Þjóðviljinn - 29.12.1968, Page 8

Þjóðviljinn - 29.12.1968, Page 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunn-udagur ^29. dessmiber 1968. • Leynilögreglumeistarinn Karl Blómkvist • í „Stundinni okkar“ í dag, sunnudaginn 29. desemljer, verður fluttur fyrri hluti leikritsins „Leyni- Iögreglumeistarinn Karl Blómkvist". Leikritið er byggt á samnefndri sögu eftir Astrid Lindgren og kannast sjálfsagt margir við l)á sögu. — Með hlutverk Karls Blómkvists fer B.jörn Jónsson; en með önnur veigamikil hlutverk fara Tinna Gunnlaugsdóttir og Sigurður Grétarsson. Leikstjóri er Helgi Skúlason. Ekki er að efa, að marga fýsir að fylgjast með ævintýrum Karls Blómkvists, en leikritið er spennandi frá upphafi til enda. • Bjarkamál hin nýju • Nokkrar vísiur út af frásögn sjónvarpsins, laugardaigskvöld 21. des. af framtoamu lögreglu- manna við friðsaman borgara, S.A.M., og grein í Tímanum 24. Aesember um framtgang lög- reglwnnar kvöldið áöur. KRAFTIDÍÓTINN I»ar sem peyi þessi fer það mun spurt af nægu efni að eftir betta alltaf ber IDÍÓT að viðumefni. A MILLI FÓTANNA Börðust eins og bandittar blóðgir urðu fundir. Kylfum búnir ketrassar kvenfólk lögðu undir. En begar löggan herti hark hugðist mest að vinna, fékk hún mjúklátt meyjar spark milli fóta sinna. Böglaðist Iimur, bugaðist sál: brá til glotts h.iá lýðum. Birtist þetta Bjarkamál bezt á Tímans síðum. Z títvarpið sunnud. 29. des. 8.30 Óperuhljómsveitin í Cövent Garden leikur stutta hljóm- sveitarbíett.i eftir Rossini og Britten; Warwiok Braith- waite stjómar. 9.10 Morguntónleikar: Óður til jarðar eftir Gustav Mah'ler, sinfónísk svíta fyrir altrödd, tenór og hljómsveit. Sinfón- íuhljómsveitin í HeLsinki leikur. Stjórnandi. Jorrna Panula. Einsöngvarar: Raili Kostia og Ragnar Ultfung. 10.25 Háslkólaspjali. Jón Hnef- ill Aðailsteinsson fil. lic. ræóir við dr. Sigurð Þórarinsson prófessor. 11.00 Messa í Nesikirkju: Prest- ur: Séra Páll Þorleifsson fyrrum prófastur. Organleik- ari: Jón ísleifsson. 13.15 Erlend áhrilf á íslenzkt mói. Dr. Halldór Halidórsson. flytur fjórða hádegiserindi sitt, framhaidserindi um kristin áhrif. 14.00 Miðdegistónleikar: Vor í Prag m. Ámi Kristjánsson tóniistarstjóri fllytur inngangs- orð. a) Ástarbréf, strengja- kvartett nr. 2 eftir Leos Janácek. Janácek-kvartettinn leikur. b) Oktett í Es-dúr op. 20 eftir Felix Mendelssohn. Janácek-kvartettinn og Smet- ana-kvartettinn leifca saman. . c) Moldá, tónaljóð eftir Bed- rich Smetana. Tékkneslca fíl- harmoníusveitin lei’kur: Kar- el Aneerl stjómar. 15.30 Kaffitíminn. R. Ricci leik- ur fiðiuiög eftir Kreisler, og hljórhsveit Mantovanis leikur ítölsk lög. 15.55 Bndurtekið efni: Fyrir 50 árum. Guðmundur Jónsson og Jónas Jónasson rifja upp sitthvað úr lisitamannalífi Islendinga árið 1918 (Áður útvarpað 17. nóvemiber). 17.00 BamaiWmi: Jónína H. Jónsdóttir og Sigrún Bjöms- dóttir stjórna. a) Jólasálmar barnanna. Bamakór toanda- kots synigur. b) Jólasaga bamanna: Á Skipálóni eftir Nonna (Jón Sveinsison). Rúrik Haraldsson leikari les (4). c) Jólasaga, tónverk eftir Her- bert H. Ágústsson. Nemendur í tónlistarskóla Keflavíkur og bamakór þa-r í bæ flytja und- ir stjóm höfundarins. Ein- söng syngur Kristín Sigurð- ardóttir, en framsögn hafa Guðmundur Hermannsson og MaitthXas Kjartans§.on. d) Júlí- us sterki, framhaldsieikritið eftir sögu Stelfáns Jónssonar. Margt getur sikemmtiíegt skeð. Ellefti þáttur: Slkólafé- lagið Geislinn. Leiikstjóri: — Klemenz Jónsson. Meðal per- sóna og leikenda eru: Júlíus: Borigar Garðarsson, Sigrún Anna Kristín Amgrfmsdóttir, Hlífar: Jón Gunnarsson, Gunnar: Jón Júiijusson, Ás- laug: Herdís Þorvaidsdóttdr, sögumaður: Gfeli Halldórsson. 