Þjóðviljinn - 22.01.1969, Síða 4

Þjóðviljinn - 22.01.1969, Síða 4
4 SíÐA — ÞJÖÐVTLJINN — Miðvifcuclaiguir 22. janúair 1969. — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Ritstjórar: • Ivar H. Jónsson (áb.J, Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson. Framkv.stjórl: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Siml 17500 (5 línur). — Áskrlftarverð kr. 150,00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00. Lengi getur vont versnuB Ekki. er algilt það lögmál sem Bismarck sagði með nokkrum sanni að hefði jafnan einkennt ensk stjómmál, að íhaldsmenn væru líklegastir til að framkvæma stefnumál frjálslyndra — og gagn- kvæmt. Ef svo væri kynni að vera ástæða til að fagna þeim stjómarskiptum sem nú hafa orðið í Bandaríkjunuim, og reyndar urðu ýmsir helztu tals- menn bandarísks víðsýnis og raunsæis, eins og t.d. Walter Lippmann og Hans J. Morgenthau, til þess að leggja Nixon, hinum nýja forseta, lið í kosninga- baráttunni, einmitt vegna þess að þeir töldu þau íhaldsöfl sem stóðu að baki honuim myndu eiga auð- veldara með að leysa þau miklu vandamál sem að Bandaríkjunum steðja en fulltrúa þess sérstæða bandarísika „frjálslyndis“ sem íklæðist holdi Lynd- ons B. Johnsons. Vissulega væri æskilegt að þeim yrði að von sinni;.það væri sjálfsagt öllu mannkyni fyrir beztu að hið bandaríska auðvaldsþjóðfélag fengi hægt andlát; ekki er að vita upp á hverju það gæti fundið í fjörbrotunum. Því miður eru litlar líkur á því að Nixon forseti og ráðunautar hans kunni fremur ráð við meinseimdinni en þeir stjórn- arherrar sem ráðið hafa ríkjum í Washington síð- ustu átta ár. Engum getur dulizt að nú eru aftur komin til valda þar þau forhertu íhaldsöfLsern fyrir fjórum áratugum stýrðu Bandaríkjxmum og með þeim öllum auðvaldsríkjum rakleiðis inn í heims- kreppuna miklu og síðar réðu ferðinni fram á yztu nöf kalda stríðsins. ^tuðningur manna á borð við þá sem áðan vorr nefndir við forsetaframboð Nixons er í sjálfum sér mjög eindregin vísbending um þá sjálfheldu sem auðvaldsþjóðfélagið bandaríska er komið í á lokaskeiði sínu. Hvorki fyrirheit Johns F. Kenn- edys um hin „nýju lönd“ né svokallað ,yfrjálslynt“ löggjafarstarf Johnsons megnuðu að sætta and- stæðumar sem þegar hafa valdið því að Bandarík- in byggja tvær þjóðir, önnur bjargálna og vel það, hin dæmd til ömurlegasta lífs sem líklega er lifað í allri veröldinni; jafnvel fátækrahreysin í útjöðr- um borganna í Suður-Ameríku eru geðslegri vist- arverur en rottugrenin í gettóum bandarískra stór- borga. Og sé nokkuð vitað með vissu um áform hinnar nýju stjómar, þá er það að hún hefur ekki í hyggju að bæta hag hinna snauðustu. „Það ber vitni um mikið ábyrgðarleysi að lofa borgunum, að ekki sé talað um fátæklingana, nýjum miljorðum dollara úr ríkissjóði“, sagði Nixon í kosningabarátt- unni, enda hafði hann líka tekið fram, að hann sem hefði „kynnt sér söguna og ferðazt um allan heim, vissi að aldrei og hvergi hefði lífið verið betra en í Bandaríkjunum 1968“. Jgrnbættistaka Nixons boðar því engin gleðitíðindi, en þó munu góðviljaðir menn taka undir þá ein- lægu ósk allra heilvita Bandaríkjamanna, að hon- um endist aldur út kjörtímabilið, því það er vægast sagt óskemmtileg tilhugsun að fyrirbærið Spiro T. Agnew eigi eftir að ráða fyrir voldugasta ríki heims. — ás. Ókyrrð í Pakistan Ayub Khain, forserta Pafcietain, var á liðnu hajusti sýnt bana- tilræði. Um svipað leyti tóku stúdentar að beita sér fyrir ýxnsum aðgerðum til að mót- mæla stjómarstefnu försetans. Og um það leyti var einndg stofnaður nýr stjómmálaflofck- ur, sem Z. A. Bhutto, fyrrum utanríkisráðherra, hafði for- ystu fyrir. Ayub Khan greip þá til þess ráðs að hneppa Z. A. Bhutto í fangelsá. Kyrrðitn, sem verið hefur yfir stjómmálum