Þjóðviljinn - 22.01.1969, Page 3

Þjóðviljinn - 22.01.1969, Page 3
Stúdentanámskeið haldið á vegum SÞ • Haldin verða 2 stúden-tamám- skeið á vegnm Sameinuðu þjóð- anma næsta sumar. f aðalstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York verður haldið námskeið frá 4. til 29. ágúst n.k., og er aðallega ætl- að háskólastúdentum, sérstak- lega laga- og viðskiptafræði- nemum, eða þeim, sem þegar hafa lokið prófi. Annað námskeið verður hald- ið í aðalstöðvum Sameinuðu þjóðanna í Genf frá 25. júlí til 14. á.gúst n.k., og er það ein- göngu ætlað stúdentum, sem lokið hafa háskólaprófi. Á námskeiðum þessum muo verða fjalfað um tilgang og framkvæmdir Sameinuðu þjóð- anna og sérstofnana þeirra. Guðrún Erlendsdóttir ritari Félaigs Sameinuðu þjóðanna á íslandi, mutn veita allar nánari upplýsingar um námskeið þessi á skrifstofu félagsins að Bar- ónsstíg 21, þar sem umsóknar- eyðublöð liggja frammi, en umsóknairfrestur er til 1. marz næstkomandi. Sovétstj&rnin býður Nixon viBræBur um kjurnuufvopnun MOSKVU 20/1 — Talsmaöur i Moskvu í dag að hún væri reiðu- sovétstjórnarinnar lýsti yfir því á fundi með fréttamönnium í Fáni ÞFF blakti búin að hefja samningaviðræður við Bandaríkjastjórn um tak- mörkun á kjamavígbúnaði. Leoníd Samjatin, talsmaður sovézka uitanríkisráðuneytisins sagði: —, Við erum reiðubúnir að setjast að samningaborði með baridarískum fulltrúum til þess að ræða um gagnkvæma tak- mörkun og síðar minnkun kjamavopna til sóknar sem vam- ar, um leið og stjórn Nixons lýsir sig fúsa til þess. l>að er ekki tailin pein tdlvilj- um að þetta tilboð var gert saima daiginn og Nixon tók við em- bætti forseta, en aMlangt er lið- ið síðan að orðsendingar um þetta mól fóm mffii stjóma landanna. Ætlunin hafði verið að viði-æður um þetta mál hæf- ust í sumar og stóð til að til- kynirua um þær daginn eftir að VarsjárbandaHöigsrílkin gerðu inm- rás sina í Tókkósilóvaikíu. Þá vairð ekkert úr því, en vitað er að Johnson fráfarandi foi’seti það fast að eiga fiund með Kosygin fórsætisráðtarra um þessi mál áður en hann léti af emibœtti, en sovétstjómiin hefiur greinilegia kosiið að skjóta mál- iriu á fiiest þar til þeir væru komnir til valda sem ráðamiunu fyrir Bandaríkjunum næstu fjögiur ár. v- Lögregla og stúd- entar berjast um Tokic-báskóla TOKIO 21/1 — Japanskir stúd- entar gerðu í dag háskólann í Kyoto að höfuðstöðvum sínum. Um helgina hafði verið barizt af mikilli hörku milli stúdenta og lögreglumanna í Tokio, en háskólann þar höfðu stúdentar haft á símu valdi í líálft ár áður en lögreglan lét til skarar skríða gegn þeim. 1 Kyoto sem er systurbær Tokio söfnuðust um átta hundr- uð stúdenta saman til þess að koma f veg fyrir að lögreglan næði b áskólabvggi ngu þeirra á sitt vald. Samtímis vom um 2.000 stúdentar á verði við aðal- götuna sem liggur til Tokio-há- skóla. en þar höfðu hinir áköfu bardagar staðið um síðustu helgi. í>á vom handteknir 630 stúd- entar sem vilja ekki sætta sig við þá stjórn sem verið hefur á hásikólanum. Um allt Japan báruist í dag fréttir af átökum PARÍS — Ein furðuleg- asta sjón sem Parísarbúar hafa séð lengi bar fyrir augu þeirra um síðustu helgi. Fólk sem gekik eftir fljótsbökkum Siglu sá allt í einu að yfir Vorrar frúar kirkju blakti fáni. Þetta var gríðarstór fáni í litum Þjóðfrelsislfylkingar Suður- Vietnams. Lögreglan fékk fyrirmæli um að fjarlægjia fánann, ,©n reyndist ekki ráð% yfir neinum jafn fót- liprum Idifrara og þeim sem hafði fánanin fest upp. Kallaður var til heliköpter og höfðu Paríparbúar mikla skemmtun afi vandræðum mannsins sem skera- átti fiánann niður. Japanskur stúdent lyftir hónduui til nierkis um uppgjöf. MkVikiudasur 22. janúar 1969 — ÞJÓBVILJINN — SÍÐA J HM'! \ :': x :V ,: . ö>' .