Þjóðviljinn - 17.12.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.12.1968, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÓÐ'VTU'INTSI — Þriöjudagur 17. desemnlber 1968. Saga Vilhelms Mobergs um vesturfarírnar á fyrri öld Það er ekiki sérlega mikið uim bað hvorki fyrir þessi iól né óninuir aó gefnar séu út þýddar sikáldsögur seim mark eir á takandi. Þó bregðUr ýms- um sómasamleguim nöfinum ■ fyTir: Galsworthy og Thomas Hardy, brezkir, Diirremnatt hinn rússneski, Pástovskí, rússneskur. Oft hefur það verra verið. Og Norðrd gefur út þekkta skáldsögu eftir ednn þekktasta höfund Svía, Vilhelm Moberg, Vesturfarana. Ekki er ailt jafmsnjallt sem Moberg hefur látið frá sér fara, Nýjar bækur eftir Jennu og Hreiðar og Ármann Kr. Fjórar nýjar bama- og ung- lingabækur, brjár beirra eiftir íslenzka höfunda, eru kommar' Wynne segir njósnasögu Enski kaupsýsiuirruaðurinn og njósnarinn Wynne, sem látin var laus úr sovézku fangeJsi í skiptum fyrir Gordon Lonsdale er Bretar Mótfesifcu, hetfur ritað endurminninigar sínar. Þær eru nú kommar út á ísiemzsku hjá Bókatforlagi Odds Bjömssonari þýðimgu Hersteims Pálssonar. Wynne annaðist af hálfu leyniþjónustu Vesturveldamna samibamd við Oleg Penkovsky, gagnlegasita njósnara sem vitað er til að Vesturvetídin hatfi afl- að sér í Sovétrfkjunum á síðari árum. Þegar unp komsf um j Penkovsky náðu sovéfcmemn | Wynme í Búdapest, og komu I þeir félagar fýrir réfct í Mosfcvu, I þar sem Pemfcovsky hlaut í dauðadóm. Bók Wynme heitir Maðurinn | frá Moskvu og í hemni eru ndkfcrar myndasíður. „Bréf um dul- fræðilega hugleiðingu" tTt eir komdn bók um yoga og heimspekd í Tíbet ognefn- ist hún „Brétf um dulfræðdlega hugleiðinigu". Er þefcta allsfcór bók og giefin út af Félaigi á- hugamamna um dulifmæðd og er fyrsta bókim sem það ræðst í útgáfu á. Hötfundur bókairinmar er Al- ice A. Baiiey, kunnur hötfumd- ur sem mdfcið heflur ritað um heimspeki Tíbetbúa og segist hún hafa ritað bókina eftir diul- Spekimeistara í Tíbet, Dhwyal Khul að nafni. Þýðandi bókar- inmar er Steinunn Bríem og hetfur hún samið alílmiikið af nýyrðum yfir ýmis hieámspeki- leg og duifræðdleg huigtök, er fyrir koma i bókinni pg eiru birtar orðaskýringar í lok bók- arinnar, iesendum til glögigv- unar. Bókin er prenfcuð í Premt- smiðjunni Eddu. UmferðarævÍR- týrið J snjénumu Umferðarskólinn Un.gir veg- farendur hefur gefið út þriðja hetftið atf umferðarævintýrum. Þetta ævintýri heitir „í snjón- um“ og er eftir Gyðu Ragnars- dóttur, en teikninigaimar eru eftir Hauk Halldórsson. Heft- ið er prentað i Prentsmiðjunni Gratfik h.tf. út hjá Bókatforiagi Odds Bjöms- sonar. Jenna og Hreiðar Stetfánsson senda frá sér sögunia Stúlka með Ijósa Iokka, framlhaild atfStellp- ur í stuttum pilsum frá í fyrra. Aðalpersónan, Emima er nem- andi í laiqdsprófsdeild skóla i ■ Reykjavik. EJlleflta bók Ármanns Kr. Einarssonar um þá félaga Óia og Magga nefnist Óli og Maggi finna gullskipið. Þar er umað ræða fariiost hlaðinm fjársjóð- um frá Austur-Indíum, sem forðum strandaði austur á sönd- um. Ógnir Einidals er önnur í röðinni í bókatflokki etftir Guð- jón Sveinsson. Sú fyrri hét Njósnir á næturþeli og aðal- persónur eru í báðum félagairm- ir Bolli, Skúli og Addi. Loks er þýdd bók eflfcir Ulf Uller, idíánasagan