Þjóðviljinn - 12.01.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.01.1969, Blaðsíða 8
 0 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 12. janúar 1969. 8.30 Hljóm&veitin Philharmonia í Lundúnum leikur ballet- þsetti úr „ Leikfa n gabú ði nn i “ eftir Rossini; Alceo Galliera stj. 9.10 Morguntónleikar. a. Fjög- ur lög eftir Mendelsohn. Kór Musteriskirkjunnar í Lundún- um syngur. Einsöngvarar; Emest Ltoug og Ronald Mall- ett. Dr. George Thalben-Ball stjómar og leitar á orgel. b. Italski konsertinn eftir Bach. George Malcolm leikur á sembal. c. Konsert í A-dúr fyrir klarínettu og hljómsveit (K622) eftir Mozart. Benny Goodman og Sinfóníuhljóm- sveitin í Boston leika; Charles Munch stj. 10.25 Þáttur um bækur. Ölafur Jónsson, Eyjólifur Konráð Jónsson og Guðmundur J. Guðmundsson ræða um „Snör- * una“, nýja skáldsögu aftir Jakobín-u Sigurðardóttur. 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur: Sóra Gunnar Árna- son. Organleifeari: Guðmund- ur Matthíasson. 13.15 Erlend áhrif á ís-lenzkt mál. Dr. Halldór Halldórsson prófessor flytur, sjötta hádeg- iserindi sitt: Fimmtánda og sextánda öld. ^14.00 Miðdegiistónleikar: Frá býzka útvarpinu. Útvarps- hljómsveitin í Stuttgart leik- ur; Gika Zdravkovitsj stj. a. „Furutré Rómaborgar1* eftir Respighi. b. Sellókonsert í G- dúr t»p. 42 eftir Pfitzner. Ein- ■ leikari: Siegfried Palm. c. „Myftdir á sýningu“ eftir Mú- ssorgský-Ravel. 15.15 Endurtekið efni: Fyrir fimmtíu árum. Síðari hluti fuRveldisdagsitaár 1. des. sil. í urnsjá Haralds Ól^fssonar og Hjartar Pálssonar. Meginefnið er viðtöl við Þorstei n M. Jónsson, Pétur Ottesen, Jör- und Brynjölf/sson og Sigurð Nordal. 16.35 Veðurf.regnir. Landsleikur í hand'knattleik milli íslend- inga og Tókka. Sigurður Sig- urðss. lýsir síðari hálfleik frá ’ Lauigardalshöll.' 17.10 Bamatími: Ólafur Guð- mundsson stjómar. a. „Holla —-----------------------<g Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Sími 19099 og 20988- , Lófið stilla bílinn Önnums't hjóla-, Ijósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðupa. — Bílaleiga 5— Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar. BÍL AÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53 Kópavogi. — Sími 40145. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskáiar. • Slípum bremsudæktr. • Lírnum á bremsub<»ða, Hemlast#&ng hf. Sóðasvogi 14. — Sími 30-135. S prautun - Lökkun ■ Mspr®ítu!m og btettum afer ger&ir af bítem. ■ Sprauffcum eirmig heimilistæki. ísskápa. þvobtavéiar, frystödstiar og Ðeira í hvaða Kt sem er. vömyvÐ OG ÓDÝR vwmA. STIRNIR SJF. — Hagguvogi H. (Irin'ga'ngur frá Kænuvogi). — Simi 33805. Gbdaften" dregur fisk. Olga Guðrún Ámadóttir les bókar- kafla eftir Hendrik Ottósson. b. Á vængjum söngsins. Stúlknaikór Gagnlfræðasikólans á Selfossi syngur nokkur lög undir stjóm Jóns Inga Siig- mundssonar. c. „Lí®gjöfin“. Ólafur Guðmundsson les sögu eftir Alfred