Þjóðviljinn - 24.01.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.01.1969, Blaðsíða 10
□ Samdrátturinn í atvinnu- lífinu bitnar hart á efna- hag margra fjölskyldna hér í borginni og er raunar að skapa neyðarástand ásum- um heimilum hér með skortinn i öndvegi. □ Slíkir erfiðleikar birtast ■ margvíslegum myndum og mikið hafa f jölmiðlunar- tækin verið tósnlát að kynna hina manneskjulegu hlið á crfiðleikum atvinnu- leysingja. Þau hafa látið sér nægja að birta kaldar tölur um vaxandi atvinnu- leysi í borginni. . □ Hver er ' aðstaða þessa fólks? Hvernig þraukar það skort og þrengingar viku eftir viku? Hvemig duga atvinnuleysisbætur þessu fólki í fcpekkandi verfflagi lífsnauðsynja og hvernig finnur þetta fólk til í rúmhélgi dagsins? 1 fyrradag gekk ég niöur á sikrifstofu Dagsbrúnar og reyndist þar stöðugur straum- vt atvinnuleysingja að fá út- borgaðar bætur eða ihuga að sfeýrsluumsóknum sínum fyrir næsta úthlutunarnefndarfund. Þennan dag átti úthlutunar- nefndarfundiur að hefjast klKuklkan fimrn og tugir a/f um- sófenum atvinnutausna manna biðu- úrskurðar. Við einn diskinn stóð Hér situr fjölskyldan í Lambastekk 10' undir hádegisverðarborði I fyrradag. Standandi Guðrún Bjarnadóttir, húsmóðirin, Guðbjartur og fyrir framan þau Bjarni 10 ára, fyrir borðsenda Þor- leifur 12 ára, fremst Elín 9 ára og hægra megin sitja við borðið Guðbjartur 4ra ára og Signý 2ja ára. Viðar 14 ára var í skólanum. (Ljósm.: Þjóðviljinn, A.K.). Atvinnulaus með átta manna granuur og í'ölleitur maður um fertugt og leitaði upplýs- inga um umsókn. sína. Myndi hún verða lögð fyrir næsta fund úthlubunarnefndar. Jú, umsóknin myndi verða lögð fyrir fundinn. Hann heitir Guðbjartur Þor- leifsson og hefiur fyrir átta manina fjölsfeyldu að sjá — eiginkonuuni og sex börnum á aldrinum frá 2ja ára til 14 ára og lét hann skrá sig at- vinnulausan i öndverðum janúar. Þá gekk hann einnig í Dags- brún af því að hann er að reyna að útvega sér vinnu sem verkamaður og hefur víða reynt fyrir sér. Undanfarna mánuði hefur Guðbjartur fengizt við silf- ursmíðar heima hjá sér og smáðað silfurgripi til gjafa. — Ég treysti á haustsölu. Hún brást hjá mér og einnig jólasalan af bví að fólk er hætt að geta keypt sér silfiur- gripi til gjafa. fjölskyldu Sjómaður Ég er líka hættur að geita' keypt efnivið til smíða af ]>ví að silfur hefur haekkað syo ofboðslega í verði að undan- förnu. " , Fyrir einu og hálfu ári kostaði kíló af silfri í heild- sölu um fjögur búsund og fimm hundruð krónur og hækkaði bá allt í einu á heimsmarfeaði um hundrað prósent. Elfitir tvær gengisfell- ingar hefur siMur hækkað um nær hundrað prósent til við- bótar eða um nær 200‘Vn alls. Núna kostar kíló af silfri um tólf til fjórtán búsund krónur. Þetta var sjálflhætt að stunda silfursmiíðar og nú leita ég fyrir mér um vinnu sem verkamaður. Hann var lengi á sjónum og kom í land fyrir tveimur, ár- um og var hann síðast á snurvoð á Ásbirni RE. Þá