Þjóðviljinn - 24.01.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.01.1969, Blaðsíða 7
Fösbudiaigur 24. jarröar 1969 — í>JÓÐV11jJINN — SlÐA J MAI MENNINGARTENGSL ALBANÍU og ÍSLANDS halda fund í Tjarnar- götu 20 sunnudaginn 26. janúar kl. 14.30. DAGSKRÁ: 1. Ásmundur Sigurjónsáon blaðamaður flytur erindi um Menningarbyltinguna í Kína. 2. Upplestur: Úlfur Hjörvar. 3. Upplestur: Sólveig Hauksdóttir. Kaffiveitingar verða á fundinum. — Félag- ar eru hvattir til að sækja vel fundinn og onæta stundvíslega. — Stjórnin. MÁL VERKASALAN auglýsir í SPEGLINUM af því að SPEGILLINN auglýsir í sjónvarpinu, þá verður ferðin svo mik- iil á þessu. — Látið cvkkur annast um innrömmun málverka. — Yfir stendur nú listaverka- og bóka- markaður. — Opið frá kl. 1. MÁLVERKASALAN, Týsgötu 3. — Sími 17602. Sólarkatti Isfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni verður haldið á Hótel Sögu sunniudaginn 26. janúar kl. 8.30. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Súlnasals laiugaTdaginn 25. janúar kl. 4-6 e.h. Jafnhliða verða borð tekin frá gegn franwísun aðgöngumiða. GÓÐ SKEMMTIATRIÐI. Stjómin. Kirkjukvöld í Neskirkju dagana 24., 25. og 26. janúar. Einsöngur, tvísöngur, kórsöngur, ávörp og ræður. — Samkomumar hef jast með orgel- leik hvert kvöld, kl. 8.20. ALLIR VELKOMNIR. Nefndin. Þökkuin auðsýnda samúð vúð fráíall og jajrðarför GUÐBJARGAR AÐALSTEINSDÓTTUR Bólstaðarlilíð 48. Sérstaklega þöildcuim vdð yfirlæktni og starfsfólki tauga- deildar Landspítaians. svo og meðliimum úr Kammer- kórmium og félögium úr Sinfóníu Mj ómsveit íslands. Jóhannes Eggerlsson. Haraldnr Örn Haraldsson. Kvikmyndaklúbbur MR sýnir Mlur aðbúnaður Móðurina eftir sögu Gorkis • A morgun, laugardag klukkan tvö verður sýning á vegum Kvik- myndaklúbbs Listafélags MR í Gamla bíói. Sýnd verður Móðirin (Mat) eftir V. I. Pudovkin, byggð á skáldsögu Gorkís. Er þetta þriðja aukasýning við fyrra misseri en hinar tvær eru O Pagader de Promessas eftir Anselmo Duarte frá Brasilíu og heimildarmynd Mikhail Romms um fasismann. — Móðirin og hins vegar Beiti- skipið Potemkín eftir Eisenstein eru tveir mikilvægustu pólar þöglu myndarinnar og sýna mikinn mismun á efnismeðferð og vinnu- brögðum þessara tveggja meistara, þótt báðir fylgdu sömu hug- myndafræði. Áhrifa frá Púdovkin má glöggt verða vart í sumum myndum John Fords og Roberts Bressons. — Aliir framhaldsskóla- nemendur geta orðið klúbbfélagar. — Myndin er af einu atriði í Móðurinni. Svikamylla Jónasar Haralz er raunar í miiklu samræani við alla tilburði viðireisnarinnar. Þar hefur verið komið upp ' sjóduim til að borga eitt og annað. Til dæmis er útflLutningsframfleiðsl- an skattlögð til þass að sitanda undir vátryggingaikerfi af fiski- skipunum sem er í senn mjög dýrt og mjög rangflátt. Með þessu vátryggi n gaikerfi og sameiginleg'- um sjóði til þess að standa und- ir því er verið að halda fisk- verðinu niðri, þannig að sjó- menn borga einnig vátryggingar fiskiskipanna. Þetta vátrygginga- kerfi leiðir það svo af sér að útgerðarmenn hafa enga beina ábyrgð og minni áhuga á þvi að halda kostnaðinnm niðri. Þetta gerir vátryggingakerfíð svo aftur enn dýrara og nú er svo komið að það er þrefalt dýrara en í nálægum löndum. Svikamylla Sjóður vegna fæðisikostnaðar yrði einnig til þess að fæðis- kostnaðuir hasíkikaði — en um leið yrði úfcflutninigsgjalldið til þes-. að hallda fislkverðinu óeðli- lega lágu. Þegjar öll slkipin sækja fæðiskostnað og vátrygiginigar- kostnað í einn sjóð fyrir hvom þessara þátta í reiksbrarútgjöld- um bátaflotans heifur rfkissitjóm- in komið upp svikamyllu í átök- unium við iaunastéttimar á sjón- um, sem hún notar til þess að haHda fiskverðinu niðri. Sama sagan Þetta er erun saima sagan og þegar sett er á útfflutningsgjaild til aflatryggingasjöðs, sem á að bæta útgerðinni upp léilegain affla og lítinn. Fjár til þessa sjóðs er afllað mieð útfHutningsskatti. Sú aðferð verður til þess að sjó- menn fá Iægra fiskverð og standa þannig beinlínis undir því þegar útgerðarmenn verða fyrir skakkafölium. Sú tilraun sem Jónas Haralz er nú að gera er enn einn vótt- urlnn um þá svrvirðilegu afstöðu xiíkisvaldsins að níðast á sjó- mannastéttinni. Framhald af 1. síðu. gamia hefð í hlutaskiptakjörum undir forystu Aiþýðuifilokksráð- herra og er langt frá þvi