Þjóðviljinn - 12.01.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.01.1969, Blaðsíða 1
Sunnudagur 12. janúar 1969 — 34. árgangur — 9. tölublað. r Fundur verkamáluráðs Alþýðubandalagsins ■ Verkalýðsmálaráð Alþýðubandalagsins ins eiga sæti um 100 mann úr ýmsum stétt- kemnr saman á þriðjudag kl. 20.30 1 Lind- anbæ uppi. Fra.msögumen n eru Snorri Jónsson, Guðmundur J .Guðmundsson og Jón Snorri Þorledísson. ■ í verkalýðsmálaráði Alþýðubandalags- arfélögum ASÍ og BSRB. ■ Fundarboð hefur verið sent út til allra ráðamanna. Áríðandi að ráðsmenn mæti vel á fundinum. — Alþýðubandalagið. Tafarlausa samninga við sjómenn Fara fram á lágmarkskröfur sem samþykkja ber undanbragSalausf □ Ekki er annað sjáanlegt en að ríkisstjórnin ætli ofan á allt annað að láta koma til verkfalls á bátaflotanu m. Er sú afstaða þeim mun furðulegrri sem kröfur sjómanna eru einstaklega hófsamlegar; sjómenn hafa beygt sig fyrir þeirri stórfelldu röskun á hlutaskiptum sem samþykkt var á alþingi í desember og fara aðeins fram á hækkun á kauptryggingu, greiddan fæð- iskostnað og fyrirheit um aðgang að lífeyrissjóði. Að þessum vægu kröfum ber að sjálfsögðu að gangta umyrðaíaust. Láti ríkisstjórn og atvinnurek- endur koma til allsherjar stöðvunar á fiskveiðum vegna andstöðu við þess- ar lágmarkskröfur má allri þjóðinni vera endanlega ljóst að núverandi valdhafar eru þess gersamlega ómegnugir að sinna viðfangsefnum sínum. 3905 hafa skrífað undir Á fundi borgarráðs í fyrra- / í dag var lagt frairn umtítirsfcrifta- s'kjal með nöfnuim álls 3905 manna, þair sem skorað eir á borgarstjórn, að afsaíla ekki úr hendi borgarininiar HaMairgiarð- inum eða Tíhor Jensenshúsinu heldur að Xöfa húsinu að standa á símiu.m stað.. Br til þess skírskotað í sikjalinu, að hlutverk borgaryfii-valda sé m.a. að gæta menningairverð- mæta og það verði ekki gert með því að brjóta niður þa.ð sem til sérstalkrár. fyrirmynd- ar hafi verið á sinni tíð, eins og Thor Jensenshúsið. Hanines Kr. Davíðsson arki- teikt, sem hafði fcnrgðngu uim að hrinda þessari undirskriffla- söfnun í fínamfcvaemd og laigði undirstoriftirnar fram ásamt Hrefnu Tynes og Katli Lar- sen, sagði í viðitalli við Þjóð- viljann í gær að hér hefði ekíki verið um skipulagða undirstoriftarsö'fnun í aillri borginni að ræða, þá hefðu undirskriftirnar skipt tugum þúsunda. Að öðru leyti vísaði hann til áskorunarinnar. Eins og kuinnugit er, er það Seðlabanki Islands sem hefur falazt efitir lóð í Halllargarð- inum fyrir bankabyggingu. Aieins var hafin smíói 366 íbúða í Reykjavík á sl. ári — um 500 íbúðum færra í smíðum um áramót en í fyrra • Þjóðviljanum barst í gær yf- irlit byggingarfulltrúans í Reykjavík um byggingar í borginni á s.I. ári. Lokið var við smíði á 871 íbúð og er það 65 íbúðum fleira en árið 1967. Hins vegar var ekki hafin bygging nema 366 nýrra íbúða á sl. ári og eru það miklu færri íbúðir en um langt ára- bil. • Árið 1967 var hafin bygging 1247 íbúða og var það óvenju- há tala vegna bygginga Breið- holtsíbúðanna. 1966 var hins vcgar byrjað á 479 íbúðumog var það lág tala miðað við undanfarip ár og þann fjölda íbúða, um 800, sem talið er nauðsynlegt að byggja árlcga í borginni til þes-s að full- nægja ibúðaþörfinni. í smíöum hér í Reykjavík eru nú uim áramótin 1087 íb.