fór hann að fóst við, siMursmíðar af því að hann er útlærður sveinn í þeirri iðn. — Þeir eru þunir að strika rtiig út í. Sjómaninafélagi Reykjavíkur. Þegar ég var sjómaður sótti ég um íbúð í Breiðholti og, var mér úthlutað einbýlislhúsi af minni gerðinni vegna fjöl- skyldustærðar og óhæfs hús- næðis vestur í bæ. Fyr.stu útborgun gát ég reitt af hendi eftir þrotlausan sparnað mánuðum saman, strákarnir seldu blöð og kon- an prjónaði peysur og framan af seldi ég sæmilega silfur- muni mlna. Smávíxlar í júnílok í fyrra fluttum við inn í einbýlisihúsið og hlutum við húsið númer 10 við Lambastekk. Mér ví/r gert að greiða kr. 99 þúsund, þegar við fluttum inn, og varð ég að slá hvern einaista pening á smávíxlum í sparisjóðum og bönkuim borgarinnar utan 15 þúsund feróna lán hjá ein- staklinigi. Það hefur verið mikið stríð að framlengja þessa víxla frá mánuði tif mánaðar samfara' fram- færslu á átta manina fjöl- skyldú — konan hefur prjónað peysur og strákamir selt blöð og tekið hverju viðviki. 1. maí í vor er okkur ætlað að greiða kr. 125 til 130 þús- und krónur í þriðju afiborgun og er mér ekki ljóst, hveimig ég rasð firam úr því enuþó — ekkert höfum við getað lagt íýrir upp í þessar afborganir. Núna í janúar féllu á mig sex smávíxlar og hefur hver dagur gengið í hlaup við að fá .þessa víxla framlenigda um einn til tvo mámuði með því að greiða tvö til fimm þúsund krónur niður ásamt vöxtum. Víxlarnir vom í Sparisjóði alþýðu, sparisjóðnum Pundið, Sparisjóði vélsitjóra, Lands- bankanum, aðalbanka, Landis- bankanuim, útibúi á Laugavegi og Utvegsbankanum. Hvernig réð hamin fram úr bessari lotu? inni er brú fyrir í svip hans við þessa spuimingju — hann yppti aðeins öxlum og svaraði eingu. Bn Guðbjartur sótti aifitur í sig veðrið og saigði sem svo. — Bara að óg gæti ífengið vinnu til þess að sigrast á þessram erfiðleikum. Ég myndi vinna nótt og dag aif því að okfeur er mikið í mun að eignast þetta hús- næði — atvinnu'leysisbætur hrökkva sfeammt og duga okkur aðeins sem matarpen- ingar á þessu heimili. Við emm efelkj ennþá búin að kaupa gluggatjöld og not- umst við gamla bleðla, raf- magns- og hitareikningar em ógreiddir síðan við fluttum inn — en baráttan stendur um að eignast kofann. Framtíðin Leyndarmál * Guðbjartur varð nokikuð einkennilegur á sviþinn og varð trpgur til svars og mér fannsit hann þúa yfir leyndar- máli. Kannski kem ég mann- inum í klípu, ef ég segi frá málavöxtum. Hviar flékk Guðbjarbar pen- ingana? Um síðir dró ég upp úr honum, að hann hafði farið niður í Tryggingarstoifnun rík- isins og fengið bar. útborgaðar 17 þúsund krónur í íjölskyldu- bætur fyrirfram — fyrir janú- ar til septemiberloka. En víxlarndr falla í næsta mánuði? Kanosiki er ekki heegit að lýsa rneð orðum vonleysinu, kvíðanum og uppgjafarkennd- I gærdag heimsóttum við Guðbjart og fjölskyldu hans í húsi hans við Lamlbastokk og fengum að taka mynd af þeim við hódegisverðarborðið. Á veggjum