Þjóðviljinn - 14.01.1969, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 14.01.1969, Qupperneq 6
g) — ÞJÖÐVTLJINN — Þriðíadagur 14. jianwar 1960 Hundaæði - sjúkdómur sem breiðist út víða um lönd Á árinu 1967 létust 637 mentn úr hiundaæði (rabies) í 92 lönd- um heims, segir í nýbirtri stkýrslu WHO, alþjóðaheilbrigð- ismálastofnunar Sameinuðu þjóðannia, en skýrsla þessi er byggð á athugunum sem gerð- ar hafa verið um heim allan. Sambærileg tala fyrir árið 1966 var 699. Forstöðum-enn stofnun arinn- ar telja. að raunveruleg tala þeirra, sem látizt hafa af völd- um þessa sjúkdóms á árinu, sé þó til muna hærri og það jafn- vél svo að uppgefin tala sé að- éins fimmtungur eða tiundi hluti af réttum fjölda. 56fí.ÖOO menn sem höfðu ein- hver afskipti af dýrum, er grun- ur lék á að tekið hefðu veikina, voru bólusettir gegn sjúkdómn- um á árinu. Sjúkdómurinn herjar á refi Hundaæði er nú allútbreitt meðal refa í Mið-Evrópu, eink- um í Þýzkalandi, og sjúkdóm- urinn hefur á siðustu misser- um breiðst út til nágrannaland- anna. Fréttir frá Tékkóslóvak- íu og Póllandi hierma að þar breiðist sjúkdómurinn nokkuð út og í Austurriki hefur hiann stunigið sér niður, en þar í landi hefur veikinnar ekki- orðið vairt undanfarin sjö eða átta ár, fyrr en á s.l. ári. Sjúkdómsins varð vairt í Sviss 1967 er refur var drep- inn nálægt þýzku landamærun- um. Vonuðu menn að taikasí mætti að emanigna veikina á svæðum næst Þýzkalandi, en hún befur breiðst út tii ná- lægra héraða, kantónanna Zúr- ich, Thurgau og Zug, og snemmia á síðast.a ári til Aargau. Þá hef- ur hundaæði breiðst út í Belgíu og Luxemborg og sjúkdómsitil- feila varð vart í Frakklandi í fjTra. I>að er einkum refurinn sem tekur sjúkdómitnn og útbreiðir; til skamms tíma hafa húsdýr manma í fyrrgreindum löndum sloppið við bann. Stranigar sótt- vamar- og varúðarreglur hefur orðið að taka upp og herferð er hafin gegn refum og flæk- ingshiundum og köttum. Ónæm- isaðgerðir á húsdýrum hafa þó entn ekki verið lögboðnar. Útbreiddur sjúkdómur í Rómönsku Ameriku Á áirinu 1967 fjölgaði þeim dýrum sem tekið höfðu veik- ina í Dóminiska lýðveldinu í 2,35, en, árleg sjúkdómstilfélli höíðu áður vérið til jafnaðar um 50. í Mexíkó hefur sjúk- dómurinn breiðst út síðustu tvo áratugina, en færri menn taka þó veiki'na þar en áður vegna almennrar bólusetnáng- ar á hundum. í Surinam, hollenzku Guyana í Suður-Ameriku, hefur hunda- æðis í búfónaði orðið vart í fyrsta skipti. Er talið að leður- blökur, blóðsugur, hafi valdið smitun. Annars breiða fyrst og fremst hundar út veikina í Afríku, Rómönsiku Ameríku. Asiu og Su ður-Evrópu,' en annarstaðar í Evrópu og í Norður-Ameríku ,eru refir og önnur villidýr að- aísmitberamir. Þefdýrið á einn'- ig hlu<t að máli í Norður-Ame- ríkiu. Blóðsugur í hópi leður- blaka valda líka smitun í ýms- um löndum Rómönsku Ame- rífcu, svo sem Brasilíu, Mexikó, Trinidad, Tobogo og Surinam. Á Norðurlöndum befur hiundaæði verið nær óþekktur sjúkdómur um langt skéið. Vil- mundur Jónsson fyn-um land- læknir færir i, einni aí ritgerð- u-m sínium líkur að þvi að til- tekin sjúkdómstilfelli fyrr á öldum hafi mátt rekj a til hundaæðis. Á síðustu manns- öldrum hefur sjúkdómsinsh