Pakistans undianfarin tíu ár, hefur þanndg verið rofin. Kröfugerð stúdenta í Rawal- pindi 7. nóvember 1968 er tal- in marka upphaf virkrar and- stöðu stúdenta vdð stjórnar- stefnu Ayubs Khan forseta og ríkisstjómiar hans. Næsta mán- uð leið svo vart dagur, að stúd- entar einhvers staðar í Pakisit- an færu efcki í kröfugöngur. Og það var, meðan þessu fór fram, að Z. A. Bhutto hratt af stað nýjum sfjómmálaflokki, Fólks- flokknum. Markmið þessa nýja flokks er upptaka þiingræðis í Pakistan í stað þess „grund- vailar-lýðræðis", sem ríkis- stjóm Ayuibs Khan hefur haft að leiðarhnoða. Þess skal getið, að þedr sex stjómmálaflokkar, siem fyrir voru, höfðu 1964 myndað samfylkingu, hina svo- neíndju Lýðræðishireyfingu Pak- istan. Stjómmálaflokkium þessum sex var bægt frá þátttöku í stjómmálum7 landsáns eftár va'ldarán hóps embættismanma og herfoxingjia 1958. Fjrst í stað eftir valdaránið var Is-^ fcander Mirza hersihöfðinigi stjómiarforseti, en hann vék innan skamms fyrir Ayub Khan, yfiiiihersihöfðinigjia hers Pakist- an. Ayub Khan setti landinu ný stjómskipunarlög, sem þeir herforingjamir kenndu við „grundvallar-lýðræði“. Landinu yjar, samkvæmt stjómskipuniar- löigunum, sfcipt upp í 80.600 sveitairstjómiairumdæmi, sem hvert táldi sem næst 1.000 íbúa. Við forsetakosningar ber hverju þessara umdæma að kjósa einn kjörmann, en kjör- mennimir kjósa sáðan forsef- ann. Stjómskipun þessa heíur ríkissitjóm Ayubs Khan rétt- lætt með þeirn rökum, að þorri Landsmianna, ólæs og ósfcrifandi, sé þess ekki umkominn að kjósa landinu stjóm. (Um 14 miljónir landsmanna eru taldar vera læsar og skrifandi). í fyrstu virtist sem lands- menn, einkum þorgarbúar, létu sig stjómarskiptin litlu varða. Ríkisstjómin beitti sér fyrir nokkrum. þó ekki róttækum AF ERLENDUM VETTVANGI Z. A. Bhutto umbótum á jairðnæðSsmálum. Ef'nahagsleg framvinda í land- inu hefur verið allmikil'undan- farin ár. Samt sem áður hefur ekki dulizt, að landsmenn eru óánægðir með, lífskjör sín. Vegn.a aukinniar skattlagningar, sem fylgdi á eftir stríði Ind- land-s og Pakistans 1965, hefur það undanfairin tvö ár orðið auðsærra en áður. Nokkur á- greiningur er líka uppi um framfylgd lífsreglna Múhamm- eðstrúar. grundvallar ríkisins. Ríg milli landshluta, einkum Vestur- og Austur-Pakistans, hefur ríkisstjóminni ekki tek- izt að setja niður, þótt ekki fari hann hátt. Ágreinin.gur innan ríkis- stjómar Ayubs Khan kom í ljós 1966, þegar hann vék Z. A. Bhutto úr embætti utanríkis- ráðherra, sakir þess að hann sætti sig ekki vrið samkomu- lagið I Tasjkent. Auk þess þótti Ayub Khan sem Z. A. Bhutto væri Kínverjum of hliðhollur. en Bandaríkjamönnum of mót- snúiimn. Aftur á móti heiÐur Z. A. Bhutto gagnirýnt rikis- stjóra Ayubs Khan ómyrkum orðum undanfarin tvö ár. Og loks. eftir að 'Z. A. Bhutto hafði lýst stofnun hins nýja stjórmmálaflokks, Fólksflokks- ins, lét Ayub Khan handtaka hann. eins og vikið hefur verið að. Að sögn vesturlenzkra blaðamann-a virðist ekki, eða að minnsta kosti ekki enn, sem andstaða manna við ríkisstjóm Ayub Khan Ayubs Kban hafi orðið byr und- ir væmgi stjómmálaflokkanma sex, sem að Lýðræðishreyfingu Pakistan standa. Athygli þeirra mamna, sem óánægðir eru með ríkisstjóm Ayubs Khan, virðist. enn að sögn vesturlen zkr a blaða- manna, hafa beinzt að tveimur mönnum, sem á liðnu ári tóku að gefa sig að landsmálum. Anniar þeirra, Asgar Khan, marsfcálkur í flughemum, stendur utam stjómmálaflokk- anna, en er sagður vera að und- irbúa framboð sitt í næstu for- setaikosningum. Mun honum hafa orðið tíðrætt um miammrétt- ■ indi og endurbætur á stjóm- skipunarlögum lamdsins. Af blaðaskrifum verður vart ráðið. hvað vakir fyrir hinum þess- ara m,anna, S. M. Murshiid fyrr- um háyfirdómara, sem saigður er njóta vinsælda í Austur- Pakistan. Sýnilegt er, að rík- isstjóm Ayubs Khan er vandi á) höndum. 