Valsanga og Minnetonka. Áður eru kommar út þrjár baekur í þeirn flofcki. Þýðandi er Sigurður Gunmars- Sagnaþættir úrEyjufirði Eyfirðingabók neflnist safn söguþátta úr eyfirzkum byggð- urn, sem séra Benjamín Kristj- ánsson hefur tekið saman og Bókatforlag Odds Bjömsscnar geflur út. Bókin ér hálft þriðja hundr- að bilaðsíðna með mörgum myndum af persónum og sögu- stöðum. Efni þáttanna er marg víslegt, þeir fjaMa um upphaf heligisfcaðar á Munkaiþverá og sögu hans fram efltir öJdiuim, fæðimgarstað Jóns biskups Ara- sonar, ÓHatf timburmeistara á Grund og Jóhönnu nokkra fögru svo eitthvað sé nieflnt. en hann er allitént traust sagna- skáid og virðingarvert. Hanr. hóf ferii sinn á naunsæjum bændaskéldsögum, síðar reit hann bripgja bittdia sfcálldsögu sem .byggð var á ævisögu hans sjálfs. Norðri kynnti Moberg íyrir Islendinigum á stríðsárun- um þegar þýdd var saigahans Þeystu þegar í nótt, sem lýsir uppreisn smálenzkra bænda gegn Þjóðverjum og var það brýnt efini í .þann tíð. Þá var og gefin út saigan Kona manns. Moberg, sem nýlega er sjö- tugur orðinn, skrifaði á tíma- bilinu 1949-59 mikinn bálk skáldsagna um hina mikilu þjóðflutniniga frá Svfþjóð til Aimteríku um miðja 19. ölld og Vinsæit að hitta aftur g&mlu kunningjunu úr fyrribókum S| k"'" «« *?.•• *í.tK ; £ \ i % \ J: \ BUh MM , i,. • ,:ú- M.'it.-UuVtlH, HH'Nvht: Kápumynd 1. bókar. Sögur af Siggu litiu og skess- unni góðu tít eru komnar fjórar barna- sögur eftir Herdísi Egilsdóttur, kennara. Þetta eru sögiur um lifclu stúlikiuna Siggiu og góðu skess- una í fjailiiniu, og einikum æifcl- aðar bjmjendium í HÍesfcri, böm- um á aldriinuim 6 til 9 ára. Söigumar eru þessar: Sigga og skessan í fjalllinu, Sigga í hdllii skessunnar, Sigga og skiess- an í skóla, Sigga og stoessan í sundi. Hver saiga er í sínu hefti eða þófc, 25-30 síðna. Höfundiurimn, Herdlís Egils- dóttir, heflur kennt börnum á framanigriejndtiim alldri í Skóla ísaks Jónssonar mörg undanfar- in ár. Hún hefur ekki aðedns samið sögumar, héldur og teikiniað aUmargar myndir í bœfcumar. Wilhelm Mobcrg lif landnemanna — sú blóð- taka var Svíum reyndar ekki minni en ísttendinguim, því uim fjórðungur þedrra fluttist vest- ur um hatf á þeim tíma. Bæk- umar heita^ Vesifcurfaramir, Imm- fllytjendur, Landnemar og • Síð- asita bréf heiim. Hér er því um mdkinn etfni- við að ræða sem vafalaust verður forvitnilegur mörgum Islendinigum: Vesturfiaramir segja frá þessu sænska sveita- fólki, mörgum óliítoum mamm- gerðum, kjörum þess og sér- vdztou og trúarvandtovæðum og hinni söiguHlegu redsu ySr hafiið. Bókin er 498 bls., Jón Helgason þýddi. Þegar börn Icsa bækur, lifa þau sig gjarnan inn í frásögn- ina, sögupersónurnar verða góð- ir kunningjar þeirra, jafnvel vinir, scm þeim dauðleiðist að skilja við í bókarlok. Þetta þekkja allir og þetta er líka orsök bókaflokkanna, — margra bóka um sömu persónuna, sem stundum takast vel, stundum þynnast út eftir því sem Iíður á ævi sögupersónanna og höf-’ unda þeirra. Tvær slíkar bækur íslemzkair um gamla kunmingja un-gu les- endanna, -sem þau munu fagna að hitta á ný, eru nýkomnar út hjá Sett>ergi Óli og Steini gera garðinn frægan eftir Axel Guðmundsson og Anna Heiða i skóla efitir Rúnu Gísladóttur. Báðar bækumar fjalla um ís- lenzk-a unglimea