Þjóðviljinn - 14.01.1969, Síða 10

Þjóðviljinn - 14.01.1969, Síða 10
I m — ÞaSBVrEJTNN — Þriðjttciagur 14. janúar 1969 bireiðu, sfeumdiim kláíddi hamn bainn körfufléttum, sem hanin þakti kaprifol eða dökkrauðum blómum á stærð við disfca. Einu sinni bygigði hann verönd með bás 'í hvorum enda og setti þar upp körfustóla. i annað sfcipti reisti hann listasmíði sem minnti á Brú andvarpanna. Astríða harra Cowchers var svo geysileg, að þegar heitt var í veðri vann hann stundum á næturn ar; Alan vaknaði stund- um og heyrði másandi andardrátt hans (h-ainn þjáðist af asm-a), urgið í plön-tuspaðamum og hendur hans strjúka mjúklega yfir mold og grais-svörð. En þegair h-ann og Meg li-tu út um gluggann næsta morgun, var eins og breytinigin hefði orðið í einu vetfan-gi. T»au hofðu enga tilfinn- ingu fyrir tím-anum milli sán- ingar og blómaskeiðs og þa-u tóku va-rla eftir undiirbúnings- vinnunni. -f>au tóku ekki eftir neinu fyrr en þau höfðu það bók- staflega fyrir au-gunum; , þess vegna vair eins og breytingin hefði orðið á einni nóttu. Breyt- ingin hafði ekki orðið smám sam-an, heldur tók ein mynd-in við af annarri. fullbúin. En núna var ga-rður herra Cowehers eins og hann hafði ver- ið da-ginn áður, og því hafði hann a-ldrei verið ' öðru vísi. Grasfiötin var þarna, græn eins og baun-abelgur, með stjömum og. hálfmánum fullum af stórum, lóðnúth, sítrónugulum og lilla- bláum blómum. En garðurinn hægra megin við garð Alans vair hörkulegur og fráhrindandi eins og hinn kirkjurækni herra Poole sjáilífur. í öðrum enda hans stóðu nokkur kræMótt og hnúskótt ávaxtatré; annars uxu har háar, ■þunglyndislegar káiplöntar, EFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivarur. Fegrunarsérfræðinguir á staðnum. Hárgredðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III- hæð (lyfta) Sími 24-6-1 &. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968. vörtulegt rósakál og vanrækt, kryplað grænkál. Alan og Meg voru sannfærð um að stönglam- ir á þessu grænmeti væm hrím- aðir alla-n ársi-ns hring. Grasið óx þykkt og seigt krin-gum græn- metið og í hví bjuggu stórir, svartir sniglar. Cúrtistfjölskyldan hinum mesin við Poolehúsið vildi vera útaf fyrir sig og hafði reist hátt gerði kringum garðinn sinn, en Ala-n gat séð krónu-mar á eplatrjánu-m og gegnum þær brot- ið borð og græna vatnstunnu. Sviffluga var negld föst upp á snúrustaurinn hjá Curtisfólkinu og suðandi hreyfillinn var eitt af ,.því sem tmlflaði friðinn í Majuba Road. Meðan Alan renndi auíunum f'rá hægri til vinstri, hafði hann viljandi látið hjá líða að horfa í sinn eigin garð. En loks leit hann niður. Það var á bessari stundu sem dagurinn byrjaði fyr- ir alvöm. Hann þurfti ekfci ann- að en líta beint niður til að loka úti al'la hina garðana, já, a'lla Majuba götu og heiminn fyrir utan. Það var eins og að sökkva niður í grænan bmnn. Gróðurinn á þessu-m litla bletti var svo hávaxinn að gardurinn var í rauninni bmnnur. Hvorki fa-ðir Alans né faðir Megs höfðu áhuga á garðrækt; allt var i van- hirðu, og saimit spm-tfu öll þessi kynstur. AJIs komar plöntur uxu hlið við hlið eins og eftir ein- hverju samko-mulagi sem braut í bága við allar reglur. Einkum og sér í lagi vom iimgerðin á báða vegu stórvaxin. Þau vom aidret klippt, að minnsta kosti ekki héma megin; en bæði herra Coweher og herra Poöle börðust gegn því að hað legði, undir sig garðansT heirra. Þar «?em það