Þjóðviljinn - 09.01.1969, Side 8
0 SlÐA — ÞJÓÐVIÍLJINN — Fimmttidagur 9. janúar 1969.
• Landsmótshefti
af Skinfaxa
Nýasta hefti Skinfaxa, 'tíma-
rits Un'gimennafélags Isllands, 3. ■
hefti 1968, er helgað landsmióti
ungmennafélaiganina að Eiðum í
júlí í suimar. Er þar sa.gt frá
mótinu í hedld, birt s^tningiar-
ræða séra Eiriks J. Eirikssomiar
formanns UMFl, úrslit íbrótta-
keppninnar á 13. landsmótinu,
ræða Bjama M. Gíslasonar rit-
höfundar, sagt frá starisfþtnótta-
keppninni á 3andsmótiinu og frá
starfi ungmennafélaganna. Fjöl-
rnargar ijósmyndir eru birtar í
rittnu frá landsmótimu.
Bjami M. GíSlason var sem
kunnugt er heiðursgestur á
Eíiða-Iandsmótiniu. Við það tæki-
færi hélt hann ræðu þá seim
fyrr var getið, eiftirteiktarverða
ræðu uim hiamdiritamólið, sem
hann þeikkir fllestum mönnum
betor. Vegna kuida og þoku
sam var yfir mótswæðinu þainn
morgun sem hann 'átti að tala
ákveð hann að stytta cœðu sína
verulllega. Em hann haifði eikki
talað meira en fimm mínútur
þegar sikýjahafið opnaðist og
sálin sendi hlýja geisila yfir
Eiða. Margur ósikaði þá að ræða
hans hefði verið lengri en 20
mdnútur, en þess var eklki kost-
ur að breyta um, því gamla
handritið lá heima á hótelinu.
Þannig segir í hinu nýút-
komma hefti Skinfaxa og því er
jafinframt bætt við að Bjami
hafi leyfit Skinfaxa að birta
ræðu hans í haiis upprunaílegu
mynd.
• Tilmæli frá
Wales-búum
• P’uðinu hefuir borizt bréf frá
manind einum í Walles á Bret-
landi. sem hefur áhuga á að
stofnað verði til samtaka hér á
landi eða félaigsskapar er hafi á
stefnuskrá sinni aiukin menn-
ingarieg samskipti fslendinga
og Walesbúa.
Þeir lesendur Þjóðvillrjans, sem
áhuga hafa geta fengið frekari
upplýsingar um brétfriitara hjá
ritstjóra.
BÍLLINN
Volkswageneigendur
HSfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok —
Geymslnlok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á
einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynið
viðskiptin. —
BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25. Simi 19099 og 20988.
Lótið stilla bílinn
Önnums'f hjóla-, ljósa- og mótorsrtillingu. —
Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur.
— Örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötu 32. — Sími 13100.
við bíla ykkar sjólf
Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga —
Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar.
BÍL AÞ JÓNUSTAN
Auðbrekku 53 Kópavogi. — Sími 40145.
Hemiaviðgerðir
• Remrum bremsuskálar.
• Slípum bremsudælur.
• Límum á bremsuborða,
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14. — Sími 301h5.
Sproutun - Lökkun
■ Alspraiutum og blettum allar gerðir af bílum.
■ Sprautum eirrnig heimilistæki. ísskápa.
þvottavélar, frystikistur og fleira í hvaða
lit sem er.
VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA.
S T I R N I R S.F. — Dugguvogi 11.
(Inngangur frá Kænuvogi). — Sími 33895.
20. sýning á Púntila
• Leikrit Bertolt Brechts, Puntila og Matti, hefur nú verið sýnt 20
sinnum í Þjóðleikhúsinu við ágæta aðsókn. Sýning þessi hefur
vakið mikla og verðskuldaða atliygli í Þjóðleikhúsinu. Leikstjóri
er sem kunnugt er Wolfgang Pintzka, frá Alþýðuleikhúsinu í Aust-
ur-Berlín, maður sem gjörþekkir verk Brechts. Ekki er síður á-
stæða til að vekja athygli á frábærri túlkun Róberts Arnfinns-
sonar á aðalhlutverkinu Puntila. Næsta sýning á leiknum verður
sunnudaginn 12. janúar. — Myndin er af Róbert, Kristbjörgu Kjeld
og Erlingi Gíslasyni í aðalhlutverkunum.
17.40 Tónlistartíimd bamanna.
Þuríöur Pálsdóttir fllytuir.
19.30 Daglegt rnál. Ánni Bjöpis-
son cand. mag. flytur þáttinn.
