Þjóðviljinn - 09.01.1969, Síða 1

Þjóðviljinn - 09.01.1969, Síða 1
« Fimmtudagur 9. janúar 1969 — 34. árgangur — 6. tölublað. Enn er beðið eftir ákvörðun fískverðsins □ Yíirnefnd Veró’lagsráðs sjávarútvegsins sat enn á fundum í gær til þess aö ákveö'a fiskverð'iö og var þess ekki að vænia. aö hún lyki störfum í gær- kvöld, sagöi starfsmaöur ráðsins er blaöiö átti tal við í gær síödegis, en svo var aö heyra, sem nú myndi þó fara aö' stytt- ast í aö’ fiskverð'ið kæmi. □ Viöræöur eru hafnar milli LÍÚ annarsvegar og Sjómannasambandsins og Farmanna- og fiski- mannasambandsins hins vegar um nýja kjara- samninga á fiskiskipa- flotanum en þeim miðar hægt enn og munu aðil- ar bíöa ákvör'ð'unar fisk- verösins. Um 300 manns crf- vmnulauslr á Akureyrí □ I saimlbandi við Iðum.n- asnbnunanin á Akureyri hafa Þjóðvilja.nu.m borizt fyrir- spurnir um það, hvort sifcarf&fólk vertksmiðjanna, er missifci atvinnu sína vid brunann, hefði enga Kaiup- tryggjngu í þessu tilfelili eða hvort uppsaignanákvæði í samningum giltu fyriir þetta fólk. □ Þjóðviljinn sneri sér til Jóns I n gi marssonar, for- manns Iðju, félaigs verk- smiðjufóiks á Akureyri, og spurði hann uim þetta máll. Saigði Jón, aðuim þetta giltu þær raglur, að fólli niðuir vinna eða rekstur fyrirtæk- is stöðvaðist af ástæðum sem atvinnurekanda væru með öBu óviðráðanilegar, eins og í þessu tiÍfeMi, missti starfsfólkið kaup um Jeið og vinnan félii niður og án þess að vinmuveitand- inn þyrfti að segja því u.pp. Hefur fólbið því enga kaup- tryggingu þegar svona ó- höpp koma fyrir og er það að sjálfsögðu mijög tilfinin- anllegt. □ Þá sagði Jón, að í fyrra- kvöld hefðu um 220 manns verið skráðir atvinnulausir á Akureyri og mun þó fátt eða ekkert af því fólki er missti atvinnu sína í Ið- unnarbrunanum vera komið á skrá. Sagði Jón, að óhætt væri að seg.ja, að atvinnu- ley’singjar á Akureyri væru nú yfir 300, ef Iðunnarfólk- ið væri talið með. Er það geigvænlega há tala og samsvarar því að um 2400- 2500 væru skráðir atvinnu- lausir hér í Reykjavík. Um 400 Dagsbrúnarmenn afvinnulausir á þessu svœSi Um eitt þúsund atvinnuiausir í Reykjavík, Kópavogi og Seltjn. Aldrei fleiri afvinnulausir en nú □ í dag eru um eitt þúsund atvinnuleysingjar í Reykjavík og' nágrenni samkvæmt þeim tölum sem blaðið hefur aflað sér. Er þetta mesti fjöldi atvinnu- leysingja sem verið hefur á þessu .svæði. 765 atvinnuleysingjar voru skráðir í Reykjavík í fyrrakvöld á Ráðningarskrifstofunni. I Kópa- vogi voru skráðir milii 50 og 60 atvinnuleysingjar, 16 á Seltjarn- arnesi. Samkvæmt upplýsingum frá Vörubílstjórafélaginu Þrótti hefur að undanförnu verið ein- hver atvinna fyrir 40 vörubíla á dag, en í Þrótti eru 230 skráðir bílar, þannig að áætla má að 150 vörubílstjórar gangi at- I vinnulausir í Reykjavík. Þessar 1 töiur samanlagðar þýða að tæpt þúsund atvinnulausra er á starfs- svæði stærri verkalýðsfélaganna í Reykjavík. □ Skiptin.g atvinnuilausra í Rvík eftir starfsgreimjm er þessi: □ Faglærðir verkamenn samitails 120. Þar af enu 61 trésmiður, 23 miúrarar, 15 málarar, 4 nefca,geröarmienn, 4 húsigagma- srniðir, 3 rafvirkjar, 3 skipa- smiöir, 2 jámsmiiðir, 2 flug- virkjar, 1 pípuiagnj n ga rmaö- ur og 1 húsgaginaibólsitnari. Dubcek í sjónvarpsræðu: Meira hefur náðzt en búizt var við — Óvíst um afdrif Smrkovskys □ Ófaglærðir verkamenn eru samtals 361 og er hér aðeins um að ræða Dagsbrúnarverka- menn, , en í fyrra urðu mest 303 Dagsbrúnarmenn atvinnu- Iausir, 19. febrúar. Aðrir ó- faglærðir karlmenn á atvinnu- Icysingjaskrá eru samtalslÍ9. Þar af eru 74 sjómenm, 26 verzlunarmenm, 11 iðnveirka- menn, 8 bifreiðastjörar. Auk sjómannanna er 1 stýrimaður . siki’óður atyinnulaus, Þá eru atvimnulausir 3 véistjórar ;og 1 verkstjóri er á atviinmuleys- iiigjastoná. Safnifcails .eru á sikrórmi nú, miiðað við þann 7. jamúar, 618 karlmsnn. I □ 147 konur eru á atviinmiileys- ingjosikránini í Reyfkjavuik. Þar emu 85 vea'kakonur, 22 verzl- uinaiikonur, 22 iðnverkakonur, 8 starfsstúlkur í veitimigahús- um, 6 starfsstúlkur í sjúkra- húsuim og 4 afgnedðslustúlkur. □ Samtals eru því á sfcrú ’ í höfuðborginni 765 atvinmiu- lausir áðui’ en