Þjóðviljinn - 05.01.1969, Blaðsíða 4
4 SlÐA — í^JÓÐVITjJTNN — SujnmttKíaigUir 5. janúar 1969.
— málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Rttstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastj.: Olafur Jónsson.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17500
(5 línur). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði, — Lausasöluverð kr. 10,00.
Atvimiuleysi er glæpur
!>l
^rið 1969 hefst með ískyggilegri aukningu at-
vinnuleysisins, eins og forystuímenn verkalýðs-
félaganna og þingmenn Alþýðubandalagsins hafa
vtarað við fyrir löngu. Fáum blandast hugur um
að stórfellt atviinnuleysi verði næstu mánuði. Tíu
ár eru liðin frá því stjómmálasamsteypa Alþýðu-
flokksins og Sjálfstæðisflokksins tók við völdum á
íslandi með dæmafáu lýðskrumi og gauragangi.
Mestur hluti þess áratugs færði íslenzku þjóðinni
óhemju verðmæti í bú, en svo holl reyndist stjóm-
airstefnan íslenzku þjóðfélagi, að stefnt hefur ver-
ið í það ástand sem nú blasir við allra augum. Þessi
afleiðing „viðreisnar“ Alþýðuflokksins og Sjálf-
stæðisflokksins hefur ekki sízt reynzt svo hörmu-
leg sem raun ber vitni vegna vantrúar stjómar-
valda og kreddumeistara ríkisstjómarinnar á ís-
lenzka atvinnuvegi, og jafnfraimt hættulegrar ó-
trúar þeirra á erlent auðmagn í íslenzku atvinnu-
lffi. Stjómarstefna íhaldsiins og Alþýðuflokksins,
sem í einu og öllu hefur verið miðuð við hagsmuni
íslenzks auðvalds og braskaralýðs, hefur átt drýgst-
an þátt í því efnahagsöngþveiti sem einkennist s
tveimur stórfelldum gengislækkunum á einu ári,
árásum á launakjör sjómanna og boðaðri árás á
verðtryggingu lauma allra launamanna í landinu á
þessu ári, jafnframt gífurlegum verðhækkunum.
j^kkert ráð er til sem varanlega dugir gegn at-
vinnuleysinu nema skipt sé alveg um stjómar-
stefnu, að afturhalds- og braskarastjórn íhaldsins
og Alþýðuflokksims verði hrakin frá völdum, í stað-
inn komi róttæk stjórnarstefna, miðuð við alefl-
iinigu íslenzkra atvinnuvega, næga atvinnu handa
öllum og batnandi lífskjör. Til þess þarf stjóm-
málaflokkur hinnar róttæku verkalýðshreyfingar,
Alþýðubandalagið, að stóreflast á næstu mánuðum
og ámm. Hitt er brýnt og óhjákvæmilegt verkefni
að knýja fram tafarlausa atvinnuaukningu jafn-
framt því sem alþýðan stendur föst fyrir gegin
árásum á laun sín og verðtryggingu þeirra. At-
vinnuleysisbæturnar hrökkva skammt, þó marg-
ur hafi nú fyrst skilið hvílík framsýni fólst 1 bar-
áttu Kommunistaflokksins á kreppuárunum eftir
1930 og Sósíalistaflokksims síðar fyrir atvinnuleys-
istryggingum, en um þær flutti Sósíalistaflokkur-
inn frumvörp á Alþingi hvað eftir annað án þess
að nokkur þingflokkanna leggði því máli minnsta
lið. Það þurfti eitt stórkostlegasta verkfall ís-
lenzkrar sögu til þess að skrá atvinnuleysistrygg-
ingarnar á lögbækur lamdsins, stórverkföllin 1955,
og enn skortir þó á að verkalýðshreyfingin hafi ó-
skoruð yfirráð yfir atvinnuleysistryggingasjóðm-
um, enda þótt hann sé eign verkalýðsfélaganna.
A tvinnuleysið, fylgifiskur auðvaldsþjóðfélags og
auðvaldsstjómarstefmu, verður ekki þolað á ís-
landi. En til að sigrast á því, er ekki nóg að nýir
menn setjist í ráðherrastóla, heldur verður alþýða
landsins að hrinda af sér doða og deiflu í þjóðmál-
unum, efla róttækan stjórnmálaflokk til áhrifa ^
valda og virkja öll samtök sín til árangi , n
baráttu og starfs. — s.
Hirdir íslenzka póststjórnin ekki um
að hagnýta sér góða tekjustofna?
Ásama tíma hækkar hún póstburðargjöld stórlega-slær met í hækkunum!