19.35 Tónlist eftir Jórunni Við-
ar, tónsikiálld janúanmónaðar. a.
Þrjú íslenzk þj'áðliag í útsetn-
ingu Jórunoar. Þuriður Páls-
dóttir syn'gur. b. Mansöngur
úr Ölafs rimu Grænlendings.
Þjóðleikhúsklórinn og Sinfón-
íulhljómsivieit íslands fllytja
undiir stjóm dr. Victors Ur-
bancic.
19.50 Á rökstóluirrr. Aron Guð-
brandsson forsitjóri og Guð-
mundur H. Garðairsison við-
sikiptafræðingur velta fyrir
sér sivörum við spurningunni:
Eiga Isleradinigiar að taika
gireiðsllu fyrir að leyfa dvöl
eriends heriiðs í Iandinu?
Umræðum stýrir Björgivin
Guðmundsson vi ðtski ptaifræð-
in-gur.
20.30 SinfóníuhíLjómsiveit ís-
lands heildur hl jómileika í Há-
skóiabíói. Stjómandd: Law-
rence Fositer frá Bandairikjun-
um. Einlellkari á páanó: Lauis
Kenitner frá Brettandi. Píanó-
konsert nr. 1 í d-mdll op. 15
eftir Johiannes Brahms.
úlvarpið
Fimmtudagur 9. janúar.
9,15 Morgunstand bamanna:
Ingibjörg Jónsdlóttir byrjar
að segja söigu: ,,Leitina að
foryitninni.“
10.30 „En það bar til ulm. þess-
ar mund'ir11: Séra Giarðar
Þorsteinss. próffastur les úr síð-
ari hlluta bókar eftir Walter
Russell Bowie (2). Tónleiíkar.
13.00 Á ffrívaktínmi. Eydís Ey-
þórsdóttir stjómar óskaiaga-
þsetti sjólmanna.
14.40 Við, sem hedma sitjum.
Margrét Jónsd. les frásögu
aif Jane Adams; Maignús
Magnússon íslileinzikaði.
15.00 Miðdegisútvarp. Fróttir.
Tiíkynnj'n'gar. Létt lög: Karl
Teiríkal, Hiide Gíiden o.fll.
syngja lög úr „Leðurblök-
unni“ eftir Joharan Strauss.
Ian Stewart leikur á píanó,
og The Jordanaires syngja og
leika. Binnig leikur hllijóm-
siveit Victors Silvesters þrjú
iög.
16J.5 Veðuríjregmir. KILassísk
tónflist. Waltar Gieseiking leik-
ur Píanósónötu í d-molll op.
32 rar. 2 efftir Beethovei..
16.40 Framiburðarkennsfla í
frönsku og spænsku.
17.00 Fróttir. Nútímiatónllist.
Tage Scíhairtfif og Nials Nielsen
feika Tönilist fyrir kllairínettu
og fiðlu eftir Gunnar Berg.
Vera Léjskova, Vaflastimdl Lej-*
sek og Ríkishljómsveitin í
Bmo leiika Konsert fyrir tvö
píanó o@ hljómsveit efttr Bo-
huslaiv Martinu; Jdri Waild-
hans stj.
21.15 „Boirg d'raumanina" smá-
saiga efftir Sdgurð Hoel. Ámi
Haffllgrfmsson ísflenzkaðd. Mar-
grét Jónsdöttir lles.
21.45 Einsöngur: Kim Borg
syngur lög eftir Tsjadkovslký,
„Til skógarins“, ,,Á diansleiíkn-
um“, „Sá einn, er þékkir
þrá“ og „Kvölldflldklku Don
Juans.“
' 22.15 Veðuriregndr. Sáflffræði-
þjlónusita í skóOum. Jónas
Páflsson sáflifiræðingur flytur
síðara erindi sdtt: Ný viðhorf.
22.45 Kvöldhljómlleiikar. a. Ida
Haendel og Alffreð Hoflecek
leika á fdðlu og píanó: Ti/1-
brigði á g-stremg eftir Paga-
nini og „Sígaunalíf" e. Zara-
sate. b. Kór Berflínaróparunn-
ar sytnigur kóriög úr óperiuim.
23.20 Fréfctir í stuittu máli. Dag-
sfcrárfldk.