Johnsen. d. „Skraddarirm huigprúði“. Edda Þórarinsdóttir færði samnefinit Grimmsævintýri í leikbúning. Auk hennar koma fram í hlutverkum: Soffía Jakobsdóftir, Þórunn Sigurð- ardóttir, Daníél Williamsson, Kjartan Raignarsson og Sig- mund-ur Öm Amigrímsson. Lei’kbætti bessum, var áður útvarpað 2. júm' s.l. 19.30 Fágra veröld. Andrés Bjömsson útvarpsstjóri. les úr ljóðabók Tómasar skálds Guð- mundssonar. * 19.50 Sinlfóníuhljómsveit Islands leikur í útvarpssail. Stjóm- andi: SVerre Bruland frá Osló. a. Sinfónía nr. 73 í D- dúr „La Cha:sse“ eftir Josenh Haydn. b. Passacaiglia eftir Ludwid-Irgens Jensen. 20.35 Aldarhreimur. — Bjöm Baldurss. og Þórður Gunnar.ss. ræða við Atla Heimi Sveins- son tónstkáld. 21.05 Kórsöngur í Háteigskirkju fhljóðritaður 7. ágúst s.l.): Evangelische Singemeinde frá Bem syngu-r kantötuna ■ ,.Syndaflóðið“ eftir Willy purkhard. Söngstjóri: Martin Flamig. 21.30 ,, Frá Cloude og Justice". Jón Aðils leikari les fyrri hluita sögu etfitir G. P. Wode- house í þýðinigu Ásmundar Jónssonar. \ 22.15 Danslög. 23 25 Fréttir í stuttu máli. Mánudagur 13. janúar. 9 15 Morgunstftid bamanna: Iragihjörg Jónsdóttir segir sögu sína um „Leitina af forvitnT. inni“ (3). Tónleitar. 11.15 Á nótum æskunnar (end- urtekinn báttur). 13.15 Búnaðarbáttur. Jóhannes Eirí:ksson ráðunautur talar um fóðrun kúnna. 13.30 Við vinnuna: Tónleilkar. 14.40 Við, siem hcima <sitjuim. Stefán Jónsson fyrrum ná'ms- stjóri les söguna „Silfurbelt- ið“ etfitir Anitm (19). V5.00 Miðdegiisútvarp. Ellý Vil- hjálms syn-gur fjögur útlend lög við islenzka texta. Hljóm- sveitir Max Gregors, Jimmies Hasikells t>g Manfreds Manns leika. Friedl Loor, Peter syngja. / 16.15 Veðurffregnir. Klassísk tón- list. Micheail Rabin og hljóm- sveitin Philharmonia leika Fiðlukonsert nr. 1 í D-dúr eft- ir Paganini; Lovro von Mat- ac|c stj. Vincent Aibato og strengjahljómsveit leika Saxó- fónkcnsert efltir Gflazúnotflf; — Norman Pickeriinig stjömar. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni: Háskólaspjall frá 22. des. Jóh Hnefill Aðalistemsson, fil. lic. ræðir við dr.' Sigurð Nordal prófessor. 17.40 Bömin, skrifa. Guðmundur M. Þorláfcsson les brðfi frá börtium. 18.00 Tónleikar. 19.30 Um daginn og veglnn. Efllín Pálmadóttir blaðamaður talar. 19.50 Mánudagrtögin. 20.20 Tsekni og vtfsiirrdh Túngl- ferðir í tiu ár. Hjálmar Sveinsson og Páfll Theódórs- son cðTisfræðingwr Iflyt.ia þátt- rrm. • Án oréa 21.00 Tónlist eiftir Jómnni Við- ar, tón/skáld mánaðarins. Höf- undurinn leikur á píanó Hug- liedðingar um fimm' gamilar stemmur. 21.10 „Frá Cloude og Justice". Jón Aðifls leikari les síðari hluta sö'gu eftir P. G. Wode- house í býðingu Ásmundar Jónssonar. 21.40 Islenzkt mál. Jón Aðal- steinn. Jónsison cand. mag. flytur báttinn. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúflfkan" eftir Agötu Christie. Elías, Mar les ei'gin býðingu (16). 