Þjóðviljinn - 22.01.1969, Side 5
Miðvikudagur 22. janúar 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g
Borgar$i\örn Reyk]avikur
A TVINNA EÐA A TVINNULEYSI
VINSTRIEDA HÆGRISTEFNA
Skömmu fyrir jólin sagði
Þjóðviljinn ítarlega frá tillög-
um Alþýðuibandalagsmanna í
borgarstjóm, siem þeir fluittu
í sambandi við afgreiðslu fjár-
hagsáætlunar borgarinnar.
Þessar álykturnartillögur Al-
þýðubandalagsmann.a miðuðu
allar að því að auka atvinnu
í borgdnni um leið og fluttar
voru tillögur um sérstakt
fjáirmaign til þessara nýju
framkvæmda á vegum borg-
aritnnar. Því er á þetta minnzt
hér að um þessar mundir fer
atvinnuleysi vaxandi. Það er
sjálfsögð skylda borgaryfir-
valdanna að tryggja öllum at-
vinnu — þeirri skyldu hafa
ráðandi öfl í borgarstjóm
Reykjavíkur brugðizt mjög
harkalega. Þau svik verða
hiverjum deginum ljósari —
og bitoa harðast á þeim borg-
urum. sem sízt mega, launa-
fólki borgarinnair.
Full atvinna
Á fumidinum er f j árhagsá-
ætlunim var til umræðu mæltu
borgarfulltrúar Alþýðubanda-
lagsins fyrir ályktuniartillög-
um sínum. Meðal tillagnia voru
tiUögur sem Jón Snorri Þor-
leifsson mælti fyrir, sem aUar
beindust að atvinnuau'kningu.
Eiin tillagan var á þá leið, að
borgin lýsti yfir þeim vilja
símum að framkvæmdir bong-
arinnar yrðu aukmar um leið
og diregur úr firamkvæmdum
annairra aðila. Var í tillög-
JÉ
unni bamt á aukninigu hita-
veitunnar, byggingarfram-
kvæmdir í borginni, nýlaign-
toigu gatoa og hoXræsa og
fullnaðarfrágang eldiri gataa. 1
framsögur. bæti Jótn Snorri
á hver áhrif slíkrar samþykkt-
ar yrðu. Hamm minnti á
loforð ríkisstjómarinnar frá í
fyrra um atvimnumál, fjöl-
margar samþykktir verkalýðs-
félaganna og anmarra aðil-a.
Jón sagði síðam að talsmenn
Sjálfstæðisflokksins vildu yf-
irleitt 1-áta líta svo út sem
stefn-a þeirra væri, að opin-
berir aðilar ættu að draga
saman segli-n á uppgangstím-
um — en auka fjárveitmigar
til framkvæmda, þegar harðn-
aði á dalnum. Nú ætti meiri
hlutinn að sýna stefnu sín-a í
verki og standa a-ð samþykkt
tillö'guninar. — En það þarf
varla að taka það fram að
meiri hluti íhaldsins i borgar-
Sigurjón Björnsson
stjóm neitaði að veira sjálf-um
sér samkvæmur og vúsaði til-
lögu Alþýðubatndal'agsmanma
út í svairtaættið.
500 leiguíbúðir
í betou sambandi við tillög-
una um fuH-a atvimmu fluttu
Alþýðub-andalagsmenn tillögu
um byggingu 500 leiiguiíbúða á
4-5 áirum. í fram-sö-guræðu
var á það bent hve mikið .
ibúðabyggtoiga-r drógust gífur-
lega saman á árinu 1968.
Byggimg lei-guíbúða hefði tví-
þættan tilganig; í fyrsta la-gi
að tryggja atvinnu í borginni
og í öðru lagi að koma í veg
fyrir það aukna húsnæðis-
1-eysi, sem ella væri fyrirsjá-
aniegt.
Undirbúningur lóða
— skólabygrgingar
Ein höfuðforsenda þess að
byggingarframkvæmdi-r geti
haldið áfram í borginni með
eðlilegum hraða er að gataa-
og holræsaframkvæmdir við
ný íbúðahverfi séu við það
miðaðar að séð verði fyrir
nægilegum lóðum. Eimmig um.
þetta fluttu Alþýðubanda-
lagsmenn tillögu í samb-andi
við afgireiðslu fjárhagsáætlun-
arinnar — en hún hlaut ekki
stuðning meiri hlu-tams. Hið
sama er að segja um tillöigu
þá, er Sigurjón Björnsson
mælti fyrir urn störaukið á-
1)
tak í skólabyggirngum í borg-
inni.
Efling útgerðar
Tillaga Guðmundar Vigfús-
sonar um eflimgu útgerðar og
endurnýjun togaraflotans gekk
einnig í þessa söm-u átt til at-
vtoniua'uknim-gar og bættrar
afkomu almennings í borgtomi.
TiUaga Guðmundar er birt í
heild á öðrum stað hér á síð-
unnd en hún fól í sér þessi
fjögur meginatriði:
Að borgarstjómim lýsti
þeim viljia sínum að eifla
með öllum tiltækum ráðum
útgerð í borginnd með
markvissri endurnýjun og
aukm-ingu fiskiskipastóls-
ins.