Fríimerkj aœni ðstööi n sf. geftur
út myndarlegt tímarit fyrir frí-
imerkjasaÆnara, FRÍMERKJ. í
þessu riti hefiur oft ad .undan-
förruu verið haldið uppi harðri
en röksituddrí gagnrýnd á fo'-
i'mn mm wwwwwwww • m m-v-
zóMA'rms
ÍSLAND 4KR
L*.J» ■«»««»»«»»»»«»»»»
Merkið sem gefið var út.
merkj aútgáfu póststjórnarinnax
íslenzku og í síðasta tötabilaði,
deserríberhefti 1968, er birt hörð
ádrepa efitir rítstjórann, Fínn
Kolbeinsson. Tekur Þjóðviljinu
sér það þessaleyfi að endur-
prenta meginefni þessarar
Tillaga Thomas de la Rue að ís-
Ienzku málverkafrímerki. —
Mynd eftir Itjarval.
greinar, þar sem hún á erindi
til stærri lesandahóps einmitt
nú fáum dögum eftir að póst-
málastjómin hefur hsekkað
póstburðargjöld stórlega — og
reyndar á sumium sviðoom slegið
011 fyrri met í hæktounum!
Greindn í FRlMERKI ber
fyrirsögnina ,,Verðbréf, sem
ekiki verða innleyst" og hefst
þannig:
„Hvert stefnir í frimerikja-út-
gálfiu pósitstjómar? Þetta er
spuming, sem ég hef lengi velt
fyrir mér. Svaríð við þessarí
spumingu get ég efciki séð að
sé ainnað en að stefrut ?é að
þvf, að selja sem allra minnst
af frímerlcjum til frímerkjasafn-
ara og þar með að svipta stoeEn-
unina þeim tekjustofni, sem slík
Scila er.
Það getur víst engin önnur
ríkisstjóm sitátað af því að geita
gafið út stouldabréif, sem efcki
verða innleyst nema í taltomörk-
uðu majgni. Þetta Cetur póst-
m
stjómin. Hún gerír þetta með
frímerkjaútgáifium. Hvert seit
frímerki til erlendra og inn- .
lendna safnara er beinn hagnað-
■ur. Islenzíka póstetjómin þarf
næstum aldrei að tatoa á sig
þær fcvaðir, sem hún undir-
gengst við sölu frímerkisins,
það er að flytja bréf eða aðra
póstsendingu, því meira, sem
póststjómin sélur af frímerkj-
um til útlanda, þvi meiri hagn-
aður, því framleiðsluverð frí-
merkjanna er aðeies bmt af þvi
verði, sem póststjómin selur
þau fyrir.
Þagar þetta er hugleitt, er ^
það þvi þeim miun einkenni-^
legra, að efcki stouli vera lagt
meira upp úr því að gera frí-
merkin sem allra sölulegust.
Við val á teikningum virðist
þetta sjónarmið algjörlega vera
sett til hliðar. Hægri merkin
og Laindsbókasaf nsmerki n eru
glöggt. dæmj þar um .. .!
Síðar segir í greininni:
„Kynning fomertojanna til
erlendra aðila er mjög neitovæð.
Sendar eru út tílkynninigar,
fjölritaðar, sem gefa oft villandi
ui>plýsingar um útgáfuna. Sé
um marglita útgáfu að ræða er
þess oft á tdðum efcki getið, að-
eins um einn aðallit. Tilkynn-
ingamar eru sendar allt of
seint, þannig að erlendir aðil-
ar ná oft á tíðum ekki að panta
útgáfudaga fyrir tilskyldan
tíma. Erlend dagblöð fá til-
kynningamar það seint, að þau
geta oft ekki birt þær fyrr en
fresturinn er útrunninn. Má
sem dæmi nefna að í Politikem
þann 13. október var birt þessi
fregn um Landsbófcasafifefo-
merkin:
I tileifni af 150 ára afmæli
Landlbókasafnsins verða gefin
út tvö frímerki þann 30. októ-
ber. FD-safnarar eiga að senda
pamtanir í síðasta lagi á morg-
un. Og f lofc fréttarinnar segir:
Þetta er ekki í fyrsta skipti,
sem þeir físlenzka póstetjómin)
eru of seinir með tilkynning-
una.
Það er sífellt viðkvæðið hjá
póstetjóm, ef beðið er um nýj-
ar útgáfur, að undirbúnings-
tími þuríi að vera allt að 6
mánuðir og er það mjög eðli-
legt. En hvers vegna er ekki
unnt, df búið er að ákveða út-
gáfu með nokkurra mánaða fyr-
irvara að tilkynna hana t. d.
tveim mánuðuim fyrir útgáfu-
dag?
