Þjóðviljinn - 14.01.1969, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 14.01.1969, Qupperneq 2
2) — ÞJÖÐVTLJINN — X>rl<5juda®ur 14. janúar 1909 Sýningar Kvikmyndaklúbbsins í Norræna húsinu nú í vetur Pyrsta sýningin á veguim KvitomyndaMúbbsins á þessu nýbyrjaða ári verðoir aimad bvöld, miðvifcudaiginn 15. janú- ar: sýnd verður frönsk mynd nhérése Desqueyroux, gerð árið 1961. Nokkrar breytingar verða á starfsemi fclúbbsins. Vegna eig- endaslkipta á húsnæði bví, sem fclúbburinn starfaði í við Hverf- isgötu hefiur hessi starfsemí um rösklega mánaðarskeið verið á hrafcholum og legið niðri, en hefur nú fengið inni í Norrsena húsinu og verða sýningar klúbbsins bar a. m. k. háltfs- mánaðarlega til vors. Sýnt verður í hinum vistlega fyrir- lestrarsall hússins, en bar eru fulikomin sýningartæki. Kaffi- stofan verður einnig opin í sýn- ingarhléi. Eins og fyrr seigir er fyrsta sýning klúbbsins með bessu nýja fyrirkomuiagi næsitkom- andi miðvitoudag bann 15. bm. og hefst hún kl. 21.00. Kvikmyndin Thérése Desqu- eyroux er gerð eftir einni fræg- ustu skáldsögu franska NöbeLs- Skáldsins F. Mauriac. Lpik- stjóri er George Fran.fu. Franju er einn beirra leikstjóra, sem löngum hafa átt sér bröngan en vand'látan áhorfendahóp. Fyrir ýmsar styttri myndir, sem - hann gerði á árunurn 1934— 1958 _ er Franju löngu viður- kenndur sem einn fremsti -------------------------------- Sunna efnir til tungumáia námskeiða fyrir ferSafólk Ferðaskrifstofan SUNNA efn- ir í vetur til tungumálanám- skeiða fyrir fólk, sem ætllar að ferðast tii útlanda. Miðast bau við bað að kenna fólki á auðveldan hátt að gera sig skiljanlegt varðandi ýmsar helztu barfir fólks, sem er á ferðalagi. Reynt ef að komast af með sem minnsta málfræði- kunnáttu og kennslan mikið miðuð við sjónminni, enda skuggamyndir notaðar við kennsluna. Kennslubækur eru á lausum blöðum, sem nemendur fá fyrir hvem tíma og er ekki endilega ætlazt til bess að fólk leggi mikinn tíma í heimavinnu fyrir hvem tíma. Segja má að hér sé um að ræða aðferð til bess að kenna fólki að gera sig skiljanlegt varðandi helztu nauðsynjar dag- legs lífs, en • ekki til bess að taka bátt f kappræðum eða kynnast bókmenntum viðkom- andi tungumála. segir Guðni, Þórðarson forstjóri Sunnu. Mætti segja, að hér væri frekar um bað að ræða að kenna fólki „hjálp í viðlögum" á tungu- málum annarra b.jóða. Hvert námskeið er 12 klufcku- stundir og standa bau yfir frá byrjun febrúar til marzloka. Fyrsta mánuðinn er einn tími í viku en síðari mánuðinn tveir tímar í viku. Kennsla fer fram að kvöldinu t»g verða námskeið- in til húsa að Hverfisgötu 48. Fyrstu brír tímar námskeið- anna miðast við bað að kenna fólki undirstöðuatriðin. síöan verður tekið fyrir eitt aðalverk- efni í hverjum tíma svo sem að spyrja til vegar, Á fluigvell- inum, 1 verzlunum, Á hóteli, Á veitinigastað, — bar sem kennt er m.a. að læra að skilja matseðla o. s. frv. Lögð er á- herzla á sýnikennslu í sam- bandi við skuggamyndir og tal- kennslu. Námsgjaldið er 800 kr. fyrir hvert tungumál og inni- falin kennsluigögnin. Fyrirkomulag verður bannig, að sami aðili getur hægiega verið nemandi í fleiri en einu tungumáli. Er kennsla miðuð við barfir algjörra byrjenda og eins beirra sem eitthvað Iftil- lega hafa áður lært í viðkom- andi máli, en vflja fá létta og auðvelda upprifjun. ! fyrstu verða bessi tumgumál tékin fyrir: Ensfca, danska, spánska, býzka, ítalska og franska. meistari hins knappa forms list- rænna heimildarmynda, frá beim árum eru líklega bekkt- astar myndimar „Le sang des betes“ (dýrablóð) og „Hotel des lnvalides“ (um samnefnt her- minjasafn í Parfs). Frá og með árinu 1958 sneri Franju sér hins vegar að gerð leikmma mynda, fyrst