Þjóðviljinn - 24.01.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.01.1969, Blaðsíða 3
Föstiudagur 24. janúar 1369 — ÞJÓÐVILJTNN — SlÐA J Gerstenmaier lætur nauðugur af starfi BONN 23.1. — Eugen Gerstenmaier, forseti vesturþýzka sambandsþingsins, og einn helzti áhrifama'ður í Kristi- lega demókrataflokknum hefur neyðzt til þess að veröa við kröfu um áð hann leg'öi niður forsetatignina vegna misferlis í fjármálum. Það vitnaðist fyrir nökkru að Gersteramaier, sem áður hefiur verid harðlega gaigni-ýndur fyrir að misnota stöðu sína og em- bættisti.gn í eigin þágu, m.a. til að bomast yfir verðtaiaetar bygg- ingarttióðir, iieföi sótt um og ver- ið veitt rúmilegia 280.000 þýzlt mörk (um 6 miljónir ísl.1 kr.) í „sfcaðabætur“ fyrir fjárhaigstjón sem hann þykist hafa orðið fyxir vegma andstöðu sinnar við naz- ’ ista á sínum 'tíma. Hin vesturþý2fcu saimtök fólks sem nazistar oföóittu kröfðust þess fyrir nokkrum dögum að Gerstenmaier segði af sér emb- ætti þegar í stað út af þessu máli. Samtökin bentu á að Ger- stenmaier hefði ekki veitt naz- istuim neina mótspyfnu fyrr en fór að halla undan fæti fyrir þeim og þá ekki fyrr en árið 1944, ári fyiir lok heimsstyrjald- arinnar, þegar ,hann var ínxjkkr- urri tengsttum við þá menn sem stóðu að banatilræðinu við Ad- olf Hitler 20. júM það ár. Fyrir þau tengst hiaut, Gerstenmaier sjá ára fanigelsisdóm og mátti það teljast vseg refsing í Þýzka- Ianidi nazismans. Gerstenmaier sótti uim „sikaða- bsetuir" úr vesturþýzka ríkis- sjóðnum á þeirri forsendu að vegna andstöðu sinnar við stjórn nazistá hefði hanm ekki htotið prófessorsstöðu (í guðfræði) sem honum hefði annars vetrið vis og bæturmar eru reiiknaðar út frá þeim „tekjumissi” sem hann er talinri hafa orðið fyrir. Við síðustu stjórnarskipti í Bonm kom Gerstenmaier mjöig til sfpeína seth forsætisráðherra og Iitlu munaði að hann yrði í fram- boði fyrir flokk sinn- við for- Mikill viðbúnaður í Prag af ótta við að út af beri við útför ians Palachs Talið er að endurnýjunarsinnum hafi vaxið fiskur um hrygg vegna sjálfsmorðs hans og annarra atburða í landinu undanfarnar vikur PRAG 23.1. — Á morgun, föstudag, mun lík Jans Pal- achs, téklmeska stúdentsins sem lézt af brunasárum eft- ir aö hann hafði boriö eld aö klæðum sínum til þess að mótmæla skerðingu á almennum lýðréttindum, liggja á viðhafnarbörum í anddyri Karlsháskóla í Prag. Útför hans verður gerö á laugardaginn og er tékkneska lög- reglan sögð hafa mikinn viðbúnaö hennar vegna. Eugen Gerstenmaier setakpsndngarnar sem fram fara áðuir en langt líður. Það var saimkvæmt persónulegri ákvörð- uin hans að þær kosningar fará fram í Vestur-Berlín þrátt fyrir tittlmiæli vesturveldanna þriggja og aðvaranir Sovétríkj anna uim að halda þær ekki þar. Afsögn Gersteinimaiers er talin vera mik- ið , áfalll fyrir fíokk hans sem lýsti í dag yfir að hann teldi að Gerstenmaier hefði ©kkert til saka unindð. Alaln Delon er í verðhaldi PARÍS 23,ú — Hinn kunni franski kvikmyndaleikari Alain Delon var í dag úrskuirðaðiur í tvéggja sóilaiihringia gæzluvarðhalld, eftir að hann hafði enn einu sinni vérið 'ýfírheýrður vegria morðsins á félaga hans og lífverði