Að borgarstjómin lýsti
yfir þeirri skoðun að
efla beri togaraútgerð með
skipulegiri etnðurmýjun og
unnin upp sú mikla fækk-
un togaranna sem átt hef-
ur sér stað.
Að borgarstjómta lýsti
þeirri kröfu á hendur
ríkisvaldsins að það hefði
forgömgu um smíði nýrra
skipa og tryggði nægileg
stofnlán. Verði smíðaðir 10
togarar í fyrs-tu og síðan
hæfileg tala árlega.
Að 2/3 þeirra togara sem
smíðaðir verða gan-gi til
Reykj avíkurborgar og að
BÚR eignist a.m.k. 4 sikip.
Ekki hlaut þessi tilaga betri
2)
3)
4)
Guðmundur Vigfússon
Jón Snorri Þorleifsson
móttökur hjá meiri hlutanum
en þæ-r sem fynr eru mefndar.
ívilnun við milliliðina
Nú eru á anmað þúsund
atvinnuileysingjar í Rvík.
Þeim er sérsta-kle-ga bent á
aístöðu í-haldsmeirihlutans til
þessara mála Alþýðubanda-
lagsmanina. Og þeim skal sem
öðrum ben-t á þá staðreynd að
íhaldsmeirihluttan hefur liagzt
gegn tillögum Alþýðubanda-
la-gsins um framkvæmdir með
þeirri fullyrðto-gu að ekki
sé næigilegt fjármaign fyrjr
hendi til framkvæmdamna. En
einnig sú fuHyrðing stenzt
efcki. Meirihlutinn í borgar-
stjórn lætur ónotaðan tekju-
stofn sem ætlaður er sveitar-
félögunum — aðstöðugjöldin
— gagngert í því skyni að
hlifa verzlunarrekstrinum.
Á borgarstjó-rmarfundi fyrir
nokkru benti Guðmundur Vig-
fússon einmitt á þessa stað-
reynd um verzlunin-a í borg-
inni. Þannig er heimildin til
álagningar aðstöðugjalds á
heildsala aðeins notuð til hálfs
á sama tíma og launafólki er
gert að greiða eftir ítrasta A-
lagningarstiga. Þessi sérstaka
ívilnun við verzlunina þýðir
að heildsalar fá að gjöf miðað
við þetta ár 33,4 miljónir
króna samkvæmt tölum frá
borgarhagfræðingi.
Þessi athyglisverða stað-
reynd tal-ar öðrum betur um
stefnu meirj hlutans í borgar-
stjórn Reykjavíku-r. Hún er sú
að hlífa 4bras-ki og milliliðum
— jafnvel þó að sú stefna
k-omi þannig út að ekki sé
haldið uppi eðlilegum og
n-auðsynlegum framkvæmda-
hraða á vegum borgarinnar.
Vinstri — hægri
Tillögur Alþýðub-andalags-
manna hafa hing vegar gengið
í gagnstæða átt ems og fram-
anigreindar tillögur bera mjög
greinilega með sér. Þanpig
kristallast í borgarstjórn
Reykjavikur, sem annars
staðar í þjóðfélaginu, sá
greinilegi stefnumunur stjórn-
málaflokka til hægri og til
vinstri. Alþýðubandalagið hef-
ur öðrum fremur haldið uppi
merki vinstri manna í borgar-
stjóm — félagslegar fram-
kvæmdir komi í stað hags-
muna braskaranna. Sú stað-
reynd er einmitt sérstaklega
athyglisverð nú, þegar ástand-
ið i efnahags- og atvinnumál-
um landsmanna er svo sem
raun ber vitni eftir margra
ára óstjórn viðreisnarinnar.
— Svavar.
Niðurníðsla togaraflotans í tíð viðreisnar-
stjórnarinnar er þjóðarskömm og þjóðarháski
íhaldið í borgarstjórn er algerlega áhuga-
laust um endurnýjun og eflingu togaraflotans
Við þurfum nýja og fullkomna togara, bæði til vciða á fiskimiðunum við landið sjálft og til þess að
sækja á fjarlægaxi mið.
Ein þeirra ályktuna-rtiilllaigna,
sem borgarfúMtrúair Aiþýðu-
bandalaigsins ffliuitta í borgar-
stjóm Reykjaivíkur í sambandi
við afgreiðsiu fjárhagsáætlunar
borgarinniar rétt fyrir jólin,
fjalladi um eflingu útgerðar og
endumýjun togaraflotans.
1 frams-öguræðu við 2. um-
ræðu fyrir breytinigartilllögum
Alþýðubandal-agsins gerði Guð-
mundur Vigfiússon grein fyrir
tillögunnd iin etndurnýjun tog-
aranna. Meirihluti borgarstjórn-
ar snerist giegn tillögunni og var
hennd vísað firá mieð 8 atkv.
