Þjóðviljinn - 25.01.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.01.1969, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÖÐVH-TmN — Laugardagur 25. jamúsaæ 1969. — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnós Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, augiýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust 19. Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöiuverð kr. 10,00. Uppgefnir menn r J umræðum um neyðarástandið í efnahagsmál- um segja stjómarherramir sér til afbötunar að erfiðleikarnir stafi af því að of lítill afli hafi bor- izt á land og gjaldeyristekjumar séu þvi of lágar. Augljós viðbrögð við slíkum vanda væru þau að hefja útgerð af kappi, leggja áherzlu á að auka aflamagnið og þar með gjaldeyristekjurnar. En rík- isstjóm íslatnds hefur annan hátt á. Hún hefur ger- samlega vanrækt að gera þær ráðstafanir sem nauðsynlegar voru til þess að unnt væri að he'f ja útgerð. Eftir gengislækkunina hækkaði allur rekstrarkostnaður fiskibáta, veiðarfæri og aðrar nauðsynjar, og því var óhjákvæmilegt að auka rekstrarlán sem því svaraði til þess að útgerð gæti hafizt. En sú aukning hefur ekki fengizt, ríkis- stjómin og sérfræðingar hennar ríghalda í lána- stefnu sem stöðvar framleiðsluna. Þeir segja að samhengi verði að vera milli lánastefnu bankanna og gjaldeyristekna þjóðarinnar, og halda svo fas' við þá kemningu að þeir koma í veg fyrir gjald- eyrisöflun! " gn þetta hrekkur ekki til. Forsenda þess að al- menn útgerð gæti hafizt var auðvitað sú að fisk- verð væri ákveðið, en lögum samkvæmt átti það að liggja fyrir um síðustu áramót. Auðvitað var þá búið að reikna út fiskverðið; því var lýst yfir í nóvember að gengislækkunin hefði verið ákveð- in með tilliti til þess að fiskverð yrði nægilega hátt til þess að tryggja rekstur sjávarútvegsms. Samt hefur fiskverðinu verið haldið leyndu allt til þessa dags með þeim afleiðingum að útgerðin gat ekki hafið veiðar og gjaldeyrisöflun. r J þokkabót hafa stjórnarvöldin látið koma til verk falls á bátaflotanum, enda þótt kröfugerð sjó- manna sé slík að enginn hefur dirfzt að andmæla henni með rökum. Róðrar í nokkra daga munu færa á land mun meiri verðmæti en þau sem um er deilt; styrjöldin við sjómenn er ofan á allt ann að þjóðhagsleg endileysa. J>au dæmi sem hér hafa verið rakin eru ekki að- eins til marks um ranga stefnu ríkisstjómar- innar, heldur ‘framtaksleysi hennar og getuleysi andspænis augljósustu verkefínum. Ráðherramir eru orðnir þreyttir menn og hættir að sinna brýn- ustu viðfangsefnum sínum. Hvar er mismunurinn? gíðasta gengislækkun hækkaði erlendan gjald- eyri um 55% og 'þar með verðið á útflutnings- afurðum okkar. Samt er staðhæft að fiskverð það sem búið er að halda leyndu vikum saman feli að- eins 1 sér 8% hækkun — en það er sjöundi hluti þeirrar hækkunar sem átti að leiða af gengislækk- uninni. Hvar er mismunurinn? — m. f þrjátíti ár hefur LÍÚ stairf- að með miklum glæaibrag — enda er staða útvegsins í diag sanniaist dæmi þar um. í>að er ekki annam en. snjöHustu töl- fræðinga að telja fram þainin aragrúa frumkvaeða, úrræða, mýjiumigia og hiwerskomar óvið- j'afniamlegra framtaksviðbrigða sem gtneistað hafa frá þessari stofniun til blessiuinar landi og lýð. Hefði ekki svo viljað til að kompásinn var kominrn til sögu áður en fæðimigu félagsins bar að, hefði það áreiðainlega látið búa hann tiL þvi að hver gaf okkur hringnótina, dýptar- Vinarkveðja mælinn, kraftblökkina, astikk- ið, og enn má minma á nælom- netin, handfærarúlluima, sjáif- dragarann og humarinn sem er bein uppfirming stjórniarinnax — ja, hvað hefði gerzt án LÍÚ í landi