Þjóðviljinn - 14.01.1969, Qupperneq 12
BenecUkt Gröndal afhendir Gunnari Friðrikssyni gjöfina í gær.
Hamar 50 ára:
Sleppti hanastélinu en gaf
100 þúsund krónur til SVFl
^ í tilefni aí 50 ára starfsafmæli Hamars hf. iærði félagið
Slysa>vamarfélagi íslands kránur 100.000,00 að gjöf. Afihenti
Benedikt Gröndal, forstjóri Hamars h.f. Gunnaii Friðriks-
‘syni, forseta SVFÍ, gjöfina í gær.
Sagði Benedifct við hetta til-
efni að stjióimin heifði orðiðsam-
mála um að upphæð þesstari
væn betuir varið mieð ]>ví að láta
hiana ganga til SVFÍ helliduir en
að halda' kokteilboð í tiiefini
aíimælisins. Guinnar Friðriksson
þakkaði hiiifðinalega gjö£ sem
harai kvaö koma sér vei á erfið-
uim tíimiuim. þegar féiagið viæiri
stöðugt að auka starfsemi sína
: og bæta nýjiuim þóttum viðhana.
Harðiega mót-
mælt löghrotum
verðlagsráðs
Stjfótm Skipstjóra- og stýri-
mannaiekigsbi s Verðamidi í
Vesbmannaeyjium. hefiuirgert
etEtírtEarajndi samlþykíkt.
„FjötmeTmur fiuindur í
Skipstjóra og sttýnimainnaifé-
laigirax Verðandi í Vesit-
maminaieiyjum, haldinn 11.
jam. 1969, lýsdr undmn sinni ^upplýsimgar iim eiruni a£ nýjiusitu
á þeám vinnuþrögðum sam 1 ’’ ——4 •fte"—
enn eiga sér stað í Verð-
laasriáði sj(áivairútvegsins og
yfirnefmd.
Fundarmenn sjá ekíki að
uim samningsigirundvöilil sé
að ræða rniEi sjómanna og.
útvegsmianna á meðan verð
hefiur eklki verið ákveðiö.
Fundurinn vítir harðlega
þá aðiila sem sæti eiga. í
verðtagsráði og yÆimeifind
fyrir þann seinaganig sem á
sér stað við verðtagninigu,
og !miótmæilir þannig harð-
lega að noiklkrum mönnum
leyfisit að brjóta hvað eftir
amniað landslög svo sem 3ög
uim verðlágsráð én viður-
laga“.
sfcipa. Samlkivæimit þeim eiga öll
taistöðvarskýld skip, an.nur en
varðsfcip, að tilkytnna a) hrottför
sína úr höfin, b) stað sinn a.m.k.
einu sinni á sólairihring, ffiskiskip
klL 13.15 og farsikip eftir aðsitæö-
um, c) komu sínia í höfin.
Sjávariitvegsmátaráðunieytlð fól
S.V.F.l. frarnfcvcörnd tilkynining-
arsfcyldiuininiar. Hóifist starfsemin
um naiðjan júlí og er henni í
stóruim dráttuim haiglað þannig:
Verður Kísil -
gúrverksmiðjan
stækkuð?
Þjóðviljanum hefiur bor-
izt fréttatilfcynning fi-á
stjóm Kiisiliðjunnar hí. þar
siem segir að á fundi í
stjórninmi 10. þ.na. ihafi
verið áfcveðið að mæilameð
því við hluthafa, að haifiizt
verði handa um það eins
ffljöbt og möguilegit er að
stækka verksmidjuna við
Mývatn þannig að fram-
leiðslugeta hennar aukist
uim 12 þúsund smálestir á
ári, en það er tvöfiöldun. Br
til'lagia þessi nú til athug-
unar hjá aðálihiluithöflunum,
iðnaðarmálaráðiherra £. h.
ríkdssjóðs og Johns-Man-
ville Coi-poration í Niew
York. Br m..a. verið að at-
huiga um útvegun á fijár-
magni tiil framkvæmd anna.
Ef tillagan hlýtur sam-
þykfci aðalhiluthafanna er
gert ráð fyrir að fram-
kvæmdir við stækkunina
vei'ði haifinar þegar á þessu
ári og þeiim lokið á árinu
1970. Br hliíutí af firam-
leáðsllumannvirikjum verk-
smiiðjunnar mdðaður við 24
þúsund smálesiba afikasta-
getu á ári. Þarf einkum að
stækka þainn hiuta verk-
smiðjunnar þar sem fcréeifn-
ið er þiurrkad, svo og að
byggja nýjar vörusfceimimur
við Mývaitn og á Húsavík.
