Þjóðviljinn - 29.12.1968, Side 6

Þjóðviljinn - 29.12.1968, Side 6
0 SíBA — ÞJÖÐVTLJTNN — Suwnuidaigur 29. desetmber 1968. Stjórn Landssambands lógreglumanna- Taldir frá vinstri; sitjandi: Bjórn Páisson, ritari, Jónas Jónasson, formaður, Bogi Jóh. Bjama- son, varaformaður. Standandi: Ólafur Guðmundsson, gjaldkeri, og Kristján Sigurðsson, meðstjórnandi. Landssamband lög- reglumanna stofnað Hinn 1. desember síðastliðinn var stofnþing Landssambands lögreglumanna haldið í Reykia- vík. Þingið sóttu 19 fulltrúar frá 9 félögum lögreglumanna, víðsvegar af lamdinu. Jónas Jónassoin, flormaður undirbúningsnefndar, setti bing- ið. Þingforseti var kjörinn Magnús Eggertsson og bingrit- ari Guðmundur Hermannsson. Lög og bingsköp fyrir lands- sambandið voru samibykkt. í annarri grein laganna segir svo um hlutvertt lamdsisam- bandsins: 1. Að sameina alla lögreglu- menn innan vébanda sinna, í því skyni að skapa aukin kynni, síkilning og. samstöðu beirra í baráttu fyrir stéttarlegum, fé- lagsiegum Dg menningarlegum hagsmunum. 2. Að vinna að því að öðlast fyrirsvar lögreglumanna og vinna að bættum sftmningsrétti þeirra. 3. Að styrkja réttarstöðu lög- reglumanna og stuðla að jafn- réttisaðstöðu beirra við önnur launþegasamtök. 4. Að vinna að auknum skíln- ingi almennings á þýðingu lög- reglustarfa. 5. Að vinna að auikinni fræðslu- og menningarstarÆsemi innan vébanda sinna. -------------------------------- ■ ■ ■ RAFAEL ALBERTI: ■ . , ta í hafi ! ■ ' • ■ ■ Og þegar náttar yfir hvelfist, eins og tjaldhiminn | dýrra drauma, sólarblóm samlíkast þér. Sem blakti segl í svölum vindi randblómin Kvítu bifast og blakta, veifa mér kveðju. Kominn er svefn. ■ ■ Mjálfrtður Einarsdóttir j þýddi. / ■ ■ ■ (Þetta kvæði Raifaiels Alberti ■ vair birt í aukabiaðd Þjóðvilj- : ans á aðfanigadag. Þá siædd- j ist inn í það viHa og þess- ■ vetgna er það birt aftur í dag). : 6. Að haia samstarf við önn- ur launþegasamtök innanlands og utan, Eftirfarandi ályktun var sakn- þykkt einróma á þimginu: „Stofnþing Landssamfoands lögreglumanna, háð i Reykja- vfk hinn 1. deseapiber 1968, faignar bví, að landssamtök lög- reglumanna eru orðin að veru- leika. Þingið télur, að vinna beri að því, að landssamibandið verði viðurkennt sem sameiiginlegur samningsaðili fyrir alla lög- reglumenn landisins. Þingið bendir á, að eðttilegt sé, að heildarsamitökin marki stefnu í kjara- og menninganmáium stéttarinnar, og telur þingið, að bau muni verða öfflugasta aflið til að standa vörð um hae lög- reglumanna. Þingið beinir bví til stjómar landssambandsins, að bún vinni öttwllega að bví, að sambandið verði viðurkennt sem samnin,gs- aðili í kjaramálum íyrir lög- reglumenn landsins." Bnn frernur voru tvaer aðrar bingsálvktanir samibykktar ein- róma.' í hinni fyrri er lögð á- herzla á, að vinna beri aff al- efli að bvi, að fá viðurkennda til Iauna, fremur en orðið er, hina augljósu sérstöðu lögreglu- manna í íslenzku bjóðifélagi. Lögreglan sé aðailund i rstaða réttarfarslags framikvæmdavalds í landinu, og því sé mikils virði, á þeim róstutírnum, sem nú virðasit fara í hönd í heiminum, að valdir menn séu í lögreglu- liðinu. Þingið bendir á, að lög- reglumenn hafi í raun^ ótak- markaðan starfstíma, eff nauð- syn krefur. Þá verði Iögregflu- maður, tiðum að taka örlaga- rfka slkvndiákvörðun, sem ætlað er að standast, jafnvel fyrir æðsfca dómi landsins. Þeim beri og að leggja sig í hvers konar lffshættu, sem starfinu fylgi, svo