Þjóðviljinn - 09.01.1969, Page 10
10 SÍÐA — 'ÞJÓÐVTWTNN — Kmmitatdagur 9. janúar 196».
SÉBASTIEN
JAPRISOT:
— Agn
fyrir öskubusku
33
spurði um.
Haun hélt sem sé áfram að
hringsóla og af ótta við að verða
enn tortryggilegri í annarra aug-
um, þorði ég ekki að senda
hann burt; það var eins og fóta-
tak hans væri ólgandi röst sem
sogaðj mig með sér án þess ég
kæmi vöirnum við.
Hann stóð fyrir 'framan húsáð,
þegar hringstraumurinn hætti
allt í einu þegar nýrri hugmynd,
brjálæðislegri hugmynd, skaut
upp hjá mé- Micky hafði líka
haft tilefni — nákvæmlega hið
sama og ég sjálf. Að koma í
minn stað til að halda áfram for-
réttindum sínum sem erfingi!
Ég fór upp í herbergið mitt til
að sækj.a kápuna mína og pen-
ingana sem Jeanne hafði skilið
eftir handa mér. Ég ætlaði líka
að skipta um hanzka. Þegar ég
opnaði skápinn til að ná í hreina
hanzika, kom ég auga á litlu
skammbyssuna með skelplötu-
handfanginu, sem við höfðum
fundið í einni af töskum Micky-
ar. Ég stoð lengi og hugsaði mig
um. Loks stakk ég henni á mig.
Fyriir framan bílskúrinn horfði
rykfrakkaklæddi maðurinn á mig
meðan_ ég var að ræsa bílinn.
• Þegar ég var í þann veginn að
aka af stað, kallaði haran til mín.
Hann beygðj sig inn í vagninn
og spurði, hvort mér fyndist Hf-
ið í rauninni ekki furðulegt: það
Væri bíll af bezta tagi sem kæmi'
mér í glötun.
Þér vissuð að það var Do
sem átti að erfa peningama, sagði
hann. — Þér vissuð það, vegna
þess að fræraka yðar haíði sagt
yður það sjálf. Þér hringduð
nefnilega'í hana frá París, þegar
fóstra yðar hafði komið þangað
að sækja yður. Það stendur í
erfðaskránni, svart á hvítu. Þér
fóruð út að halda afmælisdaginn
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hrauntungu 31. Sími 42240.
Hárgreiðsda. S'nyrtingar.
Snyrtivörur.
Fegrunarsérfræðingur á
staðnum.
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18. III. hæð (lyfta)
Símj 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-968.
hátíðlegam, þegar heim kom
lædduð þér svefntöflum ofani
hatraa, lokuðuð hana inni í her-
bergi henraar og kveiktuð í bað-
herbergirau.
— Eruð þér alveg snarbrjál-
aður?
— Þér höfðuð skipuiagt þetta
allt saman vandlega. Það var að-
eins tvennt sem þér sáuð ekki
fyrir: anniað var að þér mynduð
missa minnið og gleyma um leið
þeirri ráðagerð yðar að þykjast
vera Do: hitt var að elduririn
náði ekki til svefnherbergisins.
Hann gerði það nefnilega ekki!
— Ég vil ekki hlusta á yður.
Farið burt!
— Vitið þér til hvers ég hef
notað tímann þessa þrjá undan-
fama mánuði? Til að rannsaka
allar bruraaskýrslur sem til eru
hjá -tryggingairfélaginu s>em ég
vinn hjá. Staðsetming hússins í
hlutfalli við heimshomin. vind-
áttin þetta kvöld. hávaðinn í
sprengingunni. staðimir í bað-
herbergimu sem eldurinn læstist
í, — allt þetta sýnir að þessi
andstyggðaráætlun varð samt
ekki til þess að kveikja í herbergi
Domenicu. Jafnvel þótt eldurinn
hefði eyðilagt hálft húsið, hefði
hann ekki getað náð til bakhlið-
arinniar. Þér urðuð að kveikja í
á öðrum stað líka, sem sé í bíl-
skúmum, rétt fyrir neðan glugg-
ana hennar!
Ég starði á hann. Hann sá það
á augunum í mér, að .ég var í
þann vegimm að sannfærast. H-ann
hafði þrifið í axlirmar á mér.
Ég sleit mig lausa.
— Farið frá. eða ég ek yfir
yður!
— Og á eftir kveikdð þér svo
í, þessum bíl rétt eins og himum,
er ekki svo? Leyfið mér að gefa
yður heilræði: farið að öllu með
gát, flariið ekki að neinu, farið
varlega, þegar þér brjótið gat á
benzíngeyminn! Anmars er nefini-
lega hægt að sjá þess merki eft-
ir á, ef vel er að gáð.