var iátið óáreitt teygði það úr sér og sendi tfrá sér langar, ræktahlegar greinar með dökku laufi. Elztu blöðin vom stór eins og spjótsoddar og svo þyklk að það vair hægt að stinga í þau þumalfingumöglinni án þess að á þau kæmi gait. Ljmgerðin teíygðu sig líka ion í garðinn, Alan og Meg til mik- illar gleði. Þótt aifleiðinga-mjr væm þær að garðurinn varð eins og þröngur gangur, svo að kven- fólkið kvartaði einlægt yfir því að grei-namar fiæktusit í þeim'. þega-r þær vora að hen-gja þvott til þerriis, þá fannst Alan og Meg rýrnið undir sreinunum næstum óendanlegt. Eins fannsit þeim þegar þau sátu milli fótanna á fullorð-na fólkinu, og standum fmyndaði Alan sér að limgerðin væra tvær raðir alf feitu, fuli- orðnu fólki og hann og Meg byrfta ekki annað en setjast á hækjur til að komast undir mag- ana á því, og þá vom þau stödd í leynjlegri veröld, har sem augu hinna fullorðnu gáta aJls ékiki náð tfl þeirra. Garðurinn var allis staðar jafn- vanræktar, og þegar herra Cow- eher steiig stöku sinnum trpp f tröppuna sína og skimaði yfir lim-gerðið, var eins og þjáningar- drættir fæm tim andlit hans þeg- ar hann sá alla þessa sikelfilegu órsefct. Við mö-rg tæikifæri, þega-r faðir Alans eða Meg vom lasnir hafði hann boðizt til að „líta eftir garðinum“ tfyrir þá. Alian og Meg vomúfegin því að þessi til- boð vom ævinlega afþöfckiuð. Að visn urðu þaiu txBt til þess að feður þeirra skömmuðust siín í nokkra daga og gerðu máttvana tilraunir til að „líta eftir garð- inum“ sjálfir. En þessi viðleitni þeirra rann alltaf út í sa-ndinn. Það kom rignimg eða rok, og þegar þeir gáta ekki kennt veðr- inu um, þá biluðu Mippu-rnar eða það kom í l'jós, að þær höfðu „misst bitið“ á einhvem ósfcýranlegan hátt. Alan og Meg þóttast visis um að betta væri ekfci satt. Þau tóku eftir því að þetta gat gérzt rébt eftir að Ifeður þeirra höfðu brýnt klippumar á hrörlega, gaimíla hverfisteininum sem stóð hjá eldhúsdymnum og var snúið með sveif, sem hand- fapgið var dottið af. Þau sáu að grasið stóðst allar árásir, hverskallaðist við að láta klippa sig, vafð-ist um blöðin eins og blautur, grænn massi og sner- ist um allar rær og skrúfur. Þau vom í en-guim va.fa um að gras- ið gerði betta viljandi að vera óviðráðanlegt, og hau andvöm- dðu af feginleik, hegar hau sáu að só faðirinn sem fengið hafði samvizkukválimar, rétti - úr sér, piaiu-t augunum upp í glug-gana til að athuga hvort kvenifóikið fylgd- i*t með honum Pg laumaðist til að hengia klippum-ar aftur á nagla-nn í geymslunni. Þau vom s-tolt a-f þessum gróð- ursæla garði sínuim. önnur eins limgerði vom hvergi til.í allri Majuba göta og hvergi va-r grasið jafn þétt og safaríkt. Gegnum garðinn hlykkjuðust óljósir stígar sem sýndust einna helzt vera eftir göngustaf, en alls staðar annars staðar gáta þau grafið handleggina niður upp að olnboga. Þau gátu hrýst hykk- um grasknippum upp að brjóst- inu. Á su-mrin vom bessi knippi h'eit og' burr efst og á litinn eins oe dökkt hunang og toppamir flögmðu í vindinum eins og pílf- ur. Neðar var grasið dökk'grænt, næstum svart; enn neðar 'lýstist það aftur, varð svalt og safa- mikið og alveg niðri við rót var bað blautt og gu-lt. En til hliðar í ga-rðinum vék giróskumikið gras- ið fyrir stikilsherjamnnum og bringuberjum. Þar var líka sýr- i ni'ratré og bl ómakl a.sam i r á stærð við maískólfa. Hvert blóm var álíka stórt og blátt og vinþrúga. Neðst í garðinum