Þjóðviljinn - 09.01.1969, Síða 9

Þjóðviljinn - 09.01.1969, Síða 9
f FimmtuJcliagiuir' 9. jamaiar 1969 — ÞJÖÐVHaJliNN — SÍI>A 0 Rauði kross íslands Framhald aíE 5. síðu. ur mál þefcta íiarið fraim hjá mörgum, því þótt miikið haifi þegar seilzt atf umræddium um- silögum, er ee.n hœgt að haupa þau í sikrifstofu R.K.I., öldu- götu 4, og í Btaðatuminum við Bólkaiverziluin SigíEúsar Eymunds- sonar, Ausiturstræti, á uppruma- 3egu verði kr. 100,00 umsliaigið. Að ósk getfandans verður and- virði umsilaganna varið ril kaupa á íslenztori skreiið eða undanrennudiutfti, sem Allþjóða Rauða krossinum verður falið að kicima til nauðstaddra, eink- um bama í Biatfra. Sendinig miatvælanna verður kostnaðar vegna að ske í ednu laigi og er niú beðdð eftir, að það, sem eftir er atf umslögun- um, sieljist. Þeir sem hug hatfa á að eigm- ast þessd sérsitæðu umslög, eða gietfla þau vinum og kunningj- um, og jafntframt rétta flóHki í sérri neyð hjálparhönd, eru viin- —--------------------------;—e> Lögfræðingar Framhald af 7. síðu. dómaird, Jóhannes Jóhannessom, héraðsdómslögmaður, Hratfn Bragasón, fulltrúi yíirborgar- dómiara. 1 hina niýju kjaramáHainietfnd voru kosndr: Jónatan Þóxmiunds- son, fulitrúi siaksókmara ríkis- ins, formaður, Guðmundur Ingvi Sigurðsson, hæstaréttar- lögmaður, Bj ami K. Bjamason, borgairdómiari, Bogi Inigimairs- son, hæstaréttarlöigm aður, Ás- gedr Thoroddsen, stjómiairráðs- fiuMtrúi. samileiga beðndr að kaupa um- slögin hið alOra tfyrsita. Munið að fyrstadaigsumslögin fást að'eins í skrifsitotfu R.K.I., Öldugöbu 4 pg Blaðibuminum við Bókaverzlun Siigtf. Eym.s., Ausiturstræti. Upplagið er lítið. I heimsfréttum haOda átfraim að faerast með skömimu miQili- bild frásagnir atf hörmunigar- ástandi því, sem ríkdr í Biatfra. Sjónarvottar frá ýmsum stoín- unum og atf ýmsu þjóðemi hatfa allir sömu sögu að segja. Þeir telja sig skorta orð til að lýsa. þeirri neyð, seim næringarskort- urinn veldur þar í Jandi. Eink- um sé átakanilegt að hiorfa upp á böm og mæður, þúsundum saman, að dauða komiin vegna hungurs. . Fómtfús hjáOp, dýrmsetar mat- arsendinigar, jiatfa borizt viða að og við ótrúlaga ertfiðar að- stæður og hatfa þær háldið lííi í tuglþúsundum Bíatfrabúa. Sjón- arvottar hrópa í dag á meiri aðsitoð, meiri mat, einkum það sem hið siveltandd fóík þarfnast mest, skreið og undanrennú- dutft. Hvort tvegHja þetta höf- um við í ríkum mæli, rneira en við .með góðu móti gietum komið í verð. íslendingar hatfa Mka þagiar látið mdJdð af hendi rakna til hinnar þjéðu Bíafra- þjóðar, en. eins og kunnugt er bárust R.K.Í.-söfnumdnná síðast- liðið haust hÖfðingOegar gjafir, aðaffileiga skreið, og sá Allþjóða Rauði krossinn um, að allt fram- lag Islendinga komst í hendur réttra aðiiá og að tfuOlum notum. Vænita má að sivo verði einnig uim þessa sendingu. Mætti hún 'komast sem fýrst atf stað héðan. Stjórn Rauða kross Islands. Athugið Geri gamlaT hurðir sem nýjar. Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Sírni 3-68-57. Allir eiga erindi í MÍMI V sími 1 000 4 og 111 09 (kl. 1—7 e.h.) Unglingar óskast til innheimtustarfa. — Upplýsingair í síma 21560. Meiraprófsnámskeið \ . ! v Meiraprófsnámskeið verður haldið í Reykja- vík nu í janúar. ' 9 Umsóknir um þátttöku sendist til Bifreiða- eftirlitsins í Borgairtúni 7, fyrir 11. þ.m. BIFREIÐAEFTIRLIT RÍKISINS. í MATINN Búrfells-bjúgun bragðast bezt. Kjötverzlunin BÚRFELL, Skjaldborg v/Lindargötu Reyk javíkurganga Framhald af 4. sdðu. Samamborið við veldi þessaira hringa er danskiur kónguir Og danskt xfki hlægileg eyxnddin uppmáluð. Og í samriæmi við það yrði baráttam fyrir þvi að losna undan þessu valdi að vera þúsundlflöid sú sjálfstæðds- barátta, sem tfór fram um og etftir siíðustu aldiamót við Dani. I kjaraharáibtu yrðum við al- veg nýrri reynsliu ríkari. Þótt okkur finnist ístonzkir viinnu- kaupendur qfbilgjamir, þá hitt- ir andskotinn örnmu sína Ifyrir, þar sem hinir erlendu auðhring- ar eru. Fyrir þeim er maðuriinn einskis virði utan þeirra launa, sem hann fær, eða þeirra skaðia- bóta, sem greiöia bartf etf hann slasast eða deyr á vinnusitað. Sennilega verður baráttan gegn erlendum