Þjóðviljinn - 14.01.1969, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 14.01.1969, Qupperneq 3
I Þriðjudagur 14. jarwiar 19OT — ÞJÖÐ’VTLJTNN' (3 Akvöriun Svía að viiurkenna N- Vietnam vel íagnai í Hanoi Málgagn danska forsætisráðherrans telur að Danir eigi að fara að dæmi Svía svo fljótt sem auðið sé STOKKHÓLMI 13/1 — Ákvörðun sænsku stjórnarinnar að viðurkenna stjórn Norður-Vietnams og taka upp fullt stjórn- málasamband við hana hefur að vonum mælzt vel fyrir í Hanoi — og reyndar víðar. I Svíþjóð og annars staðar á ' Norðurlöndum hafa undirtektimar að vísu ve'rið misjafn- ar, en yfirleitt jákvæðar. Suim íhaídsbHöð á Norð'urlönd- nm láta í Ijós nokkra vanþókn- un á ákvörðun sænsiku stjórnar- innar: „Berlinigske Tidande“ og „Norges Handals- og Sjöfiarts- tidanda" gagnrýna hana fyrir að hafa ekkeirt samráð við stjórnir annarra Norðurlandp í jafin mik- ilvægu máli, en seigja má samt að yfirleitt hafi undirtektir blaða á Norðuriöndum verið jákvæðar. HeOata biað stjórnarandstæð- inga í Svíþ'jóð, „Dagens Ny'het- er“, lýsir samlþykki siínu við ó- kvörðunina sem það segir að hafi verið á döfiinni lengi. Blað- ið telur happilegt að hún hafi verið tekin nú og hafi sjáHsagt verið hatft í huga • að hún ylli sem minnstuim væringum milli Svía og Banda,ríkjamanna. I- hajdsbOaðdð „Svanska Daglbladet“ telur ákvörðunina hins vegar vera í samræmii við þann „slletti- rekuhótt" sem einkenni aMa utan- rikisstefnu sósíaldemólkrata. Að dæmi Svía. Útbreiiddasta stuðindnigsblað Rad- ikiala flokksins dansika, flokks Baumsgaards forsætisiráðheirra, „Ekstrabladet“, segir . í forysitu- gvein að Danir eigi að viðurkenna stjórn Norður-Víetnams. — Við getum ekki haíldið áfram að láta Sem-anöár helimingur tvískiptra ríkja sé ekki til, segir blaðið. Þess vegna verða Danir að viður- kenna Norður-Vietnam svo fljótt sem auðið er. „Information" leggur til að danska stjómin komi þeim skila- boðuim til Bandaríkjastjórnar. að ef svo virðist áfram sem hingað til að hún reyni að þarflausiu að hindra samkomulag um brott- flutning erlends herliðs frá Vi- etnam, þá muni danska stjórnin viðurkenna þá stjóm í Vietnam sem hún telji standa traustustum fótum’ Fagnað í Hanoi Frá ákvörðun sænsku stjórn'ar- innar var skýrt á forsíðu helzta stjómarblaðsins í Hanoi. „Nhain Dan“ og ’ blaðið sagði að viður- kenning Svía væri nýr sigur sem viebn'amska þjóðin hefði unnið í frelsisstríði sínu. Vietnamar nytu öflugs stuðnings alls hins fram- sækna hluta mannkynsins, einn- ig sænsku þjóðarinrnar og reynd- ar allra þjóða í Norður-Evrópu. Vekur athygli í Moskvu Sovézk blöð hafa gert sér mik- inn mat úr ákvörðun sænsku Stjónniarinnar. Frá henni var sagt í fimm dálka aðalfrétt á utanrík- Ismál'asíðu „Pravda‘‘ og fylgdu með fréttaskeyti um viðhrö'gðin í Stokkhólmi, Helsinki, Hanoi og W ashi'ngton. „Pravda“ kvað nú skipta miklu máli að stjómir amn- arra Norðurlanda færu að dæmi hinnar sænsku. Ahlaup skæruliða á bandaríska herstöð SAIGON 13/1 — Skæruliðar Þjóðfrelsisfylkingarmnar gerðu í dögun í morgun áhlaup á bandaríska herstöð við bæimn Can Tho á ósihólmum Mekongfljóts, en höfðu áður gert skot- hríð á bana úr sprengjuvörpum. Bandaríkjamenn segjast hafa hrundið áhlaupinu áöur en sifcæru- liðar'háfi bi'otizt gegnum víggirð- ir-gar stöð'varinnar. Þeir segja að átta bandarískir hermenn hafi fallið, en fimmtán særzt. Lík fimim skæruliða eru sögð hafa fundizt. Beitt var stórskotaliði og þyrkron til að hrinda áhlaupinu. Þyrlur eyðilagðar 'Um 20 þyrlur hafa bækistöð sína að jafnaði við Can ThP og bótt ekkert hafi verið gefið upp í Saigon um tjón í áráisinni, er fullyrt að margar beirra halfi skemmzt. 