Þjóðviljinn - 29.12.1968, Síða 12
" ’ > ■ '
Nýtt kerfi vátrygg-
inga fyrír fiskiskip
Um áramót tekur gildi:
Jóbannes Geir
sýnir á
Charlottenborg
^Erlendar skuldir Flugfélagsins vegna kaupa þotunnar hafa aukizt um tugi miljóna kr., bæði við
gengisfellinguna í fyrra og eins í ár, en á sama tíma fækkar farþegum með flugvélum þess, aðal-
lega vegna minni ferðalaga íslendinga sökum minnkandi fjárráða.
Gengisfellingin hefur leikið Flugfélagið hart:
Mikil fækkun farþeganna og
stórhækkun eríendra skulda
Um þessar mundir tekur Jó-
hannes Geir Jónsson, listmélari,
þátt í norrætini saimsýningu á
Oharlottemborg í Kaiuipmanna-
höfn. Þama sýnir Jóhannes átta
til tíu myndir og er eini þátttaik-
andinn frá íslandi. Sýtnimgin e-r
haldin á vegum sýningairsamtaik-
amna Corner-Udstillingen og
verður opnuð urn áramótin.
□ í nýútkomnum Faxafréttum, blaði fyrir starfsfólk
Flugfélags Islands, er frá því skýrt, að í mániuðunum sept-
ember, október og nóvember hafi farþegaiflutningar með
flugvélium félagsins dregizt m'jög saman, bæði í innanlands-
og milMlandaflugi. Fækfcaði farþegum í miMilandaflugi uim
28,3% frá í fyrra á þessu tímabili og í innanlandsflugi um
14,5%. Stafar þetta að mestu leyti af minnkandi ferðalög-
um íslendinga.
• Þá segir Örn Ó. Johnson í fon
í'tj órarabbi í gamia blaði, áð Fluig-
félagið eigi nú við meiri vatndia-
mála að stríða en um mairgra
ána skeið þar eð erlendiar skuldir
félagsins hafi hækkiað gífurlega
vegnia gengisfeliliniganna nú og
í fyrra samfara því, að farþega-
flutniingar minnka, eitns og áður
sagði.
Um farþegafæikikunina segir
svo f Faxafréttuim: „Fluigfðlaig Is-
lands hortfist nú í’ auigu við þá
staðreynd, að þrjá síðustu mén-
uði hafa farþegaiflutninigar d.reg-
izt veruieigia saimian. Mesitu mun-
ar, að færri ísiendinigar haíá
ferðazt á þessu tiíma'bili ein á
saimia tíma í fyrra, en einnig
kemur annað tii:
Farþegural miili Kauipmianna-
hafmar og Giasigow fætkkaði í
nóvemlberménuði og er ástæðain
ný saimikeppni á þeirri filuigllleið.
í mánuðunuim siept. okit., og nóv.
voi'u fluitniingiar sem hér segir:
Miililandaifluigf Fairiþegar 11.694
en voru 16.302 á sama tíma í
fyrra. Lækkun 28.3 prósent. Vöru-
flubninigar 227.5 lestir; minnfcun
um 5.5 prósent. Póstur 42.8 lest-
ir: minnkaði um 10.5 prósent.
Innanilandsfiuig: Farþagar 23.757
en voru 27.794 a sama tímabiili
í fyrra. Lælklkun 14.5 prósent.
Vörtifiuitningar og pósitfluitningar
jufcust nokfcuð. Vörufiutninigar
in.naniandB námiu 824 lestuim;
aukning 14 prósent og pásfifllufcn^
ingar 109.2 lesti.r; juikust um 12.2
prósenit. I saimíbandii við farþeiga-
töluir í miillilamdafiluigi er vert að
geta þess, að farþegatöiur í Fær-
eyjafiuigimu, þ.e.a.s. á miiili Fær-
eyja og Skandinaiviíu, eru öðru-
vísi fenignar en s.L ár. Vegma þess
að Fluigifélaigið refcur Fasreyja-
fflugið að einum þriðja síðan s,I.
vor, er félaiginu einnig reiknað
samsvaramdi hluitfali faiþega. !
fyrra va.r hinsvegiar aillu.r fa.r-
þegafjöidin miilii þessara staða
tekinn með'.