_Gaf Gunnar síðan efitirtfiarandi Skipin senda l.i ikymningar sínar
Miklar skemmdir
í bruna að Hverf-
isgötu 82
í FYRRINÓTT KOM upp eldur í
íbúð að Hvenfisgötu 82, 3ju hæð,
Og brann inean úr því her-
berginu sem eldurinn kom upp
í, svo og allt sem í því var.
Þá urðu allmik'lar skemmdir af
reyk og vatni í öðru.m heribergj-
um. Einn maður var í íbúðinni
sem kvifenaði í og vafenaðd hamn
við reykinn og komst út og
mátti ekki tæpara standa að
hann bjargaðist.
ÞAÐ VAR KL. 2.50 um nóttdna
sem slökikviliðið var kvatt á
vettvang. Var þá herbengið sem
eldurinn kom upp í alelda og
mikill reykur kominn í íbúðina
alla en hún er þrjú herbergi.
Slöklkviliðinu tókst þó fljótlega
að hefita útbreiðslu eldsins og
ráða niðurlögum hans en
skemmdir urðu allmdklar eins
og áður segir.
HVERFISGATA 82 ei* steinhús,
fjögurra hæða, Og er mest
verzlunar- og skrifstofúhúsnæðS
í húsiou.
þáittusn í sitartfisemd félagsins: til-
kynnii nigiarskyfldu ísOenzkra sfcipa.
í maf sJL vomi geffin út lög
um tilkynningarsfcyldu ísilenzikra
Semur ASA
fyrír Austfirði
NESKAUPSTAÐ í gær. — Sl.
laugardag viar haldinn fundur í
Verfcalýðsfélagi Norðfiírðinga og
var þar samþykkt heimild til að
boða vinnustöðvuin bátasjó-
manna, ef samn.ingar tafcast efcki.
Eru verklýðsfélögin á Austur-
landi nú að senda Alþýðusam-
bandi Austurlands umboð tdl þess
að amnast samnimgia fyrir þau í
sjómannadeilunnd.
Þá samþybkti fundurimm eftir-
farandi:
„Fimdur haldinn í Verkalýðs-
félagi Norðfirðinga 11. janúar
1969 mótmælir harðlega að ekki
hefur enn verið birt fiskverð og
telur að ekki sé unnt að gera
neina samninga milli sjómanna
og útvegsmanna fyrr en ljóst er
hvert fiskverðið er“.
Læknadeilan á
Húsavík leyst?
Þrír af stjómanmönnum Lækna
félagis Islands komu í fyrrakvöld
frá Húsavík, en þar reyndu.þeir
að koma á sasttum í inmtoyx-ðis-
deilu þri-ggja lækna .staðarins.
Greimdi tvo unga lækna sem
stanfiað hafa í Húsavífcurhéraði
um nokfcurt skeið á við sjúfcra-
húslæknimn um starfsaöstöðu og
sitairtfisaðferðir og höfðu þeir af
þessum sökum sagt upp störfium
frá 15. feibrúar n.k. að telja.
Arinbjöm Kolbeinsson formað-
ur Læknafélags Island® var einn
þeirra er fór til Húsavíkur og
sagði hainn í viðta'U við Þjóðvilj-
anm í gærfcvöld, að verið væx-i að
leysa deilumálin en vildi ekiki
greina nánar frá í hverju lausnin
væri fólgin.
uín tailstöðvar titl eimhverra eft-
irtalimma strandstöðvia Lamdsím-
ans: Reyfcjavíkiur Radlíó, Paitreks-
fjarðar, ísalfj„ Brúar Siglu-
fjarðar, Raufairbafmar, Nesfcaup-
etaðar, Seyði sfj arðar, Hornafjarð-
ar eða Vestmammaleiyja. Strand-
sttöðvannair semda tiilfcynningiaimar
áfraan giegnum ritBírmamm á fjar-
rita tíil efti rl itsim iðsitöðvar í
slysavarnahúsinu viö Gramdaigiarð
í Reykj'a/vík. ARar tilkynmimigiar
em þar sfanáðar á spjalldökrá
jafinóðumni og þær bemast
Kikxlkkan 17 dag favenm er fiar-
ið að icallila þau skip upp, sem
ekki hafa faaifit samibamd við
stramdsitöðvamnar. B£ efclki næst
ffijóitSega samlband við þau eru
aðrir bátar beðnir um að svipast
eftir þeim, oig gripið er tíi ann-
arra þeirra ráðstafiana serm þurfa
þyfcir í hverju tilIlfeLli, tíi að
afila upplýsin.gar um þau.
Eims og er tiílkymma sáig um
400 skip, em öll tálsitöðivanslkip í
lamdinu rnnumu vera 842, þar af
210 bátar umdir 15 rúlmllestir.
Fraimlkívæmd tiikymmimgiarslkyid-
umnar heffiur tefcizt mrjög vel og
má fiuilyrða að faúm fcaffi auikið
mikið öryigigi sjómamma.