Steph- ain Markovic sl. haust. Fréttaritari brezka útvarpsins í Prag saigði í kvöld að fyrsta verk lögreglunnar hefði verið að fjarlægja þaiu 10-12 ungimenni sem hafa Verið í hungurverkfaTili á Vensislásartorgi til stuðnings þeim sjónarmiðum sem Jan Pal- ach lét líf sitt fyrir. Þar sé þó alltaf sami mannfjöildinn, fólk komi til að lesa spjöld seim hafa verið fest upp á forginu oghlýða á stúdenta sem skiptast á að lesa upp þær tíu meginkröfur sem samtök þeirra bdrtu fyrir nokkruim vikum og hafa síðan lagt fast að leiðtoguini landsins að fallast á. Meginkrafan er um algert skoðaniafrelsi og afnám hvers konar ritskoðunar. Samtök stúdenta hafa sent frá sér boðsibréf þar sem þau lýsa yfir að þau eigi engan þátt í þremur sjálfstorunum sem orðið hafa í Tékkóstóvakíu eftir sjálfs'morðstilraun Pailachs. Siðan boðsbréfið var birt hefur frétzt að enn einn ungur Tékki, 24 ára gamall leiguibílstjóri, hafi reynt að fyrirfara sér á þennan hátt, en von eir til þess að tak- ast muni að bjarga lífi hans, Tékkneska stjótnin hefur hvatt allan almienning titt þess að sýna stililingu og rósemi \óð útförPal- achs og einnig meðan hannlágig- ur á viðhafnarbörum. Stúdent- ar við háskóla uitan höfuðboirgar- iniraar hafa verið hvattir till að vera heima útfarardaginn, en ljóst er, segir fi’éttaritari brezka útvarpsins að mikilll mannfjöldi mun koma til borgarinnar t.il að verða í líkfylgdinni á laug- ardaginn. Sérstaikar járnþrautar- lestir haía verið pantaðar til fólksflutninga frá Slóvakíu til höfuðbprgaíinnar og í verksmið.i- uim í Bæiheiimi og á Mæri hafa verið samskot handa stúdentum sem ætia til Prag til að vera viðstaddir útförina. Tékkneska stjómin hefur látið þau boð út ganga að hún. hafi í hönduim gögn sem gefa til kynna að ástæða sé til að óttast að efnt verði til óeirða sem gætu ógnað lífi manna. Sagt er að fflugritum hafi verið dreift, þar sem m.a.s. sé ráðizt á Svoboda forseta. Fréttaritari brezka útvarpsins seigir að talið sé að stjórmarvöld- in ó'ttist fyrst og frems't vísvit- andi ögranir sem muini geta leitt til þess að sovézki herinn í land- Ota Sik inu hefji be\na íhluiun í innan- landsmál Tékka. Loft er lævi blamdið, sagði fréttaritainnn,. en bœtti við að svo virtist sem á síðustu vikum hefði endurnýjunarsinnum vaxið fiskur um hi-ygg og stæðu þeir nú betur að vígi en áður. Verik- lýðshreyfingin hafi heitið þeimn fuillum stuðningi símum og Þjóð- arráð Tékka hafi nú haldið fyrsta fund sinn. Á þeim fundi voru staddir og tóku til méls tvedr af helztu frumikvöðlum hinnar nýju stefnu í Tékkóslóvakíu, þeirpró- Eduard Goldstiickcr fessorarnir Eduard Goldstiicker og Ota Sik, sem báðir hafa dval- izt erilendis síðan innrásin var gerð i Téktoóslóvakiu í ágúst. Enn einn af frumlierjum emdur- nýjunarstefnunnar, Jiri Pelikan, sem var forstjóri tékkmeska sjón- varpsins og foimaður utanrikis- málamiefndar þjóðþingsins, \fór heim til Praig í dag, en hánn hefur starfað við sendiráð Tékk'ó- slóvtakíu í Róm, síðan innrásin var gerð.