Nú um áramótin gengur ígildi
ný skipan á vátryggingu fiski-
skipa yfir 100 lestir að stærð í
samræmi við tillögur nefndar,
scm sjávarútvegsmálaráðherra
skipaði hinn 27. apríl sl. til pess
að gera lillögur um ráðstafanir
til að draga úr útgjöldum
Tryggingasjóðs fiskiskipa.
Nefndin skilaði fljótiega áiliti
um sparnaðarráðstafanir og hinm
22. nóv. sl. skiiaði hún tillögum
um skipulaig á vátryggingum
stærri skipanna. Eru tillögurnar
í meginatriðum á þasisa leið: 1)
Tryggingafélögin komi upp end-
urtryggingasaimtökum, er dreifi
áhættunni í skipunum milii fé-
laganna, þannig að aðeins á-
hættuitoppar verði franwe-gis end-
urtryggðir eriéndis, 2) Notaðir
verði nýir skilmálar, sem þegar
háfa verið samdir, nokkru
þrengri en núgildandi skilmál-
ar. Eiginálhætta sikipaeiglanda
verði ákveðin að noikfciru leyti
með hliðsjón af tjónareynsiiu
skipanna, sbr. 3. lið., 3) Iðigjöld
skipainna og sérsta'kir skilmáiar
(eigináhætta og e.t.v. fleiri) verði
áikveðnir af fimm manoa nefnd,
| sem skipuð. sé þremur möneium
! frá endurtiryggingasamtöfcunum,
I einuim frá Landssambandi ísl. út-
I vecsmanna og einum frá sjávar-
i út.vegsmálaráðuneytinu. Verði á-
i greiningur innan nefndarinnar,
I má sikjóta honum til úrskurðar
rá.ðþerrg., 4) Vátryggingar£j:á,r-
hæðir skipanna fari eftir regl-
um, sem ákveðnar eru af 4ra
manna nefnd, skipaðri einum.
manni frá hverjum eftirtalinna
aðila: Sj ávarútvegsmálaráðuneyt-
inu, Landssambandi íslenzkra út-
vegsmanna, Sambandi íslenzkra
tryggingafélaga og Efnahags-
stofn.uniinni. Ágreiningi geti hver
aðili um sig skotið til ráðiherra.
Sama nefnd fjalli um matsregl-
ur Saimábyrgðarinnar en bá
kemiur fulltrúi frá Samábyrgð-
inni í stað fulitrúa Sambands ís-
lenzkra tryggingafélaga.
Try.ggimgalfélögin tjáðu sig sam-
byfck tiUögunni, og ráðherra hef-
ur sambykkt bær fyrir sitt leyti.
Nefndir bær, sem ákveða eig'a
vátryggingafjárhæðir og iðigjöld
skipanna, tóku begar til starfa.
Vátryggingarfjárhæðanefndin hef
ur nú skilað skrá «m vátrygging-
ailfjárhæðir skipanna árið 1969
ásamit greinargerð. I greinar-
gerð neffindarinnar segir m.a.
„Nefndin teku.r fram, að bað er
huigmynd hennar, að almennt
verði aðeins um að ræða eina
vátryiggingafjérihæð á skipi í stað
tveggja áður, b-e. kaskó- og
interessufjárihæð. Þó tel-ur nefnd-
in eðiilegaist, að útgerðarmanni,
sem kann að telja skip' sitit Pf
lágt tryggt með upphæð sam-
kvæmt reglum nefndairinnar, sé
heimiit að taka til viöhótar sér-
staka i'nteressutryiggingu, er nemi
þó aldrei meira en 25 prósent af
fcasikóf járhæðinni “.
Skírnir 1968 kominn út:
Tímaritii gert að vettvangi
fyrir ísienzkar bókmenntír
Rétt fyrir jólin efndu Sigurður
Lindal hæstaréttarritari, forseti
Hins íslenzka bókmenntafélags,
og Ólafur Jónsson, ritstjóri tíma-
rits félagsins, Skírnis, til fundar
með fréttamönnum í tilefni þess
að út var að koma 142. árgangur
Skirnis, árgangur 1968. Er þetta í
fyrsta skipti í mörg ár, sem
Skírnir kemur út á réttu ári, en
útkoma hans hefur verið einn
ári á eftir tímanum um langt
skeið. Hcfur þessu nú Ioks ver-
ið kippt í lag mcð þvt að gefa út
tvo árganga, 1967 og 1968, á sama
árinu. f framtíðinni er svo ætl-
unin, að Skímir komi út á haust-
in ár hvert.