auðhringum sú þýðingarmesta, sem háð hetfúr verið á Islandi i langan tdirna, og nú er svo komið, að ekkert getur komið í veg fyrir ósigur oiktoar í þeirri barátbu nema tii komi mótmæii sameinaðra laiun- þega. Þau mótmæli verða að vera sterk því allt er í húfi. Læknislaust Framhaid af 16. síðu. lækinisistaða á Breiðumýri, sem er um 40 km. frá Húsavík, og er umsó'kinartími útrunninn en emg- in umsókn heifur borizt. Staða þessi er taus frá 1. júná og er ætlunin að auiglýsa hama atfbur. Landlækndr sagði að lokum að hamn treysti þvi að fá einhverja af hdnium átta læfcnum sam út- skrifiasit á næstunná, út í þau hór-. uð sem læfcni slaus etru. Knattspyrnan Framhaild af 2. síðu. landsleik Skoba og Ausibuiirík- ismanna, er þeir tfyrmefndu unnu 2:1 og hetfúr hann verið frá keppnd síöan. Til gamans fyrir aðdáendur Celtic og Rangers birtast hérna lið þeirra er létou saifian 2. jam- úar: Celtic: FaMon, Craiig, Gam- melll, Brogan, McNeill, Claifc, Johnstone, Miurdlodh, Wallace Ghalhaeirs, Lemnox, Hughies. Rangers: Martini, Johansen, Pro- van, Sardine, Greig, McKinnon, Watson, Henderson, Penman, Stein, Jöhinston, Persson. Úrislit sl. fimmtudag m.a.: Dumdee — Dundee Utd Dunfermlline — Hearts Morbon — Kilmamock Rangers — Oeltic ' St. Mirrem — Arbroath Úrslit sl. laugardag mx: Celtíc — Dunfermline Dundee Utd. — Aberdeen Kilmamiock — Rangers Partick — St. Mirren Staðan í 1. deild (efstu og neðstu Iið): CeltSc 20 13 5 Dundee Utd. 20 13 3 Ramigers 19 11 5 Dunfermline 20 12 3 Kilmamlocfc 20 10 6 St. Mirren 20 9 8 2 47:14 31 4 39:28 29 3 43:21 27 5 44:30 27 4 36:22 26 3 26:24 28 i : ................................ .v Fyrsta hljóðhverfa farþegaþotan á loft Á gamlársdag fór hijóðhverf farþegaþota í fyrsta skipti í reynsluflug. Það var sovézka þotan TU-144, sem kennd er við höfund sinn, sovézka flugvéla smiðinn heimsfræga Andrei Túpoléf. — Myndin er tekin af TU-144 rétt fýrir þetta sögulega reynsluflug. Síðasta sýning á Yvonne Partick Riaiih Falkirk Arbmaitfh 19 4 5 10 19:32 13 19 4 3 12 25:37 11 19 3 3 13 18:35 9 18 1 4 13 24:52 fi Staðan i 2. deild (efstu Iið): MotherweH 20 17 2 1 63:11 36 Stirling Alb. 21 17 1 3 46:18 35 Albion Rov. 21 13 4 4 45:35 30 Ayr 20 13 3 4 53:21 29 ÞU LÆRIR MÁLIÐ f MÍMI Litla leikfélagið Framhald af 5. síðu. son og Þóa-unn Sieurðairdlóittir sviðsvönust eins og vel mátti meirfcja, og tfóilkið er jatflnbetra í geirvi jólajsiveina og grýkuflóilks en. t.a.m. áifia. Það er þó ástæða til að geta sérstaktoga um Önnu Krisitánu Amgríxnsdöttur siem far xnieð Miuibverk] öxrumiu- drengs, sem er aiiils ekiki iþakkilátt verto, en var xnjög þokkiaOiega og smekMega atf hleindii leyst. Þegar út var gengið atf sý»- ingu á þrettándatovölldi heyrði ég umgain xnaxm tatoa sivo til orða: Þetta vii ég sjá atftur næst. þegar koxna jól! Jai, þvi ekfci það? Sýninigin er ,,ttfmabimdin“ í þeim skilxidxigi að vairila er heppilegt að fiara Jangt fró jól- um með hama, hinsviegar eru jrifl. og böm á jóilium aiEtatf ný. Það væri kairanstoi ráð að huga að Ömanusögu og öðru jóMegu etfni í annað sinn, taka þessa sýningu til atfautguiraar og end- uirstooðunar, bseta við og fieSla úr eflör því sexn vdðtökiur cg hug- fcvæmni berada ti!L Vatfaiiaust viæiri sMfct framhafc vel þegið toæði atf bömum og öðrum. A.B. — • í kvöld, fimmtudag, verður síðasta sýning hjá Leikfélagi Reykja- víkur á Yvonne eftir hið fræga pólsk-franska skáld Witold Gom- browicz. I»essi leikur hefnr þótt einn hinn forvitnilegasti, sem hér hefnr verið boðið upp á í seinni tíð og jafnvel verið nmdeild- ur, en undirtektir leikhúsgesta hafa verið forkunnargóðar. — Á myndinni eru frænkur Yvonne (Þóra Borg og Emilía Jónasdótt- ir) en milli þeirra Yvonne sjálf, en það hlutverk leikur Þórunn Sigurðardóttir, ung leikkona, sem hefur lilotið mikið lof gagn- rýnenda fyrir túlkun sina. Auglýsingasíminn er 17500 ÞJÓÐVILJINN HAPPDRÆTTI Aðeins einn dagnr edftir. Enn er happið ekki sloppið úr hendi yðar. Dregið á morgun, 10. janúar. Umboðsmenn geyma ekki miða viðskiptavina fram yfir dráttardag. HEIRA EN FJÖRÐI HVER MIÐIVINNUR VÓ [R óezt mSSm t

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.