Þjóðviljinn - 29.12.1968, Side 1

Þjóðviljinn - 29.12.1968, Side 1
Sunnudagur 29. desember 1968 — 33. árgangur — 284. tölublað. VöruskiptajöfnuSurinn: Hallinn í nóvemberlok var orðinn nærri 3.3 miljarðar Sjómannafélög í Eyjum mót- mæla kjara- skerðingar- lögum FJÖLMENNUR FUNDUR í Skip- stjóra- og stýrimannafélaginu Verðandi og sameiginlegui fundur Vélstjórafélags Vest- mannaeyja og Sjómannafé- lagsins Jötuns Vestmannaeyj- um. sem haldnir voru sunnu- daginn 22. des. 19G8, mótmæla eindregið þeim lögum sem samþykkt voru á Alþingi þ. 10. des. s.l. og fela í sér stór- kostlega kjaraskerðingu sjó- manna og telja þau alröng og alls óviðunandi. FUNDIRNIR vara stórlega við slikum vinnubrögðum sem stórhættulegum og í fyllsta máta óréttlátum. Einnig var samþykkt að segja upp samn- ingum við útgerðarmenn. ALGJÖR EINING er meðal sjó- manna í Vestmannaeyjum, að una ekki árás ríkisstjórnar- innar á kjör sjómanna. Einn- ig að gera þær ráðstafanir sem duga til að hrinda þeim af sér. — Tryggvi. Alþýðubandalagið í Hafnarflrði Aða'lfuindur félaigsins. verður hallöinn í dag, sunnudaginn 29. desermber og hefst hann M. 13.30 í Góðtemrplarahúsinu uppi. Dagskrá: 1. Veojuleg aðalfund- arstörf. 2. önnur mál. Félagar fjölimenínið. — Stjórnin. j Lögregluofbeldi j ! á Þorláksmessu ! : : : ¥ Ofbeldisaðgerðir lög- ■ : V reglunnar. á Þorláks- : : ¥ messu gegn friðsömu : : flé fólki i mótmælagöngu : • *(■ hafa vakið mikla athygli • # og umtal 'í borginni. — : ¥ Myndin hér að ofan er : ■ ¥ frá átökunum í Banka- ■ : ■¥ stræti á Þorláksmessu og ■ : fleiri myndir eru birtar : ¥á 5. síðu. Elnnig er um j : V- málið fjallað á æsku- ■ ; ¥ lýðssíðu. — (Ljósmynd: : : flé Þjóðviljinn A.K.). 1 : Fjárhagsáætlun lögð fram í Kópavogsbæ - Niðurstöðutölur 107,5 milj. kr. □ Fjánhagsáætlun Kópa- vogskaupstaðar 'fyrir árið 1%9 var lögð fram í bæjar- stjórn Kópavogs 20. des. sl. til fyrri umræðu. Niðurstöðu- tölur eru 107,5 miljónir króna og er það í fyrsta sinn sem fíárhagsáætlun kaupstaðar- ins fer yfir 100 miljónir króna. Útsvör eru aðal tekj uli ðu rimin en þau eru éæfffliuð 81.5 miljónir kr. Er það 7.5 milj. kr. hæikikiun frá þessu ári eða 10.14 prósent. Eru útsvörin þó áætluð um 900 þús. krómum lægri en heimiild er fyr- ir í lögum. Tæplega 6 prósiemt af hækkuninni frá í fyrra eru vegna fjölgunair gjaffldenda. Annar hæsti tekjuliðurinn er jöfnunarsjóðs- framlag kr. 14.3 miljónir. Mæstu liðir gjaldamegin eru þessir: Til féiagsmála kr. 29. milj. 340 þúsiund, til gatna- og hoflræsa- gerðar kr. 20 málj. 150 þúsund, ffll íræðslumóla 14 milj. 105 þúsiund og til sflcólaibygginga kr. 9.2 milj- ónir. Helztu breytimigar á einstökuim liðum fjárhagsáastlunairinnar frá yijirsitandandi ári adk úteivans- hækikunari nnar sem áður hetfur verið getið eru þær, að nú er fullnýtt heimiildin til álagningar Framhald á 9. síðu. Félög skipstjóra, stýrimanna og vélstjóra: Mótmæla lögunum um rái- stafanirnar í sjávarútvegi ^ Þjóðviljanum hafa borizt bráðabirgðatölur Hagsitofu Is- lands um verðmæti inn- og út- ' flutnings í nóvemiber sl. en veigna gengisiflelldngarinnar ná tölumar þó aðeins fram tffl 17. nóvemiber þar eð inn- og útflutningur á tímabilinu 17.—30. nóv. veiiður reiknaður á nýja genginu og tal- inn með í desemlberyfMitimi. Samkvæmt þessum tölum var vöruskiptajöfnuðurinn í nóvcmberlok (16. nóv.) í ár ó- hagstæðnr um 3 miljarða- 294.3 miljónir króna, en í nóv- emberlok 1967 var hann óhag- stæður um 2 miljarða, 801.9 miljónir krónp. Er hallinn í ár því 492.5 milj. kr. meirí cn á sama tíma í fyrra. Inn hafa verið ffluttar vörur fyrir 7220.8 miljónir kr. (6569.4 í fyrra) en út fyrir 3926.5 milj. kr. (3767.6). 