var yllir með blómasáldri, gúihvftu eins og rjómabúðingur. Þaiu urðu síðan harðar kúlur eins og grænir smásteinar og sein-na að rauð- um og fjólubláum ávöxtam á sfcærð við sólber. Meðfram genð- inu sem hiuMi mslatunniumar og salemið, uxu stokfcrósir og sól- blóm. Greg var aftar búinn að opna gl ugganm og hles í homið af öH- um kröftum, eins og hamn væri staðráðinn í að vekja allt ná- grennið. I næsta andrá heyrði Alan kunnuglegt hrak: Rödney bróðir Gregs, sem svaf í næsta herhergi, fleygði skón-um sínum í vegginn. Síðan kvað við öskuir: — Hættu þessurn hávaða, ellegar ég sker af þér eyrun. Aniniarsstaö- ar úr Travers-húsinu heyrðust hróp og urr. Greg stanzaði í miðj- um hálfóni og gaf frá sér ergilegt: — Æ, taugamar rm'nair, og skellti aftur . glugganum. Ha-mn myndi ekki sýna sig aftar fyrr en hann væri alveg viss um að kominn væri fótaferðartími. Bræðu-r hans höfðu hótað því að fcaka af honum hornið, og hótt Alan hefði rrrun um að þeir myndu láta sér nægja að géEa honum glóðarauga í mesta bróðerni. hótti Greg viss- ara að hafa vaðið fyrir neðan sig. Traverstfjölskyldan róaðist aftar. Þeir nágrannar sem hjuiggu svo langt burta, að heim var hlíft. við verstu óhljóðunum £ Greg, vom ekki enn famir að hreyfa sig. Skömmu seinna lagð- ist kyrrðin yfir Majuba Road. Jafnvel ekki um miðja nótt var bögnin eins djúp o" siðasta hálf- tímann áður en mjö’kuipósturinn kom og fyrsta skólflan skra-paði í kola-kjallaranum. Alan lokaði glugganum. Hann leit niður á Meg. Nú lá hún á bakinu og með lokuð augun, en hann vissi að hún var vakandi. Hann gekfc að servantinum, dýfði horninu á handklæðinu í va-tns- könnuna osí lagðist á hnén hjá flats-æn-ginni. — Ég skal þvo bu-rt stímma-r, Meg. Hún settist upp ois teygði and- litið til hans. Hann bvoði klíistr- uð augnaihárin á henni. Þau fóm að titra og síðan lukust haiu sundur. Auigu hennar vom kringlótt og hlá og á augnahár- unum sáta enn dálítil kom sem minntu á frjóduft á blómum. Hárið var lubbalegt eins og á loðhundi og brúnigult eins og kandís. Nú var ailveg orðið hjart, en hún hörfði rin-gltið í kringum sig eins og hún var yön að gera á hverjum morgni, með smá- hmfcku yfir enninu. Allt í einu (gitíiiieitíal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM , *,,. . . V-'í'V sem settir eru í, með okkar full- komiiu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í. snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMfVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Simi 3-10-55. Látið ekki skeinmdar karlnílnr koma yður í vont skap. IVotið COLMAIVS-kartöflndufl SKOTTA -V — Lítli bróðir þinn gaf mér á’ann. Ég afgreiddi hann og mokaðí honum svo uppí hjólbörur! H Unglingar óskast til innheimtustarfa. — Upplýsingar í síma 21560. . Skolphreinsun og viðgerðir - Losum stíflur úr niðurfallsrörum, vöskum og böð- um með loft- og vatnsskotum. — Niðursetning á brunnum og fleira. SÓTTHREINSUM að verki loknu með lyktarlausu hreinsunarefni. VANIR MENN. — SÍMI: 83946. FÍFA auglýsir: FYRIR TELPUR: Ulpur, peysur, kjólar, blússur, stretchbuxur, sokkabuxur, ná'tt- föt og nærföt. FYRIR DRENGI: Ulpur, peysur, terylene- buxur, skyrtur, náttföt og nærföt. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut). Á vallt í úrvali Skíðabuxur, skíðapeysur, teryÍene-buxur, gallaibuxur. molskinnsbuxur. Ó.L. Laugavegi 71 Sími: 20141. »

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.