Þjóðviljinn - 09.01.1969, Síða 6
6 -SÍÐA — &3Ö5BV3JWIINN — Karam&aSagör 8. frnóar 1909.
Vogaskóli, — myndin var tekin meðan enn var ekki byrjað á fjórða áfanga skólabyggingarinnar.
íhaldið hindrar aukið framlag
til skólabygginga borgarinnar
Ein þeirra breytingartiliagna
sem Alþýðnbandalagsmenn
fluttu við afgreiðslu fjárhags-
áætlunar Reykjavíkurborgar
rétt fyrir jólin var um verulega
hækkun á framlagi til skóia-
bygginga. Lögðu fnlltrúar Al-
, --------;----------í
Gjsldeyrisforði
Frakka vex aftur
PARlS 8/1 — QuM- og gjaltieyr-
isfoirgðir FrakiMjandsbanka jukust
imm 214,6 miljónir dollara í des-
emiber og em þaar þnví orðnar
4.199,7 miijónir dóliara. E>ær hafa
minmkað síðan í vor um 2.661
míljón doMara.
þýðubandalagsins til að fram-
lagið hækkaði úr 38 milj. í 51
milj. kr. eða um 13 milj. kr.
Það var tillaga Alþýðubanda-
lagsmanna að fjár til þessara
auknu framkvsemda yrði aflað
með nokkuiri hækfcun á að-
srtöðuigjöldum ýmisfconiar millli-
liða- og fésýslustarfsemi. Því
var hafnað af meirihluita Sjálf-
stæðisflokksins í borgairstjóm og
tillagan um aukið framilag til.
skólabygginganna var einniig
fellld af þessum sama meiri-
hluta.
1 framsöguræðu fyrir breyt-
ingartillögum fuilltrúa Alþýðu-
bamdalagsins við fjárhaigsáætl-
unina komst Guðmundur Vig-
fússon m.a. svo að orði um til-
löguna um hækkaö framHag táfl.
skólabygginga:
„Fyrsta breytingartillaga okk-
ar við eignabreytingaáætlun
borgarsjóðs er um að framlag
bongarsjóðs til skólabygginga
verði hækkað úr 38 milj. í 51
milj. kr. eða um 13 milj. kr.
1 frumvarpinu er áætlað ó-
breytt framlag fná fyrra ári,
samtals 76 milj. kr. frá riki og
borg.
f framikvæmdaáætlun þeirri,
sem börgarlfuiltrúar bafa fenigið
í hendur, má greina áætiaða
skiptingu þessa fjár til ein-
stakra framkvæmda í skúla-
byggingum á næsta ári.
Alfltamýrarskóla eru ætlaðar
9 milj. kr. til lolca þriðja áfanga.
Til annars áfangá Arbæjar-
skóla, sem teikningar liggja nú
fyrir af, eru áætlaðar 7 milj.
kr. Þessi áfangi er 9800 rúm-
metrar, tvær álmur, í amnarri
er skólastjóm og heilsugæzla,
ásgmt bókas-afni og tvær handa-
vinnustofur. í tengibyggingu er
forsalur, sem einnig mun verða
' samkomusalur. í hinni álmunni
er Iþróttahús og sundlaug og
tilheyrandi aðbúnaður. x
Áætlað er að þessi annar á-
farvgi Árþæjarskóla kosti 39
milj. kr. og mun sú áætlun
sízt of há.
í fyrri áfanga Árbæjarskóla
eru einungis 12 almennar
kennslustofur og er ein þeirra
notuð fyrir skólastjóra og kenn-
ara.