í stað við drærnar undir- tektir gagnrýnenda. Vandlátari gagnrýnendur hafa raunar lof- sungið myndir hans æ bví fleiri sem lengra líður og álitlegur hópur beirra álítur Franju með meiriháttar spámönnum nútíma kvifcmyndagerðar. T. d. valdi Intemational Film Guide hann sem einn alf fjórum kvikmynda- stjómm ársins 1967. Heimur Fran jus er persónulegur pg sér- stæður og hefur honum að bvi leyti oft verið líkt við anhan meistara kvifcmyndanna, sem einnig burfti lanigan ttfma til að vinna sér vinsældir — b- e. Bunuel. Óvíst er að hægt verði að hafa nema eina sýningu á bessu fágæta verki svo rétt er fyrir kvikmyndaunnendur að missa ekki betta tækifæri. Næsta verkefni fclúbbsins verða brezkar heimildamyndir frá blómaskeiði beimar fram- leiðsilu bar í landi og verður nánar greint frá beim sfðar. Rétt er að tafca frarn að sfcír- teini meðlima gilda áfram að sýningunum í NH. og einnig verða skírteini afgreidd fyrir nýja félaga frá kSukkan 20.00 á miðvikudaiginn. (Frá KMK). ÆFK Anmað kvöld, miðvikudaig 15. janúar, verður fram haldið les- hrfmgnum um pólitíska hagfræði. Leiðbeinandi er Einar Olgeirs- son. Leshringurinn hefst kl. 9 í Þinghól, og ei-u félaigar hviattir til að fjölmenna. Á þessurn síðustu og verstu tímum er ekki hvað sízt brýnust þörfin á aufcinni fræðslu. Stjórn ÆFK. j Að \ selja landið \ Þvtf miður mdssti ég af út- i varpsbsetti í stfðusitu vilfcu, bar ? sem Guðmundiur H. Garð- ; arsson og Aron Gjiðbrands- \ son ræddu um hemámið. en með þrví að láta 1tvo hemáms- sinna ræða um það etfni var að sjáitfsögðu verið að fram- fcværna fyrinmiæiliin um óhlut- drægni rfkisútvarpsáns. Vísir grednir hims vegiar sivo frá á laugardaiginn var að í tali beirra hafi fcamið frami ágredn- ingur um herinn: „Guðmund- í ur vildi að við hefðum hann hér vegna beirrar hugsjónar, að við vænum í banda/lagi við aðrar vestrænar bjóðir. Arcm leit á veru vamarliðsdns hér- lendis með augum fjánmáila- mannsins og netfndi sem dæmi, að húseigandi leigði hús sdtt efcki af hugsjón, heldur af nauðsyn, beggja“. Lýsir Vísir yfir situðningi við „þásitooðufn Arons, að leigja eigi bá hern- aðaraðstöðu sem Bandaríkja- menn þegar hatfa é landi ofek- herstöðvasamnirngi sínum við Bainidarfíkin, ekki í því skyni að flæma þá burtu, hefldurtil þess að haskka endurgjaldið fyrir aðstöðuna úr 350 miljón- um dala í 1.000 miljónir daJIa". Samkvæmt þessari frásögn Vísds viröisit ágreindngur þeirra félaga bafa verið í ]>ví fólginn að Guðmundur vildi láta Fjiall- konuna bjóða hlíðú sína af hugsjónaástæðum en Aron vildi iáta hania taka upp hætti gleðikvenna og fylgja aliþjóð- legum uppmælmgataxta eins og hann hefur verið reiknað- ur út af Franco, hinum ágiæta málsvara freflsás og aýðræðis. Þessi ágreiningur er þó mieiri í orði en á borði. Her- náminu hafa alla tíð fylgt bandarískar fégjafir, þótt reynt batfi verið að feila þær með hræsnistfuiHu taili. Þegar við gerðumst aðiilar að Marsh- ankerfinu, saigði Bjamd Bme- ddktssion til að mynda. að í þvtf samstarfí ættum við að vera „veitendur en ekiki Iþiiggj- endur“, en um það er lauk hötfðum við þegið meiri „gjaf- ir“ en nokkur öninur Bvrópu- þjóð. JaÆntframt hötfum við seilzt í hina fjölbreytiilegustu sjóði vestfanlhatfs, að ógileymd- um hauigum af svokalllaðri otf- fraimileiðsilu, og einkanllega hafa ■ bandarisk stjlómairvöild reynzt gjafimiM etf rætt hefur verið um að aiflétta hemiám- inu, eins og til að mynda 1956. Þannig hatfa „hu-gsjón- ir“ Guðmundar H. Garðars- sonar ævinllega verið metnar til peninga, og vatfalaust er auðveflt að fínna í bókhaldinu vestanhafs hiversu mikfla leigu Bamdaríikim hafa í naun og veru greitt fyrir aðstöðu sína hériendis. Þetta fé hetfur sfð- an runnið eftir ýmsum leiðuim