18.00 Stundarkom með býzka píanóleikaranum Walter Gieseking, sem leikur Pat- hétique-sónötuna eftir Beet- hoven. 19.30 Á háWð ljóssins. Jóiin í Ijóðum nokkurra núlifandi skáida vorra. Jóhann Hjálm- arssön veiur ljóðin, flytur inngangsorð og les ásamt Guðrúniu Ásmundsdóttur leik- konu. 19.50 Gestur í útvarpissal: Fred- erick Marvin frá New York, leikur á píanó. a) Sónata í c- moll eftir Padre Antomo Soler. b) Sónata í fís-moll eftir Franz Schubert (frum- tflutningur á íslandi). 20.20 Dálítið sérkennilegur þátt- ur um aftrvinnumál. Eggert Jónsson ræðii-r við Jón Am- aids deildarstjóra í atvinnu- mélaráðuneytinu og Gunnar J. Friðriksson iðnrekenda, — síðan fær hann menn til að tala um atvinnumiálin frá nýjum sjónanhól. 21.00 Sinfónískir dansar nr. 1 og 4 eftir Edvard Grieg. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Sverre Bruland stj. 21.15 Genfarráðgátan, fram- haldsleifcrit eftir Francis Durbrídge. Þýðandi: Sigrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Fimmti bátt- ur (af sex): Undan fönn. — Leikendur: Ævar R. Kvaran, Guðbjörg Þorbjamai’dóttir, Baldvin Halldórsson, Rúrik Haraldssrtn, Herdís Þorvarð- ardóttir, Benedikt Ámason, Gunnar Eyjólfsson, Pétur Einarsson, Þorgrímur Einars- son, Klemenz Jónsson, Guð- mundur Magnússon, Sigurður Skúlason, Siguirgeir Hilmars og Kári Þórsson. 22.15 Dansiög. 1 23.25 Fréttir í stuttu máii. Daigsikrárfök. Ctvarpið mánud. 30. des. 9.15 Morgunstund bam'anna: — Hulda Valtýsdóttir les söguna Kardemommulbæinn (5). Tón- leikar. 11.15 Á nótum æstfcunnar (end- urtekinn báittur). . 13.15 Búnaðarþáttur. Gúðmund- ur Jósalfatsson frá Brands- stöðum nefnir þennan þátt: — Gaman i ailvöru. 13.35 Við vinnuna: Tónileilkar. 14.40 Við, sem heima sitjum. — Stefán Jónsson fyrrum náms- stjóri les söguna Silfurbéltið, eftir Anitru (14). 15.00 Miðdegisútvarp. Norrie Paramor og félagar hans, London Pops-hljómsveitin, Los Machucambos, Ferrante og Teicher og hljómsveit Mitch Millers slkemmita með söng og hljóðlfæraleiik. 16.15 Veðurfregnir. Klassíslk tónlist. Peter Seikin, Alex- ander Schneider, Miohael Tree og David Soyer leika Píanökvartett nr. 1 í g-moll eftir Mozart. Rosalynd Tur- ock leikur á sembail lög e. Rameau og Daquin. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni: Islendimgur alia tíð. Sóra Jón Skagan flytur erindi um rit- höfundinn Nonna, séra Jón Sveinsson (Áður útv. 17. nóv. í Ifyrra). 17.40 Bömin skrifa. Guðmund- ur M. Þorlákssön les bréf frá bömum. 18.00 Tónleikar. 19.30 Um daginn og veginn. Kristján Bersi Ólafsson ritstj. talar. 19.50 Níu sönglög eiftir Jón Þór- arinsson, tónskáld desember- mánaðar. 20.00 Kona á næsita bæ, eftir Indriða G. Þorsteinsson. Karf Guðmundsson leikari les smásögu vifcunnar. 20.30 .Tólatónleikar Sinfónau- hljómsveftair Islands í Hlá- skólabíói. Stjómandi: Páll P. Pálsson. Einleikari á selló: — Einar Vigfússon. a) Senen- ata nr. 10 f B-dúr eftir W. A. Mozart. b) Sellókonsert i B-dúr eftir L. Bocdhemi. 21.15 Tækni og vísindi: Viís-- inda- og tæikniuppfinningar og haignýting beirra. Páll Theódórsson eðlisfræðingur talar um raiffljós Edisons. 21.35 Nokkrir söngvarar Bols- hojleikhússins f Moskvu syngja rússnesk óperulög. a) Ivar Petroff syngiur ariu úr ígor fursta eftir Borodin. b) Valentína Levko syngur rómönsur úr Rúslan og Ljúdmiflu eftir Glínika. c) Mark Reshetín syngur mónó- lóg úr Boris Godunoff eftir Mússorgský. Élena Obratzova syngur ariu úr Kovantohín eftir Mússorgský. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Þriðja stúlkan eftir Agöthu Christie. Elfas Mar les eigin býðingu (11). 22.40 Hljómplötusafnið í um- sjá Gunna.rs Guðmundssonar. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskráriok. Sjónvarpið sunnud. 29. des. 18.00 Helgistund. Séra Ólafur Skúlason, Bústaðaprestakalli. 18.00 Stundin Okkar. Heimsókn Nikulásar jólasveins, sa.ga í Ijóðum eftir Clement C. Moore. Myndir: Molly Kennedy. Þýðandi og bulur: Kristinn Jóhannesson. — Litlu jólin í Lauigamesskóla. „Leynilögreglumeistarinn Karf Btoymkvist“, f leikriti eftir Astrid Lindgren, fyrri hlfjti. Leikstjóri: Helgi Skúla- son. Kynnir: Rannveig Jó- bannsdóttir. 20.00 Fréttir. 20.20 Chaplin leifcsviðsmaður. 20.40 Sigurður Bjömsson óperusöngvarf syngur íslenzk lög. Víð h'ljóðfærið er Guðrún Kristinsdöttir. 20.50 Nútímalistasafnið í Stofcikhólmi. Þýðandi: Vigdís Finnbogadóttlr. (Nordvision —• Sænska sjónvairpið). 21:15 Virginíumaðurinn. Aðal- hlutverk: James Dnury. — Þýðandi: Kristonann Eiðsson. 22.30 Dagskirérfok. S.jónvarpið mánud. 30. des. 20.00 Fréttir. 20.35 Margt er kveðið. (Ei visa er sá manigit). Þjóðlagalþáttur. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 21.15 Saga Forsyteœttarinnar. — Jöhn Gailsworthy — tólfti þáttur. Aðalhluibverk: Kenneth More, Eric Porter og Nyree Dawn Porter. Þýðandi: Rann- veig Tryggvadóttir. 20.05 Beethoven. Myndin lýsir lffi og starlfi þessa mikla tón- skálds, bemsku hans og full- orðinsárum, er sívaxandi heymardeyfð gerði hann æ ómannbnendnari og hiturri. — Sögusvið myndarinnar er einkum Bonn og Vínarborg. Þýðandi og þulur: Gylfi y Pálsson. • Leiðrétting • Enn einu sinni hef ég verið rangnefndur formaður Tengia. OÞjóðviIjinn 22. des. 1968). Enn sfcal það endurtekið, að Tengl- ar hafa engan félagslegan raimrna, hvorki hefðbundna stjóm né formann. Þess mó einnig geta, að ég er ekki lengur talsmaðiur Tengla. Því starfi gegna nú Stefán Unnisteinsson, Svandís Siigwrðardóttir og Þorvaldur Jónsson. Virðingarlfyllst, Sveinn R. Hauksson. Skolphreinsun og viðgerðir Losium stíflur úr niðurfallsrörum, vöskum og böð- um með loft- og vatnsskotum. — Niðursetning á brunnum og fleira. SÓTTHREINSUM að verki loknu með lyktarlausu hreinsunarefni. VANIK MENN. — SÍMI: 83946. Geríð skil 'sem fyrst Happdrætti Þjóðviljans LEIKFANGALAND VELTUSUNDl 1 kynnir nýja verzlun LEIKFANGAKJÖRBÚÐ. Gjörið svo vel að reyna viðskiptin. LEIKFANGALAND Veltusundi 1 — Sími 18722. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjantli Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptuxn á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið vérð. — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar. Skipholtí 25. Sími 19099 og 20988. Láiið stillá bílinn Önnumst hjóla-, l'jósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kertl platínur, ljósasaimlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Gerið við bíla ykkar sfálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga — Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar. BÍLAÞJÓNUSTAN Aíjðbrekto • r>> Kópavogi — Sími 40145. HemSav?*«ierðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling ht. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Sprautun — Lökkun • Alsprautum og blettum allar gerðiT af bftum • Sprautum einnig heimilistæki isskápa. þvottavélaT frystikistur og fleira i hvaða lit sem er. VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA S TIR N IR S.F. — Dugguvo^i 11. (Inngangur frá Kænuvogi) - Sími 33895

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.