••:: Sovézku — og reyndar rússnesku — geimfararnir fjórir, sem voru með síðustu tveim Sojús-förunum — klæddir á síberíska vísn. Sovézkir geimvísindamenn drage lærdóma af ferðum Sojús-faranna . ' "•> wíX'X’ív:':/:' Geimfarinn Vladimir Sjatalof sem fór fyrstur á Ioft í Sojús-4 og fékk tvo boðsgesti úti í geimnum sýúir hér meö líkönum hvernig samteiiging Sajús-faranua varð. Sjálfsmorð á Spáni MADRID 21/1 — Ungur stúdent við háskólann í Madrid framdi í gær sjálfemorð með því að kaS'ta sér út a£ sjöundu hæð. Fé- lagar hans minntust hans í dag með því að draga fána í hálfa stöng. MOSKVU 21/1 — Mikið hefur verið sbrifað í sovézk blöð og tal- að í útvarp og sjónvarp um það nýja afrek geimvísinda að setja saman tvö mönnuð geimför á braut. Bent er á það að áður en nokkur tilraun var gérð með mönnuð geimför var reynt að setja saman ómönnuð geimför á braut. Þetta kemur heim við þá meg- i’nreglu sem sovézk geimvísindi eru byggð á að maðurinn sé öll- um vélum æðri og ekki megi hætta lífi nokkurs manns fyrr en þaulprófað hefur verið að lít- il sem engin hætta bíði hans. Þó hafa menn ætíð vitað, bæði í Sov- étní’kjunum og Bandiairíkjunum að ekki væri hægt með öllu að fyrirbyggja alla hættu. í Banda- ríkjunum brunnu inni þrír geim- farar í Apollofari sínu og sov- ézki geimfarinn Komiaroí. sem var með Sojús-1, beið bana þeg- ar lending geimskips hans mis- tókst. ★ í hálft , annað ár voru engar geimtilraunir gerðar frá Sovét- ríkjunum þar sem um líf manna var að tefla, en hinsvegar tugir annarra -.tilraiína, meðal : ann-ars,. þegar send voru skeyti umhvexf- is tun-glið og tekin niður aftur á Indlands'hafi. ljóstV Það virðist ljóstN af öllu því sem vitað er um sovézkar geim- rannsóknir að þær fylgi fastri áætlun sem fékk sína fyrstu mynd þegar í sitílabókum Tsíol- kovskis um síðustu ‘aldámót var ákveðin nánar á tímum fyrstu fimm ára áætlananna. Frá ratfvæðingaráætlun Leníns sem skóp grundvöll sósíalismans í Sovétríkjunum og bá líklega í öllum heiminum er rakinn bráð- ur til þeirra ungu stærðfræðinga og eðlisfræðinga sem síðan bjuggu til „katúsjur“ stríðsins sem voru ógurlegasta vopn bess tíma og kenndu hinurn býzku nazistum að efast um sjálfs sín yfirburði. Frá „katúsjum“ stríðs- ins til eldflaiuga friðarins var stutt skref. Auðvitað voru eld- flaugar friðarins og flugskerti stríðsins heiti á sama hlut. En margt bendir til þess að frá upp- haíi hafi sovézkir vísindamenn stefnt að könnun geimsins í stað eyðileggingar jarðar, og að enn sé haldið þeirri stefnu að yfír- ráð mannkynsins vfir sólkerfinu séu meira virði en útþurrkun þess af yfirborði jarðar. f Bandaríkjunum hefur yfir- lýst markmið geimrannsókna verið að komast fyrr til tungls- ins — eins og bað væri til nokkurs. Það er vafalaust vmis- legt hægt að fá að vita á tungl- ínu sem ekki verður vitnazt um hér á jörðinni. en mikið b.ykir mér Venus alltaif forvitnilegi-i. Og til þess m.a. að seðja for- vitni mína hafa tvö geimför ver- ið send frá Sovétríkjunum og munu vera á áfangastað í vor. Það kann að vera t’lviljun, og er það auðvitað líka. að Bandarík- in höfðu ekki ráð á að senda geimskip til Venusar þegar hún opnaði faðm sinn, nú í fyrstu viku ársins; í átján mánuði hafa sovétnissar Venus fyrir sig — en Bandaríkjamenn ætla að reyna við Mars. — Sirius.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.