Þjóðviljinn - 14.01.1969, Side 5
Þriöjudagur 14. janúar 1969 — £>JÓÐVILJINN —
Landsleikurinn ÍSLAND - TÉKKÓSLÓVAKlA
*
Varnarleikur brást í síðari hálfleik,
og Tékkar sneru taflinu við og sigruiu
Q Rétt einu sinni varð maður að horfa upp á íslenzka lancisliðið í hand-
knattleik rnissa leikinn úr höndum sér á fyrstu mínútum síðari hálfleiks
eftir að hafa haft forustuna allan fyrri hálfleikinn. Varnarleikur liðsins
hafði verið góðúr í fyrri hálfleik, en nokkuð vantaði á að sóknin væri eins
góð og hún getur bezt orðið, en fyrstu 15 mínútumar í þeim síðari leystist
varnarleikur liðsins upp í hreina leikleysu.
Þar ofan á bættist svo al-
ger vitleysa í síkiptingum
inná hjá liðinu í síðari hálf-
leik og á það eflaust stærst-
an þáttinn í hvemig fór. Öm
Hallsteinsson, bezti maður
íslenzka liðsins, hafði skor-
að 5 af 8 fyrstu mörbum ísl.
liðsins, þegar nokkrar mín-
útur voru af síðari hálfleik.
Þá fór hann útaf og kom
inn og pannan í spilinu, á-
samt Erni bróður sínum, var
haldið utan vallar langtím-
um saman í síðari hálfleik.
Eins og allir hljóta að sjá
voru þetta hroðaleg mistök
og algerlega ósikiljanleg.
Byrjunin á leitonum, og reynd-
ar alliU'r fyrri hélfleikur, var
mjög 'góð hjá ísleinzkia liðinu
og miarkvarzla Hjalta Einiars-
Benes hefur sloppið úr vörzlu Ingólfs Ósltarssonair og skorar.
ekki inná aftur síðustu 20
mínútumar. Bjarna Jóns-
sytti, sterkasta vamarmanni
liðsins, var haldið utan vall-
ar allan tímann sem ósköp-
in voru að ske. Þar ofaná
bættist það, að Geir Hall-
steinssyni, sem var pottur-
somar var hneánt stórkostleg.
Hvað eftir annað vairði hiann
bæði langsikot og límusfeot og á
meðan skoruöu Islendingairnir
hvert markið á fætar öðru. Öm
Hallsteiinsson byrjaði á að
skora tvö fyrstu 'mörkin, en
Miares skoraði fyirsta mank
Tékkahna. Öm bæitti þriðja
markiniu við og þanndg var stað-
am þegiar 10 mínútur voru af
leik.
Þegar hér var komið var
Auðunni Óskarssyni vísað af
leikvelli fyrir eitthvað sem eng-
inn sá nema dómaramir; voru
brottvikninigar þeirra bæði
handiahófskenndar og lítið sam-
ra?mi í þeim, en á þær voru þeir
ekki sparir.
Geir Hallsteinsson bætti 4.
markinu við, þegar Í5 mínút-
ur vom liðnar af leikmum og
staðan var 4:1 fyrir lamdann.
Þetta var óneitamlega glæsileg
byrjun og menn vom bjairtsýn-
ir á framhaldið. Tveir af beztu
mönnum Tékkanna þeir Mares
og Benes, skoruðu n.ú sitt mark-
ið hvor og munurinn var aðeins
orðinn eitt mark, 4:3. Þá skor-
aði Ólafur Jónsson 5. mark ísl.
liðsins og þannig gekk það all-
an fyrri hálfleikinn að íslenzka
liðið bafði eins og tveggja
marka forskot og í leikhléi var
staðan 7:6 landanum í vil.
Óm Hallsteinsson byrjaði síð-
airi hálfleikinn á bví að skora
8. mairk íslenzka liðsins, en rétt
á eftir vamhonum vikið af leik-
velli fyrir brot og eftir það kom
hánm ekki imná. Þetta voru eins
og fyrr segir mikil mistök, því
að Öm var mest ógnandi maður
liðsins allan fyrri hálfleikinn.
Þegar staðam var 9:8 íslend-
inigum í hag varði tékknesiki
markvörðurinn vitakast frá
Geir og boltinn hrökk fram
völlinn og Tékkamir náðu hon-
um og skoruðu. Þar með höfðu
þeir jafn.að 9:9, í sfað bess að
hefði vítakastið heppnazt þá
hefði staðan verið 10:8 íslenzka
liðinu í haig.
Við betta var eims og allt
gengi úr skorðum hjá íslenzka
liðinu og Tékkamir tó'ku að
skora hvert markið á fætur
öðru og sum á mjötg svo auð-
veldan hátt, hrein og bein
kla'ufamörk. Nær miðjum sið-
ari hálfleik var Bjama Jóns-
syni vikið af leikvelli og á með-
an fslendinigamir voru einum
færri tókst Tékkunum að auika
bilið úr 16:13 í 19:13 ogþarmeö
endanilega gena út uim leikinm.