erfiðastá tími órsins er raunverulega hafinn. □ I Kópavogi eiru nú sferáðir milli 50 og 60 atvininuljausir. Það hefur verið swo að segja stanzlaus straumur af fólki hingað, saigði HjáiLmar Ólafs- son, bæjarstjóri,' í viðéaili við blaðið í gæir. AIils stonáðum við möfn uon 100 miainna á sl. ári, hæst kcmst taHón í 25 þá, sagði Hjálmar. □ Samkvæmt upplýsingum á skrifstofu Dagsbrúnar eru nú skráðir 16 atvinnulausir á Seltjamarnesi, þar af 7verka- menn. Verkamenn á atvinnu- leysingjaskrá í Kópavogi eru hins vegar 24 talsins. Þannig eru liðiega 400 Dagsbrúnar- verkamenn atvinnulausir á þessum hluta félagssvæðisins, en ótaldir eru þeir, sem búa í Kjósarsýslu, en þar mun ein- hver skráning hafa farið fram, a.m.k. ’ í ÍVÍosfellssveit. Niðurstöður uf viðræðum ASÍ VI er fyrst uð væntu i dug □ Blaö'ið haföi í gær sam- band viö Hannibal Valdi- marsson forseta ASÍ, og innti hann frétta af við- ræöum fulltrúa Alþýöu- sambandsins og Vinnuveit- endasambandsins um at- vinnumál. □ Hannibal sagö'i að fund- ir heföu nú stað’ið nokkra daga meö þessum aöilum og væri niöurstööu fyrst aö vænta í dag, fimmtudag. □ Hann sagöi aö’ viöræö- urnar heföu gengiö treglega og veriö erfiö’ara áö ná samstööu um úrræöi í at- vinnumálum viö atvinnu- rekendur en hann heföi búizt viö í upphafi. PRAG 8/1 — Aðalritari tékkó- slóvaska kottrumúinisibaifilolkksins, Dubcek, fuillvissaði lianda sana í ræðiu í dag að leiðtogar landsims hefðu í diplómatístouim viðræðum að undanfömiu hvergi vikið frá umbóitastefniuinini frá því í janú- ar né helldur firá hagsmiunum þjóðarinnar. Yrðu áformaðiar efnahagslegar umlbœtur flram- kvæmdar storef fyrir skref og flleira hefði unnizt en marigir hefðu þomð að vona. Dubcek sagði að tiiLraiunir til að skapa póltbískan grundivöll sem væri annar en sá sem fiokksforustan hefði mundi ekki tryggja framganig uimbótastefn- unnar, haldur þvert á mótn. Allt það sem leitt gæti tit öfgaaö- gerða þæri að forðast sagði hajnn og bætti við að menn mættu ekki glleyma því að uitan lands Framihaild á 3. síðu. Síðustu forvöð uð geru skil í HÞ 1968 □ Enn er nokkuö’ ókomiö af skilum i Happdrætti Þjóðviljans 1968, en nú fara aö verða allra síöustu forvöö aö ljúka skilum áöur en vinningsnúmer- in veröa birt. □ Innheimtu- og umboó'smenn eru beðnir að’ hraöa fullnaöarskilum eft- ir föngum svo hægt sé áö' birta vinn- ingsnúmerin □ Tekiö á móti skilum á afgreiöslu Þjóöviljans að Skólavörðustíg 19. sími 17500, til kl., 6 daglega og á skrifstof- unni í Tjarnargötu 20, sími 17512, op- iö til kl. 7 á kvöldin. Góðir gestir hjá Sinfóníuhljómsveit íslands: Louis Kentner leikur einleik og Lawrence Fester stjórnar □ Píanóleikarinn Louis Kentner leikur einleik á tón- leikum Sinfóníuhljómsveitarinnar í kvöld. Stjórnandi er Lawrence Foster. □ Kentner leikur einleik í Austurbæjarbíói á laugar- daginn á vegum Tónlistarfélagsins og sömuleiö'is í Fé- lagsheimili Kópavogs annaö kvöld á vegum nýstofnaðs tónlistarfélags þar í bæ. Á tónledkuimjm í Háskólabíói leikur Kentner píanókonsert nr. 1 eftir Brahms og fliutt verður sjöunda sdnfónía Beethovens. Á tónleikum Tónlistanfélags i ns leik- ur Kentaer m.a. veirk eftir Beet- hoven, Chopin og Lizst og verður sama efnisskrá á tónleikunum í Kópavogi. Louis Kentner er ungverskur að uppruna en varð breztour rík- isborgairi fyxir rúmum 20 árum. Hann kom fyrst fram 13 ára gam- all og hefur síðan unnið hvem tónlistairsigurinn á fæfcur öðrum á tónleikaferðum sín-um um all- an heim. Hann hefur m.a. leikið með hlóómsveibum undir stjóm híljómsveitarsitjóranina Biruno W'ailter, Sir Thomas Beecham og Otto Kliemperer. * Band'aríski hljómsveitarstjórinn Lawrence Foster er aðeins 27 ára gamall en er þegar talinn í fremstu röð yngri hljómsveitar- stj. Hann kom fyrst fram i San Francisco 1960. þá 19 ára að aldri og hefur síðan ferðazt víða og stjómað hljómsveitum í Baoda- ríkjunum, Kanada og í mörgum Evrópulöndum. Síðan 1965 hefur hann verið aðstoðarhljómsveitar- stjóri Zubin Mehat við Fílharm- oníu.hljómsveitinia í Los Angeles. Árið 1966 vann hann hin frægu Koussevitzky verðlaun í Boston. l

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.