hór? Allur þessi lýsandi árangur er þó sízt undiruniarefnd þeim sem til þekkja, því að sbrax á bemskuárumum datt stofnun- in (ef nota má svo klúrt orða- lag) ofan á forystukraft svo frábæram að í aldarfjórðung hefur engimn fundizt hans jafn- ingi í hópi hinma ráðsnjöllu út- gerðarmanna og mætti sannar- Skattsvik og at- vinnustéttimar Ég giait eikiki staðizt það, að skiifia nokikrar liniur, er ég las Vellvaikanda í Morgiunibiaðinu 18. jam. síðasitíliðinn. Þar ræddi greinarhöfundur, sem nefnir sig Mercur, um sjómivarpsiþáttínmi Á öndverðum meiða. Þar sikrifaði Mercur í sam- bandi við þau orð Hjailta Krist- geirssonar er hann nefndi skatt- svik hjá heildsölum. Mercur sikrifar að jafnt væri á komið hjá ölílum sitéttum landsins hvað þau snerta. Það er dkki rétt. Stéttír landsins hafa mismun- andi aðstöðu tiil að fela hluta af tekjum sn'num. Og þeir sem fá laun sín greidd frá þeirri stofnun sem þeir vinna hjá, eins og til dæmis verkamenn, iðnaðarmenn og skrifstofufólk, hafa enga aðstöðu til að fela neitt af sínum tekjum. En þeir sem eru með sjálfstæðan at- vinnureksitur hafa flestir ein- hverja leið tíll að fela hluta af sínum tekjum, eins og til dæm- is heildsalar. Hver veit um það hvort uimiboðslaun, som þeir fá frá erfendum fyrirtækjum, komi öll inn í.lamdið? Og eins og margir vita er bófehaddið etoki það öruggt að etoki sé hægt að finna í því smugu til að' sýnia tetojur og stouldir öðruvísi en þær eru. Ég er etoki að saika alla at- vinnurekendur uim sfkattsyik, ég . er aðeins að benda á að þeir hafi meiri möguleika á því, og ég held að enginn sé í vafa um að einhverjir þeirra freistist tíl þcss. Orðrómurinn um stórar inneignir þeirra í erlenduim bönitoum gefur þeirri hugmynd byr undir báða vængi að ailflt sé ekiki með felllldu, sérstaMega í sambandi við heildsala. Þetta væri hægt að rainnsaika, en það er eklld gert vegna þess að heildsaflarnir eru brjóstaböm ihaldsins. -----:-----------------------------3, Norræn bókasýning AÐEINS 2 DAGAR EFTIR. i Kaffistofan opin daglega kl. 10-22. — Um 30 nor. ræn dagblöð Iiggja frammi NORRÆNA HÚSIÐ Mercur sikaifar um verðtmæta- skapandi og verðmætasóandi at- vinnustéttir; hann teflur alla kaupmiannasitéttina veira verð- mætastoapandi aitvinnustétt, vegna þess að þeir koma vörum í verð fyrir landsmenn. En hann nefrmr ekiki þó kaupmenn sem sóa mikflum hluta af gjaildeyri olklkar í vörur sem við getuim vel verið án eða framleitt sjálf. ý En ef þetta er nefnt á nafn, er byrjað að hrópa um ,höft „vegna þess að það stendur í Mogganum" en óg held áð það séu ekiki til verri höft en þau. þegar maður er búinn að sóa og eyða meiru en maður atÐlar, að eiga þá efekieirt tíl að lifa á. Ein stétt getur ekild án ann- airrar verið, segir Mercur. Þar er ég á sama móli og fæíri bet- ur ef fleiri væru það og sér- statolega þeir sem með völdin fara. Þá. væri verkamaðurinn með mannsæmandi laun, en etoki þessi sufltarlaun sem hann getur ekiki lifað á ef hann ætl- ar að lifa eins og sjálfsaigt þyk- ir f dag. Hann heifur getað lif- að mannsæmandi lffí hingað til með því að vinna svo og swo mitola eftirvinnu, en það geitur hann etolki gert núna vegna at- vinnufleysis. Svo eru aðrar stéttír sem hafa surnar hverjar margföfld laun ver'kamannsins. og þá sem næst honum standa hvað Iiaun.snert- ir. Það verður að korna þeirri hugsun inn hjó þessum mönn- um, að enigin sitétt gebur án annairrar verið og emgin stétt er yfir aðra hafin. Ég ætla að slá botninn f þetta með því að víkja svolítíð að Staflcsiteinum f sama blaði. Ég gait etoki gert að því að brosa þegar ég las greinina. Fyrst ræðir greinadhötfundur um nöldur minnihiiutans í