Stofnáðar séu at-
vinnumálanefndir
Á Þorláksmesisu var haldinn
viðræðufundur fulltrúa Alþýðu-
sambands ísl.amds, Vinnuveit-
endasambaindsin's og ríkisstjóm-
arinmar og var þar aðáliega rætt
um stofnun atvinnumáljanefnda í
hinium ýmsu landisihlutum, en
siík’ar nefndir hafa verið settar
á fót fyrir Norðurland og Reykj a-
vík.
Næsiti íundur með þessum að-
iiium verður líklega efcki^ bald-
inn fyrr en efitir nýár.
Á undanföi*num árum hefiur
Skírnir mest flutt efni á sviði
sögu og máilvísindia en ætlium nú-
verandii stjómiar Biólkmenmtafé-
iiagsins og nýráðins ritstjóra
Skírnis er að gera ritið að vett-
vanigi bðfcmenntalegs efinis fýrst
og fremst með því að birta grein-
ar og ritgerðir eifitir fræðimenn
á því sviði, með þvi að vekja um-
ræður urn bókmenntaieg efini svo
og með því að birta ritdóima um
fræðiieg rit á þessu sviði og
helztu skiáldverk er hér komia út
hverju simni. Sér þessarar nýju
S'tefinu strax stað í þessuim Skírni.
Þá sfcýfði' Sigurður Líndai firá
því, að tengsi þau er á voru fcorn-
in mOTi AB og Bótemenntafólaigs-'
ins hefðu nú verið rofiin með
samþykfci beggja aðila, en Bóica-
verzlun SigMsar Eymundssonar
aranaðist um skeið dreifinígu bólca
B ókmenntafélags i n.s og hafði
einkaumlboð á söliu þeirra. Heiiur
Prerathús Hafsteins Guðmunds-
soraar nú tekið að sér dreif iraguna
en fombóksiailain' Bóidn á Skóla-
vörð'u'sitíg verður með söluumiboð.
Sigurður Líindai ræddi einnig
uira fyrirhuigaða bókaiútgáfiu á
vegum fléaagsdns á næsituinni. 16.
bindi íslenzifcs fomibrófiasafns er
raú nær fitillbúið til ■ pi’entunar. og;
er ætluniin að það komi út
sraamma næsta áans. Á niæsita ári
er og ætlunin að út komi 5. og
síðasta textaibindi Annála 1400—
1800. Er þé aðeins efitir eitt bindi
af því ritvenki oig verður í þvi
nalfina- og atriöisorðaskrá fyrir
aiit verkið. Br það biradi þegar
aliivel á veg komdð. Þá er ætlun-
in að ljúka seim fyrst útgáfu
Ijósprentunar á saifirainu íslenzkar
gátur, þulur og sfcemimtanir eftir
Ólaif Davíðsson, en komin eru út;
3 hefti ljás'prenfcuð og eitt efitir.
Lokis er nú séra Jón Guðnason
fyrrv. sfcjalavörður að vinna að
viðbótairbindi við rit dr. Páls'
Eggerts ísleinzkiar ævisikrár. Er
þessu bindi ætlað að tengja
samian veikin Islenakar æviskrár
og. ísienzkir saimtímiamenn þannr-
ig að þau myndi samstæða heild.
Af nýjum" rifcum sem fyrirhuig-
uð , eru , nefindi Sigurður Líndal
þýðingu Borglhildar Eiinarsdlóttur
á Guöir, genmana .efitir Georges
Dumézil. Verður það rit væntan-
iega fylgirit Skínnis á næsta ári.
>á er Ævisaga Brynjóilfs Péturs-
soniar eí’tir Aðaigeir Kristjónsson
skjalavörð la.ngt á veg koimiin en
bréfafiundur Aðaiigeirs í . Kaiup-
‘máranahöfn gerði nauðsynlegt að
endurskoða haradritið á köfluim.
Loks hefur Bókmenntafélagiið
tryggt sér útgáfiurétt að riti um
sögu húsiaigerðar á ísllandi eiftir
Hörð Ágústssiofn skólastjói'a.
