Þjóðviljinn - 05.01.1969, Blaðsíða 1
Sunnudagur 5. janúar 1969 — 34. árgangur — 3. tölublað.
Skinnaverksiniðian Bunn eyðiieggst í eldi
- skógerðin oq sútunarVerksmiðjan
\
• Er Þjóðviljinn fór í prentun í gær eftir hádegið var loks talið að búið
væri að hefta útbreiðslu eldsins í verksmiðjum SÍS á Gleráreyrum á
Akureyri. Skóg’erðin Iðunn var þá í rúst eftir brunann svo og Sútunar-
verksmiðjan og er alls óvíst hvenær starfræksla þessara fyrirtækja get-
ur hafizt á ný. Unnu um 75 manns hjá Skógerðinni og um 45 hjá Sútun-
inni þannig að þarna hafa alls um 120 manns misst vinnu.
• Auk Iðunnar brann samkomusalur starfsfólks verksmiðja SÍS og sam-
eiginlegt ketilhús fyrir verksmiðjurnar stórskemmdist, brann þak þess
og e.t.v. hefur annar ketillinn skemmzt. Á tímabili var verksmiðjusal-
ur Gefjunar í mikilli hættu en slökkviliðinu tókst að varna því, að eld-
urinn næði þangað. Er þetta mesti eldsvoði á Akureyri um fjöída ára.
Sökum þess hve Þjó&viljinn fór snemma í prentun í gær var ekki beðið eftir myndum af brun-
anum á Akureyri. Hér kemur hins vegar loí'lmynil sem tekin var sl. sumar af 'verksmiðjum SlS á
Gleráreyrum og er hún tekin til norðurs og sést Glerárhverfi í baksýn. Frcmst af verksmiðjuhús-
unum til hægri á myndinni er Hekla og sér yfir þak Heklu í olíugeymi þann, sem um skeið var
talinn í hættu. Skógerðin var til húsa á efri hæð álmunnar er gengur lengst til austurs (bak við olíu-
geyminn), og á efri hæð álmunnar er gengur til suðurs (í gömlu Gef junarbyggingunni) en í krikan-
um milli þessara álma er ketilhúsið og stendur reykháfur þess upp yfir þak Iðunnar. Samkomusal-
urinn var hins vcgar í risi byggingarinnar er gengur til vesturs í áframhaldi af Iðunni en bak við
risið á honum sér á þak aðal vinnusalar Gefjunnar og nyrzt sést í TJllarþvottastöðina. (Myndflug)
UM120 MANNS M
Samkv. upplýsingum siöikkivi-
liðsins á Akureyri útm hádegis-
bilið í gær var þá búið að hefta
útbreiðslu eldsins og féll síðast
þakiö á- samkomusallnuim, en
hann er á rishæð nyrzta hluta
Gefjunarbygginigarimnar. — Var
steinloft á milii og komsit eld-
urinn ekki niður í verksmiðjumia,
en norðam við þá bygigimigu er
aðalvéSasaílur Gefjumiar.
Húsmæði skióiverksmiðju Ið-
umnar brann alveg og munu vél-
ar verksmiðjunnar, bæði í véla-
/
sall og á saumastofu viera eyði- i í gærmorgun fóru héðan að sunn-
lagðar að tailið er, ednnig brann ! am til liðs við Akureyringa nokkr-
efnisilager skégerðarinnar. Þá
brann sá hlufi 'sútunarvertismiðj-
unnar, sem er .á eflri hæð en
neðri hæðin mun hafa sloppið
við eldiinn.
Þakið brann af ketiilhúsimr'en
talið var í gær, að a.m.k. ann-
ir slökkviliðsmenn úr Reykjavík
og af Keflavíkuxflugvelli. Flu'gu
þeiir norður í gærmorgun og
höfðu meðferðis slökkvitæki, dæl
ur og siömgur.
Fréttaritari Þjóðiviljans á Ak-
ureyri, Jón Ingimarsson, form.
Mikil leit að týndrí
ffugvél á Crænlandi
Síðdegis í gær, skömmu áður
en Þjóðviljinn fór í prentun,
hafð! enn ekkcrt ispurzt til brezka
flugmannsins, sem nauðlenti
flugvél sinni á Grænlándsjökli í
fyrradag.
Bretinn, Robert Iba að nafini,
var að ferja fluigvélina, tveggja
' hreyflla a£ gerðinrai Isilandier, firá
Evrópii til Ameriku og hafði við-
komu hér á Reykjavílkurfiug-
velli. Lagði hann atf stað til
Græniands um klL 10 í fyrra-
Vistmenn á Gruná
Ás« oft Ásbyrgi
Þjóðviljanum hefur borizt yf-
h-Iit um vistmenn á Elli- og
hjúkrunarheimilinu Grund í
Reykjavík, Dvaþirheimilinu Ási,
og Hressingar- og hvíldarheim-
Hinu Ásbyrgi í Hveragerði.