Ég setti bílinn. i gir og siteig
á ben-sínið. Afturbrettið raikst
utaní hanm og velti honum um
koll. Ég heyrði að Madame Yv-
ette rak upp hljóð.
Eftir uppskurðinn ók ég ekki
sérlega vel og átti erfitt með að
ak,a reglulega hratt. Ég sá hvem-
ig myrkrið lagðist að og ljósim
voru kveikt meðfram víkinni í
La Ciotat. Ef Serge Reppo hætti
i vinmunmi kjukkan fimm eips og
á sumirin, myndi ég ekki geta
fumdið hann. Og hann mátti ekk-
ert segja.
Á pósthúsinu var hann efcki.
Ég hringdi aftur til Flórens. Gat
ekiki haff upp á Jeanne. Þegar
ég kom aftur út í bíliran var orð-
ið koldimmt og kalt, en ég hafði
ekki eirau sinni þrek til að siá
upp þakinu.
Ég ók um La Ciotat, næstum
eiins og é-g gerði mér von-ir um
að hitta Serge Reppo, og að
nokkru var ég þesis meðvitandi.
Anmars snerust allar hugsan ir
miraar . um Micky, sem annað-
hvort var ég eða hún var ekki
ég, og um Jearane. Henmi gat
ómögulega skjátlazt. og jafnfrá-
leitt var að hún gæti blekkt
sjálfia mig, Serge var að ljúga.
Micky hafði ekki vitað neitt. Ég
var Do og ég hafði myrt án þess
að hagraast nei tt á því, ég. hafði
gert það fyrir arf, sem ég fengi
nú ekld þrátt fyrir aiöt, en ég
hefði fengið ef ég hefði ekfld
frarnið morð. Ef ég hefði aðeins
beðið. Þetta var bráðhlægilegt.
Alveg til að springa af hlátri yf-
ir. Af hverju hló ég þá ekki?
Ég ók til baka í áttiraa að C>ap
Cadet. Úr fjariægð sá ég manga
'Ííla, með ljósin kvedkt fyrir fram-
an húsið. Lögreglan. Ég ók upp
að vegbrúnirand og stöðvaði bíl-
in-n. Aftur reyradi ég að korna
skipulagi á hugsanir míraar, gera
áætlamir, hugsa enn einu sinni
um það sem ég vissi um brun-
ann. (
Þetta var í ra-uninni hlægilegt
líka. I þrjá mánuði hafði ég
ekki gert anraað en róta og leita.
Ég var líka að framkvæma rann-
sókn, rétt eins og hann þessi litli,
þrautseigi tryggingarfulltrúi, en
rannsókn mín var samt víðtæk-
airi: í öllu bessu máli sem hann
var svo niðursokkinn í, var það
allan tímann ég og aðeiras ég
sem -fyrir varð. Það var ég sem
var leynilögreglan, morðin-ginn,
fómarlambið. vitnið: þetta allt í
senn. Það sem hafði i rauninni
gerzt myndi aldrei ve'rða upp-
lýst, nema því aðeins að lítil,
stuttklippt stúlka gæti rifjað það
upp í kvöld. á morgum. einhvem
tíma í framtíðinrai.
Ég steig útúr bílnum og nálg-
aðist fótgangamdi. Inni í stofun-
um var morandi af fólki og inn-
amum alla bílana sem stóð-u fyr-
ir framan húsið sá ég hvíta
Fiatinn hennar Jearane með þak-
ið opið. ferðatösku á bögglaber-
anum og silkiklút sem hún hafði
glejrant í framsætinu. Hún var
komin aftur ..
Með hægð gekk ég leiðar minin-
ar aftur. Ég hafði hneppt að mér
k'ápurani og stungið höndunum í
vasama; gegraum amnan hanzk-
anm famn ég skammbyssu Mickys.
Ég gekk niður á ströndina. Serge
var þar ekki. Ég fór aftur upp
á véginn. Hann var ekki þar
heldur. Ég settist aftur upp í
bílinm og ók aftur til La Ciotat.
Þegar liðimn var klukkutími,
fann ég hann. Haran sat fyrir
framan kaffihús hjá rauðhærðri
stúlku. Þegar hann sá mig stíga
út úr bílnum, leit bamn í krin-g-
um siig, gramur yfir því að rek-
ast á mig. Ég gekk í áttina til
hams og hamn steig á fætur. Haran
gekk meira að segja tvö skreí
í áttina til mín í bjarma götu-
Ijósanma; það urðu síðusitu
laumulegu kattarskrefin hans. Af
fimm metra færi sk-aut é-g á hann,
hitti ekiki, en ég hélt áfram að
skjóta úr byssurani meðan ég
raálgaðist haran. Hann da-tt fram-
yfir si-g á ga-ngstétta-rbrúnina.