tfí hemámssinna, fyrir tfí- stifíi Islenzkra aðalverfctaka eða sem úthlutun úr sjóðum þeim sem Bandarífcin ráða yf- ir hériendis og ekfeert. eftir- lit er með af Isdentíinga hálfu. f' raunirnni er sá einn munur á Guðmundi og Aroni að sá sfðamiefndi er hrein- skilnarf. Hitt kann svo vel að vera að viðskiptfahættir Francos hafi gefið meina i aðra hönd en aðferð íálenzkra stfjóirinairvaildá. Sé sve verður vafalaust úr þvtf bætt. En væri þá ekki eintfaldast og hreinlegast að selja Bandarfkjamönnum Jamd- ið í áföngum. Miðnesheiðin eim myndi færa drjúgan skiöd- imig etf hún væri tfí að mynda verðlögð á svipaðan hátt og lóð Sjáitflstæðistflokksins við Austurvöfí. — Austri. ar. 1 þvi sambaindi vitnaði Aron TU-154 í 'flugferðum fyrir Aeroflot n Um daginn voru birtar hér á síðimni myndir af nýjustu sovézku f arþegaþotunni, hinni hljóðfráu þotn TU-144, fyrstu farþegavélinni sem kemst hraðar en hljóðið. , Skömmu áður en TU-144 fór í sína fyrstu flugferð á gaml- ársdag höfðu sovézkir flng- vélasmiðir lokið við að full- gera aðra nýja farþegaþotu, TU-154, sem gctur flutt 160 farþega í einu. □ Þota þessi er með þrjá hreyfla aftast á vélar- skrokknum, líkt og í þotu Flugfélags íslands, Boeing- 727. Hún á að geta flogið við hin erfiðustu veðurskil- yrði, náð 850—920 km hraða á klukkustund í llOOn metra hæð og er sögð mjög hag- kvæm í rekstri. □ Sovézka flugfélagið Aeroflot hefur þegar tekið flugvél Þrír nýir bruna- verðír ráðnir Borgarráð samlþykkti á fumdi sínium nýverið tiMögu slökkvi- liðsstjóna um ráðningu í fimm brumajvarðarstföður. Stöður þess- ar voru augHýstar 23. nóvemibar og var lumsókmiarfrestur til 8. des. Afís bárust 82 umslófcnír, atfþeim hötfðu 17 umsækjendur ummið við qtfHleiysingair eða önnur stförf hjá slökikvistööinni. Hámir nýju bruma- verðir som samiþyilvkt var að ráða höfðu alllir ummdð áður við affleysiingar og eru þeir þessir: Erlimigur Lúðvíksson, húsasmiður, Hrauntungu 104, Kópavogi, 29 ára gamafí. Guðmundur Bergs- son vélvirki, Marargötu 7, 26 ára. Guðmundur H. Kristinsson, vélstjóri, Bugðulæk 17. 26 ára gamaffl. Magmús K. Heilgason raf- virki, Rauðaílæk 46, 24 ára gam- affl. Sigmundur Hermumdsson vél- sitjóri, Sæviðarsumdi 35, 28 ána. þessa í notkun á flugleiðum sínum, og ráðgert er að TU- 154 leysi smám saman af hólmi þrjár flugvélategund- ir sem Aeroflot notar nú tfl áætlunarflugs: TU-104, Hi- 18 og AN-10. □ Hið sovézka flugfélag er sem kunnugt er eitt hið stærsta Fylgist meö tímanum Aramigur morgumdagsims býggist á ákvörðumum sem þér takið í daig. — Ákveðið því nú tferð á Kaupstetfnuna í Ledp- zig, þar sem yður getfst kostur á að fylgjast með því sem er að genast í yðar vdðskipta- eða iðngrein: Þar sjáið þér afflar nýjumgar og þar gefst yður eimstakt tækifæri tdl þess að gera samamburð á firamboði íramleiðeinda frá meir em 60 Iömdum í austri og vestri. — á Kaupstefnummi í Leipzig er miðstöð viðskipta á sviði iðnaðar- og neyzluvaira, bar fáið þér einmiig gott jdirlit um framtfarir í þjóðarbúskap Þýzka ALþýðulýðveldisins, em á þessu ári eru liðnir tveir ára- tuigir frá stotfnum þess. LEIPZIGER MESSE Deutsche Demokratische Republik 2. — 11. marz 1969 31. 8. — 7. sept. 1969 Kaupstefmuskírteimi sem jatfmgilda vegabréfsáritun, svo og afflar upplýsimigar um ferðir, m.a. hinar daglegu flug- íerðir með Interfflug tfrá Kaupmamnahöfn til Leipzig, fá- ið þér hjá umhoðsmiammi Kaupstetfnummar í Pósthússtræti 13. Símiar 10509 og 24397. í heimi. Það heldur uppi á- ætlunarferðum mn gjörvöll Sovétríkin og flýgur auk þess til 46 landa i Evrópu, Asíu, Afríku og Ameríku. Munu flugvélar félagsins hafa viðkomn í 3500 borg- um og bæjum víðsvegar um heím. '

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.