Þjóðviljinn - 14.01.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.01.1969, Blaðsíða 1
Guðmundur J. Guðmundsson fundinum fund- Sjómannaf élögin boða verkfall á báta- flotanum f rá 20. janúar LÍÚ hefur harðneitað að verða við sanngirniskröfum sjómanna um frítt fæði á fiskibátunum Tvær breytingar á íslenzka □ Öll sjómannafélög og verkalýðsfélög, sem hafa sjómannadeildir, á svæðinu frá Vestmannaeyjum til Snæfellsness og við Eyjíifjörð hafa nú boðað verkfall sjómanna á bátaflotanum frá og með 20. janúar n.k. hafi bátakjarasamningar ekki tekizt fyrir þann tíma. Sjómannafélögin í Reykjavík og Hafnarfirði, öll félög á Suðurnesjum, félögin á Akranesi og í verstöðvunum á Snæfellsnesi standa að þessari verkfallsboðun, svo og félögin við Eyja- fjörð. TVÆR BREYTINGAR verða gerðar á íslenzka landsliðinu í handknattlcik sem leikur gegn heimsmeisturunum Tékkum í Laugardalsliöllinni í kföld kl. 20,15. Emil Karlsson markvörð- ur fer út úr liðinu og Þorsteinn Björnsson Fram kemur inn. Einar Magnússon Víkingi fer út og Stefán Jónsson Haukum kemur inn. ÞÁ LÍTUR LIÐIEj þannig út: Hjalti Einarsson FH og Þor- steinn Björnsson markmenn. Aðrir Ieikmenn: Ingólfur Ósk- arsson fyrirliði, Fram, Geir Haliuteinsson FH, Örn Hall- steinsson FH, Auðunn Óskars- son FH, .Tón Hjaltalín Víkingi, Ólafur Jónsson Val, Bjarni Jónsson Val, Stefán Jónsson Haukuni, Sigurður Einarssón Fram og Sigurbeygiir Sigsteins- son Fram. MYNDIN er tekin í fyrri lands- Ieik íslendinga og Tékka er leikinn vaf sl. sunnudag og er bezti maður íslenzka liðsins, Örn Hallsteinsson, með knött- inn en til hægri við hann sést bezti maður Tékkanna, Mares. — Sjá umsögn um leikinn á íbróttasíðu. — (Ljósm. Bj. Bj.) Ríkisstjórnin boðar fulltrúa ASÍ og VSÍ á fund Ríkisstjórnin hefur boðað full- trúa Alj>ýðusamíbands Islainds og Vinmuveitendasaímib'ands Islands á sinn fund í dag og miun bar verða rætt um stofnun atvinnu- málamefnda, sem þessir aðilar hafa orðið ásáttir um að komið verði á fót í öllum kjördæmum landsins. Hefur ríkisstjómin halft hugmynd bessa til athugunar í nokkra dagia. Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður: oo eru Skráðir atvinnul eysingjar í Reýkjavík, Kópavogi og'Hafn- arfirði voru um helgina orðriir nær 1100 að tölu og munu hafa fyllt þá tölu í gær. í Reykjavík var. tal'a atvinnuleys- ingja um helgina komin í 878 og hafði fjölgað um 376 frá áramótum. t , / I tok sáðustu viku voru komnir á atvinnuleysingjaskrá hér í Reykjavík hjá ráðningarstofunni 878 menn; þar af 713 karlar og 165 konur. Bættust 37 við á föstudaginn er var síðasti sikrán- ingardagur í vikunni og má gera ráð fyrir að í gær hafi tala ait- vimnuleysingja fárið yfir níu hundruð. Bftirtaldar karla telja ingja: átta atvinniustéttir flesita atvinnuleys- Verkamenn 430, sjómenn 77, trésmiðir 70, múrarar 29, verzlunarmenn 28, málarar 17, matsvcinar 11. iðnverkamenn 11. Hjá konum eru bessar stéttir' fjölmeninastar.. á skrámm.i .. Verkakonur 91, iðnverkakonur 28, vérzlunarkonur 28. Kópavogur Samkvæmt upplýsingum bæj- arritarans í Kópavoigi voru í gær 72 á aivinmáeysisskrá bar í kauipstaðnum, þar af sex konur. I fyrra um þetta leyti var eng- inn á skrá í Kópavogi og hæist fór tala atvinniuleysingja í . 