1 nótt var einnig gerð skothríð á bæinn Duc Hoa, rétt fyrir norð- vestan Saigon, og Chau Tan, um 70 km fyrir norðan hölfuðfoorg- ina. Harðir bardagar voru annars um helgina á óshólmum Mekong- fljóts fyrir suinnan Saigon og skotið var á forjú kaupskip sem voru á leiðinni um skipaskurðínn til borgarÍTmar. íBE-stjómin tortryggin á frönsk-sovézk viðskipti BRUSSEL 13/1 — Framkvæmda- stjóm EínahagsbandaJ'ag's Evr- ópu í Brussel telur ástæðu til að ætla að viðskiptasamninigur sá sem stjómir Frakklands og Sov- ébrí'kjianna gerðu með séir í síð- ustu vifcu brjóti í jbága við þau ákvæði Róm'arsiáttmá'lans sem gera ráð fyirir að aði'ldarríkin hiafi að fullu samræmt viðsikipti sín við þriðju lönd eftdr 1. j'anúair 1970. Viðskiptin tvöfölduð I þessum nýj'a viðskiptasamn- íhgi er gert ráð fyrir að verzlun milli FrakkLands og Sovétríkj- anna verði tvöfölduð fyriir árið 1943. Miehel Debré utanrlkds- ráðherra Frakka, hefur neitað því að samrid’nígurinn brjóti að nobkxu leyti í bága við Rómair- sáttmálann, en starfsmenn fram- kvæmdastjómar EBE í Brusse! telja þá neitun ekki fullnæigjandi, þar eð einstö': atriði samnings- i’ns hafi ekki .verið birt.. Fcá næstu áramótum eiga allir viðskiptasamningar aðildarríkj- annia að f'ara fram á vegum fram- kvæmdastjárniairinn'ar í Brussel. Hún má þá einndg taka til endur- skoðunar þá samninga sem þeg- ar hafia verið gerðir og gilda fram í tímanrt. Búizt er við að henni muni veitast ©rfitt að siamræma ihiaigsmiund allra aðildarrikjanna. Tengsíin við Kúbu treyst STOKKHÓLMI 13/1 — Sænska j stjórnin hefur lagt til að Sví- J ar skipi ambassador á Kúbu. J Nú hafa Svíar aðeins ræðis- mann í Havana en samkvæmt : tillögu sænsku stjórnarinnar J mundi ambassador hennar í J Mexíkó einnig gegna því ■ embætti á Kúbu, en sænskur j sendifulltrúi hafa aðsetur í J Ilavana. — Efnahags- og J stjórnmálaþróunin á Kóbu i krefst þess að Svíar treysti að- j stöðu sína þar, segir sænska J st.iómin. Málgagn sósíaldemókrata J „Aftonbladet" fagnar þessari j tillögu og segir hana í fullu J samræmi við þá róttæku ut- J anrikisstefnu sem ríkisstjórn j sósíaldemókrátá^ vcrði að hafa. J Biaðið telur þó að bétra J hefði verið að ambassador J .Svíþjóðar fengi aðsetur í ; Ilavana. — Kóba er eitt mikil- J vægasta land rómönsku ,Amer- J íku og þar á sér stáð slík J pólitísk, félagfsleg og efnahags- ■ ieg þróun að vert er að fylgj- j ast vel með henni, segir biað- : ið. j Tékkóslóvakía Verkalýðsfélögin lýsa stuiningi vii stefnu endurnýjunarsinna Ted Kennedy á leiðinni upp flokksins, en var bannað í hausit sem leið. Ritstjóri „Trybuina“ er Oldrich Svestka, áður ritstjóri „Rude Pravo“, en hann er talinn PRAG 13/1 — í ályktun frá stjórn prentarasambands Tékkó- slóvakíu sem í eru um 22.000 manns segir að félagsmenn þess hafi skuldbundið sig til að prenta engar þær greinar sem beint sé gegn þeirri endurnýjunarstefnu sem tekin var upp fyrir einu ári. Þetta eigi einnig við um greinar sem brjóti í bága við samþykktir' miðstjórnar kommúnistaflokks- ins í desember og janúar. Sambandsstjómin. lýsdr þanniig fuRum stuðningi sínium við