ins- vegiar ekfci orðdð vart hér á landi að sögn Sigurðar Sigurðssonar landlæknis. -<S> Evtusjenko: 40 óbirt Ijóð Viital / Pragútvarpi viS Ev- tusjenko um fals í pólitík Fyrir skömmíu var flubt í Pragútvarpið nýársviðfcal við sovézka skáldið Evtúsjenko, sem þekktur er fyrir ýmiskon- ar gagnirýni á stjómarvöld í sinu landi, þótt sumir telji hann full varkáran f þeim efnum. Hann saigði m.a., að yngri kynsióðin hefði andstyggð á öllu sem falskt væri í pólitík og þá fyrst og fremst á kreddu- festu og skriffinnsku. Er hann var spurður að því hivað hann ætti við með orðum eins og framfarasinnaður, afturhalds- sinnaður o.s.frv., sagði hiann að það væri oft erfitt að út- skýra það. Það væri auðveld- ara að gefa mönnum og fyrir- bærum einkunn en að túlfca hama — verið gefcur, saigði skáld- ið, að það sem ég kalla kreddu- Út er komin á veguna Ríkis- útgáfu námsbókia Landafræði handa bamaskólunri, 2. hefti, eftir Erling S. Tómaisson yfir- kennara. Bókin hefur áður ver- ið ,@efin út sem ihandrit og reynd í skólurn, en kemur nú út litprentuð og enduTskoðuð. Nokkrar lagfæringar og breyt- ingar hafa verið gerðar á bók- inni, m.a. samkvæmt ósfcum og Úbendingum kennara, sem hafa nofcað hana við kennslu. 1 þessu hefiö, sem er æfflað fesfcij sé aí öðrum túlkað sem framfairir. Evtusjen.ko sagði að hann þyrftí. líklega ekki að gera tékkneskum hlustendum nán- ari grein fyrir þessum hu,gtök- um, því vafalaust skildu þeir hvað hairn væri að fara. Evbusd- enko sagðist anmars gjarna taka við boði til að koma til Prag og lesa npp úr nýjum ljóðum sínum og ræða hugtök- in kreddufastur og byltin,gar- sinnaður í beánum samskiptum við tékkneskia vini síma. Tékfcneski útvarpsmaðurinn spurði Evfcusjenko hvernig hann mæti atburði ársins 1968. Evt- usjenko vísaði tíl veðurfræð- imga sem hefðu kallað árið í fynra1 „ár hdnnar reiðu sólar“. Sólin var í þeiirri stöðu að hún bafði neikvæð áhrif á taiu-ga- til notkunar á 6. skólaári, er fjallað um Evrópulönd. Einnig er í því örstutt jarðsögiu- og stjamfræðiágrip, ásamt 6 ein- földum töflum, sem nota má við vinnubókaigerð. Um 160 myndir og teifcningar eru i bókinni. Elru þeer fyrst pg fremsfc ætlaðar til ifróðleiks og sfcýringar, en einnig til prýði. ★ Prentun annaðist Isafoldar- pnentemiðja bf. kerfi maransins. Maður getur kallað Ærið 1968 „ár hinma stóru glæpa gegn mannikyndnu". Með þessu er fyrst átt við stríðið í Vietoamn en hiægt er að balda áfram með þenniain lista yfir meiriháttar gflaepi með öðrum dæmum. Að einu leytí hafði árið 1968 þó verið já- kvæfct. Það hefði gefið mönn- um góða lexiu í því hverndg þedr eiga að móta sambúð sínia. Evtusjenko óskiaði tófckósló- vakískum vinum sínum þess að nýja árið yrði befcra, að sóiin verði ekki eins „reið“ og hafi ekki jafh hrapálleg áhirif á taugakerfi manma og í fyrra. Menn yrðu að læra að tafca þýðinigairmiklar ákvarðanLr með meira innsæi. Að sjálfsögðu er hverjum mannd frjálst að leggja út af þessum formúlum 'Evtusjenfcos og hlustendiur i Tékkóslóvakdu hafa vafalaust ókilið þær á sinn hátt Það kom fram í viðtalinu, sem fréttamaður Neue Zúricher Zeitung tók niður, að Evtusj- enko skrifaði í fyrrasumar um 40 kvæði sem enu hafa ekki