Á Grund voiu í ársbyrjun ‘63
378 visitmemn, 288 konur og 90
karlar. Á árinu konnu 112, 40
fSuttust burt og 68 dóu. í ársiok
vonu vistmemn því 382, 287 kon-
ur og 95 kartar.
A Ási og í Ásþyrgi voru í
áirsibyrjun 69 vistmenn, 38 kon-
ur og 31 kart. 59 komu á árinu,
en 43 fóru og 1-dó. Vistimienn
í árslok voru þvf 84. 50 konur
og 34 kartmenn.
Fæðisdagar á Grund voru
137.707 á áriinu og meðallitaiia
vistmanma á dag 376. Fasðisdag-
ar í Ási og Ásbyrgi voru 28.867
og meðalltall vistmanmia á daig 79.
ar ketilllinn væri ódkemmdur og | Iðju, félags vertosimdðijufióllks á
e.t.v. báðir, en ekki var búið að Akureyri, sagði, að hjá Iðummi,
ganga úr skugga um það. bæði í skógerðinni og sútuninni,
Slötokviliðið á Akureyri var að hefðu uinnið um 120 mamns og
störfum firam eftir degi í gær. mun allt þetta fiótk misisa at-
____________________________________ vinnuma um lenigri eða stammd
tíma. Bætist það þá við stíóirami
í hóp atvinnuleysinigja er fiyrir
var á Akureyri, emi sagði að at-
| vinnuilieysi hetfði' farið vaxandi
i að undainfiömu og a.m.k. um
; 200 miamns væra á slkirá yfiir ait-
j vinnulausa.
i Þjóðviijanum tókst ekki að ná
tailli atf framlkvæmriastJjóra skó-
gerðar Iðunnar, Riílklharði ÞóróTfs-
symi, en Arnór Þorsteinsson,
■fraimkvæmdastjótí Getfjumnar,
sagði, f stuttu viðtaii við bteöið
morgun og samikvæmt fllugáætl-
un átti hanm að lenda á flug-
veliinum við Narsarssuaq á
Grærilandi ki. 4 s.d. Við Græn-
landsstrendur lenti "hamn í viliu
og varð að nauðienda fllugvél
sinni á jötolimium. Elckii vissi Ro-
bert Iba hvar hamn var stadd-
ur, taldi sig þó einihversstaöar í
námunda við Narsarssuaq. Strax
í gær hóífu fllugivélar á Græn-
landi leit að hinum týnda fiug-
manni og vél hans, í gær var
leitimni síðan haldið áfram.
Róbert Iba hefur, að sögn fllug-
stjórnarmanna á Reykjavíkur-
fiuigveli, taisverða æfingu í' að
! ferja fllugvélar yfiir Atlanzhafið
I og hann var aHvefllbúinn og fat-
aður þegar hann lagði upp frá
Reykjavfk.,
Hreinsun hafin
Þegar Þjóðviljinn hafði sam-
band við Akureyrarlögregluna
um þrjúleytið í gær, hafði að
fullu tekizt að slökkva eldinn,
en fjölmennt lið slökkviliðs- og
lögreglumanna var á staðnum
og var ætlunin að það yrði a-
fram á vettvangi þar fram eftir
degi. Byrjað var að hreinsa til
á brunastaðnum og ætlunin að
taka aftur í hús þann varning,
sem hlaðið var á fIiitningabH(i í
l'yrrinótt, þegar eldurinn varsem
mestur. í gær var veður kyrrara
á Akureyri og dregið hafði til
muna úr gaddinum.
síðdegis í gær, að enm væri
ekki hægt að gera sér grein fyrir
hedldartjóminu. Starfsemi Skó-
verksmdðjummár 6g Sútunarverk-
smiðjumnar hlyti að legigjast nið-
ur í bili a.m.k. en sér þætti lík-
ATVINNU
legt, að verksmiðjam yrði endur- jþótt svo katlar ketilhússins reynd-
byggð. ust óskcmmdir, en sérstakilega
Um starfsemi Gefjumnar, Heklu var óvíst um amnam ketilinjn. —
og Ullarþvottastöðvarinnar segði Vinna á fjórða hundrað manns
Arnór, áð hún myndi viafalgust hjá Gefijumni, HeMlu og TTiHlew-
trufllast eitthvað afi þrumamium, I þvottastöðinni.