Hin þéfckta prentsmiðja Tho-
mas de la Rue, sem áður fyrr
prentaði fomerki fyrir póst-
stjóóúna og sem margir vildu
kiaman, að tæki aftur við
prentuninni a. m. k. þegar um
grafin frímerki er að ræða,
sendi póststjóminni tillögU að
frímerkjum fyrir tveimur ánun,
sem m.a. skyldu bera myndir
nf málverkum eftir fslenzika
.......... x-f
listamenn og ísienzka list til
fbma. Slik frímerki mundiu án
efa seljast f stórum stil til er-
lendra safnara, en efckert hefur
heyrzt frá p)óststjóm um und-
irtektir við þessu.
Ekki verður hjá þvi kornizt
að álykta af þessu og öðru, sem
komið hefur fram um þessi
mál áður í Ftímerki, en að
póststjóm vilji beinlínis ekki
selja frimeriki til safnara eða
að mmnsta kosti sé stefint að
bvi, að sú sala sé sem minnst.
En er þetta rétt sfcefna? Hverra
hagsmuna ber póstetjóm að
gæta? Eru bað ekki fyrst og
fremst hagsmunir hins almenna
borgara, sem sendir bréfi endr-
um og eins og sem sajfnar frí-
mertkjum efi til vill sér til
ánægju og afiþneyingar? Eru
það etóki hagsmunir hans, að
póstgjöld séu sem ódýrust, og
er það ekki einmitt bezt tryggt
með því, að sú vara, sem póst-
stjórn býður upp á, sé sem
efitirsóknarverðuist og seljist
vel? Ég hygg að halda megi
póstgjöldum einmitt sem ódýr-
ustum með því að sfculdabréfin,
sem póstetjóm gefur út seljist
sem bezt til annarra nota en
að líma þau á póstsendingar“.
Tillögur Thomas de la Rue að íslenzkum listaverkafrímerkjum.
Fyrirmyndir Þióðminiasafni Islands.
Húsnæðismálastofnun ríkisins vill hér með benda
væntanlegum umsækjendum um íbúðarlán á neð-
angreind atriði:
1. Einstaklingar og sveitarfélög, sem hyggjast
hefja byggingu íbúða á árinu 1969 svo og ein-
staklingar, sem ætla að festa kaup á íbúðum, og
sem koma vilja til greina við veitingu lánslof-
orða húsnæðismálastjórnar árið 1969, sbr. 7. gr.
A laga um Húsnæðismálastofnun ríkisins, skulu
senda umsóknir sínar, ásamt tilskildum gögn-
um og vottorðum, til Húsmæðismálastofnunar
ríkisins, Laugavegi 77, Reykjavík eigi síðar en
15. marz 1969. Umsóknir, sem síðar kunna að
berast, verða ékki teknar til greina við veitingu
lánsloforða á árinu 1969. Lánsloforð, sem veitt
kunna að verða vegna umsókna, er bárust eða
berast á tímabilinu 16. 3. 1968 til og með 15. 3.
1969, koma til greiðslu árið 1970.
2. Umsækjendum skal bent á, að samkvæmt 2. gr.
reglugerðar um lánveititngar húsnæðismála-
stjómar ber þeim að sækja um lán^til stofnun-
arinnar áður en bygging hefst eða kaup á nýrri
íbúð eru gerð.
3. Þeir, sem þegar eiga óafgreiddar umsóknir hjá
Húsnæðismálastofnuninni, þurfa ekki að end-
urnýja umsóknir sínar.
4. Framkvæmdaaðilar í byggingariðmaðinum er
hyggjast sækja um undanþágu um kofmutíma
umsókna, sem berast eftir ofangreindan skila-
dag, 15. marz, vegna íbúða, er þeir hafa í smíð-
um, skulu senda Húsnæðismálastofnuninni
skriflegar beiðnir þar að lútandi eigi síðar en
15. marz n.k.
HUSNÆÐISMÁLASTOFNUIM RÍKISINS
LAUGAVEGI77, SÍMI22453
Tilkynning
frá Hússjóði Öryrkjabandalags íslands.
Eins og tveggja herbergja íbúðir eru til leigu fyrir
öryrkja í fjölbýlis'húsmu Hátúni 10.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Öryrk'jabanda-
lags íslands, Bræðraborgarstíg 9, sími 22150, er
veitir nánari upplýsingar. — Umsóknarfrestur til
1 febrúar næstkomandi.
Hússjóður Ö.B.Í.