verið birt. Hann las eifct þedrra, sem er skrifað eftir 'ferð til Spánar. Myndin er tekin frá niautaafci, en kvæðíð sdálft fj'afl- ar reyndar um vandiamál frels- isbaráttu og réfct hugsandi manns \ tfl mótspymu gegn vaMi sem notað er huigsunar- laust. ------------------;-—----------<s> Landafræði handa börnum Queen Elisabeth n á siglingu og Sir Basil Smallpeice, forstjóri Cunard-skipafélagsins brezka. „Elísabet drottning II." Fréttír frá Lundúnum herma að forsvarsmenn brezka útgerð- arfyrirtækisins Cunaird Steam- Ship Co., Ltd. i Southamptön hafi neitað að tafca við hinu nýja flaiggskipi félaigsins, farþega- skipinu „Queen Elizabéfch II“, vegna vélabilana og ófullnægj- andi fráganigs á farþegarými. Forstjórj útgerðarfélagsins, Sir Smalli>eice, skýrði frá þessu á dögunum, en samkvæmt áætlun átti að afhenda skipið um áramótin. Gallar á aðalvélum Tvær eru ástæðumar öðrum fremur sem valda því, að Cun- ard-meinn neita að tafca vdð skipinu. í fyrsta lagi eru far- þegarými ekki þannig úr garði gerð að fuflnægi settum kröf- um og er talið að margar vik- ur taki að kippa þessu í lag. í annan stað hafa tæknilegir gafl- ar komið í ljós hvað eftir ann- að í vélarrúmi í reynsduferð skipsins. Þessa galla mun mega laigfæra á tveim vikum eða svo. Þetta mikla skip er smíðað í skipasmíðastöð samsteypunnar Upper Clyde Shipbuilders, sem fyrrum hét John Brown & Co. (Clydebank) Ltd. og smíðaði líka „Queen Mary“. Þvi fræga skipi var hleypt af stokkuinum 1934, en fyirir nokkrUm mánuð- um var því laigt og það selt til Bandarikjanna. John Brown ^ stníðaði lífca flaggskip sænsfca skipaféLagsins. Svensfca Amerika Lindens „Kungshölm“ en það var afhenfc eigendium árið 1967. Samningur gerður 1964 Samnimgurinn um smdði „Queen Elizabeth 11“ var und- iirritaður 3ft. desemiber 1964. Fjallhá brjóst í happdrætti Irene, tvítug vinnukona í Kaupmannahiifn, var að- L alvinningur í happdrætti. / Klúbbur mcð 200 meðlim- 1 um sem kallar sig Club \ Intim og kveðst safna t saman fólki sem hefur / „svipuð áhugamál“ bauð / þessa stúlku „sem hefur 1 einhver mestu brjóst í Danmerkur" upp á tom- l bólu. Sigurvegarinn heitir / Poul Lansig tæknifræð- I ingur og felst það i vinn- ingnum að hann má skemmta sér með kon- unni á Kanaríeyjum eina vikn. Eftir að vinnings- hafi og vinningur höfðu kyrmz.t hvort öðru yfir / nokkrum viskiglösum til-. 1 kynnti Irene: „Við mun- \ um skemmta okkur vel“. ( Var skipið þá nefnt „Q 4“. Á- ætlað er að skipið kosti 30 miljónir sterlingspunda eða 6,3 miljarða ísl. króna, þar af eru um 4 miljarðar lán frá brezka ríkinu. Skipinu var hleypt af stokk- unum 20. september 1967 og því nafn gefið. f lok síðasta árs fór það í reynsluferð, en afhending þess hefur dregizt mjög og sá dráttur reynzt Cunard-félaginu æði dýr, þar eð aflýsa verður áður auglýstum áætlunarferð- um. í Atlanzhafssiglingum og skemmtiferðum „Queen Elizabétíh 11“ er dýr- asta fleyfca sem nokkru sinmi hefur á sjó komið. Skipið á að halda uppi áætlunarferðum, á- samt franska farþegaskipinu „France“, yfir Norður-Atlanz- hafið. Þegar farþegaflutnin,gar eru hvað mintnsfcir á þessari siglingaleið verður skipið í sigl- in.gum með skemmtiferðamenn. þá sem aiuraráðin