Happdrætti Þjóðviljans 1968
UMB0ÐSMENN
REYKJANESKJÖRDÆMi Kópavogvr: Hallvarður Guð
taugsson Auðbrekku 21 Hafnarfjörður: Geir Gunnarsson
Þúfubarði 2 og Erlendur Indriðason Skúlaskeiði 18
Garðahreppur: RagnaT Ágiistsson Melási 6 Gerðahrepp-
nr: Sigurður Halimannsson Hrauni Njarðvíkur: Odd-
bergur Eiríksson Grundarvesi 1? A Keflavík: Gestui
Auðunsson Birkiteig 13 Sandgerði: Hjörtur Helgason
Uppsalavegí 6 Mosfellssveit: Runólfur Jónsson Reykja-
lundi
VESTURLANDSKJÖRDÆMl: — Akranes: Pálfl Jöhannsson
Skagabraut 26 Borgarnes: Olgeir Friðfinnsson Stykkis-
hólmur: Erlingw Wffgösson Grundarfiörður: Jóhann Ás-
immdsson Kvemá. Hellissandur: Skúli Alexandersson
Ólafsvík: Eflías Valgeirsson rafveitustióri Dalasýsla: Sig-
urður Lárusson Tialdanesi Saurbæ
VESTFJARÐAK.TÖRDÆM1 - tsafjörður: HaUdór Ólafsson
bókavörður Dýrafjörður: FriðgeÍT Magnússon Þingeyri.
Súgandafrörður: Þórarinn Brvnjólfsson.
NORÐirRLANDSK.TÖRDÆMl- vestra- Blönduós: Guðmund-
ur Theódórsson 'Skagaströnd: Friðión Guðmrmdsson. Sauð
árkrókur: Hulda Sigurbiömsdöttir Skagfirðingabraut 37
Siglnfjörður: Kolbeinn Friðbiamarson Bifreiðastöðinni.
NORÐTTRT.A NDSKJÖRDÆMl evstra: - Ólafsfjörður: Sæ-
mundur Ólafsson Ólafsvegi 2 Dalvík: Friðión Kristinsson
Akureyrl: J&n Hafsteinn Jónsson Þörunnarstræti 128
Húsavik: Snær Karlsson Unpsalavegi 29 Raufarhöfn: Ang-
antýr Einarsson skólastióri
AUSTTTRLANDSK.TÖRDÆMI- - Fljótsdalshérað: Sveinn
Ámason Egilsstöðum Seyðisfjörður: Jóhann Sveinbiöms-
son Brekkuvegi 4 Eskifjörður: Alfreð Guðnason. Neskaup-
staður: Bjami Þórðarson bæiarstjórl Reyðarfjörður:
Biöm Jónsson kaunfélaginu Homafjörður: Benedikt Þor-
steinsson Höfn Vopnafjörður: Davið Vigffússon.
STTÐURLANDSKJÖRDÆMÞ - Selfoss: Þórrmmdur Guð-
mundsson Miðtúni 17 Hveragerðl: Björgvin Ámason
Hverahlíð 12 Stokkseyri: Frimann Sigurðsson Jaðri. V-
Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson Vík i Mýrdal. Vest-
mannaeyjar: Tryggvi Gunnarsson Vestmannabraut 8.
Afgreiðslustaðir happdrættisins í Reykjavík eru i Tjarnargötu
20 og Skólavörðustfg 19-
Tœkrfœriskaup
NÝTT OG NOTAÐ
Kven- og herrafatmaður í úrvali. Hfjlá okfcur gerið
þið beztu kaupin. — Allt fyrir viðskiptavininn.
Móttaka á fatnaði fimmtudaga kl. 6 til 7.
VERZLUN GUÐNÝAR
Grettisgötu 57.
A ðstoðar/æknisstöður
í Bamaspítala Hrimgsins í Landspítalanum eru
lausar 3 aðstoðarlæknisstöður. 1 aðstoðarlæknis-
staða, er veitist til eins árs, frá 1. júlí næstkomandi
og 2 aðstoðarlæknisstöður, er veitast til 6 mánaða.
önnur frá 1. apríl og hin frá 1. júní 1969. Laun sam-
kvæmt kjarasamninigum Læknafélags Reykjavíkur
og stjómarnefnd ríkisspítalianha.
Umsóknir með upplýsingum um aldur. námsferil og
fyrri störf sendist til st'jómamefndar ríkisspítal-
anna, Klapparstíg 29, fyrir 15. febrúar 1969.
Reykjavík, 7. janúar 1969.
Skrjfstofa ríkisspítalanna.
Frá happdrætti
Sjálfsbjargar
Dregið hefur verið í happdrætti Sjálfsbjarg-
ar og kom vinningurinn sem er DODGE
DART-bifreið á númer 146.
Vinningshafi setji sig vinsamlegast í sam-
band við skrifstofu Sjálfsbjargar Bræðra-
borgarstíg 9 — sími 16538.