hanga listrænar Ijósmyndir eftir húsbóndann og málverk eftir frændur og vini og margt inni ber vott um listelsku, — Þeir hafa tekið fyrir um- sókn þína á útlhlutunarnefnd- anfundinum? — Já, — þeir fjölluðu um hana á þessum fundi, svaraði Guðbjartur. — Gekk þetta ekki vel, spyrjuim við bjartsýnir. — Ég hef; víst ,,ekki tilskilin réttindi, segir Guðbjartur. Fæ enigar atvinnuleysisbætur. Það eru nefnilega h'ka t!l atvinnuley.singjar, sem fá eng- ar atvinnuleysisbætjur. Og þessi hópur er furðu stór hér í borginnd. — g.m. Bæjarstjórinn bauÓ hæst í nafnasinn Húsvíkingar íengu Isbjörninn eftir miklar vangaveltur í Gríms- ey. Náttúrufræðistofnunin bauð 30 þúsund kr. fyrir gripinn — en Húsvíkingar sögðust alltaf bjóða betur, hvað sem boðið yrði. Blaðið hafdi í gær tal afFinni Gudmundssyní, Birgii Thorlacius ráðuneytisStjóra og AHtreð Jóns- symi, hnappstjóra. Finnur sagöi að hamp hefði þegar í steð íengið áhuga á því að NáttúruifiræðistaÐnunin fengi björninn. Þeigar í ljós kom að aðrir vildu greiða fyrir hamn fé og það svo skipti tugum þús- urnda vísaði Ftanuir máldnu til ráðuneytisstjóra í menntamóila- ráðuneytimu, Birgis Thorlaciusar. Blaðið hafði tal af Birgi. Birgir sagði að lnainn hefiði að sjálfisögðu áhuiga á að flá bjöm- inn hingað suður, en við getum eklki borgað hvað sem er fyrir hann. Birgir sagði ennfremurað í sómitali, sem hann hefði átt við Alfreð , Jónsson hreppstjória í Griimsey, hefði ' komið flram að Húsvíkinigar hyiggðust bjóðahvað sem er í þjömiinn. Og hafði blað- ið nú tal af Alífireð Jónssyni hrappatjjiána. . — Húsvikiingar fá bjöminn og þeir ■ eru svo sigurvissir að þeir hafa lagt af stað noklcrir, tilþess að sækja hann og ganga firá kaupunum. Bæjarstjórinn Björn Friðfinnsson hefiur lýst því yfir að Húsvíkingar rnuind æviniega bjóða hæira en'sá næsti, ogvirð- ist hann mjög áfijóðuir í að ná í ■nafna sinn. FramhaM á síðu 7, Pöstudagur 24. jianúar 1960 — 34. áingangur — 19. töiublað. Félag dómarafulltrúa: Rannsökuð veiting tveggja embætta A aöalfundi Félags dómarafull- trúa sem nýlega var haldinn urðu miklar umræður um veit- ingu embættis sýslumanns Strandasýslu og bæjarfógetaemb- ættisins í Neskaupstað. Var kos- in þriggja manna nefnd til þess að rannsaka og skila áliti um embættisgengi þeirra, sem þessi embætti hlutu. Hefur nefndin skilað áliti og niðurstaða hennar verið send dómsmálaráðuneytinu og alþingi ásamt ýtarlegum rök- stuðningi fyrir henni. 1 nefndinni áttu sæti Stefón Már Stefánsson fulltrúi yfirborg- ardómara, Bragi Steinarsson og Hallvarður Einvarðsson fúlifrúar seksófenara. Er niðurstaða nefind- arinnár á þessa leið: „1. Við viljum ekki telja með öllu útilokað, að Jóhannes Árna- son hafi er hann hlaut skipun til embættis sýslumanns í Barða- strandarsýsln, verið búinn að afla sér embættisgengis samkvæmt 7. tölulið 32. gr. laga nr. 85, 1936. 