að is- lenzikir sjólmenn sitji við sama borð og sjómenn nágrannaland- anna, þó að þeir sóu miklu af- kastameiri við veiðar en þeir. Sannleikurinn er hins vegar sé, að íslenzkir sjómenn eru rniklu kauplægri en sjómenn négranna- landanna. Hvers eiga sjómenn að gjalda eftir áratuga aflasæld á miðun- um? Sáfctafundur haJfði ekki verið boðaður í gærdag, þegar síðast fréttist. EFTA Birnjrnir FramhaRd af 10. síðu. — Ef ég byði 100 þúsund, myndi BjBm bjóða 110 þúsund í björtni? . — ÆtOi það hflaiupi ekki á fimm þúsundum — hann byði 105 sagði Alfreð Jónsson að lok- um. Aúk Húsvíkin.ga og Náttúru- fræðistofnunarinnar bauð Sel- fyssingiur sem hefur það dundur að stoppa upp díýr kr. 20.000 í bjömiun. Sigruðu Tékkaná Framhald af 2. síðu. aði 8, Þórir Magnússon 7 og Birgir Birgis 2 stig. . Stigahæsitur Tékkanna var Stranad með 12 stig, aðrir skor- uðu minna enda er liðiðmjög jafnt. — S.dór. Framhald af 1. síðu. þess en fundurinn var fyrir lukit- um dyrum og var að sjáMlsögðu af hálfu ráðsins ekki tekin af- staða til sjónarmiða Islendinga þegar f upphalö. Gylfi Þ, Gíslason sagði að rætt hefði verið um það að samninga- viðræðum ætti örugglega að geta verið lokið á þessu ári. Næsta stig yrði það að eftir fjórar eða fimm vifeur myndu þeir Þórhall- ur Ásigeirsson og Einar Bene- difcfcsson halda viðræðunum áfram í Genf. I dag var einnig um það rætt að fulltrúamir í EFTA-ráðinu ásamit starfismönnum kasmu til Reykjavikur til viðræðna um málið og taldi ráðherrann mjög æskilegt að aíf því gæti orðið.“ ; 1 NTB-frétt frá Genf var sagt að Gyflfi Þ. Gíslason hefði sagt frétrtamönnum þar að hamn von- aðist tfl þess að Island gæti orð- ið aðili að EFTA fyrir næstu ára- mót, en hann hefði jafnframt viðurkennt að samningaviðræð- umar gætu dregizt á langinn, þar sem EFTA væri fríverzlunar- svæði fyrir iðnaðarvörur, en 90 prósent af útflutningi Islendinga væru sjávarafurðir. Þegar ráð- herrann var spurður hvað Is- land myndi gera ef einhver ETTA-ríki fengju aðild að Efna- hagsbandalagi Evrópu, svaraði hann að sögn NTB þvi til, að þá myndi ísland einnig reyna að fá hana. Sumartízkan Framh. af 4. sáðu. og utanósitungnum vösum. Skyrtulag var ennflremur bœði á regnkápum úr leðurflíki og kvöldfcjólum prýddum glitr- amdi steinium. Kyrtilsniðið, aðailnýjung vortízkummax, var nofcað í aiUs- konar fatnaði og mátti sjá víða, flögrandi kyriila, opma í hliðunum, boma við bæði buxur og pils eða sem drafct- arjakkar. Stórar púffermar úr organdí er önnur vinsæl vor- nýjung — á dagkjdlumum hjá Bareitti, em kvöldfcjóilunum hjá Biki. Púffemmamar hjá Biki voru meðal anmams á fcvöld- kjólum, hennar í hippíasiMI: víð pils og organdíblússur með litlum gflitsaumuðum bólaró- vestum. og við þetba auðvitað hippíahálsfestar í tugataii. Biki sýndi hátt mitti, eáns og tízkuhúsin Ognibane-Zend- mann og Marcurefllli fýrr í vik- ummi, kápur og dratotir vomu með mjóúm beiLfcum og bönd- um uppumdir brjóstum og margir kvöldkjólanna með sfcufcfcum smátepubliússum yfir mjög víðum piilsum. Biki sýndi lifca 1930-afbrigði í skyrtu- sitflmum. Norræn bókasýning AÐEINS 3 DAGAR EFTIR. . Kaffistofan opln daglega kl. 10-22. — Um 30 nor- ræn dagblöð liggja frammi. NORRÆNA HÚSIÐ (gitíineníal Hjólbarðaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKA SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 CÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Roykiavfk SKRIFSTOFAN: sfmi 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: sfmi 3 10 55 úr ogr skartgripir KDRNELlUS JÚNSSON skálavöráusiig 8 Árshátið Reykjavíkur verður haldin að Hótel SÓgu, Súlnasal, föstud. 7. febrúar 1969 og hefst.fel. 18.30. Miðasala og borðpantanir verða á skrifstofu fé- lagsins, að Bergstaðastræti 12B, laugard. 25. jan. kl. 14 til 18 og mánud. 27. jan. Id. 17 til 19. (Samfcvaemisklæðnaður)., ÚTBOÐ Tilboð óskast um sölu á koparvír ýmsar gerðir oig sitærðir, alls 105.000 mtr., vegna Rafmagnsveitu Reyk'javíkur. Útboðsgögn eru afhent í siferifstotfu veirri. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR YONARSTRÆII 8 - SÍMI 18800 TAKIÐ EFTIR Fatapressan Úðafoss Vitastíg 12 hefur tekið við rekstri efhalaugarinnar Heimalaugar, Sólheimum 33. Verið velkomin. — reynið viðskiptin. Vó ÍR 'Visx-tu+y&t ItHBKI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.