, því að óhuigsandi var að íslend-
ingunum tækist að vinna þenn-
an mun upp á þeirn tima sem
■ eftir var.
Undir loikin for (leikur ístlenzka
liðsins aftar að komast í eðlir
legt harf og á lokiaisprettinium
tótost þeim að laga stöðunameö
því að stoöra 3 mörk gegn 1 á
síðustu 5 mínútunum og lotoa-
tölumar urðu 21:17.
Meðan allt lék í lyndi í fyrri
hálfHeik, var íslenzka ldðið steiik-
airi aðilinn og ég er sannfærð-
ur um að hefði svo haldið fram
seip horfði þá hefði sigurinn
hlotnazt okkur. En stóra spum-
ingin er hveirsvegna liðið dett-
ur alltaf svona niður í byrjun
síðari háltfteiks. Þetta hefur
skeð í nær öUum leikjum liðs-
ins undanfarin ár, en maður
voniaði að með nýjum mönnum
myndi þetta breytast en svo
virðist ekki ætla að verða.
Beztu menn ísl. liðsjns FH
leikmennimir Hjalti E.inarsson,
Öm Hallsteinssoin og Geir bróð-
ir bans. Mér fannst Hjalti og
Öm í sérflokki í þessum ledk
og. ef til vill hefiur Öm aldrei
'leikið betar í landsleik. Geir
hefu-r að vísu leikið betar, en
af honum er ætíð ætlazt svo
mikils að það nálgast ósann-
gimi. Jóin Hjaltalín var ekki
eins góður og oftast áður, þann
tíma sem hann var inná. Jón
var notaður ákaflega einkenni-
lega í þessum leik, hanin var
settur inná nokkrar mínútur í
einu en síðan tekinn útaf aft-
ur. Landsliðsþjálfarinn hlýtur
að vita það, að til þesls að menn
komist í „stuð“ sem kallað er,
þá verða menn að fá að vera
inná lengri tíma en 3—5 mín-
útur í einu. Ólafur Jónsson og
Bjami Jónsson komust báðdr
vel frá þessum leik, þó sér í
laigi Bjami sem lék allra m.anma
bezt í vöminni. Sigurður Ein-
arsson átti lítoa nokkuð góðan
leik í vöminni, en bann nýtt-(
ist illa sem lí’numaður. endia
Iínuspilið lítið.
Tékkneska liðið, sem er skip-
að að mesta leyti sömu mönn-
um og komu himgað 1967, er
ekki eins sterkt og bað var. Það
vantar þann léttleika sem ein-
kenndi liðið þá. Þó er snilling-
urinn Mares ennþá mjög léttur
og sfcemmtilegur leikmaður og
enn er hiann bezti maður liðs-
ins, þó að elztar se. Markvörð-
urinn Amost er mjög. góður
leikmaður og honum geta Tékk-
amir bakkað stóran hluta af
sigrinum. Aðrir leikmenn sem
athygli vökta voru Benes (14).
sem skoraði hvfert markið á
fætur öðru úr homunum. Þá
voru beir Hermari (8) og Kran-
at (12) mjög góðir.
Dómarar voru danskir, Knud
Hjuler og Henninig Svenson, og
dæmdu afiar eimkenniDega. Sam-
ræmi í dómium þeirra var ekki
fyrir hetndii og einniig túlkuðu
þeir regllumar á sinn máitann
hvor. Eflaust eiiga Dandr máirigia
betri dómiaira en þessa tivo.
Mörk Isflands: Geir 6, öm 5.
Jón Hjialtalín 2, Inigólfur 3, Ól-
afur Jónsson 1.
Möirk Tétotoa: Benes 6, Manes
6, Herman 2, Kramat 3, Aniton
Manes 1, Haivlifc 1, Klimicik 1,
Konecry 1.
S.dór.
Sótt og varið. — Ljósmyndirnar tók Bjarnleifur.
Landsliðin, lið Tékkóslóvakíu og fslands, áður en leikurinn hófst á sunnudaginn.
RAZN01MP0RT, M0SKVA
VEGIF %
M
RUSSNESKl HJOLBARÐINN ENDIST
Hafa enxt 70.000 km akstui* samkvsmt
vottorðl atvinnubllsflðpa
Fæst h]á flesfum HiðlbafpðasBIum á lanðinu
Hvepgi lægpa verö „
TRADING
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að
Grensásvegi 9 miðvikudaginn 15. janúar
1969 kl. 12—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri
Austurstræti 7 kl. 5 sama dag*
Sölunefnd varnarliðseigna.
i
1