á íslandi í diag, bók Axels gerist í sveit, bók Rúnu í Reykjavík og eru vin- sælddr Óla og Steina og önnu Heiðu og vinlcvenna hiemnar á- reiðanlega ekki sízt því að þakka, að þar þekkja bömin sjálf sig, umhverfi sitt og dag- leg vandamál, og ekki spillir að söguihetjumar lendja..i smá- ævintýrum, engum þó lamgsótt- ari en svo, að þar gætu lesend- ur sjálfir verið á ferð Það er þakklátt verk að áfcrifa fyrir böm, en vandasamt, Þau Axel Guðmundfcson og Rún.a Gísiadóttir virðast þefckja sinn lesendahóp og eiga þakklætið skilið. Þriðja bókin af þessari gerð, sem Setberg gefur einnig út nú fyrir jólin, er þýdd, Grímur og asninn, eftir Richmal Crompton. Óraibelgurinn Grímuir er lömgu orðinn góðkunningi íslenzfcra bama, bví þetta er 10. bókin í Grímsflokknum. Krakfcamdr hlæja hjartanlega að uppátækj- um Gríms og félaga hans, og bótt þessiar persónur niái ekki sömu tökum á þeim og þær sem lifa raunverulegra lifi, er þetta ágætur skemmtilesfcur. Sumir eru á móti bókaflokk- um, finnst hálfgerð kvöð að kaupa afitur og aftur bækur. um sömu persónur, En víst er að bömin fiaigna því að hitta aftur gömlu kunningjiania úr fyrri bókum. — vh Nakti apinn ___________ hópi nær200 tegunda af " —— “ i „ •_ ' • ■ -i i i r -- ísafoldarprentsmiðj a h.f. hefur gefið út bókina „Nafcba apann“ eftir Desmond Morris í þýðingu Hersteins Pálssonar. Þessi bók hieflur vakið meiri athygli en filesitar aðrar bæfcur á undanfömum árum. Hún hef- ur verið á metsölulisita mán- uðum saman í Bandarilkjunum, Þýzkailandi, EngBandd og á N orðurlöndum. I „Nafcta apanum“ er mann- inum ekipað á bekfc, þar sem hann á heima í veröld dýranna — við hlið 192ja afflnarra teg- unda apa, sem byiggja jörðina. Bn maðurinn sfcer sig úr þess- um mi-Ma fljölda vegna þessað hörund hans er nakið, en aiiir aðrir apair eru mieira eða minna loðnir. Jaflnfiramit kannar höfi- undur af skarpskyggni ástæð- umar fyrir ýtnis konar héfctemi þessarar sérfcennilegiu tegjundar. Þóitt maðurinn viiji aiit til vinna að siíta tenigsl sín, við fortíðina — losa sig við ó- þægilegar erfðir — vterðurhann þrátt fyrdr hugvit sitt, mennt- Merk sjóðsstofnun Hinn 6. des. sl. stajðtfesti for- seti Islands skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð prófastshjónanna á Hotfi, sér Einars Jónsisonar og frú Kristínar Jafcohsdóttur. Stofndagur sjóðsins er talinn 7. des., en þann dag fæddist séra Einar prótfastur fyrir 115 árum. Til sjóðs þessa er uppihalflega stoflnað með gjafabréfi Bene- dik'ts Gíslasonar, fræðimanns, frá Hoflteigl, dags. 29. ágúst 1965. Með gjafabréfinu aflhendir Benedikt Eiðasikóla, skulda- og —........... ................ $> Ævisaga Skúla Thoroddsens er komin ut Það er í sjáltfu sér athyglis- vert hve mfckill álhuigi virðdst ríkjandd fyrir sö@u aldamóta- tímaibilsins og þeirra manna sem hötfðu áihrif á framivindu méla á úrstlitaskeiðd ísllienzikrar sjálfstæðislbaráttu. Þess er skiamimst að mininast hvíMkajn gauragang a?visaga Hannesar Hafsteins etffcir Kristján Aliberts- son vakti upp, og Þorsiteinn Tlhorarensen heflur skriflað um þetta sarna tímabil eins og hundrað mamnis — í fýrra kcim út bók hans Eildiur í æðum, sem að mestfu leyti var helguð Thoroddsemuim og Skúlamálum flrægum. Nú er komið tíll feasta hinna eiginlegu sagnfræðinga — Mál og menning sendir frá sér þessa daga fyrra bindi atf sögu Skúla Thoroddsens etftir Jón Guðna- son. Þetta er mdkdil bók, rúmilega 450 síður og tóif myndasíður. Henni er skipt í fimm megdn- kaflla, og tala heiti þeirra sanu máli: Æstouslóðir, Skólasveinn, Hafnarsitúdent, Fyrir vestan og Skúlamálið. Hinn siðasitraefmdi er langveigamestur þátta, sipamm- ar um 300 síður, segir mönn- um svo hugur um að þar muni . syo rækilieg greimagerð fyrir Skúli Thoroddsen þessu méli að seint verði hana bætt. við kvaðalaust, allajr óseldar. birgð- ir af ritsatfninui Ættir Austlfirð- inga, sem séra Einar hatfði sam- ið en Beneditot séð um útgátfu á að eigin frumfcvæði og álbyxgð, en umdir nafni Austfirðingafé- lagsins í Reyfcjavik. Undir gjafiabréf þetta rituðu ásarnt. honum, eftirlilfandi böm séra Einars, þau Jakob Einiarsson, fyrrv. próflastur og Ingigerður Einarsdóttir ásarnt mökum þeirra. Ennfremur eftirlifandi kona Vigfúsar ráðuneytisstjóra firá Hofi Einarssonar. Andvirði hinrna ósoldu bóka skyldi ganga til sjóðsstofnunar til minningar um prótfasifcshjón- in fflrá Hofi, sóra Eimars og frú Kristínar. Má ætla að með nú- verandi verðlagi muni sú upp- hæð nálægt eina miljón króna, þegnr allt upplagið er selt. Tilgangur þessa minningar- sjóðs er, samkvæmt skipulags- sikránmi, að styrkja bókasafn Eiðaskóla og situðla að söfnun og úfcgáfiu á hvers konar aust- firzfcum sagna- Pg ættafróðleik. Stjóm sjóðsins er í höndum skóiastjóra Eiðaskóla og tveggja fulltrúa firá Múlasýslum, síns frá hvori’i. Á síðasta hausti kom' út ní- unda og síðasta bindi þessa mikla safns, nafnaskráin, sam- antekin af syni séra Einars, Jakobi prólfasti frá Hofi. í nafnaskránni eru um 15 þúsund nöfn, auk leiðréttinda og efnisyfirlits yfir öll bindin, Ættir Austfinðinga ná yfir Vnoklfcurra alda skeið og í þvi má finna margvíslegan sagna- fróðleik og litrífcar upplýsingar um austfir2fca persónusögu. Bókarkápan un og flramfairír, flyrst og fremst api með frumstæðar hvatir. — Gildir einu, hvort litið er á kymlíf haras eða féHaigslíf, áreitni eða ástir, meyzluvemijuir eða trúarsiði, — í öttlu fyl'gir hann hinuim flomu héttermismynztr- um, sem urdu fyrir örótfi alda með veiðiöpum, forfeðrum hans. Bófc dr. Morris er byggð á margra ára rannsófcnum hams og arunarra fræðiimainna á þessu sviði, og hetfur hvarvetna vák- ið óheimju athygli. Desmond Morris fæddist í Wiltshire í Engllandi árið 1928 og hiLaut á sínum tíma próf- graðu í dýrafræði við Birming- ham-háskóla. Árið 1951 gerðdst hamn sitarfsmaður Niko Tinberg- ens, sem hafði á hendi stjórm hóps vísdmdaimanna við Oxford- háskóla, er kynnti sér háttemi dýra, og jafnframt viðaði hann að sér eflnd í dofcborsritgsrð síraa, er fjallaðd um hrygming- abhátterni fiska. Eftir fimm ára starf réðst hann til kvik- mynda- og sjónvarpsdedldar dýragarðsins í London, þarsem hiann vann að gerð fjölda fræðsluiþótta og kvifcmymda um háttemi dýra, en 19p9 varð hann yflirmáður spendýradeild- ar Dýratfræðiféttagsins brezka. Hann ■ hefiur birt um 50 vís- indaritgerðir um sérgrein sína, og jaflmframt hefur hann samið sex hækur, ýmist einn eða í félagi við fconu serni eiminig er dýratfræðingur að men.nt. Bókin í útgáfu Isafoldar er 234 síðuir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.