—Hann mun gera ráð fyrir að kcwna aftur til Rómar í næsta miánuði. Sovézkum geimförum var sýnt banatilræði á götu í Moskvu Þeir voru á l'eið til veizlu í Kreml, enginn þeirra særðist — Ætlunin að hæfa sovézka ráðamenn? MOSKVU 23.1. — Frá því var sikýrt í Moskvu í dag að maöur á, þrítugsaldri heföi 1 gærkvöld skotið á bíl sem í voru fjórir af sovézku geimförunum, en þeir voru á leið til móttöku í Kreml fyrir geimfarana sem tengdu saman Sojús-förin í síðustu viku. Þá sakaöi ekkert aö ráöi, en margar kúlur hæföu bílstjórann og lögreglu- mann á bifhjóli sem bíinum fylgdi. 1 hinni opinbem tilkynningu ei-u. ekki sögð nein nánari deili á tilræðismanninum. §agt er að hann hafi verið handtekinn. þegar í stað og hafin sé rannsókn máls- ins. Þá er skýrt frá þvi að til- ræðismaðurinn — í einni óstað- fastri fregn er því haldið fram að kona halfi verið að verki — sé ekki heill á geðsmunum. 1 annarri óstaðfestri fregn segir að tilræðismaðurinn hafi skot- ið úr tveimur skammbyssum. Árásin var gerð við múra Kremlar og skau,t tilræðismaður- inn á annan bílinn í bílalestinni. 1 fremsta bílnum höfðu fjór- menningarndr frá Sojús-fömnum 4. og 5. verið, en í öðmm bíln- um, sem skotið var á, vom þau Valentína Teresjkova, maður hennar Andirijan Nikolaéf, Alex- ei Leonof og Georgi Beregovoj, en hann fékk nokikrar skrámur af glerbrotum. Bngin skýriing hefur verið gef- in á framferði tilræðismannsins. önnur þá en sú að hann hafi ekki verið með réttu ráði. og ekki er þess getið í hinum opin- BLAÐDREIF/NG Vantar íólk til blaðdreifingar í austur og vesturbæ, Kópavogi. ÞJÓÐVILJIIýN - Sími: 40753 hefur ætlað að hæfa sovézka i’áðamenn, en þeir Br« ftokksritari og Podgorní forseti vom viðstaddir móttötouna í Kreml. Á\það er bent að Kosyigin forsætisráðherra var hvergi nærri. Hann hefur ekki komið fram opinberlega nú um nokkra hríð og hefur það að sögn frétta- ritara vakið nokkra atihygli, en sikýringin á fjarvistum hans mun þó vera sú, að hanm sé í orlofi suður í Kákasus. Bílalestin sem í voru mangir bílar hafði ekið frá Vnútovo- fluivelli um 30 "kim leið til Kremlar, en á flugvellinum höfðu Bresnéf, Podgorní og aðr- ir helztu ráðamenn tekið á móti geimfömnum nýjú. Þeir flór- menningamir sitóðu í opnum bíl og tófcu við hyllingu mannfjöld- ans sem saifnazt: hafði saman meðfram þeim götum sem ekið var um. Tilræði sem þetta ern mjög sjaldgæ'f ef efcki einsdæmi orð- in í Sovétríikjunum og segja fréttamenn það m.a. geta stafað af þvi að mjög strangar reglur gilda um skotvopn þar í landi og mönnum þannig efcki leyfit að hafa skammtoyssur. Þeir sem skammbyssur hafa vegna starfs síns, svo sem lögreglumenn og hermenn, verða að gera nákvæma grein fyrir hverri byssukúlu sem þeir fó úthlutað. Félagsfundur um atvinnuleysið og öngþveitið í efnahagsmálum verður haldinn í Domus ' / Stuttar framsöguræður Medica í kvöld, föstu- flytja: daginn 24. jgnúar og hefst Magnús Kjartansson, ritstjóri fundurinn klukkan 2 1. Jóhann Kúld og Þórir Daníelsson, fram- kvæmdastjóri Verkamanna- sambandsins. Alþýðubandalagið Fundarstjóri verður í ReykjaVík Svavar Gestsson. yjssssösS" 1 úagaile^ \&^i5atS<flÐS ■ -x hiffciö i **** . fellnr m«ur. P á. sóIarkrfflS ^ afþcTitotft 5 ■n IHNUIHVf car rental serwice © RauSarár'stíg 31 Sími 22022 I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.