yfir- lýsta stefnu kommúnistaflokks- ins og ekki verður amtnað ráðið af fréttinní en að hún sé einpig fylgjandi foeirri ráðstöfun mið- stjóirniar flokksins, að Slóvakinn Colotka taki við amibætti fonseta sambandsþingsins. Prentarar lýstu amdstöðu sinnd gegn hvers konar ritskoðun á greinum sem fjalla um innanrík- ismál. Skýrt var frá því að prent- arasambandið hefði gert samning um samvi'nnu við samband málm- iðniaðairmannía, en það er öflug- ast verkalýðssamband Tékkó- slóvaikíu með um miljón félags- manna. Slíkir samninigar hefðu einnig verið gerðir við samtök stúdenta og ýms menningarfélög. Flokksrit stöðvað Prentarar í Prag haía komið í veg fyrir útkomu hins nýja tímarits kommúnistaflokksins, „Trybuna". Þeir neituðu að prenta ritið á þeirri forsendu að því væri ætlað að vinna gegn endumýjunarstefnunni. „Tryb- una“ var ætlað að koma í .st.að- inn fyrir ritið „Nová mysl“, sem var -helzta tímarit kommánista- Gustav Husak einn helzti forystumaður íhalds- aflanna í flokknum. Á fundá premtarafélagsins í Prag í gær var rætt um banmið við prentun „Trybuna“ og sam- þykkt að haldið skyldi fast við það. Þeir 450 prentarar sem á fundinium voru gerðu aðsúg að fulltrúa ritstjómiar tímaritsine, Vladimir Solecky, sem kominn á fundinn til að mótmæla bannáiru. Hann sakaði prentara um „and- sósíalistísk viðhorf", en þedr svöruðu honum fullum hiáiLsd. Málmiðnaðairmenn. á lundi Málmiðniaðarmenn voru einnig á fundi í gær og lýstu þeir, eins og prentarar, andstöðu sinni við þá steflnu sem boða á í „Tryb- una“, en fulltrúi frá tímaritinu var á fundinum og lýsti þar stuðningi við afstöðu Gustavs' Hus'aks, leiðtoga slóvaskra kommúnista, í deilunum um hver vérða sliuli forB’eti siambands- þingsins. en samband málmiðn- aðarmanna hafði lýst ■ mjög ein- dregnum stuðningi við Smrk- ovsky, núverandi þingforseta. Einn helzti forvígismaður end- umýjuniarstefnunn'ar, Cestmir Cisar, sagði á fundi 'málmiðnað- armainna að illt eitt gætd hlotizt af þeim ummælum Husaks um málmiðnaðarsambandið að það værí „hægrisinnað og öfgafullt", en öllum væri þó heimilt að láta í ljós skoðanir sínar. Ræða Husaks Husak viðhafði þessi ummæli í ræðu sem hann flutti á föstu- daginn, en foá gagnrýndi hamn barðlega' alla þá sem lagzt hefðu gegn þeirri stefnu flokksins að Slóvaki yrði skipaður ,í embætti þingforseta. Husaik sagðd að kommúnistaflokkurinn væri ekk- ert málfundafél'ag; þegar hansa hefði tekið síniar ákvarðanir yrði að framfylgja þeim. i,Andlýðrasð- issinnaðir minniih!lutaihópar“ hefðu haft í hótunium við þjóð- ina ef Smrkovsky yrði ekki end- urkjöirimn. Husak gaginrýndj blöð og útvarp fyrir liðveizlu þedrra við þessa hópa. Tvær fíugvéiar neyddar til Havana á einum sólarhring Demókratar í ölduugadeild Bandaríkjaþings kusu í síðustu viku Edward Moore (Ted) Kennedy varaformann sinn og er það hvarvetna tólkað sem ábending um að eini Kennedy-bróðirinn sem á lífi er hafi sett markið jafn hátt og látnir bræður hans gerðu. Það vakti mikla athygli að einn þeirra sem greiddi atkvæði gegn Kennedy var Eugene McCarthy sem hafði þó á flokksþingi Demókrata í ágóst lýst, sig fósan til að styðja hann til forsetaframboðs. — Myndin er af þeim Kennedy og Mike Mansfield, formanni Demókrata í öld- ungadeildinni, eftir atkvæðagreiðsluna. Mikil mótmælaganga oghörð átök i London á sunnudag LONDON 13/ — Miklar óeirðir urðu í London í gær, margir