Mikil og tilfinnanleg húsnæð-
isvandræði eru í skölajmólum
Árbæjarhverfis. fbúum þar ffler
sífellt fjölgandi og þar býr mik-
ið a£ fflólki með böm og ung-
linga á skólaskylduafeM. Brýn
nauðsyn er á að hraða öðrum
áfanga skólams til bess að ein-
hver boðleg starfsaðstaða skap-
ist við skólastarfið. Augijóst er
að það er aiigerlega óraunhæft
að ætla þessari a. m. k. 39 milj.
kr. byggingu aðeims 7 milj. á
næsta ári. Verður sýnilega lítið
framkvæmt með þeirri úpphæð
óbreyttri.
. i
Til Gagnfræðaskóla verknáms
er áætlað 8 milj. Þar er verið
að vinna að þriðja álfánga skól-
ans og er kostnaður áætlaður
28.6 milj. Unnið var fyrir 8,4
milj. kr. í ár. Gert er ráð fyrir
að Ijúka þesstrm pfanga mieð
12.7 milj. kr. 'framllagi árið 1970.
Ótrúlegt seinlæti skilnings-
leysi hefflur frá upplhafi ríkt í
byggingamálum þessa slkóla og
virðist meirihtoti þorffarstjómar
einráðinn í að treina sér verkið
drjúgan tíma enn.
Til byggingar hins ný'ia
Breiðhoitsskóla em áætllaðar 16
milj. kr. Fyrsti áfangi á og
verður að vera tilbúinn næsta
haust. Framkvæmdir em hafn-
ar nú alveg nýlera og hljóðar
tilhoðið f verkið upd á 69 miij.
kr. Þetta er 25.500 rúmmetra
bygging. Ljóst er að hér er allllt-
offl knappt áeetlað fjiárlPramllag
á næsta ári og að bér verður
um bvsna. margra ára fram-
kvæmd að ræða að óbreytfri
stefflnu í fjárveitingum til skóla-
bvggínga.
Til Hiíðaskóla eru áætlaðar
aðeins 2 milj. kr. Teifcningar
af f.jórða og síðasta áfanga hafa
verið samþylcfctar í fræðsluráði
og borgarráði. En mianni sfcilst
að málinu eigi að slá á frest,
þrátt fyrir mikil þrengsli og
vandræði { skólanum. Er Ijóst
að skamirnt yerður koimizt með
2 milj. kr. 1969 og 3—5 milj.
1970, eins og gert er ráð fyrir
/ áætluninni.
Til Hvassaleitisskóla eru á-
ætlaðar aðeins 7 milj. kr.
Teikningar að öðrum áfanga
eru nú loks tilbúnar, eða nið-
urstaðan hefur raunar orðið sú
að nota áfram teifcntogar af
fyrsta áfanga. Annar áfangi
Hvssaileýtisskóla er 3100 rúm-
metra bygging -og áætlaiður
kostnaður 14 milj. kr. og er þó
sleppt öllu því húsrými sem
tilheyrir skólastjóm, sérfcennslu
og fflélaglsstarfi nemenda.
Óviðunandi aðstöðu þes.sa
skóla, sem nú er að mestu þri-
settur, hefur nýle-ga verið lýst
hér í borgarstjóm og skall það
ekki endurtekið. Ég tell að
tryggja þurlfi til byagingar
Hvassaleitissfcólia tvöfálda áætl-
unarupþhæðina, þ. e. alls 14
milj. kr. ’og leggja alla áherzlu
á að hið nýja sfeólahúsnæði
verði tilbúið næsta haust.
Til Vogaskóla, fjórða og Éfð-
asta áfflanga, eru áætlaðar 17
milj. kr. Hér er um að ræða
15.000 rúmmetra byggingu og
áætlaður kostnaður 63 rnilj. kr.
Búið er að verja til byggtoigar-
innar 22,4 milj., kr. 1967 og
1968 og gert er ráð fyrir að
þvggingin fái 23,3 milj. árið
1970 og sé þá lolkið. í haust
vnru hálfflgerðar kennslustofur
tefcnar í notfcun vegna algerra
vandræða og væri rnifcil þorf á
að hnaða þessari sfcólabygginigu
mun meir en .ráð er fyrir gert.