19. 1. 1969. — H. J. Ötvarpsráði séu sett eðli- leg fifldarsköp Á fundi Heimdallair, félags ungra Sj álfstæðismainna, sl. laugardag var samþykikt svo- felld ályktun: „Fundur HeiimdaHiar FUS, haldinn í Reykjavík 18. jan. 1969, mótmælir harðlega af- greiðslu útvarpsráðs á beiðni fjölmargra útvarpshlusitenda um endurtekningu samtalsþátt- ar Arons Guðhrandssonar og Guðmundar H. Gnrðarssonar nýverið. Krefst fundurinn þess, að út- varpsráði verði sett eðlileg fundarsköp. Þá leyfir fundur- inn sér að vara við þvi, að forsvarsmenn anmarra fjölmiðl- unairtækja eigi sætí í útvarps- ráði, sbr. ritstjórar þrigigja dag- blaða. Fjölmiðlunairtækin eiga inn- byrðis í samkeppnd og leyfir fundurinn sér að draga í efa, að forystumönnum annarra fjölmiðlunartækja sé gert rétt með þvi að setja þá sem bags- muniaverði samkeppnisaðila síns. Með framiaingreindri sam- þykfct er ekfci lagður neinn dómur á skoðanir sem fram koírta í nefnduim sam,talsþæitti“. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan: Samræma þarf alla starf- m semi fiskvinnslustöivanna □ Fækka þarf fiskvinnslustöðvunum, hag- ræða rekstri þeirra, bæta nýtinguna og samræma starfsemi stöðvanna að öðru leyti,'þar sem sýnt er að samkeppni þeirra leiðir ekki 'til hærra fisk- verðs heldur þvert á anóti. Eimskips fyrir skemmur sinar á hafniarbakkanum í Vestur- höfndnni, sé efcki endumýjaður, Þetta er megininnitak einnar af ályktunum þeim, sem sam- þykkitar. voru á aðalfundi Skip- stjóra- pg stýrimianniafélaigisins ^ öldunnar, sem halldinn var sl. I ...........„........... fostudag, 17. januar. I traman- * greindri samþykbt segir: „Fisbviinnslustöðvum séfælkik- að, rekstri þeirra bagrætt, nýt- ing þeirra bætt og starfsemi þeirra samræmd, þar setm sýnt sé, að samkeppnd þeixra ledði ekki til hærra fiskverðs beldur þvert á móti. Rekstur fisk- vinnslustöðvanna er lagður til grundvallar fiskveirðinu og ó- haigkvæmur rekstur þeirra lækkar því fdskverðið til sjó- imanna". Eimskip víkji af at- hafnasvæði bátanna Stjóxninnd var falið að sernja ýtarlega greiniargerð fyrir þessari tillögu. Þá samþykkti aðalfundurinn áskorun um að tekin sfculi upp kennsla í hagnýtri fiskifræði við Stýrimannasfcólann. Enn- fremur þessar ályktanir: „Fundurinn fagnar þeirri ákvörðun ríkisstjómarinnar að leita útboða í smíði sfcuttogara og er það vom fundarmanna( að þeirri ákvörðun verði fylgt eft- ir...“ „Unnið verði að því við borg- arstjómina að leigusamningur þar sem fiskibátamir baifi brýna þörf fyrir aufcið aithafna- svæði þar“. Guðmiundur H. Oddsson var endurkjöirinn formiaður Öldunn- ar rrtari var kjöirinn Hróbjart>- ur Lúthérssan, gjaldkeri G-uð- jón Pétursson og meðstjómend- ur þeir HaralduT Ágústsson, Guðmrmdur Ibsen og Ingólfur Stefánssan. Fyrírspurn til ríkisskattstjóra í tilefni af leiðbeininigum þeim, sem pú eru birt- ar frá skattyfirvöldum, um skattframtöl, þ.á.m. um framtöl hlunninda, s.s. húsnæði, fæði, fatnað o.fl., er þess hér með óskað, að ríkisskattstióri láti al- menningi í té upplýsingar um það hvemig bifreiða- hlunnindi skuli talin fram til skatts og hvemig þau eru sfcattlögð, þar sem einungis sýnist vera að finna leiðbeiningar um framtal beinna bifreiða- styrkja, og þar gert ráð fyrir sérstökum eyðublöð- um í því skyni. En miklum fjölda opinberra starfs- manna er hreinlega lagt til bifreið til fullra um- ráða í eigin þágu og allur rekstur þeirra greiddur af opinberu fé. Er þar því um að ræða skattskyld hlunnindi, sem nema tugum eða jafnvel hundruð- um þúsunda hjá hverjum um sig. Hljóta skattyfir- völd því að verða að gera rækilega grein fyrir skattmeðferð slíkra hlunninda. H. H.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.