Þjóðviljinn - 17.12.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.12.1968, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — í>JÖÐVTLjJINN — I>rldjudagur 17. desemlber 1968. (k Faliegar Mómaskreytingar til jólagjafa í BLÓMASKÁLANUM SKREYTINGAREFNl KROSSAR KRANSAR TÓLATRÉ JLAGRENI BARNALEIKFÖNG O. M. FL. fæst allt á sama stað opið til kl. 22 alla daga. Lítið inn. LAÐ KOSTAR EKKERT, g-erið svo vel. BLÓMASKÁLINN °g LAUGAVEGUR 63. BÍLLINN Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degl með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Sími 19099 og 20988 Lótið stilla bíPinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorrstillingu. — Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32 — Sími 13100 Gerið vi8 bíla vkkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga — Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbreki' '•> ^ópavogi — Sími 40145. HemlavP*«erSir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Sprautun — Lökkun • Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. • Sprautum einnig heimilistæki. ísskápa, þvottavélar frystikistur og fleira í hvaða lit sem er. VÖNDUÐ OG ,ÓDÝR VINNA. STIRNIR S.F. — Dugguvogi 11. (Inngangur frá Kænuvogl) — Sími 33895. • Sjónvarpstæki í fjöldaframleiðslu • Þessi mynd er tekin í Baird-sjónvarpsverksmiðjunni í Bradford á Englandi, en hún er sögð ein sú atærsta sinnar tcgundar i heimi; starfsmennirnir þa# skipta þúsundum og lokið er við frágang sjónvarpstækis á hverjum 57 sckúndum. Stofnandi þessa stórfyrirtækis var skozkur hugvitsmaður, John Logie Baird að nafni. Hann dó árið 1946, 57 ára gamail, og hafði þá fyrir nokkru stofnað framleiðslufyrirtæki sitt, sem fór hægt af stað — starfsmcnn voru á árinu 1945 30 talsins í Brad- ford. Baird-sjóvarpstæki hafa viða farið, hér*á landi er t. d. allmikill fjöldi þeirra, en umboð fyrir framleiðcndur hefur Ratsjá. <gnlinenlal Önnurnst allar viðgerðir & dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnusfofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavík Sími 31055 •' *elfur 7.00 Morgunú'tvarp. 9.50 Þinglréttir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsimæðira- konnari talar um jólaimdt. Tónleikar. 11.00 Á bókam arkað i num; Les- ið úr býddum bókjum. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Hildur Kalman les smásöffu: „Diptych“ eftir A. J. AWan í býðingu Marffrétiir Thars. 15.00 Miödegisútvarp. Vietor Silvester og hljómsveit hans leika og syngja. Ian Stewairt leikur á píanó syrpu alf vin- sælum lögum. Mary Mairtin og Ezio Pinza syngja lög úr „South Pacific“. 16.15 Veðurfregnir. Ópenutónlist. Ronata Tebaldi, Mario del Monaco, Femando Corena o. fl. syngja með kór off hljómsveit Santa Cecilia háskólans í Róm atriði úr „Toscu“ eftir Puccini; Fran- cesco Molinari-Pradelli sitj. 16.40 Framburðarkemnsla í dönsku og enslku. 17.00 Fréttir. Lestur ur nýjum bamabóteum. 17.40 Útvarpssaga bamannai: „Á hættuslóðum í lsrael“ eftir Káre Holt. Sigurður Gunn- arsson les eigin býðingu (15). 18.00 Tónleikar. 19.30 Daglegt mál. Ealdur Jótns- son lektor tflytur báttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál. Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. 20.00 Lög unga fóllksins. 20.45 Fjórtán' dagar í Albaniu. Ólafur Jónsson flytur síðari hluta ferðabáttar síns. 21.05 Söngur í útvarpssal: Magnús Jórnsson óperusöngv- ari syngur. Ólalflur Vignir Albertsson leikur á píemó. 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn" ef'tir Veru Honiriksen. Guð- jón Guðíiónsson les eigin býöinigu (19). 22.15 Veðurfregnir. Ibróttir. Sig- urður Sigurðsson segir frá. 22.30 Djassbáttur. Ólafur Steph- enisen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. Jót í Ebíó- pfu: Söngvar, frásögn og við- tall á enslku við Haile Sélassde keisara. 23.40 Fréttir í stuttu máli. sgónvarp 20.00 Fréttir. 20.35 1 brennidepli. Umsjón. Haraldur J. Hiaimar. 21.10 Hollywood t>g stjömumar. „Hollywood U.S.A.“. Islenak- ur texti: Guörún Finnboga- dóttir. 21.35 Emigum að treysta. — Francis Durbridge. Leitin að Harry — 6. og 7. bóttlur. Sögulok. Islienzílcur texti: Óskar Ingimarsson. 22.35 Dagsfcrárlofc. • Landssamhand leigubílsstjóra • 26. og 27. nóv. sl. voru stoifn- uð landssamtök með leiguibif- reiðastjórum beim, sem aika allt að átta farþega leigubifreiðum til fóHksflutninga, og fór fund- urinn fnam í félagsheimili Bifreiðastjórafélagsinis Frama í Reykjavík. Hlutu. samtölkin nafnið; Bamdalag ísl. leiguhif- reiðastjóra. Skammst. B.Í.L.S. Á fundinum var samþykkt lög fyrir bandalaigið, gengið frá stjómskipan þess og mörff mál samiþykfct. Stjóirn bandalagsins er skip- uð þesisum mönnum: Bergsteinn Guðjónssön, Þorvaldur Þor- valdsson, Lárus Sigfússon, allir úr Reykjavík. Utan Reykjaivífc- ur eru: Björgvin Þórðarson, Hafnairfirði, Svaivar Þorsteins- son, Keflavík, Sveinn Jónsson, Selfossi og Jóhann P. Jóihannis- son, Aikranesi. Formaður er Bergsteinm Guðjónsson og vara- formaður Þorvaldur Þcrvalds- son. Virðingarfyllst, f.h. Bandalag ísl. leigu- bifreiðastjóra Bergstcinn Guðjónsson. • Nýr biskup kaþólskra • Sunnudaginn 22. desemiber klukkan. 3.30 síðdegis mun dr. Bruno B. Heim erkibiskup og fulltrúi páfa á Noröurföndum setja Hinrik biskiup Iðrchen inn í embætti sitt sem Beykjavíkjur- bisfcup. Athöfnin fér fram í dómfcirkju , Krists konumigs, Landaboti. Hákon Loftsson biskupsritari. Laugavegi 38, Skólavörðustíg 13 Jólafatnaðurinn á bömin er a ð kom a I búðimar. Kappácostum að einungis a boðstólum úrvals varur. Hafsteinn Björnsson miðill NÆTURVAKA Hafsteinn Björnsson hefur um áratuga skeiS verið lands- kunnursem mikilhœfur og eftirsóttur miðill. N/ETURVAKA er fyrsta bók hans og hefur að geyma sjö smásögur; sveitasögur, sögur um íslenzkt fólk og íslenzka staðhœtti. Hafsteinn gerþekkir það fólk, sem hann lýsir og myndir þœr, sem hann dregur hér upp eru sannar og gleymast ekki. Hópur aðdáenda Hafsteins Björnssonar miðils er stór. Það er því öruggara að draga ekki til síðasta dags að ná sér í eintak af bók hans, Nceturvöku, það kann að reynast of seint síðar. Verð kr. 344,00 wm Wm Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.