Verður það mikið rit.
Páll P. Pálsson Einar Vigfússon
Sinfóníuhljómsveitin:
Jóiatónieikar / Há-
skóiabíái a morgun
□ Á undanförnium árum hefur Sinfóníuhljómsveit ís-
lands efnt til sérstakra jólatónleika. Að þessu sinni verða
þeir ekki haldnir á fimmtudegi eins og venja er heldur á
morgun, mánudaginn 30. desember. Hefjast þeir í Háskóla-
bíói kl. 20.30. Stjórnandi er Páll P. Pálsson en eihleikari
Einar Vigfússon cellóleikari.
Þá segir örra Ó. Joihnson m..a.
sivo í „Forstjórai-aibibi" í saima
blaði af Faxafiréttum:
„Þegar við- Fiugfélá'gsmenn,
um þessii áiramót eins og svo
mörg önnur, h'fcum yfSr farinn
veg og reymum jafnft-amit að gera
okkur grein fyrir því, sem firam-
andan kann að vera, blasir við
sú staðreynd, aö vandaimélin
vlrðast nú meiri en verið hefiur
um laimgan tíma. Sanmast þar
sem svo oft áður, hversu mjög
velgemgni íaaigsiins er hóð af-
komu þjtóðairinnar og athöfinum.
Þau vandamól, seirn stærsit eru
í sniðum, er aranars vegar hin
gífiuriega hækkum ertemdra
skulda félaigsins, vegna tveggja
genigisilæfckana á einu ári, og
hins vegar siamdrátfcur í fiutnirag-
um vegina þeirra erfiðleika, sem
fslenzkt atvinmu- og efnahaigslíf
á nú við að búa.
Hið fyrra, erlend.u skuidirmar
vagna enduumiýjunair íluigvéla-
kostsíins, heflur orðið mun erf-
iðara viðlfainigs vegna þese, að
ekki heifur tekizt að seija gömlu
fluigivélarnar, en aradvirði þeiirra
átti að iétta okkur fyrsfcu áratog-'
in í samibandi við aifboriganir ián-
anna. Hið síðara, minnkandi
fllutningar, kemiur einimitt á.þeim
tíma, sem við höfium mesta þörf
fyrir ijwJkí .tekjur, annars vegar
\*egna afborgaihia á hinuim erlendu
lónum og hins vegar vegna þe.ss
aukna rekBtrairkostnaðar, sem
genigisbreytmgarnar hafa haft i'
för með sér.
Þótt útlitið sé því ekiki sem
hezt um þessi áramöt er þó sízt
af öi'lu ástæðia til að láta h'end-
ur fallaist. Vonandi fer hjóliö
brófct að snúast hraðar aftur og
við getum þá fagnað því að veira
iangt komin mieð endumýjun
flluigifllotains, en einmitt hinn góði
fluigfeostur mun gera okkur kleift,
Fraimhald á 9. síðu.
Á efnisskránni eru þrjú verk.
Fyrst leika blásarar hljómsveit-
arinnar hina sórkennileigu og
hrífaradi Serenö.fcu Mozarts fyrir
hliástursWjóðfæri, n.r. 10 í B-dúr.
Þá leikur Einar Vigtiiússon eim-
leikinn í eeillókonsiei't ceilósnill-
ingsiins og tónskiáldsins Luági
Boccherini. Konsertimn er í B-
dúr, og þar er gnægð faigurra lag-
línia og skemmtiflegra leikbreiina.
Loikiavenk tónleikanna er Pulc-
lineilla svita Stravinskys. Svítan
er miynduð af nokkrum atriðum
úr samnefindum ballett, sem
Stravinsky samdi. Ballettinn á að
lýsa napólíör.sfcu listamannalífi,
umhverfi glaðværðar um snill-
inginn Pergolesii, og er eitt hið
tærasta tónverk, sem samdð hef-
ur verið á þessiari öld.
Næstu tónleikar hljómsveitar-
innar verða svo haldnir. 9. janúar.
Þá verður stjómandinn Lawrence
Foster frá Bandaríkjunum og
einieikari Louis Kentner.
DIODVIUINN
Sunnudaigur 29. desemiber 1968 — 33. árgangur — 284. tölubiað.