Féll úr stiga
Laust efitir kiuikkan þrjú í gær-
dag vamð það slys í sútumarsal Ið-
unnar á Aiairej/ri, að maður sem
þar var að vinna fóll úr stiga yf-
ir þriiggja metra fali niður á
steingóiK og var hamn fluittur
meðvitundariaus í sjúkralhús.
Sagði lögregiam á Afouireyri í
gærkvöld að l'íðam mannsins hefði
þá um tovöldiö verið talm efitir
atvifauim en vissi eklki xiánar um
meiðsli hans eða hve aivarieg
þau hefðu verið.
Þá urðu í gsSt fiimm bifireiða-
árekstrar á Afcureyri en engin
slys urðu á mönnum í þeirn og
engar meirihéttar skemmdir á
farartækjum að þvx er lögreglan
I taldi.
Þriðjudagur 14. jamúar 1969 — 34. árgangur — 10. töiublað
Franskt frægiar-
leikrit sýnt hjá LR
■ Á föstudagskvöld fruimsýnir Leikfélag Reykjavilkur leik-
ritið Orfeus og Evrýdís eftir franska leikskáldið Jean Anou-
ilh í leikstjórn Helgu Bacbman. Þarnæst verkefna hjá L.R.
er „Aaaást“, bandarískur gamanleijkur.
Þetta er fyrsta verkið ©fltir
Anouilh sem Leifcfélagið sýnir,
en Þjóðleifchúsið hefiur sýnt efit-
ir hamin Stefniumótið í Senlis og
Antígónu fyrir um það bil fimmt-
án árum og eiraúg hefur þessi
höfumdur komið við sögu hjá út-
varpiniu. Margir munu og kann-
aist við fræga kvikmynd sem
byiggð v.ar á leikriti höfundar og
fiara vinsældir hans yfir ólíkleg-
ustu laindamæiri. Anouilh glímir
gjarna með sérstæðum hætti við
gamlan efinivið — og í þessu til-
vifcd byggir hann á eimmi þeirra
grískra goðsaignæ sem lífseigast-
ar hafa orðið í listum. — mynd-
list, óþeru, ljóðlist, leiklist — og
sést hefiur hér kvikmynd bras-
íisk, Orfeus hinn svarti. En í
leikriti þessu er ali't fært til niú-
tímabumimgis — þar hefur sögu
að ung leikkoma ,og fiðluleifcari
hittast á jámbrautarstöð, með
þessi aðalhlutverk fiara þau Val-
gerðuir Dan og Guðmundur
Magnúisson. Er þetta fyrsta stóra
lilutverkið sem Guðmundur fer
með hjá Leikfélaginu, en hann
útskrifaðist úr lei.kskóla þesis í
fyrravor og hefiur farið með
smærri hlutverk. Leikstjóri er
Helga Bachmann, sean áður hefi-
ur stjómað barnaleifcritinu Grá-
m.ann, en anmars gerist það sj'aiLd-
an að konuir tafci að sér ledfc-
stjóm.
Með önmur hlutverk íara Heligd
Skúlason, Steindór Hj örleifsison,
Régína Þórðardóttir, Jón Aðils,
Pétur Ein'arsson, Jón Sigurbjöms-
son, Borgar Garðarssom, Bryn-
dís Pétursdóittir, Guðmundur
Pálsson, Hraifmhildur Guðmunds-
dóttir, Soffiía Jakobsdóttir, Daní-
el Williamsson, Erlendur Svav-
arssom; Leikmynd gerði Steinþór
Sigurðsson.
Um nœstu mániaðamót mun
Leikfélagið f,rumsýn.a bandarísk-
an gamanleik, Aaaást eftir Murr-
ey Schisgal, einn afi þeim sem
fara sigurfiör um heiminn og þar
firam efitir götum. Leiikstjóri er
Jóri Sigurbjömssom en með.þrjú
hkntwerk leiksins fiara þau Guð-
rún Ásmundsdóttir, Pétur E.in-
arsson og Þorsteinm Gunn-arsson.
Olag á póstsamgöng-
um við Neskaupstað
Lisfaverk eftir
Möltubúa á Mokka
Bmanuel Cilia frá Mölitu sýnir
24 myndir á Moklka-kaffii um
þessar rnundir. Þetta er ifyrsta
sýning Cilia og vlerður hún opin
a.m.k. í Jiálllfian mánuð. Mynd-
irnar eru unmiar úr samdi, sem-
enti og kailiki. Eru þœr unnar
í mótuxri og ýmist naálaðar í
mótunum eða efitár að þœr eru
orðnar þumrar.