sem mýmörg dasmi vitna m I annarri álykttun bingsins ér lögð áherzla á hina augljósu nauðsyn bess, að hæfir og vel menntaðir menn veljist til lög- reghistarfa, svo að rétfcaröryggi begnanna verði swn þezt fcryggt. Formaður landssambandsins var. kjörinn Jónas .Tónassen, Reykjavfk, en auk hans skipa stjómina heir Bjöm Pálsson, Kéflaviku rf lugvel 1 i, Bogi Jóh. jpjamason, Reykjavík, Krisfcján Sigurðsson, Reykjavík, og Ólaf- ur Guðmundsson, Hafnarfirði. í varastjóm eru: Gísli Guð- mundsson, Reykjavfk, Tómas Jónsson, Sedfossi, og Axel Kvar- an, Reykjavfk. Endurskoðendur voru kjömir Sæmundur Guðmundsson, Kópa vogi, og Ivar Hannœson, Reykjavfk. (Fiiá samtökiuim lögreglumanna) □ Benóný Arnórsson, unigur ncxrðlenzfcur bóndi, kom inn á þing sem varamaður Alþýðubandalagsins, (Bjöms Jónssonar) þegar harðasta hríðin stóð rétt fyrir þing- hléið. Benóný flutti þá frumvarp um breytingu á lögun- um um húsnæðismálasitjóm, um rýmkun lánsheimilda, svo hægt væri að lána sveitarfélögum til byggingar íbúð- arhúsnæðis á stöðum þar sem þéttbýliskjamar eru að myndast. □ Við 1. umræðu málsins í efri deild Alþingis flutti Benóný framsöguræðu og saigði þá m.a.: býlli &töðum landsins, þá er aftur fer að lifna um aitvinmu, þvi að senmilegt er, að það verði fyrr, þar sem þéttbýlið er mest. En hinar dreifðu byggðir þola ekki nýja blóðtöku í þeim efnum. Og skilji ráðamenn þjóðarinnar timans kall, ættu þeir að vinna að þvi eftir mætti að færa smáiðnað og annam, ait- vinnurekstur, er henfca þætti í sveitir landsins og fá í stað- inn gróandi þjóðiHf. Frumvarp það, sem hér en flutt á þingskjali 139, urn breyt- ingu é lögum nr. 19 frá 10. maí 1965, um húsnæðismála- sfcofnun rikisins, er æfclað að koma þvi til leiðar, að sveitar- félög, þar sem svo er ástatt, að þéttbýliskjarnar eru að myndast eða talið er æskilegt að mynd- ist, geti gerzt aðilar að lánum húsnæðismálastjórnar. Ég hef verið spurður að því, eftir að ég lagði fru.mvarpið fram, hvoirt ég héldi að ifátækir hreppar í sveifcum landsins geti byggfc leigulhúsnæði. Það er rétt, að flestir sveifcahreppar eiga mjög erfitt með að ná endum saman fjárhagslega, en frum- sfcilyrði fyrir því, að þeir geti efilzt er, að þeir ha'fi möguleika á að laða til sín fólk. Það þarf að renna ýmsum stoðum undir sveitarfélögin nú á tím- um, ekki síður en. aitvinnuveg- ina, en byrðar eru nú laaðar á þau ár frá .ári. Þess vegna er®- það sífcórt atriði, að hrepparndr geti haldiö því fólki, sem áfra.m vill eiga heima í sveitunum, þótt það hafi ekfci aðistöðu til búskapar. Ibúðabyggingar eru eklki neitt smáfyrirtæki í dag hér á okk- ar blessaða landi, og er þá ekki nein furða, þótt fólk vilji hafa nokfcuð aruigga endursölumögu- leika á slfku fyrirtæki, en þeir eru vissuilega mjög taikmarkaðir meðan byglgðalkjamar eru að myndast og festa að komast í athafnalíf þeirra. I því sveitairfélagi, sem ég þekki bezt til, hefur á undan- fönmum árum verið að myndast smábyggðarkjami. Ég tel mig því hafa nokkra bekkingu á, hversu mikið aitriði það er, að slák bróun eigi ' sér stað. Þess vegna er ég ekki í nokkrum vafa uim, að sú aðsfcoð, seim sveitarfélögin gefca veitt, eif frumvarp þetta verður að, lög- ’jin, komi margföld aftur. Þá má gera ráð fyrir því, að eigi landbúnaður á Islandi framtíð fyrir sér, myndist hér stétt lamdlbúnaðarvertoamanína, og er hennar raunar þörf í dag, þótt afkoma búamna haifi verið á þann veg, að þau halfa ekki þolað, að slík vinna væri keypt, t>g