segja beir vfsu menn sem eru til försvárs á þassum stöðum. Ríkisstjómin; siegist svo hafa fundið eina sennilega leið út úr þeim ógönigum semhún sjálf hefur sett sjávarútveginn í með fjármálastefnu sinni. Þetita er leið jóla- og nýársgjafairinnar sem felst í kjaraskerðinigar- frumvarpi hennar á hendur ís- lienzkri sjómannastétt. Með fruimvarpinu er siómönnum ætlað að greiða öll afgllöp síð- asta áratugs í útgerðarmálum. Þetta skral gert samkvæmt framvarpinu með því aö gera stóran hluita af aflaverðimæti <; hvers skips upptæfct í margs- konar þartfir útgerðarinniar, áð- ur en hllutur skipshafnar er reiknaður út. Þessi eignaupp- taka á réttmætuim Mut skips- hafnar getur samkvæmt fram- varpinu numið, asamt þeim á- lögum á ósfciptan etfla sem áð- ur var búið að lögfesta, allt frá 35-36% af aflaverðmiæti og upp í 60 prósent eftir veiðum og að- stöðu ef allar heiimildir sem í frumvarpinu felast eru notaðar, sem fáir munu efast um, verði það að lö'gurn. Stormur af hafi Þrátt fyrir ótvíræð m'ótmæli Alþýðusambandsþinigs gegn kj araskerð i n garstef nunni, og eindregin mótmæli Sjémanna- saimbandsins, ' Fairmainna- og' fislúmannasambandsins, ásaimt miótmælum skipshafna á nær sextíu sfidveiðiskipum að veið- um á Norðursjó þá er ætiunin að knýja þetta þrælaframvarp ríkisstjlóinnarinnar í gegm* um Alhingi og gera það að lögum. í síðustu vifcu var atkvæða- greiðsla um framvairpið í efri deild AHþin.gis og þar skilaði sór stjórnarliðið með frumvarp- inu, með tölu. Meðail þeiirra var skipstjórinn og útgeröarmaður- inn Þorsiteinn Gíslason, vara- þinigimaður Sjálfstæðisitfloklksins. Hann lét sig hatfa það, að greiða aitkvæði gegn samþ'ykktum þess stéttarsambands þar sem hann er fólaigsmaður í. Ef starfstétta- saimbönd á ísliondi eiiigia að geta risið undir nafni í framtíðinni, þá verða þau að taka hart á agabrotum meðlima sinna því að öðrum kosti haCda þau ekki viröingu sinni óskertri. Hvar sam __ ísllienzkt fiskiskip flýitur á sjó með sikipshöfn um borð, á opnu hatfi eða í höfn, þá er það aöeins eitt mál sem upp tekur huigi aillra sjómanna nú og það er þotta þræiafrum- varp TUbýðuflokksins ogSjálf- stæðisflokksins, það felur ísér stærri eignarupptökú af rétt- mætum hliut sjómanna, heldur en allar aðrar árásir á þeirra launaikjör, síðan sitéttarþanátta hófst á ísiandi. Næði þessi kiaraskerðinig flram að gamga, bá múndu sjólmiannasamtökin á Isllandi ekki verða tekin alvar- lega af samtökum stéttarbræðr- anna á Norðuiriöndum. Ég tel heldur ekki ósennilegt, aðsam- bykikt framvarpsins myndi þýða bað, að liandanir úr íslenzkum sndarskipum yrðu stöðvaðar í Noregi og Danmörku í fram- tíðinni, taikist sjómönnum hér pfcfci. að brióta þessa árás á hlutasfciptafcjörin rækilega á bak atftur. Það liglgiur eiiiginlega ailveg í augiuim uppi, að sjó- menn í þessum löndum. gæ'tu ekki leyft að landað yrði aifla úr íslenzkum skipum eftir að hílutaskiptakjörin hefðu verið s.kert með lagaboði í íineisiöðu við íslenzk sjóimannasamfek, og kjörin þar með orðin svþ ger- ódík norsibum og dörískum hlutaskiptakjöram, að þeim væri á engan hátt hægt að jatfna saman á nokkum hátt. Að leyfa íslienzkum sílcLveiði- skipum samfceppnisað'S'töðu við sjómenn þessaira landa undir svona breyttuim krimiguimstæð- um, ég held að bað komi varia til greina frá heindi fiskimíanna- samtaka þessara Iianda. | Þessa h:lið málsins held 'óg að ísilenzk rfkisstjórn hetfði átt að atbuga áður en hún lagði fram kjaraskerðingarfrumvarp sitt, því að hér era eða geta verið miikilir haigsmunir í húfi, verði íslenzk síldveiðiskip að stunda veiðar á Norðursjó eins og ver- ið hetfur í sumar og haust. — Mikil líkindi ei-u því til þess, að hér séu skammsýnir og úr- ræðaílitlir valdhafar, ekki að- einis að vinna gegn hagsmun- um sjömanna, heldur hTka í fá- fræði sánni gegn haigsmunum þeirra síldarútviegsmanna, sem þeir mieðal annars telja sig vera að vinna fyrir. Sá stormur sem nú fer um huigi sjómarana, vegna þessarar árásar á Mutaskiptakjörin, hann éinn gæti bjargað þessu málli, etf hann breyttist 1 ofsa- veður. Hvort svo verður, um það skal ég engu spá, en, nán- asta framitíð leiðir það í ljós. RAZN0IMP0RT, M0SKVA RUSSNESKI HJOLBARDINN ENDIST Hafa enzt 70.000 km akstup samkvs vottopSI atvlnnubllstföpa • Faest h]á flestum hfSIbapSasSIum á landinu Hvepgl laegpa verB ^ i I SÍMI 1-7373 TRADING GUÐMUNDUR SONUR GÍSLASON HAGALÍN BJARGS OG BÁRU Endurminningar Sígurðar Jóns Guðmundssonar stofnanda BelgjagerSarinnar Somir l>,jarj>í «>«> IííVi-u : Itóá- - j fi >W. »;<«:<«>>'//. qv/, ,///&%,./&■/*. : i < ■ : •’■ -■• .>. . : • • .-> ■/.■/ •• >/<■ <• , •• ••■ > Jón í Belgjagerðinni, eins og hann er oftast nefndur, er Vestfirðingur, fœddur ó vestasta bœ þessa lands, Hval- lótrum við Lótrabjarg. Tólf óra gamall gerðist hann hó- seti á seglskipi, og síðan var hann sjómaður: hóseti, stýrimáður eða skipstjóri á ýmsum tegundum skipa og við ýmiss konar veiðar í fjórðung aldar. Gerðist síðan stofnandi iðnfyrirtœkis, sem byrjaði í nœsta smáum stíl í kjallaraholu í Reykjavík, en er nú stórt og myndarlegt og veitir mörgum lifibrauð. Saga Jóns í Belgjagerðinni er saga manns, sem gœddur er miklu þreki og enn meiri seiglu, miklum manndómi og þá ekki síður drengskap, og hefur auk þess haldið óvenju- legum trúnaði við ísienzka bókmenningu. Verð kr. 451,50 t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.