Oilia koim hingað til lamds
1954 og hefur verið hér afi og
til síðao. Byrjaði hann að gera
rnyndir afi þessu tagi 1962 en
hefiur aufc þess mátað aiifcnikið
af myindulmi. Ciiia hefiur haifit all-
náin kynni aif leiklist og bei-a
nöifn miyndairaia það með sér:
ein heitir tíl að mynda Leikarar
og önnur Marat Sade. Verð
myndainma er frá kr. 1.000 til
3.500 og auk þesis er edrn stór
myrid á 8,000,— fcróniur. 1 gær
höföu þegar sieizt tvær myndir.
NESKAUPSTAÐ — 13.1. — Póst-
samgöngur hingað til Neskaup-
staðar hafa verið með aJlra lak-
asta mótí síðan um jól. Flugfé-
lagið hefur ekki flogið hingað
það sem af er árinu og mikið af
vörum mun bíða flutnings í
Reykjavik.
'Dagblöðin hafa Norðfirðinigar
ekkí séð síðam 28. desember og
haifia margir við orð að hætta að
kaupa þau ef svo heldur fram
siem horfir því að fiáir hafa tímia
til að pæla í gegmium stafla frá
hálfium mánuði í eiuiu.
Hér er himsvegar ekki eingöngu
um að kennia samgönguleysi fyrr
en nú allra síðustu daga því að
nær dagíega var farið yfir Odds-
skarð fyrstu vikur mániaðarins.
Það virðist eitthvað meira em
lítið bogið við skipulag póstþjón-
ustunnár því að frá áramótum
hefiur aðeins borizt póstuir hing-
að að sunnan með skipum.
Frá þvífyrir helgá hefur ver-
ið hér norDaustan átt með frost-
hörku og fjúki.. — H.G.
Enn handtökur i
B r etagne- hé rað i
PARÍS 13/1 — Fmanska lögregl-
am herðir nú sókn sina gegn
„Þjóðfrelsisfylkingu Bretagme-
héraðs" og hefur hún hamdtékið
um 20 menn sem • grunaðir eru
um að veita samtökunum for-
ysitu. í þeim hópi eru fjórir prest-
ar. Lögreglan hefur fundið um
eina lest afi sprengiefni sem taiið
er að samtökim hafi ætiað að nota
til spellvirkja.
S jálf boialiiar dreifa bréf um um f ram-
komu lögreglunnar í hvert hús Rvíkur
Laugardaginn 18. janúar var
dreift bréfi í um 16.000 eintökum
í Reykjavík af samtökum sem
mynduðust meðal stúdenta,
menntaskólanema og annarra
Reykvíkinga í tilefni þeirra at-
burða sem urðu fyrir uta,n Tjarn-
arbiíð laugardaginn 21. desember
síðastliðin. Undir bréfið skrifa
fimm einstakiingar sem voru við-
staddir atburðina, og vom tveir
þeirra' handteknir að tilefnislausu.
Undir bi'ófið xita þeir Bjöm
Stefánsson, Siguii’ður A. Maigin-
ússon, Stefán Briem, Stefián Unn-
steinsson og Svéimin R. Hauksson.
Tekið er fram»í bréfiinu að
helzta, ástæðan fyrir dreifingu
þess í svo til hvert hús í bœn-
um sé sú, að helztu fréttamiðl-
ax-ar hafi brugðizt skylid.u sinni
með því að fllytja nœr eingöngu
fx-ásagnir lögragiuininar a£ atburð-
unuim og taika afstöðu með veifcn-
■aði hennar að órannsökuðu máli.
I bx-éfinu aegir meðai annars:
„í rétJtarxiífci gietur það ekiki
viðgengizt, . að duittlungar ein-
stakra lögregluþáóna ráði því,
hvort mernin , féi , að, fiax-a frjáisir
ferða sinng um göturpar, og það
er tiiræði við jaMt rétbarkerfi og
réttlætiskennd íslendiniga, efi lög-
reiglunni líðst að haindtafaa frið-
sama borgara án heimiidar eða
lögmæti’ar ástæðu. Þessii verkn-
aður er skýlaust hrot á stjónnar-
ski-á íslenzka iýðveidisins, mann-
x-éttindayfiirlýsingiu Sameinuðu
þjóðanna og mamnréttindasétt-
mála Evrópuráðsins, sem ísland
á aðild að“.
1 bréfinu er varað við vax-
andi ofiríki og geri-æði lögreigl-
unniar, látnar í Ijós áhyggjur yfir
þeirri Maðamennsfcu sem hvetur
tii ofbéldis opinberra lögi’egfci-
manna, skorað á ábyrga Isleind-
ing’a að slá skjaldiboi-g um stjórn-
■arsfcrána og þau gnindvállari-étt-
indi sem hún yeitir hverjuitn
þegni þjóðfélagsiiinis.
f