2. Við fáum ekki séð, að Sig- urður Egiisson hafi er hann hlaut skipun til embættis bæjar- fógeta í Neskaupstað, fuHnægt lagaskilyrðum 7. tl. 32. gr. laga nr. 85, 1936, TIL SKIPUNAK í embættið." Til skýringar skal þess getið, að í umræddri lagagrein er kveð- ið svo á, að engan megi skipa í fast dómaraembætti nema hann hafi geignt í 3 ár tilfieknum emb- ættum eða störfum sem upp eru talin í greininni, eru bar m.a. talin mólflutningsstörlf, fulibrúa- síörf hjó borgardómara, borgar- fógeta og safeadómara og margt fleira. Þá samþykkti fundluirinm álykt- un, sem birt verður í blaðinu síðar. Blaðdreifing Vantar fólk til blaðadreifingar r 1 ■ Hjarðarliaga Kvisthaga Háskólahverfi ÞJÓÐVILJINN Sími 17500 Skíða- og skemmtiferð tilísa- fjarðar með ms. Gullfossi M/s GuMfoss feir með sfcíöa- og skemmtiferðafölik á skíða- vikuna á Isafirði um páslkana. Fer skipið frá Reykjavík mið- vikudaginn 2. apríl að k-veldi og stendur við á Isafirði tdl 7. apríl. Kemuir slkipið afitur til Reyfeja- víkur 8. apnll. Meðan skipið steindur við á ísafiirði verður það hótel fyrir fárþegana, þeir búa uim borð og fá þar mat. Alit er þetta inniíailið í flargáaldá. Tiil skemmtunar verður fyrir farjþega auik skíðaferða í landi, kvöldivökur, spillalkvöid o.fll. um þorð í sfeipinu. Slkíðaikeffiinari verður með í fleirðinni tii þess að leiðbeina un-nendum skíðai- þrótterinnar. ★ Sala flarmiða er að hefjasit í ferðina og er verð þéirra frá kr. 5.000,00. Fólki skal bént á að bíða ekki með að kaupa sér far- miða í þessa ólkjósanlegu ferð á páskavikuna á Isiafirðd, þar sem eftirspum er þegar mdkil. Hlutfal/slega minni hækkun furgjnidn hjn SVK en SVR I gær hækkuðu fargjöid með! Strætisvögnum Kópavogs og nemur hækkunin 2 krónum á cinstöku fargjaldi til Reykjavík- ur, kostar það nú kr. 11 en var áður á 9 krónur. Er þctta sama hækkun að krónutölu og varð hjá Strætisvögnum Reykjavíkur í desember sl. en þá hækkuðu einstök fargjöld mcð SRV úr kr. 6.50 í kr. 8.50. Er það rösklega 30% hækkun en hækkunin hjá SVK nemur röskum 22%. Ef keypt er spjaid með' 14 mið- um fyrir 100 krónur kostar farið um 7 krónur en kostaði áður um 6 krónúr, voru þá 17 miðar í spjaldinu er fékkst fyrir 100 kr. Innanþæjarfargjöld hæbka úr 6 ferónum í 7 krónur einstakt fargjald en spjald með 6 miðum kostar 25 krónur, áður voru 7 miðar í spjaldinu. Fargjöld fyrir böi-n 5—11 ára hækka úr kr. 4 í kr. 5 á leiðinni til Reykjavíkur. Þá er hægt að kaupa spjald með 6 miðum fyrir 25 krónur, áður vom 7 miðar í spjaidimi. Fargjöld barna innanfaæjar er óbreytt kr. 3 einstakt far en ein-nig er hægt að kaupa spjald með 10 miðum fyrir 25 krónur. Áður kostuðu 5 miða spjöld 10 krónur. Fundur í MAÍ á sunnudag Mcnningartengsl Albaníu og Is- lands halda fund í Tjarnargötu 20 sunnudaginn 26. janúar kl. 14.30. Dagskrá: 1. Ásmundur Sigurjónsson blaða- maður flvtur erindi um „Menningarbyltinguna í Kína.“ 2. Upplestur: ÍJÍfur Hjörvar. 3. Upplastur: Sólveig Hauks- dóttir. Kaliifiveitingar verða á fundinum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.