menn méiddust og um 30 voru handtekndr. Nokkur þúsund þel- dökkra innflytjenda fóru fylktu liði um götur borgarinnar til að krefja®t bættra kjara. Allfjöl- mennur hþpur gönigum'anina sagði skilið við félaga sina og hélt til Rhodésia House, þar sem full- trúi Ians Smiths hefur aðsetur. Reyndi maninfjöldinn að ryðjast inn í húsáð, en öflugur lögreglu- vörður kam í veg fyrir það. Urðu þairnia hörð átök og meiddust margir. Frá Rhode.sia House war haldið til South Afrioan House þar .rétt hjá og voru þar brotnar rúður. 'V Aðalgangatn hélt 'til Downing Street 10 þar sem Wilsom florsœt- isráðherra býr og var bænar- skjali til han® komið þar á fram- færi. Sáðan söfnuðust flestir gönigumenn saman við þinigihús- ið, en engar óeirðir urðu þar. .17 lögregluanenn meiddust, fjórir þeiirra svo mikið að þeir voru lagðir á spítala, en ekkj er getið um meiðsl á göngiumönn- um. HAVANNA 13/1 — Á laugardag- inn var enn rænt tveimur far- þegaflugvélum sem voru á leið til Miami í Bandaríkjunum og flugstjórar þeirra neyddir til að láta þær lenda á flugvellinum við Havana. Eru þær þá orðnar fimm Qugvélarnar sem neyddar eru til þess að fara þá leið á tæpum hálfum mánuði frá áramótum. Önnur flugvélin sem kom ti'l Havana ár liaiugardáginn var af gerðinni Convair 990 og í eigu flugfélags í Perú. 118 manns voru með flugvélmni. Hin flug- vélin sem til Havana kom var af gerðinnj Boeing 727, frá United Airlines og var hún á ledð frá JacksoniviMe til Miami. Tuttugu manns voru með henni. Harðorð gagnrýni „Pravda á Kommúnistafíokk Kína ■■ MOSKVU 13/1 — Á laugardaginn birtist í „Pravda“. aðalmálgagni Kommúnistaflokks Sovétríkj- anrna, löng grein (5.0M orð) um kínverska kommúnista og for- ysta þeirra. í gredininni er fjall- að lið fyrir lið um þær ákvarðan- ir sem nýlega voru teknar á fundi mdðstjórnar kínverska flokksins, og kemst „Pravda“ að þeirri nið- urstöðu að þasr sýnj „algert skip- brot maoismans“. Maosinnar eru sakaðir um „glæfraleiga þjóð- rembingsstefnu" sem byggist á „smáfoorgar'alegri hugmynda- fræði“ og sé í fuilkomi’nni and- stöðu við marx-lenínismann og alþjóðahyggju öreiganna. Kommúnistaflokkurinn hafi í raundnni verið lagður ndður og í hans stað hafi koni i ð „einveldi hers og skriffinma“. Ra-u’ðu varð- liðumum bafi verið sigað gegn í-eyndum forystumönnum flokks- ins, en síðan hafi orðið að kalla á herinn til að hafa hemil á varð- liðunum. Herinn hafi nú raun- verulega völdin í sínum höndum í Kírna. * Farið er hörðum orðum um þau drög að nýrri stefnuskná og flokkslögum sem birt hafa Merið í Kína, sérstaklega það atriði að ætlunin sé að taka upp í flokkn- um „erfðareglur konun,gdæmis“, þar sem í formála að dröigunum sé talað um Lin Piaö landvama- ráðherra sem „erfingja Mao Tsetun,gs“. Sömu skattar í fjárfögum Svía STOKKHÓLMI 13/1 — í fjár- lagafrumvarpi sænsku stjómar- innar sem hún hefur lagf fyrir þingið er ekki gert ráð fyrir neinni hækkun skatta og er þetta í fyrsta sirnn firá. stríðslok- um að ekki er gert ráð fyrir skattahækfeun. Niðurstöðutötor eru um 42 miljarðar sænsfera króma og hækka þær um 3,2 pró- sent fra síðasta ári. Búdzt er við 4 prósemt hag- vexti á þessu ári, en 7 prósent aukningu úttiutnin'gs og innftota- inigs. Fjárveitingar tii landvama eru svo til Óbreyfctar en aðstoð við fátækar þjóðir verður aukin um fjórðung. ' t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.