Sjálfstæðisflloklksins gegn 3 at-
kvæðum fuilltrúa Alþýðubanda-
lagsins. Borgarfuilltrúar Fram-
sóknar og Alþýðuiffloikks sátu
hjá við atkvæðaigreiðsluna og
sýndu þar með algert áhuiga-
leysd fyrir því mikla nauð-
synjamóli að togarafflotinn verði
endurnýjaður og færður í nú-
tímahorf.
Tilllaga Aliþýðufoandialaigs-tos
um efflin-gu útgerðar í borginni
og endumýjun tagarafflotans
var á þessa leið:
„Borgarstjórnin Iýsir yfir
þeim vilja sínum, að styðja
með öllum tiltækum ráðum
að eflingu útgerðar í borginni
og að búa henni sem bezt
starfsskilyrði. Telur borgar-
stjórnin nauðsynlegt að mark-
visst sé unnið að endurnýjun
og aukningu fiskiskipastólsins
og þess gætt að fylgjast vel
með nýjungum sem fram
koma og bættri tækni.
Borgarstjórnin lýsir yfir
þeirri skoðun sinni, að brýna
nauðsyn beri til að hafin verði
án frekari tafar skipuleg end-
urnýjun togaraflotans, þannig
að á sem skcmmstum tíma
verði unnin upp sú mikla
fækkun togaranna, sem orðið
hefur á undanförnum árum.
Borgarstjórnin teiur rétt,
og raunar óhjákvæmilegt, að
ríkisvaldið hafi forgöngu um
smíði hinna nýju skipa og
tryggi til þeirra nægilega há
og ha-gkvæm stofnlán. Telur
borgarstjórnin að stefna beri
að þvi, að smíðaðir verði eigi
færri en 10 togarar í fyrstu
umferð, og síðan hæfileg tala
árlega, t.d. 5 skip á ári, mcð-
an verið er að vinna upp
fækkun skipanna og tryggja
hæfilega endurnýjun þeirra
eldri togara, er úr sér ganga.
Borgarstjórnin Iýsir yfir
þcim vilja sínum, að 2/n þcirra
togara, er samið yrði um
smíði á samkvæmt framan-
sögðu, gangi til Reykjavíkur,
og telur rétt að Bæjarútgerð
Reykjavíkur eignist a.m.k. 4
skipanna, en æskir þess jafn-
framt að eiga kost þeirra
skipa, er ganga ættu til Rvík-
ur, fáist ekki að þeim aðrir
kaupendur úr hópi reykvískra
útgerðaraðila."
Etos og fyrr segi-r lét íhald-
ið ilið sitt vísa þassari ti'llögiu firá
og hindraði þar mieð að þessi
sjálfsaigða og tímaibæra viljayf-
iriýsing um eflinigiu reykivískrar
útglerðar og snduirmiýjun hins úr
sér genigna og síiminnkainidi tog-
arafflota ftemgdst saimlþykfct í
borgarstjóm.
í ræðu sinni um málið komst
Guðmundur Vigfússon m.a. svo
að orði:
Varðandi áliyifctunartiliögu
okikar borgarfuMtrúa Allþýðu-
bandailaigsins um efildnigu útgerð-
ar og endumýjun togarafflotans
get ég verið situttorður, en í
henni felast eftirfarandi megin-
atriði:
1. Að bongarstjóimin, lýsd yfir
þeiim viXja sínum, að sityðja með
öllum tiltækum ráðum að efll-
imigu útgerðar í borginmi og búa
henni sem be-zt starfisskilyrði. Á
þa-ð er bent að nauðsynlegt sé,
að unnið verði marfcvisst að
endurnýjun og aufcnin-gu fiski-
skipastólsins og þess gætt að
fylgjast vell með nýjuniguim, sem
fram koma og bættri tækni við
fisfoveiðar og útbúnað fiskiskip-
a-n-na.
2. Að borgarstjómnán lýsi yfir
þeirri sfcoðun sinni, að brýna
nauðsyn beri til, að hafin verði
án tafar skipuieg endumýjun
togaruifflotans, og á sem
sfcemmstum tíma unnin upp sú
mikla fætókun togaranna, sem
orðið hetfiur á undanfömuim ár-
um.
3. Að borgarstjómin telji ó-
hjáfcvæmilegt, að rfkisvaldið
haffl forigöngu um smíði hinna
nýju skipa og tiyggi til þeiira
nægilega há og hagfcvæm stofn-
lán. Stefna beri að því, að smíð-
aðir verði eigi færri en 10 tog-
arar í fyrsta uimferð og sáðan
hæfileg tala áriega, t.d. 5 skip
á ári, meðam verið er að vinna
upp fiækikun skipanna og
tryggja hæfilie-ga endumýjun
Qldri togara, sem smáitt og smátt
gamga úr sér og verða óhag-
kvæmir til útgerðar.
4. Að borgarstjómin lýsi yfir
þeim vilja sdnum, að 2/3 þeirra
togarn, er samið yrði um smíði
á, gangi til Reykjavíkur óg
Bæjarútgerö Reykjaivíkur eign-
ist a.m.k. 4 skipanna. Þess sé
jaflnan ósvað, að borgin eigi
kost þeirra sikipa, er koima ættu
Framihald á 7. síðu.