25 manns ’í febrúar 1968. Um áramót voru 24‘á skrá en síðan haifa bætzt við 48. Verka- menn eru flestir eða 33, trésmið- ir 9, murarar 6 og sjómemn sex. Hafnarfjörður I Hafnarfiröi voru 38 á skrá uim áramótin. en síðan hafa bætzt við 80 manns, þar-af eru um 20 konur. Verkamenn eru langfjöl- mennastir- meðal atvinniuileysingja eða um 50 að töliu. ■fO Sjómannafélögin grípa nú til verkfallsboðunar vegna þess að útgerðarmennirnir eða stjórnarklíka Landssambands islenzkra útvegsmanna í þeirra nafni, hefur þverneitað að verða vlð aðaJkröfu sjó- mannafélaganna, sem er þó eiuungis að bátasjómenn fái frítt fæði um borð, eins og sjómennirnir á togurum og fai'skipum hafa þegar fengið fyrir alllwngu. Önnur aðal- krafa sjómanna er af sama toga, þar fara bátasjómenn fram á að fá aðild að lífeyris- sjóði sem togarasjómenn og farmenn eru nú aðilar að. □ Neitun LÍÚ á þessum sjálf- sögðu og hógværu kröfum sjómannasamtakanna sýnir ó- trúlega þvermóðsku, hroka og skilningsleysi á þprfum sjó-' mannastéttariunar og þjóðar- innar aIIrar fyrir skjóta samn- inga. Er afstaða Sverris Júlí- ussonar og hans manna hvar- vetna fordæmd. Samn.iniganefnda£.und'U!r full- trúa sjómanniafélaganiriia og út- gerðarmanna var baldinn á sunnud'ag og var þar lítið aminiað rætt en mfnniháfctar atriði samn- Framhald á 9. síðu. SíBustu forvöð uð geru skil í Huppdrætti Þjóðviijans '68 •¥• Nú fer að koma að því að vinningsnúmcrin í Happdrætti Þjóðviljans 1968 verði birf og eru það-því aiveg síðustu forvöð að gera skil. Eru innheimtu- og um- boðsmenn happdrættisins sem enn hafa ekki lokið fullnaðar skilum hvattir til að gera það nú þegar. Y Tekiíbá móti skilum á af- greiðslu Þjóðviljans að Skóla- vörðustig 19, sími 17509, til kl. 6 daglega og á skrifstpfunni að j Tjarnargötu 20, sími 17512, til : kl. 7 á kvöldin. -Y- Myndin er af aðalvinningn- um í happdrætinu, Skoda 1000 Imb. Jón Snorri Þorleifsson Fundur verka- lýðsmáíaráðs Alþýðubanda- lagsins í dag Verkalýðsmálaráð Alþýðn- bandalagsins kemur saman f dag, þriðjudag kl. 20.30 i Lind- arbæ uppi. Framsögumcnn á verða Snorri Jónsson, Guð- mundur J. Guðmundssou og Jón Snorri Þorleifsson. I verkalýðsmálaráði AlþýSu- bandálagsins eiga sæti um 100 maains úr ýmsum stéttarfélög- um ASl og BSRB. Fundarboð hefur verið sent til allra ráðsmanna. Áríðandi að ráðsmenn mæti vel á inum. Alþýðubandalagið- Þriðjudagur 14. janúar 1969 — 34. árgangur — 10. tölublað Útlit fyrir brunakulda áfram » Brunakuldi var um land alit í gær, bæði mikið frost, 12 til 15 stig víðast hvar um norðanvert landið og upp I 20 á hálendi og 10 til 14 9tig suðvestanlands, svo og hvassviðri allt upp í tíu vindstig. Bjartviðri var hér sunnanlands en snjókoma norð- an og vestanlands. • Samkvæmt veðurspánni í dag er útlit fyrir svipað veður og í gær, þó mun eitthvað eiga að draga úr frostipu norðaustantil á landinu. ’ Hér suövestanlands er allt útlit fyrir sama nistings- kuldan og í gær, svipað frost og svipað rok. ► Mönnum bregður ónotalega við eftir hlýindin undanfama daga en það gerist nú alltitt í vetur, að svo snögg hitaskipti verða að munar alit að 20 gráðum. 4 til 6 stiga hláka breytisl altt í einu í 12 til 14 stiga frost. Það muuar um minna. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.