Efitir fjórftu kúluinia studdi ég tvó-
vegis áran-gursl airst á gikfldnn,
en það þýddi ekki lengiur. En
það skipti svo sem engu máli,
þvi að ég vissi að hann var
dauður.
Það heyrðust hróp og hlaup-
airadi fóitatiak. Ég settist aifitur
upp í bílinn. Steig á bensínið og
ók af stað gegnurn mannsöfnuð-
inn sem flykkzt hafði að. Fólk
forðaði sér í ofboði. Ég sagði við
sjálfa mig: nú getur eragiran gert
Jearane neitt mein fram-ar, nú
tekur hún mig í f-ang sér og va-gg-
ar mér í svefn; ef hún heldur
aðeins áfram að elska mig, skal
ég aldrei k-ref j-ast neins af henni
framar. Bílljósin mín lýstu upp
hræfu-gliana sem flýðu í allar
áttir.
Inni í borðstofumni stóð Je-
anne með bakið að veggnum; hún
var mjög róleg og sjálfri sér lík,
nem-a hvað hún var ögn fölari
en hún átti vand-a til.
Það var hún sem kom fyrst
auga á mig þegar ég k-om u-pp
stiigaran. Sjálf sá ég ekkert nema
andlitið á henni, sem virtist
leysast upp, hýma síðan á ný
og fá á sjg örvæntingarsvip: allt
í senn. Það var. ekki fyrr en á
eftir, þegar þeir slitu mig frá
henni, að ég sá hitt fólkið sem
inni var: m-adame Yvette, sém
stóð girátandi með svuratuna fyrir
augunu-m, tvo einkennisklædd-a
lögreglumenn, þrjá óeinkennis-
klædda, Gabriel og anraain mann-
ann-a tveggja sem ég hafði séð
hjá bílskúmu-m um morguninn.
Hún sagði að ég væri ákærð
fyrir morðið á Domenicu Lei og
þeiir ætluðu að tafea mig með sér
og hefja málsókn á hendur mér,
en það væri beinlínis hlægilegt:
ég ætti ba-ra að halda áfram að
treysta henni, því að é-g vissi að
hún myndi ekki líða neinum að
gera mér mein.
— Já. Jeanne, það veit ég vel.
— Þetta verður allt í lagi. Það
getur ekkert komið fyrir þiig.
Þeir reýna sjálfsa-gt að hafa á-
hrif á þig, en hlustaðu ekki á
það sem þei-r segja.
— Ég hlusta ekki á neinn nem-a
þig-
Það var þá sem þeir drógu
mig burt frá herani. Jeanne
spurði hvort við mættum fara
sarraán upp á loítið til að paktoa
niður í handtösku. Einn leyrai-
lö-greglumararaairania sagðist ætla
með okkur. Hann stóð frammi
í ganginum. Jeanne lokaði her-
bergisdyruraum á eftir .okkur og
hallaði sér upp að hurðirani. Hún
RAZNOIMPORT, MOSKVA
RUSSNESKI HJOLBAROINN ENDIST
Hafa enzt 70.000 km akstur samkvamt
vottopðl atvfnnubllstjúra
Fæst hjá flesfum hlölbapðasölum A lanclínu
Hvepgi laegpa vepö ^
SfMI 1-7373
TRADINC CO.
HF. |
HARPIC er Ilmandl efni snisskálina og drepnr sýkla
salerem hreinsar
SKOTTA
— Viltu hriragjia fyrir miig niður í srjónvarp og spyrja ’hver bafi
laigt h-árið á skvísunni?
Skolphreinsun og viðgerðir
Losum stíflur úr niðurfallsrörum, vöskum og böð-
um með loft- og vatnsskotum. — Niðursetning á
brunnum og fleira.
SÓTTHREINSUM að verki loknu með lyktarlausu
hreinsunarefni.
VANIR MENN, — SÍMl: 83946.
FÍFA auglýsir:
FYRIR TELPUR: Úlpur, peysur. kjólar,
blússur, stretchbuxur. sokkabuxur. nátt-
föt og nærföt.
«
FYRIR DRENGI: Úlpur, peysur, terylene-
buxur, skyrtur. náttföt os nærföt.
Verzlunin FÍFA
Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut)
Ávallt í úrvali
Skáðaibuxur, sikíðapey&ur, terylene-buxur,
gallabuxur, molskinnsibuxur.
O.L. Laugavegi 71
Sími: 20141.