Sjómenn í Eyjum vilja ekki róa nema:
Fiskverð sé ákveðið og
samningar verði gerðir
□ Á fjölimennum fundi í
sjómannafélaginu Jötni í
Y estmann aey jum og Vél-
stjórafélagi • Vestmannaeyja
2. jan. sl. var ályktað að ekki
bæri að hefja róðra fyrr en
nýir samningar hefðu verið
gérðir og nýtt fiskverð á-
kveðið
□ Þá segir í ályktun, sem
gerð var á fundi Útvegs-
bændafélags Vestmannaeyja
30. des. sl. að eftir gengisfell-
inguna og sambykikt frum-
varps ríkiisstjómarinnar um
ráðstafanir í sjávarútvegi sé
útgerð báta algerlega von-
laus.
I frétt frá Vestmamnaeyjum
um fund verklýðsfiél-agamna seg-
ir svo:
Sjómannaféliagiö Jötum og Vél-
stjórafélag Vestmannaieyj a héldu
geysifjölmeminiam fumd 2. jam. s.L
Mikiia einhuigur ríkti á fiundin-
um um að hrinda atf höndum
sér árás rikissitjórmarinnar á
sjóimenn.
Alyktað var að ekki bæri
að hefja róðra fyrr en fyrir
lægju nýir kjarasamningar við
útgerðarmenn og nýtt fisk-
verð væri ákveðið
Mikil gagnrýni kom fram á
Verðlagsiráð sjávaxafurða, töldu
sjómenn verðlagsráðið og fiersk-
fiskimatið tæki fiskvi nn&lustöv-
anna tál að hallda niðri fistoverð-
imiu.,
Fjölmennið í Reykjavíkurgöngu 1969!
Stuttur fundur,á Austurvelli áður en gangan hefst kl/2.15
□ í dagr kl. 2.15 eru Reykvíkingar hvattir
til að safnast saman á Austurvelli en þaðan
verður lagt af stað í Reykjavíkurgöngu kl. 2.30.
■ Áður en gangan leggur af stað flytur Ingimar Erlend-
ur Sigurðsson ávarp. *
Leið göngunnar er frá Austurvelli um Frákirkjuveg,
Sóleyjargötu, Njarðai'götu, Eiríksgötu, Miklatorg. Miklu-
braut, Kringlumýrarbraut, Laugaveg, Bankastræti og
Lækjargötu að Miðbæ’jarskólanium þar sem haldinn
verður útifundur urn verkalýðsmál.
Fundarstjóri á fundinum verður Guðmundur J. Guð-
mundsson varaformaður Verkamannafélagsins Dags-
brúnar en ræðumenn verða þeir Sigurjón Pétursson tré-
smiður og Haraldur Blöndal prentmyndasimiður.
Þjóðviljinn hvetur Reykvíkinga til þess að
fjölmenna í Reykjavíkurgöngu 1969.
Svohljóðandi tillaga frá Haf-
.sitedni Stefiánssyni o.fil. var sam-
þyfcfct með 140 attovæðum:
„Fjölmennur fundur í sjó-
mannafélaginu Jötni og Vél-
stjórafélagi Vestmannaeyja ítrek-
ar fyrri mótmæli vegna árásar
á laun sjómanna, einnig harmar
fundurinn að ríkisstjórn Isíands
skuli taka þátt í slíkum hlutum“.
Samþykkt útvegsbænda
Þá var efitirfarandi tillaga sam-
þykkt samihljóða á alllmennium
félaigstfundi í TJtvegsibændafiélagi
Vestmannaeyja 30. des. s.l.:
„Fundur haldinn í CtveRs-
bændaféTagi Vestmannaeyja 30.
des. 1968, telur að með síðustu
gengisfellingu hafi útgerðarkostn-
aður hækkað það mlkið að
grundvöllur fyrir útgerð báta,
sem var enginn fyrir, sé eftir
samþykkt frumvarns um ráð-
stafanir í sjávarútvegi þ. 81. des.
1968, algerlega vonlaus. Þess
vegna , telur fundurinn að útilok-
að sé að ganga að nokkrum
þeim kröfum, sem samtök sjó-
manna setja nú fram, en vísar
þeim til hæstvirtrar ríkisstjórn-
ar.
Fundurinn álftur að með sam-
þykkt þessa frumvarps sé á ný
vakin úifúð og deilur á milli út-
vegsmanna og sjómanna, en tel-
ur að þær stéttir þurfi fyrst og
fremst að standa saman.“
Flutningsimenn að tillögu þess-
ari voru: Hilmar Rósmundssoin,
Signrgeir Olatfsson, Sigurður
Gunnarsson, Kairt Guðmundsson,
Gísli Jónassomi, Bjarnhéðinn Elías-
son og StetfiáJrt Steifiánsson.