Loks eru svo ÆfingaSkóla'
Kennarasbðla Islands ætlaðar
4 milj. kr. og Iðnskólanum 6
milj. kr. Er enginn vafi á að
báðar byúfflto þessar upphæðir
að hækka verulega.
Við Alþýðubandalagsmenn
höfum laigt til að hækka fram-
lö'gto til skólabygginga um 13
milj. kr. Miðað við jafflnhátt
ríkisfflramlag gerir það 26 milj.
og -færi þá skólabyggingafram-
lagið í heild í 102 milj. kr.
Ljóst er aö jafnvel samikvæmt
breytinigartillögu Alþýðubanda-
lagsins er hér um aigert lég-
marksframlag að ræða, til þess
að koma nofcikuð betor áleiðis
en ella myndi þeim brýnu veric-
efnum í húsnæðismálum sfcól-
anna, sem hnanmazt hafa upp
vegna Iangvarandi sinnuleysis
og afturhaldsaltetöðu meirihlut-
ans í börgarstj6<m.'‘
Fréttabréf frá Súgandafirði
BátaútgerS og tisk-
vinnsla é Suðureyrí
Súgandafirði, 3. jan. 1969.
Hér á Suðureyri hafa verið
og eru að mestu leyti ennþá átta
starfandi hlutafélög. Þau eru
hin margumtöluðu fyrirtæki
ísver hit og Fiskiðjan Freyja
hf. Svo eru hér sex önmir htota-
félög: Ms Ólafur Friðbertsison,
hif. Vonin, mh. Sif, Þór hf. mb.
Friðbert Guðmundsson, Fylíkir
híf. mib. Draupnir, Súgandi hf.,
mto. Sfcefflnir, Göltur hf. og mib.
FáM Jéinsson, Búrfell htt.
Sf og Friðbert eru á vegum
Fitíkiðjunnar. Draupnir, Stefnir
og Páll Jónsson aifitur á móti
á vegum Isvers, eru vanailaga
fcallaðlr ísverstoátamir, og Sif
og Friðbert Ftekiðjubátaimir.
Aífflarr á móti er ms. Ólafur
Frtðbertsson að rnestu leyfci 6-
hðður þessum fyrirtækjum.
Það eru hér margir aðrtr bát-
be, t. d. Gyllir, 26 tonn. Eiigandi
hans er Kristján B. Magnússon.
Sá Ibátur var gerður úfc 4 mtSen-
®m á árinu 1968, startaði m9Sg
geyst, hvtíldist í 8 mánuðl.
Mb. Vilborg, eigendrar Haf-
Steinn SiSmundsison og fflœri,
Síwndar ekki sjó vetrarmánuð-
fea — er dt lítill báitur «1 toess.
Að auki eru hér margrr
taniæiTÍ toátar, sem gerðir ena
fít vor- og sumaxmánuðSna fnam
f september og október, og hasfa
að undanfömu séð húsunum
fyrrr ótrúlega miklu hráefni, ög
Iþíar af leiðandi vinnu í landi.
I vetur verða senniloga gerð-
ir út héðan sex bátar, þeir sömu
og voru síðast liðinn vetar, svo
framarlega, að eikki fcomi fjár-
hagsörðugleikar til greina, sem
mjög tnikið útlit er þó fyrir aif
þvi miður mörgum ástæðum.
Þeir bátar, sem að likindum
verða gerðir út, eru: ms. Ólafur
Friðbertsson, mb. Siffl, mb. Frið-
bert Guðmumdss. mib. Draupn-
ir, mb. Stefnir og mib. Páll
Jónsson. Afli þessara bóta var
síðast liðið ár sem hér segir:
1. Ólafur FWðbertsson 925,5
tonn. Hann reri allt árið, að
undantefcnum ca. 65 dögurn,
sem fórui í þrif, verri.unarmanna-
hell'gi og jólahátfð. Afli hans
var árið áður, aðeins á neta-
veiðum, 615,9 tonn. Hinn tfm-
arm á síldveiðum.