úðir, þar af 785 fotoheiidair eða meira. Til ssmianburðar má geta þess, að um síðustu áramót voru í smíð- um 1577 íbúðir, þar af 821 fok- held. Er Ijóst af þessum tölum, að verði ekfci í vor hafizt handa um nýtt átak í byggingamáluim í Xxjrginni fer afleiðimiganna að gæta næsta haust, og vetur með miklum sámdrætti í bygiginigum og vaxandi eftirspurn eftir hús- næði. Af þeim fbúðum sem ldkiðvar á árinu 1968 voru flestair fjög- urra herbergja eöa 240, 210 VGru þriggja herbergja, 164 tveggja herbergja, 137 fiimm herbergja, 71 sex herbergja, 26 sjö her- bergja, 13 voru 1 herbergi og eldhús, 7 átta herbergi og 9 tvö herbergi. 607 íbúðanna vom í fjöilbýllishúsum úr steini, 238 í einbýtlishúsuim eða tvfbýlishúsum úr sifcedini og 23 í einibýldsihiúsium úr timbri. Hitt voru breyfcimigar og stækkainir á ettdri húsum. Meðailsfcærð allra nýbyggðra íbúða á árimu 1968 var 391 rúmimetri og er það 41 rúm- metra stærra en árið 1967. HHiUtasfciptaákívæðin hafa aMit- af verið uippistaðan í kjarasamn- ingum sjómanna; fasfcakaupið, kauiptrygginigin, hefiur verið al- gert lágmarik og menin haffia rétti- lega talið það sfcórMlit áfiaiH ef þeir hatfa efclki flengið aðrar greiðslliuir. Þwí var árásin á hiuta- skiptin mjög afdrifairtfk skerðing á tekjum sjómamna; á suimuim veiðum memur sú skerðing allt að helminigi firá þeim tíma þeg- ar Mufcasitoipti voru framítovæmd á heiðariegan hátt. Flestir munu hafa búizfc við því að sjólmienn neituðu að sætfca sig Við þessa árás á hlutfaskiptin og að þeir myndu gera toröfiur um nýjar Mutfaskiptairieigilur efitir íhlutun alþingis. En sjómemn reyndust ákaflega hófsamir. Þeir fóru einvörðungu fram á hækk- nn á lágmarkskaupinu og mun- ar þa.r mesfc um þá kröfu að fá greiddan fæðiskostnað, en sem kunnugt er er það orðin almenn regla í landi að verkameam fá greiddan fæðiskostnað ef þeir vinna fjarri heimilum sínum. Þegar þessar kröfur voru birtar töldu allir einsætt að á þær yrði fallizt umyrðalaust og samningar tækjust án tafar. Ekki hækkun heldur lækkun En útvegismenn hafa staðið þveriega á móti þessum lág- mai’kskröfum, og sanmgirnisskort þeirra miá m.a. marka afi því sð taismenn þeirra eru famir að reitona út ósvífinar áiróðurstöiur, svo sem þær að sjómemm fari fmam á allt að 80% toaiuphækfcum! Eins og áður hefiur verið bent á voru hlutaskiiptin uppistaðan í kaupimu, og sum árin hafia þau tryggt sjómöinnum mjög góðar tekjur — þeir sem aðeiins néðu kauptryggingu voru réttilegatald- ir mjög afetoiptir. Eigi að meta kröfur sjómainna á heiðariegan hátt ber að taka h!utaskiptaregl- urnar inn í dæmáð og reynsíra síðusfcu ára. Sé slíkt gert mun lcoiha í Ijós að kröfur sjómanna fela ekki í sér almenna kjara- bót heldur verulega kjaraskerð- Ingu miðað við sambærilcgan afla. Ef vel aflast verður hlutur sjó- manna mun minni en fyrr. Furðulegt siðleysi Það er eirmig fúi’ðuilegt sið- leysi þegar máilgiögn rfkisstjói-n- arinnar, eins og Vísir, ráðast á sjómenn með ásökiunum um það að þeir æfcli iað maigna atvimmu- leysið með verkfaldshoðun sinni. Krötfur sjómanna voru við það miðaðar að samndngar tæitojusfc án stövuinai-. Hins vegar hefiuir rfk- issitjómin gert sitt titf að koma í veg fyrir samniniga: Vantar sökudólga? Vitneskja um fiskverð er auðvitað mjög veigamikil, þeg- ar gengið er til samninga um kaup og kjör. Af hálfu ríkis- stjórnarinnar hefur verið haldið svo á málum að ekkert fiskverð er ákveðið enn. Á- byrgðina á því ber Jónas Har- alz, æðsti valdamaður rikis- stjórnarignar í efnahagsmál- um. Ma.nni hlýtur að vera spurn: Er þessi dráttuir vís- vitandi tilraun stjórnvalda til þess að koma á