1 ár (þ.e. fram til 16. nóv. sl.) hafia verið fHiuibt inn sikip fyrir 245.6 milj. kr. (433.4 á sama tima í fyrra) og fluigvélar fyrir 133.6 milj. kr. (233.1). Innfflutningur vegma BúrfaHsvirkjunar nemuc í ár 340.1 milj. kr. (145.7) og inn- flutningur vegna íslenzka álfé- lagsdns hf. nemiur núna 304-1 milj. kr. en var enginn sikráður í fynra á sama ftfma. Skipstjóra- og stýrimannafélag- -ið Aldan og Vélst jóraf élag ís- lands héldu sameiginlegan fund um kjaramál skipstjóra, stýri- manna og vclstjóra á fiskiskip- um, sunnudaginn 22. dcscmber sl. og voru fulltrúar samskonar stéttarfclaga á Akrancsi og í Hafnarfirði mættir- á þeim fundi. Ettirfarandi tillaga var sam- þyklkt einum rómi: „Fundurinn mótmælir eindreg- ið setningu laga samikvæmt nýaf- greiddu frumvai'pi á Alþingi um ráðstalflapir í sjávairútvegi vegna gengisbreytingar íslenzku krón- unnar. ! þessu frumvarpi eru ýms ákvæði, sem fundarmenn telja að sjómiannastéttin geti eklki með nokkru móti sætt slg við og skórar því fundurinn á sjómanmasamtökin í landinu að hefja nú þegar mat'kvissa bar- áttu til að rétta hlut sjómanná- stéttarinnar í kjaramólum og hika eklci við að láta sverfa til 'stáils og nota verktfallsiréttinn, ef í nauðir rekur. Jatfníramt skorar fundurinn á ríkisstjómina að hafa nú þegar frumfcvæði um það, að hafnar verði samninga- viðræður við stéttarfélög sió- manna‘‘. Þessi tillaga var rökstudd fyrst og fremst með því, að tekj- ur sjómanna hefðu ómótmælan- lega stórlega rýrnað í krónutölu á undanförntm tveimur árum, jafnframt því sem verðgildi Játar 3 innbrot Maður sá, er handtekinn var fyrir skömmu fvrir sfcartgripa- þjóínað, eins og frá var sagt hér í blaðinu á sínum tíma hefur nú játað á sig þrjá skartgripaþjófn- aði og er verðmæti þýfisins alls um 200 þúsund krónur. Voru ininbrot þessi framin í Sfcart- gripaverzlun Mugigs, Únaverzlun Sigurðar Jónassonar og Skart- gripaverzlun Komelíusar. Hefur megnið atf þýfinu er fundið. Skiladagur á morgun — opið til kl. 10 • Á Þorláksmessu var dregið í Happdrætti Þjóðviljans 1968 og eru vinningisnúmerin geymd iníisigluð hjá borgarfóigeta- embættinu í Reykjavík meðan beðið er eftir fullnaðarskilum í happdrættinu. • Imnheimtu- og umboðsmenn . happdrættisins eru hvattir til að hraða skilum svo sem föng eru á svo hægt verði að birta vinnimgisnúmerin sem allra fyrst. • Á morgun, mánudag, er síð- asti skiladagurinn fyrir ára- mót og verður af þeim sökum opið á atfgireiðsiu Þjóðviljains að Skólavöirðustíg J.9 til kl. 10 að kvöldi og til M. 7 í Tjam- airgötu 20. Simi happdrættis- ins á aígreiðslu Þjóðviljans eft- ir H. 6 verður 17500. Opið verður til hádegiis á gamlársdag. ki'ónunnar hafði einnig stórlega rýrnað, og gætu sjómenn einir manna ekki tekið ó sLg slxkan tvöfaldan skaða. Það yrði sjó- mönnum eins og öðrum nógu ertfitt að búa við vaxandi dýr- tíð, þó að elcki bæfctist við 30— 40 prósent lækfcun teknaíkrónu- tölu. Vinnuslys í Straumsvík Síðdegis f fyrradag varð vinnuslys í svonefndu Smiðjuhúsi í Straumsvík. Hafnfirzkur málari að natfni Gísli Stetfánsson féll úr stiga niður á steimgóllfið þi'iggja metra flall og meiddist nokkuð. Hafði hann sór á enni og var homum þegar ekið á Slysaivarð- stofuna i sjúkrabíl Álfélagsins. Gisli er kki talinn alvarlega sla4aður. Samikvæmit viðtali við haifin- firzku lögregluna virðist stiginn hafa rannið til, þegar Gísli ætl- aði að fara niður, með ofan- greindum afleiðinigum. Sjómannaráðstefna / Lindarbæ í dag □ í dag verður haldin sjómannaráðstefna í Lind- arbæ og hefst hún kl. 13.30 í samkomusaln- um á fjórðu hæð. Þarna verða mótaðar kröf- ur sjómanna í tilefni af uppsögnum á báta- kjarasamningunum hjá sjómannafélögum víða um land. □ Það er Sjómannasambandið er gengs! fyrir þessari ráðstefnu. E3 Ýrnsar kröfur eru ofarlega á baugi og má þar sérstaklega tilnefna kröfuna um frítt fæði fyr- ir sjómenn um borð í bátunum eins og tíðkast raunar hjá sjómönnum nágrannaþjóða, — í sSimsvarandi sjómannsplássum. Alyktun hreppsfundar á ZuS- ureyri: landgrunnið sé fríðað Almennur hreppsfundur, hald- inn á Suftureyri vift Súgandaf jörft 15. descmber samþykkti einrðma cftirfarandi ályktun um (and- helgismál: „Við fögnium því, að svo virð- ist, sem nú eigi að binda raun- hæfain endi ó það ófremdar- óstand, sem ríkt hefur í land- helgismálum. Einnig er það skoð- un okkar að ekki eigi að leyfa Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.