2. Mb. Sif fisfoaði árið 1963
759 tonn, vantaði 318 tonn til
að hafa sama og árið 1967.
Talfðist ca. 92 daiga árið 1968.
Ásfcaoðan: Lokun Crystihúsanna,
viðgerð á vél o. (ffl.
3. Mb. Friöbert Guðmiundasön
fiskaðS árið 1968 495 tomP. Vant-
a® 285 fconn til þess að Ihafa
sama og ártð áður. Var ekki við
veiðar 166 daiga á ártou 1968.
Þar af 129 daigar, sem fóru i það
að sfcipfca um vél í Friðrikshöffln,
Danmörk. Astœðan fyrir t>essum
mikllia tí'ma var að mikilu leyti
vrðreisnargenf»isfelJipigu ríkis-
stjómarinnar að kenna með
meiru, og þar af leiðandi fjár-
hagserfiðleifciar.
4. Mto: Stefflnir Ifísfcaði árið
1968 3W,6 tonn. Varataði 289
tonn til að jafflna árið 1967. 134
dagar gufuðu upp af völdum
erfiðleika fjárhaglega og óvissu
á framtíð, þar með lokun frysti-
húsanna í haust.
c -»•&'
Séð yfir nokkurn hluta byggðarinnar á Suðureyri við Súgandafj örð.
5. Mb. Páll Jónsson afflaði ár-
ið 1968 371,3 tonn. Varttaði 231,1
tonn miðað við árið 1967. 121
da-gui: af árinu fóru út í veður
og vind. Lofcun húsanna, óvissa
á öllu framhaldi, vélarbilanir
og margt fleira.
6. Og að endingu Draupnir.
Hann fór til Reykjavíkur í end-
aðan septemlber 1967. Hét þá
Barði. Kom heim aítor í end-
aðan júní 1968 og hét þá
Draupnir Hafði skipt um vél.
Fiskaði á árinú 1968 137,8 tonn.
Vantaði 379,6 tonn til að jafna
árið 1967. Það týndust því <sa.
257 dagar af árinu 1968. Er
talið, að peninigalieyisi hafi vald-
ið miklu þar um og svo margt
ffleira, eins og hjá öðrum bátum
hér heima.
★
Til fróðieiks fyrir lesendur ^
blaðsins, því að ég tel, að marg-
ir burtfluttir Súglfírðingar lesi
blaðið og hafi gaman af - að
fylgjast með fréfctum héðan
að heirnan, set ég hér afflamagn
hvers báts í desembermánuði
síðastliðnum og róðrafjölda
hvers um sig:
tonn róðtar
Ól. Friðlbertsson 46.885' 13 .
Sif 41.490 19
Stefnir 36.115 14
Vilbong 9.990 5
Draupnir 22.060 11
Páll Jónsson 17.305 7
Affli alls því 223.845 tonn í 69
róðruim. Meðaltal : 3.244 í róðri.
Til samanburðar var affli 6 báta
í desember 1967: 380,365 tonn í
63 róðrum. Meðaltal bví í róðri
laus 6 tonn.
Fjórir báfcar voru á sjó hér í
gær (2. jan.). AISLd ffliá þremur
tonnum til 5,8. Sif hilaði og
varð að snúa við af beim sök-
um. Draupmi vantaði menn og
fór efcki á sjó bess vegna. Út-
lit er fyrir mjög mikil vand-
ræöi, að sjómenn fái trygging-
una greidda. Staðgreiðislufyrir-
kwnulagið er enn í gildi, hjá
verzlunum. Svart skv vrir firð-
inum.
Þess s'kal að endingu getið,
að brír sfcærri bátamir róa
venjulega með 170 lóðir í sjó-
ferð,, og minni bátarnir 140 lóð-
ið hver í sjóferð.
G. G. ft'éttaritari.