máski hafa líka húsnæðis- málin ráðið nokkru þar um. Þá má og benda á, að bétt- býlismyndum í sveitum lands- ins æfcti að auka lífcur á bvf, að læifcnar fiengjust tfl þess að starfa úti á landsbyggðinni, og væri þá vel. En það mál er að fcomast í þanm rembihnút, að Flugeldamarkað- ur í Skátabúðinni Hjálparsveit skáta í Reýkjaivfk hefur opnað filugéldamarkað í Skótabúðinni, við Snorrabraut. Eru þar seldar um 80 tegundir af flutgeldum, sólum, blysum og öðr- um áramótavörum. Er þefcta sennilega stærsti flugéldamark- aður í borginni. I samibandi við flugeldamarkaðinn verður hald- in flugeldasýning f dag siumnu- daig, etf veður leyfir. Hefst sýn- in'gin klukkan 17.15. Allur ágóðd af sölu flugeld- anna rennur til sfcarfsemi hjálp- arsweifcarinnar, en kostnaður við rékstur sveitarinnar er mjög mikill. Til dæmis var beinn reksfcrarfcostnaður á síðasfca starfs ári ca. 400.000,00 kr„ þrétt fyrir, að allt starf félaga sveitarinnar er unnið í sjálfbpðavinnu. Á næsta ári . er fyrirsjáanlegt, að fcostnaðurinn eykst til muna og þarf því að gera stórt átak til að endamir nái samarr. Um Ieið og Reykvfkingar kaupa árámófcavör- urnar, gefst þeim því kostur á að styrkja starffeemi Hjálpar- sveitar skáta, með því að kaupa þær á tfliuge] damaricaðinum í Skátabúðinni, en hann verður opinn sem hér segir: sunnudag klukkan 13-18, ménudag kl. 9-22 og á gamlársdag firó kl. 9-16. Benóný Amórsson. valdið gétur straumhvörfum í islenzku þjóðlífi og verður að tatoa þau mál föstum tökum nú þegar og á þanrn. hátt, að lækn- amir þjóni fiólkinu, en ekki fólkið lseknunum. * Ég mun nú ékki hafa þessi orð öliu fieiri, því að ég' hygg, að þinigmönnum sé ljóst, hvað átt er við með frumvarpi þessu. En benda vil ég þó á, að hætfca er á, ef afcvinnuleysiiisvofian fær- ist yfir og langvarandi fcreppu- ástaind myndast,- að skollið geti yfir annað fólfcsfiutningatíma- biflL úr svei'tum og hinum sfcrjál- Aðalfundur Fé- lags listdansara Aðalfundur Félag's ísl. list- dansara var haldinn sunnudag- inn 15. desemiber si. Starfsemi félagisins hefur ver- ið með mifcLum blómia sL ár. í tilefni af 40 ára afmæli Banda- lags ísl. listamanna, vair settur upp á vegum féiagsins ballett- inn „Frostrósir" efitir Ingibjörgu Bjömsdóttur, við tónlist Magn- ús’ar Blöndals Jóihannssonar. Ballett þessi var sýmdur í Þjóð- leifchúsiniu, og einin-iig í sjónwarp- “•inu. í fyrsta skiipti í sögu félags- ins, (sem stofiniað var árið 1947), hlaiut einn af meðlimium .þess listam'ainnalaun, en það er firú Framhald á 9. síðu „Litlu jólin " / Tónskóla Sigursveins Litlu jól Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar voru haldin í Hagaskóla sl. sunnudag, fyrir fullu húsi. Voru áheyrendur á fimmta hundrað þ.e, aðstandendur nemenda og styrktarfélagar skólans. Nemendur frumfluttu kantötuna Jólagleði 1968, eftir Sigursvein. Er textinn eftir Jóhannes úr Kötlum. Tóku milli 70 og 80 nememdur þátt í flutningnum: hljómsveit og kór, en alls munu upp- undir hundrað nemendur hafa leikið á hljóðfæri sín á tónleikunum. í Tónskólanum eru nú rúmlega 200 nemendur. Hefst innritun í skólann fyrir tímabilið til vors, fyrstu dagana í janúar. — Myndim- ar tók ljósmyndari Þjóðviljans, A.K. á tónieikunum og sjást yngstu nemendurnir á annarri mynd- inni, þeir eru á aldrinum 5 til 7 ára. Benóný Arnórsson í framsöguræðu á Alþingi: Dreifðu byggðimar þola ekki annað fólksfíutningatimabii í i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.