borgar- sitjóm, en síðast f greininni um Sósíaflistafélaig Reytojávfikur og Afllþýðubandaliaiglið. Ég þarf elklki að endurtalka það hér, það vita aflflir, vegna þess að þessi sama tuigga hefur veirið tuggin þar síðastliðinn hálfan mánuð nærri því á hverjutm einasta degj og svo var greinarhöfundur að tafla um nöldur í öðrum. En það er ailflt með ráðum gert að endur- talka þetta svona oft, veigna þess að hann veit að fiöfldinn alillur af fóflfld heflur etolki stjómmóla- sfeoðun, heldur stjómmáflatrú og er Mogiginn niofetourefeemar bihflfa beirra. En betta fóflfe mun valtona upþ eflnn góðan veðurdag og sjá bá hversfeonar blað Mopisinn er í sfcrifum sínum uim stjómmiál. Jónas. lega fealla hann Sverri konung hinn ókrýnda. Auðvitað slapp efeki þvílíkur yfírburðamaður undan þvi að lenda inni á Al- þinigi, enda þótt sagt sé að það uppátæki Flokksins bafi verið hionum þvert um geð. Hitt er þó sönnu nær að þjóðin megi vera þafeklát Fioktonum í þessu sem öðm, því að hvenær sem rödd þessa hugsuðar hljómar í þinigsölum hætta landsmenn að undrast gengi útvegsins. Notokrum baga bafa valdið þau afglöp fyrirrenniara LÍÚ að tatoa í byrjun gömlu krepp- ^ unnair upp Wutaskiptí á báta- flotanum, í stað þess að borga baup og premíu eins og tíðtoað- ist. Þau átök jöðruðu við mainn- dráp svo að lokum böfðu út- gerðarmenn sitt fram: 1/3 af óstoertum afla skyldi koma í Wut sjómanna. Þetta var í kreppunni. En þega-r batnaði í ári (blessað stríðið) þá sáu menn að þetta var alltof flott og allan aldur sinn hefur stofn- unim barizt af. drengskap fyrir afnámi þessara.r dellu, en málið hefur strandað á skammsýnni • þvermóðsku sjóaranna, enda stíga þeir ekki allir í vitið, bless- aðir. Nú hefur ríkisstjómin af sinni alkunnu lýðsást breytt þessum gömlu úreltu samning- um með sínum blífandi laga- bókstaf og er það verðskulduð afmælisgjöf til LÍÚ og setti nú loks að komast inn í saltstírðn- aða heila sjómanna hvað þeim er fyrir beztu. Ekki þótti mér fagur sá hátt- ur sæmálaráðherra að dylgja með það á sjálfum aðalfundi LÍÚ að útvegsmenn væru bruðllarar sem drægju óspiáar fúlgur út úr rekstrinum sér og sínum til banda, því að ekki þekki ég frómari né neyzlu- grenmri menm fyrir sjálfa sig, emd.a hefur hin grandvara hirð Sverris konungs gen.gið á und- an með faguirt fordæmi. Við. sem höfum vanizt þeirri egg- erzku hófsemi skiljum etoki svona framkomu, gízt af öllu ef rétt er að ráðherann eisi pöft- an hlut í góðri útgerð. LfÚ- menn hlógu að vísu að þessari firru, en eigi að siður er þetta hættulegt tál, því að bað er einmitt þessi óhófslausi lifi- stamdaird og einstæði siálfs- fómairvilji útvegs- og frysti- húsamamna sem fyliir hjörtu sjóaranna samúð og kærleika oet gerir þeim bæð; létt og l.iúft að leggja fram sínar smágervu fómir á altarið þegar toallar þjóðarheill f vinnufriði Lási Lásason. Sængurfatnaður LÖK KODDAVER SÆNGURVER DRALONSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR HVlTUR OG MISLITUR biíðin Skóflavarðustig 21. MAf MENNINGARTENGSL ALBANÍU og ÍSLANDS halda fund í Tjarnar- götu 20 sunnudaginn 26. janúar kl. 14.30. mmmmmk', ***** DAGSKRÁ: 1. Ásmundur Signrjónsson blaðamaður flytur erindi um Menningarbyltinguna I Kína. 2. Upplestur: Úlfur Hjörvar. 3. Upplestur: Sólveig Hauksdóttir. Kaffiveitingar verða á fundinum. — Félag- ar eru hvattir til að sækja vel fundinn og mæta stundvíslega. — Stjórnin. Athugið Geri gamlar hurðir sem nýjar Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Sími 3-68-57. BUDDRIIFINC Vantar íólk til blaðdreifingar í austur og vesturbæ, Kópavogi. ÞJÓÐVILJINN - Sími: 40753

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.