22.40 Hljómplötusafnið í umsjón Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Brúðkaup 18,00 Hielligistund. Séira Bragi Benediktsson, frikirkjuprestur í Haifihiarfiirði. 18,15 Stiundin oflakar. — Föndur — Margrót Sæmundsdóttir. — Val'li vfkingur, teiknimynda- saga efitir Ragnar Lár og Gunnar Gunnai-.sson. — Bjössi bílstjóri — leikbrúðumynd eftir Áálgeir Long. Mynd um lítinn hund og ævintýrin, sem hann» lendir í. Þýðandd og þuflur: Gunnar Jónasson. — (Nordvision — sænska sjón- varpið). — Kynnir: Ranniveig Jóhannsdóttir. HLÉ. 20,00 Próttir. 20,20 1 sjón og raun. Dr. Sigurð- ur Nordal, prófessor, ræðir við séra Emdfl Bjömsson og svarar persónuleguim spurn- ingum um lif sitt og ævdstarf. 21,00 Grannamir. — Brczk gam- anmynd. — Þýðandi: Gylfi Gröndal. 21,30 KetRla\'í3curkvartettinn syngur. Kvartettinn sidpa Haufcur Þórðairson, Sveinn Pálsson, Óflafur R. Guðmss. og Jón M. Kristinsson. Und- irlied'k annast Jónas Ingi- muindarson. 21.45 Viðkvæmit veraldarbam — (So tender, so pnoifiane). — Bandarískt sjónivarpslleiikrit. AðalMutverk: Desi Amaz, Pedro Armendariz, Margo, Adéle Mara og BarbSa fljuna. Þýðandx: Jón Thor Harailds- son. • Mánudagur 13. janúar 1969: 20,00 Fréttir. 20.35 ■ Söngivar og damsor lirá Kúbu. — Georgia Gáilivez syrugjur. 20.45 Saga Forsyteættai'i ninar.— Jcihn Galsworthy — 14. þétt- uir. AðaiMutveirlk: Kenneth Mone, Eric Porter, Nyree Dawrx Pcnrter og Susam Hampshire. — Þýðandi Rarnn- veig Tryggrvadóttir. 21.35 Orustan við Cufliloden. — Orusta sú, sem síðast var fliáð á brezikiri giruinid er hér sieitt á svið sambvBamt söguflegtum heimifldum. 1 grtmimd sdnni og harðneskju er myndin stórkastleg strtfðsádeiila en jafnframt miflcið flistaiverk. — Hún er aMs elklki við hæfi bama og viðflcvæmiu Æófflki er ráðið frá að sjú hana. — ÞýOamdic Óiskar Ingimarsson. • Sunnudaginn 10. nóv. voru gefin saman í Neskirkju af sr. Frank M. Haflíldórssynd ungfxú Linda Michelsen og Ólafur Jónasson. Heimili þeirra verð- ur að Kvisthaiga 29, Reykjaivík. (Ljósmi.stotfa Þóris). • Sunnudagur 10. nóivemlber voru gefin samian í Slkálholts- kiirkjsu af séra Guðmundi Óla Óflafssyni unigfrú Edda Brflemids- dóttir og Elivar Vafldimarssion. Heiimiili. þeirra verður aö Týs- glötu 4, Rcykjavík. (Ljóstmi.stofa Þóris). RAZN0IMP0RT, M0SKVA RUSSNESKI HJOLBARDiNN ENDIST Hafa enzt 70.000 fcm akstui*« voftopðl atvinnubilstlfipa Faest hjá fiesfum hlölbapfiasölmn i Hvepgi lægpa verö TRAOING CO. HF. ENSKAN Kvöldnámskeið fyrir fullorðna BYRJENDAFLOKKAR FRAMHALDSFLOKKAR SAMTALSFLOKKAR HJÁ ENGLENDINGUM SMÁSÖGUR BYGGING MÁLSI'NS VELZLUNARENSKA LESTUR LEIKRITA eimmg síðdegistíina'r. AAálaskoMfin AAírmr Brauitairholti 4 — sími 1 000 4 og 11109 (M. 1-7)' Tœkifœrsskaup NYTT OG NOTAÐ Kven- og herrafatniaðnr í órvali. Hjlá okfeur gerið þið beztu kaupin. — Allt fyrir viðskiptavininn. Mótta'ka á fatnaði fimmtudaga kl. 6 táfl. 7. VERZLUN GUÐNÝAR Grettisgötu 57. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.