vinmistöðvun? Vantaði ríkisstjórnina ein- hverja sökudóilga til þess að beina frá sér ábyrgðinnl af stórfelldu atvinnuleysi og al- geru efnahagsöngþveiti? Ásitand það sem nú blasir við í sjávarútwegsmálum er þeim miun íiurðulegra s©m því var lýst yfiir að tilganguir gen'gisDætkfcun- ariinnar vaari sá að bjanga útf- gerðinnd aílveg sérstfaiktega. Tals- menn ríkisstjómarinnar og 'Lands- sambands íslenzkra útvegsmanna lýstu því með fögrum orðum að nú biði sjávarútvegsins nýtt blómaskeið, nú yrði hver fleyta gerð út á veiðar. Raunin hefiur hins vegar orðið sú að ástandið í sjávarútvegi hefur sjaldan ver- ið ömuriegra en nú, undirbún- ingpr útvegsmanna undir vertíð hefiur verið afar slæflegur. etok- ert fisikiverð er átoveðið og út- vegsmenmi þyfcjast elkiki einu sinni geta staðið undir lágmarksitoaiupi sem þeir vita þó að er óhjá- kvæmilegt efi menn eiga að fiést á filotann. Ábyrgðinni afi þessiu hnafclega ástawdi getur ríkis- stjlórndn efcitoi ■ valt a£ sér yfiir á sjólmeniii. hafa án söluskatts - söluskattur hjá einkaleyfishöfum! ■ Frá og með áramótum féll niður sölusfcattur á fasrgjöld með sérleyfishöfum og va.r sú ákvörðun tekin til að fcoma í veg fyrir frekari hækkun á fargjöldum. Það vekur hins- vegar furðu að söluskattur verður áfram lagður á fargjöH með einka'leyfishöfum. Skapast af þessu misræmi t.d. nær þessi ákvörðun til Landleiða, sem taka farþega í Kópavog, en ekki til Strætisyagna Reyk'javíkur og Kópavogs. Brynjólfiur Ingóilfsson, ráðu- neytissitjóri í samgöngumálaráðu- neyttfnu saigði í viðtaii við blað- ið í gær að sérleyfishaifar hefðu sótt um hækikun á fiargijöildum. Um miðjáin, desember var stfðan samlþykkt í fjármiálairáðun,eytinu að fdllla niður sölusikatt á far- gjöidum með sérieyfiishöfium og fenigu , sénleyfishiafiamir þar af leiðandi minni hækikun á fiar- gjöldium en þeir höifðu sóbt um. Mólið vair síðan sent til úr- sfcurðar í verðlagBnefind en ekfci mun ennþá hafia verið genigiðfrá því hve há fargjöildin vecða. Staðfiesti Brynjólfur Ingóifsson einnig að ákvörðun þessi næði efciki tid einlkáleyfishafa. í þeim hópi eru stórir aðilar eins og Strætisvágnar Reykjavítour og Strætisvagnar Kópavogs og hilýt- ur krafian því að vera sú að söluskattur verði einnig feildur niður af fargjöidum með eintoa- leyfishöfium. Eða er ætlunin sú að fargjöld með þeim verði mun hærri? Þé yrðu fargjöild með SVR ófeðliilega há. Það myndi og tooma þanmdg út, að Landtfeiðir, sem er sérieyfishafii, en ekur að hlufca söimu leið og StrætisVaifícar Kópavogs og mé taika fanþega þar, geti ammað hrvort boðið lægri fargjöld miili Reykjavík- ur og Kópavogs en Strætisvagn- ar 1 Kópavogs, eða etf fargjaldið yrði hið sama, haignast meira á farþegaiflutningi þessa leið en SVK, þar sem Landleiðir þyrftu ekki að borga söluskatt af þeim fargjöldum sem þeir fengju imn fyrir þá farlþega. Verkfall bátasjómanna 20. janúar í gær var samþykkt á stjórnarfundi í Sjó- mannasambandi íslands að boða til verkfalls frá og með 20. þessa mánaðar. □ Hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma fara bátasjómenn á öllu Suðvesturlandi, Snæ- fellsnesi, Vestmannaeyjum og í Eyjafirði í verk- fall eftir næstu helgi, mánudaginn 20. janúar. □ Þjóðviljinn hafði samband við Jón Signrðs- son formann Sjómannasambandsins í gær og sagði hann að fundur hefði verið þá um morg- uninn með LÍÚ og annar fundur boðaður, í dag, sunnudag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.