hafa. Þefcta risaskip er 58 þús. brúttólestir að stærð og gefcur flutt samtals 2025 ' farþega. Mesfca lengd þess er 293,6 mefcr- ar, breiddin 32 mefcrar og frá skipskili upp á reykháfstorún eru 61,3 mefcrar. Skipið ristir 9,9 metra. Þrefctán þilför eru í skipinu, sundlaugiar eru fjórtán talsins og lyftur 22. Aðalvélasamstæðan er gufu- túrbínusamstæða af gerðinni Pametrada, 110.000 hestafla, smíðuð hjá John Brown. Hrað- inn er 28.5 hnútar. Á skipinu er ekki gerður greinarmunur á 1., 2. og 3. farrými, en hinsvegar eru um borð nokkrir íburðar- miklir farþegaklefar, heilar í- búðir. Rafreiknir um borð Um borð í skipinu er raf- reiknisamstæða, sem m.a. á að reikna út stefnu skipsins með tílliti til veðurs á leiðinni, á- kveða hraða þess og brennslu- efniseyðslu. Ennfremur á tölv- an að reikna út neyzluvatns- þörf, kveða á um innkaup á matvælum, drykkjairvörúm, sænigurlíni o.fl.. svo og gefa upplýsingiar um sölu á hátofla- vörum um borð \ og óseldar birgðir af þessum vörum, svo dæmi séu nefnd. Sagt er að reksturskostnaður þessa mikla skips verði ekki nerna helmingur þess sem kost- aði að gera út hinar fyrri „Drotfcnánigarf' Cunard-sikipafé- lagsdns enda þótt kostnaðpriun við smíði þess sé jafn 'míkiil og raun ber vitai og áður var getið. Fræg söngkona var fíæmd frá USA fyrir það að giftast blökku- mannaleiðtoganum Carmichael Hin heimsfræga söngkona suðuraítríikrar ættar, Miriam Makeba, er komin til Stokk- hólms og mnn syngja þar um hríð — hefur hún orðið að yf- irgefa Bandarikin þar sem frami hennar hefur verið mik- ill af þeim sökum að hún er nú gift Stokeley Carmichael, leið- toga hinnar róttæku blökku- manmahrcyfingar, Svart vald. Þau giffcu sig í sunmar og hef- ur hjómaibandið haft þær af- leiðingar að C michael hef- ur glaifcað nokkru af hdnni sterku aðstöðu sem hann haíði í sdnni hireyfingu, en Makeba hiefur orðið fyrir meðferð sem jafm- gildir banni á söngrödd henn- ar. Biandiarískar útvarpssrtöðvar leika yfirleitt afls ekki síðustu hæggenigu plötuna hennar. Sumar stöðvaimar segjast ekki hafa fenigið plöfcuna, aðrar bera eitthvað anrnað fyrir sig, en sumar eru nógu hreinskilmar til að játa, að þær þori ekki að spfla plötu núna þegar ég er gift Stokeley Carmichael, sagðd Miriam Mafceba við sænsfca blaðamenn á dögunum. Það er á'hugaivert hvemig sagan endurtekur sig, segir Canmicbael. Samskonar bannd hafa þeir þeldökkir listamenn orðið fyrir í Bandaríkjunum sem reyndu að vekja kymbræð- ur sína til dáða: Paul Robeson, Billy Hofliday, flokkurinn The Impressione, o.fl. Miiriam Makeba segdr aö hún velji sér ekfci sönigva eftir sér- stökum úfcredkndnigium. Það sfciptir ekki rnáli hvorfc hér er um að ræða mótmælasöngva, ásfcansöngva, bamavisur eða afríska þjóðlega músik, bara ef hún fái eánihverskonar „til- finrangu“ fýrir leiginu. ★ Carmichael, sem fylgdi konu sinni tdl Stokkhólms, sag® að bann hefði ekki þurft að 'gefa Mixiam neina lexíu í stjórnmál- um, hún hefði komizt að sín- um niðursitöðum í þeim efnum fyrir löngu. Og reyndi hann ekki að hafa áhrif á hana í þeirn efnum — þótt sér væri reyndar aflt pólitík, söngur henrnar einnig. Miriam Makebo. > t t 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.